Vísir - 04.01.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 04.01.1957, Blaðsíða 6
6 VÍSIR Föstudaginn 4. janúar 195? 1T3SX1& DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Hógværð í stað hroka. Þeir, sem hlýddu á áramóta- ávarp forsætisráðherrans á gamlárskvöld eða hafa lesið það síðan í Tímanum, hafa undrazt það mjög, hversu miklum stakkaskiptum mað- urinn hefir tekið á minna en ári. Það var þessi maðúr, sem tilkynnti alþjóð snemma á síðasta ári, að nú yrði að taka upp aðra hætti í efnahags- málum þjóðarinnar. Hann sagði með miklu yfirlæti, að efnahagskerfið væri hel- sjúkt, og ekki þýddi að fara sömu leiðir og áður, til þess ! að halda framleiðslunni ' gangandi. Var hann þó — 1 ásamt flokki sínum — nýbú- inn að samþykkja miklar á- lögur á landsmenn, án þess að láta á því bera, að hann teldi þörf á stefnubreytingu. Maðurinn, sem hafði þá hugsað sér að verða forsætisráðherra íslands eftir fjórtán ára ,.útivist“, tilkynnti_ að nú yrði að fara nýjar leiðir, og hann bcðaði varanlegar leið- ir til að bæta úr vandræð- unum. Vafalaust hafa marg- ir kosið frambjóðendur fram- sóknarmanna í síðustu kosn- ingum, af því að þeir vildu gefa þeim tækifæri til að koma með hin varanlegu ráð, sem gumað var af. Þeir menn hafa verið illa blekktir, því að stjórnin hefir ekki komið með nein varanleg ráð til úr- bóta. Hún hefir farið sömu leið og oft hefir verið farin áður, og munurinn er aðein sá, að nú eru kommúnistar og kratar í stjórn, en voru það el.ki áður. Forsætisráðherranum láðist líka alveg að benda á það í ára- mótaávarpi sinu, að hverju leyti þessi ,,úrræði“ væru varanlégri nú en þau hafa verið áður. Má kannske segja, að þau sé það, af því að kommúnistar hafa sam- þykkt að svíkja fyrri kenn- ingar sínar fyrir ráðherra- stólana. Að öðru leyti eru þau hin sömu og stjórnar- flokkarnir hafa talið ófær áður, og verða á engan hátt varanlegri en samstarf flokk anna. t cíLUu' Móðurmáls- / í móðurmálsþættinum 7. svo eigi að vera. desember s.l. er minnzt á orð- j Þá er til orðtakið það gcfur takið það gefur augaleið, sem auða leið, og hef ég að vísu notað er í merkingunni það er ekki auðugar heimildir um það. augljóst, greinilegt. Orðtak þetta hefur orðið all-algengt á síðari árum í ræðu og riti, og er augaleið ávallt skrifað og borið fram sem tvö orð væri, auga leið, og orðtakinu auk þess brenglað á fleiri vegu, sagt t. d. þá -geíur auga leið, — eða jafnvel þá gefur augað i leið, og tel ég, að fullyrða megi, að slík notkun orðtaksins sé röng. Málvandur og málhagur stjórnmálamaður minntist á Tel ég líklegast, að það sé ekki gamalt, sennilega frávik eða afbökun úr hinu fyrra. Hafa menn ekki skilið það fyrra, og þannig hefur það siðara orðið til. Það var oft fjörugt i Austur- stræti á gamlárskvöld i „gamla daga“, þeg.ir leyft var að spréngja alls kþnar sprengjur á götunum. Þá skiptust menn oftast i tvo hópa sinn hvoru megin við göt- una, annar hópurinn stóð í and- dyri Landsstjörnunnar, sem þá var þar, scm nú er Feldurinn, og hinn stóð lijá verzlun Egils Jac- obscns. Síðan var kastað sprengj- um á milli og höfðu ungir menn gaman að. En þá voru sprengj- urnar, svonefndir „kinverjar" og Eg hef verið spurður að þvíjsvo púðurkerlingar, ekki jafn í bréfi, hvort sögnin að flokka i ki-aftmikil skotvöpn og síðar eigi heldur að stjórna þolfalli var8. Enda eru slikar „orustur“ eða þágufalli, hvort heldur nu algerlega bannaðar og munu eigi að segja flokka orðin eða “““ “"ÍT:.!