Vísir - 04.01.1957, Blaðsíða 7
Föstudaginn 4. janúar 1957
VÍSIR
„Sá, sem ekki vill læra af ingu .... að vopnum yrði snú-1 bcinu gildi þeirra styrjalda,
fortíðinni, er dæmdur til að ið .... gegn borgaralegri' sem hafa byltingu í huga.“
cúdurtaka hana,“ j stjórn og flokkum í öllum Og félaga sínum Shlyapnikov
Santayana. 'lÖndum ..., og að breytt yrði skrifaði hann: „Það er misskiln-
KomiwúnistálhréyfÍTigin fædd- Öllum sérstökum löndum Ev- ingur hjá þér þegar þú heldur
ist í cldsofni fyrri heimsstyrj- rópu í sameinuð lýðræðislönd.“ að borgárarnir vilji ekki héyra
aldar. | Samverkamenn Leníns á frig nefndan á nafn...............Við
Hún áleit stríðið vera „síð- næstu árum voru menn, sem megum ekki leyfa það, að við
ustu fjörbrot kapitalisma og voru andvígir styrjöldum af séum álitnir vera einhverjir
heimsdrottnunarstefnu“. Til- hvaða ástæðum sem vera skyldi. smáborgarar, einhverjir blaut-
gangur hennar var, „að gera 1 þeirra hópi voru sósíalistar geðja „líberalar“ .... Tímabil
heimsdrottnunarstvrjöld að úr ýmsum löndum og þeir voru byssustingjanna er komið ....
borgarastyrjöld11, að nota sér hneykslaðir og skömmuðust sín Þar af leiðir, að við verðum að
styrjöldina í þágu lieimsbylt- fyrir að baráttusöngur verka- bei'jast með því vopni.“ (Bréf,
ingar. Lenín trúði því, að sér- lýðsins hafði ekki komið í veg skrifað 14. nóv. 1914).
eignarstefnan hefði komið á fyrir styrjöld; þarna voru í Zinnnervald varð hinn litli
þessum fjörbrotum, en væri menn, sem voru trúir baráttu- flokkur hans „Zimmervald-
ekki fær um að sjá fyrir enda- söngnum og vildu viðhalda, eða vinstri“ til. Og uppástunga
lokum þeirra. Stríðið gat að- koma á aftur sambandinu milli hans til þingsins heimtaði
eins endað með bj'ltingu —
heimsbyltingu. Það var skoðun
Leníns. |
Eí við festum okkur í huga
hinar einföldu staðreyndir,
um það, hvernig bolsivíkar
gripu völdin í Rússlandi, og
uppsprettu hins alþjóðlega
kommúnisma, sjöum við glöggt,
hvernig kommúnistar nota hin
síbreytilegu heróp, sem þó allt- j
af eru eins, um friðarhreyfing-
ar, friðaráskoramr og friðsam-
lega sambúð. Ef við gleym-
um þeim er okkur hætt við að
verða að snúa höfðinu eftir
hverjum andblæstri.
Þrjá • tegundir
styrialda.
Hermaiin D. Wolfe:
„Sósíaíista? geta ekki verið á
Lenín var enginn friðarins
maðo.r. Hann áleit, að stríð væri
óhjákvæmilegt, meðan „auð-
valdshyggjan“ ráði. Hann trúði
því cnnfremúr, að ef ,,bylting“
bry ist út í einhverju landi. þá
yrð; hún annað hvort bæld nið-
ur með styrjöld eða útbreidd
með styrjöld. Þar næst voru
tvær tegundir styrjaldar óhjá-
kvæmilegar: Stj'rjaldir milli
auðvaldslanda og styrjaldir
miJli sósialistalanda og auð-
valdslanda. Og á síðustu árum
sínum bætti hann við einni
styrjöld enn, og það var styrjöld
milli nýlendna og móðurríkja
þeirra.