* flokka orðunum. Þessi sögn er líklega eigi gömul í málinu, þetta orðtakJ við rft-jg, eins og. elztu dæmi hennar, sem ég það er nú notað, fýrstur manna, og kvaðst hann fyrst hafa heyrt það á stjórnmálafundi 1942 og sagði, að sér hefði strax fallið það illa. Man ég, að hann spurði, hvort það mundi hugsað sem svo, að augað gæfi leið að einhverju, eða hvort eitthvað gæfi auganu leið, —• er hvort tveggja ótrúlegt og veit um á prenti eru frá 19. öld í bókinni Úr fórum Jóns Árnasonar. Er þar þágufall með sögninni: Munuð þið vilja flokka sögunum eftir efni. Nú virðist þó algengara, að sögnin fjöldanum, sem sækir út þetta sé látin stjórna þolfalli, en alls j kvöld. Það er skynsamleg ráð- ekki algilt. Er sennilegt, að | s*öfun’ sem sjálfsagt hefur kom- verið öllum fyrir beztu. Nokkur slæm slys hlutust af völdum sprengna síðar, einkum þegar unglingar fóru að framleiða sjálfir kraftmiklar sprengjur. Skipulagðar brennur. Nú eru skipulagðar brennur uni allan bæ til þess að dreifa mann- þetta hafi verið á reiki frá því j augans. Til frekari rökstuðnings mun ég nefna hér þau fáu bók- festu dæmi, sem til eru um orð- takið eldri en frá síðustu ár- Hversu (engi? E. H. F. Ja 'r.skjótt og til dæmis komrn- únistar komast að þeirri nið- urstcðu, að þeir hafi ekki lengur hag af því að vera í ríkisstjórninni, hætta þessi „þjargráð“ að vera „varan- leg“. Þá munu komimúnistar samstmidis efna til verk- fai’a, til að koma fram ,,kjarabótum“ með nýjum grunnkaupshækkunum. Þetta hefir meðal annars verið boðað í Dagsbrún, þar sem forsprakkar kommúnista skýrðu frá því, þegar rætt var um „bjargrúðin11 um miðjan desember, að ef þau reyndust ekki nægilega vel að dómi verkalýðshreyfing- arinnar — sem skilja ber á þann veg, að el' seta í ríkis- stjórninni færi kommúnist- um ekki nægilega mikinn pólitískan hagnað — muni þeir hverfa úr henni í skyndi og hefja sinn eftirlætisleik. En meðan kommúnistar sitja í ríkisstjórninni munu þeir ekki verða aðgerðalausir. Þeir munu vinna sín mold- vörpustörf af kappi og ósér- plægni, og eitt helzta verk- eýni þeirra mun verða að tengja atvinnuvegi og efna- hag Islandinga löndurci kommúnista í Austur-Ev- rópu. Þeim hefir þegar orðið talsvert ágengt í því efni þá fáu mánuði, sem þeir hafa verið í stjórn, og enginn þarf að ætla að viðleitni þeirra í þá átt sé þar með lokið. Abyrgðin er þung. ið í veg fyrir mörg slys og annað r , * * x . tión. Og þegar brennur eru skipu- fyrst var fario ao nota sognma / . ° . ... oislenzkulegt. Enda ma telja her, hafi sums staðar orðið komið . ljós> ag fólk hefur meira fullvíst, að rita eigi augaleið í venja, að sögnin stjórnaði þol-! gaman af þejm en annars væri. einu orfi, og verður þá alit falli, eins og t. d. sögnin að^0g þegár vettvangúrinn er þar mildu eðlilcgra, eins og sýnt er. draga í líkri merkingu, draga scm er bersvæði, geta menn frek- fram á í þættinum 7. des, þar j einhverja í flokka, hóp eða -ar haft athafnasvið, en inni i sem augaleið merkir þá leið slíkt, — á öðrum stöðum þágu-1 miðjum bænum, milli liúsa i falli eins og sagnirnar að skipa þröngum götum. Um þetta þari niður einhverju, raða niður heldur ekki að ræða’ l}vi aftur . , . „ ... ,v« j -i r verður bað sjalfsagt ultlrei leyft emhverju o. s. frv. Virðist þvi .../ ./ . . . . .. , , að sjalfar gotur gamla bæjarins ohætt, að hver og emn noti þa ver8i lcyfðar til háti8ahaida á talsvenju, sem honum er eðli- «amiárskvöld um. Þau eru að vísu aðeins j legri. þrjú, eftir því sem ég bezt veit, j Sé um þolmynd að ræða, fer óSpeiítil. á götunum. og hvert öðru háð Er augaleið ekki Þolfall með sögninni, ritað' í einu orði í þein. ölíum. j heldur nefnifall eða þágufall: I Elzta