Þegar Lenín sagði „óhjá-
kvEcmilegt". átti hann líka við.
að „það væri æskilegt“. Árið
1913, þegar útlínur fyrri heims-
styrjaldar voru þegar farnar að
koma í ljós, skifaði Lenín Gorkj'
á þessa leið:
„Styrjöld milli Austurríkis
r Pússlands væri mjög gagn
I p fyrir byltinguna .... en
]■- ff eru ekki líkindi til að
I’ranz Josef og Nikolaslia
r ri okkur tiá ánægju.“
T anz Josef var þá Keisari í
Austurríki og Ungverjalandi, en
Nik:lasha var Nikulás II. yfir
Rússlandi, og stríð það, er hann
álei' að „verða myndi gagnl :gt
fyrir byltinguna í allri Austur-
Evrópu“ var styrjöld vcgna
Balkanríkjanna. En næsía úr
gerðu þeir Franz Josef.og Vi-
kolasha Lenín „þá ánægju'*.
„Sj': 7reinir um
stj-riöldina.“
Slr'ðið varð almennt. Og i
stáð þess. að það væri aðeiris
„gagnlegt fyrir byltinguna i
allri Evrópu", áleit Lenín nú,
að það yrði gagnlegt fyrir by.lt-
inguna hvarvetna í öllum
heirni. Fáeinum dögum eftir að
styrjöldin hófst, las hann upp
fyri" trúnaðarmönnum sínum
„Sjö greinir um styrjöldina."
Sjöunda greinin heimtaði áróð-
ur í öllum löndum og öllúm
herjum „fyrir sósíalistabylt-
mótl ölium <
sósíalistahreyfinga í hinum
ýmsu löndum, sem voru þó í
ófriði. En greinir Leníns heimt-
uðu að baráttusöngurinn væri
eyðilagður og vildi gera nýjan
baráttusöng. Lenín hafði þegar
(árið 1907) skrifað, að styrjöld
væri ekki hægt að stöðva með
verkfaíli. En svo komst hann í
samband við syndikalista og
vinstri-verklýðssinna, sem áJitu
að hægt hefði verið að stöðva
styrjöldina með verkfalli og
hefði átt að gera það.
Fyrirlitning friði.
Þessir „friðarsinnar" sósíal-
ista, alþjóðahj'ggju-menn og
baráttumenn vinstri-verklýðs-
sinna komu saman í Zimmer-
vvatd í Sviss. Allur fjöldinn af
þeim óskaði eftir friði: að stöðva
styrjöldina þjáningarnar og
blóðsúthellingarnar. Og þeir
vildu réttlátan frið — án land-
vinninga eða skaðabóta — frið,
sem bæri ekki í sér íræ til síð-
ari stjujalda.
En Lenín haíði enga trú á
bvi, að lýðræðislegur friður
fengist við auðvaldshyggju-
löndin. Öll stríðsárin hélt hann
uppi stöðugum bardaga við alla,
sem minntust á frið, í hverri
mynd sem var. Það eru nægar
sannanir í öllum verkym hans
á þiim árum fj'rir fyrirlitningu
þeir’'i, sem hann hafði á friði,
öllum þeim sem töluðu um
rrið af einlægni.
„Friðarhj’ggja og stöðugt
skraf um friðl“ skrifaði hann
‘cegar styrjöldin v«r sex
mánaða, „eru í hópi þ»irra
Iciða, sem notaðar eru til að
blekkja verkalj'’ðinn. Við
auðvaldshyggju, og sérstak-
lega þar sem keisarastiórn
ræffur. vcrða styrjaldir óhjá-
kvæmilegar. Hinsvegar geta
sósíaldemókratar (Lenín var
ekki enn farinn að nota orð-
ið kommúnisti) ekki ncitað
1“
..borgarastyrjöld, ekki borgara-
legan fnð.“
„Hveiskonar friðarsókn er
blekking við fólkið“, svo
hljóðaði opinber j’firlýsing
frá „Zimmerwald-vinstri",
sem Lenín Siafði skrifað, cf
hún er ekki fj’rst og fremst
grundvölluð á skýringum
fyrir fjöldann um nauðsyn
byltingar og þróun liinnar
byltingarkenndu viðleitni
fjöldans, sem alls staðar fer
fram (upphot, mótmæli,
bræðralág í skogröfunum,
• verkföll, ögranir, bréf frá
hermönnunum um að ætt-
ingjar kaupi ekki stríðslána-
bréf, og þessli.).
Lenín deildí líka við því nær
alla þá, sem í hans flokki voru,
um minnsta frávik frá því, sem
hann vildi vera láta. Hann
skrifaði á móti Trotsky (ekki
með honum enn) og réðst
grimmilega á hann, því að hann
Jrélt því fram, að vígorðið „bar-
dagi fyrir frið“ mætti nota til
þess að fá fjöldann til þess að
taka þátt i byltingu. Þegar kona
Lenins skrifar um þessi ár seg-
ir hún, að hann hafi verið „úr
hófi ósættanlegur".
Herópið
,,afvopnui..“
Hann rej'ndi að merja sundur
bolsivíkablaðið „Kommúnist",
þegar ritstjórar þess litu ekki
sömu augum og hann á minni
báttar orðalag. Shlyapnikov
skrifaði honum um deilur hans
við „Kommúnist", „þær hafa
haft mjög ill áhrif hér hjá okk-
ur. „Allskonar vafi hefir gagn-
tekið marga félaga um Lenín og
samband hans við ýmsa mæta
menn hann er óeftirgefanlegur,
of óháttvís o. s. fiv. „V;ð höfum
ekki svo mörgum á að skipa og
ættum því að vera hugulsamari
við fylgismenn okkar. Við
heimtum öll, þar á meðal Jam-
es„ að þú endurreisir „Komm-
únist“.“
Lenin svaraði því:
„Um Jamcs cr það að segja,
að hann hefir aldrei rataff í
stjórnmálum. Hann er alltaf
á móti því að kljúfa — rífa
í sundur. Jamcs er ágætis
maður, en dómgreind lians í
þessum efnum er mjög ábóta-
vant.“ ,,James“ var lej'ninafn
flokksins á Önnu, systur
Leníns, scm fylgdi honum í
blindni og tilbað Siann.
í grein um „herópið afvopn-
un“ segir Lenín svo:
„Sósíalistar geta ekki verið
á móti öllum styrjöldum án
þcss að hætta að vera sósíal-
istar.....Nú sem stendur
eru lýðræðislegar styrjaldir,
svo sem uppreisíir undirok-
aðra þjóða gcgn J>eim, sem
vilja undiroka þær, ekki ó-
mögulegar. Borgarastyrjaldir
öreiganna gegn borgurum og
fj'rir sósíalisma, eru ólijá-
kvæmilegar. Svo geta verið
styrjaldir gegn öðrum borg-
aralegum effa afturhalds-
löndum, sem sósíalisminn
ræðst í þegar hann hefir
sigrað í einu landi einung-
is.“ ....
„Einveldi er stjórnarfyrir-
komulag, sem bj'ggist bein-
línis á ofbeldi .... Ofbeldið
cr ckki hnefinn, eða barefl-
iff, Iieldur her. Ef við færum
að koma með ,„afvopnun“
inn í áætlun okkar þýddi það
aðeins þaff, að við værum á
móti því að nota vopn. I
þessu er ekki ögn af Marx-
isma og það væri sama sem
að segia, að við værum á
móti ofbeldi! .... Sú stétt,
sem er undirokuð og vill ekki
læra að nota vopn á það skil-
ið, aff með liana sé farið eins
og þræla......
„Heróp okkar ætti að vera:
Vopnið öreigana til þess að
gcli sigrað borgarana, tekið
eigur þeirra cgnarnámi og
afvopnað þá.......Þá fyrst,
er öreigarnir liafa afvopnað
borgarana, geta þeir, án þcss
að svíkja sitt sögulega starf,
kastað öllum vopnum frá
sér.....
„Ef styrjöldin í dag vekur
affeins hrylling og ótta aftur-
haldssamra kristilegra sósí-
alista og grátandi smáborg-
ara, aðeins óbeit á hvers-
konar vopnanotkun og á
blóði og dauffa o. s. frv., þá
hljótum við aö segja: Þjóð-
félag auðvaldshyggjunnar
hefir r.- a'lt '’erið hryllilegt.
„Og ef þetta stríð .... cr
nú að undirbúa hryllileg
endalok fyrir það þjóðfélag,
höfum við enga ástæðu tit
þess að örvænta. En hin bcina
þýðing þess — að „dreyma“
um afvopnun á þeim tíma.
þegar fyrir aiiguin okknr
allra er undirbúin hin eina
réttláta bj’ltingarstyrjöld.
nefnilcga borgarastyrjöld
gcgn kcisaralegum borgur-
um — af öflum borgaraliðs-
ins, þá er þetta ekkert ann-
að en bein örvænting......
„I dag cr hið keisaralcga
borgaralið að undirbúa í
styrjöld ekki affeins karl-
menn, jheldur menn á æsku-
aldri. Á morgun byrjar það
kannske að undirbúa kvcn-
fólk. Við bessti verðum við
að segja: Þetta er gott! Þetta
er framför! Því fyrr sem
þetta skeður, því nær er
vopnuð uppreist.“
Stundum dró hann úr víg-
oi’ðum sínum til þess að gera
þau aðgengilegri fyrir fjöldann.
eða fyrir fólk, sem hann hélt
að hann gæti fengið á sitt mál
En hann gerffi það alltaf ljóst,
að hin „vægari" vígorð notaði
hann aðeins á vissu stigi, þegar
hann var að safna saman fjöld-
anum, fyrir hin sterkari og
harðari vígorð. Og það var á-
vallt greinilegt, að hverju hanr
stefndi.
Það var áberandi dyggð Len-
íns, í fyrri heimsstyrjöldinm,
hversu berorður hann var. Hanr.
hafði þá ekki ennþá ríkisvaló.
og þá ábyrgð, sem því fylgir.
Hann hafði þá ekki ennþá notað
sem vígorð, orðin „friðsamleg
sambúð". Hann komst næst
því í fyrri heimsstyrjöldinni, er
hann spurði og svaraði þeirri
spurningu, í gréin 13. okt. 1915..
hvað hann myndi gera ef bylt-
ingin fleytti honum til valda L
styrjöldinni.
„Vér munduni," svaraði
hann, „stinga upp á friðj viö
öll þau lönd, sem eiga í bar
dögum, mcð þeim skilyrðum.
að þau veiti frelsi öllum ný-
lendum sínium, öllum, sen*
eru þeim ábangandi, öllum
undirokuðum og öllum, sem
búa við lakari skilyrði. En
livorki Þj'zkaland, England
né Frakkland mj'ndi fallast
á þau skilj'rði, með þeirri
stjórn, sem þau lönd hafa nú.
Þá yrðum við að búa okkur
undir það að rcka byltingar-
stvriöld.“
Að stinga upp á friði, sen:
enginn gæti fallist á, til undir-
búnings fyrir styrjöld í bylt-
ingarskyni — það var fyrsta
frjóið að herbragði Leníns unr
„friðsamlega sambúð“.
Afgreiðslustúlku ,
I
vantar á veitingastofu. Uppl. í síma 1373.
t
<
Skílraíngaféíagíð GUNNLOGE i
t
byrjar œfjngar eftir jóíaírí laugarclaginn 5. janáar ’
í
kl. 4 í Eddusalnum.