dæmið er í" orðasafni' Þeil' eru flokkaðir, — eða þeim Hallgríms Schevings frá .yrri j er flokkað, og er hvort tveggja hluta 19. aldar, en safn þetta er jaínrétt til í handriti í Landsbókasafni. Hann segir orðtakið merkja bað lítur svo út og vísar til Skaftafellssýslu. Næsta dæmi er í öðru handriti frá síðari hluta 19. aldar, og þar virðist um uopskrift eftir Scheving að ræða, að minnsta kosti eru dæmin samhljóma. dæmið er svo að finna í orða- . . .... bók Sigfúsar Blöndals, en þar starfa f,uíti dr’ Bíörn K Þór‘ Zk jl , n' ,! íc v tu „„ -v l clfsson crindi um hið forna h\orki boði ne banni. 1 k7 a I d dft er skopkvæð'i Skipafregn og höf- re«,an re>’nir að leiðheina l}eim’ takið sagt m^ikja det ei . eða setja 0fan f við þá, bregðast öj’msynligt, klart (það er aug- un a iennal- þeir illir við. Þessi götulýður set- ljóst, greinilegt), og er það í Starf felagsins stendur nu ur a8all svip sinn á miSbæ. samræmi við það. ’.em nú tíðk- með bloma °S voru a annu inn á slíkiim kvöldum. ast. Seðlasafn Blöndalsbókar »efnar út allar rímur Hallgríms Péturssonar í tveim bindum. Ekki hættulaust. Sá Finnur Sigmundsson lands-^ Sannleikurinn er lika sá, þótt bókavörður um þá útgáfu. j iejtt sé að viðurkenna það, að Fyrirhugaðar útgáfur félags- það er tæpast hættulaust að fura ins á næstunni eru Brávalla- ferða sinna um bæinn fyrir götu- rímur Árna Böðvarssonar í út- lýð, sem oft abbast upp á veg- gáfú dr. Björns K. Þórólfsson- farendur á siðkvöldum og þari' ar og Pontusrímur sem Magnús varla gaodárskvöhl til. Sennilegt Fyrirhugaðar úigáfur Rímnafélagsins. En þrátt fyrir all-ar þessar ráð- stafanir, sem eru kostnaðarsam- ar, eru ýmsir piltar, sem ekki una við -að skemmta sér á skap- legun 'hátt, þar sem til þess er ætlast, heldur fara þcir i hópum á gamlárskvöld um götur bæjar- ins og reyna að skemma og spilla eigum manna. Sagt er að lieldur Ivafi dregið úr þessum leiða sið síðari árin, en lögregluþjónn, er 1 var á vakt s.l. gamlárskvöld i Aðalfundur Rímnafélagsins miðbænum sagði mér að nægi- ' var haldinn í lestrarsal Lands- iega ónæðissaint hefði verið um Þriðja hekasafns sunnudaginn 9. f. m. kvöldið. Verstir viðureignar eru Auk v’enjulegra aðalfundar- unglingsstrákar, sem telja sig að hlýðu ! clfsson erindi um hið forna hvorki ooöi ne nauni. Þegar lög- J»að er þung ábyrgð, sem þeir menn skapa sér, er hafa komið kommúnistum til ' valda á því tímabili, þegar J horfur á flestum sviðum eru eins uggvænlegar og raun ber vitni. Atburðir úti í heimi sanna það svo að segja í viku hverri, að kommún- istar vinna hvarvetna aðeins fvrir hagsmuni Moskvu- valdsins. Ljósasta dæmið um þsð hversu langt kommún- istar ganga í þjónkun sinni, er atferli Kadars og annarra slíkra í Ungverjalandi. Fleiri munu vera fúsir til að feta í fótspor hans, og það er eng- in ástæða til að ætla, að for- sprakkar íslenzkra komm- únista sé einhverjir eftirbát- ar hans. Vonandi gefst þeim þó aldrei tækifæri til að sýna,! hversu langt þeir eru fúsir til að ganga, en framsóknar- flokkurinn hefir gefið þeim tækifæri, sem þeir munu nota eftir megni. er geymt hjá orðabók háskól- ans, og er á þessum seðlum oft getið heimilda, pó að þær komi ekki fram í bókinni, Við þetta orðtak er ekki getið annarra heimilda en orðasafns Schev- ings, en þó er bæði merkingu breytt frá Schevings safni og vísað til snnars héraðs. Virð- ist mega draga af því þá álykt- prúði hóf að yrkja, en síðar var er að þörf sé á þvi að taka þessi lokið af þeim síra Ólafi Hall- mál föstum tökum og banna slæp- ingjum að standa í hópum í mið- dórssyni og Pétri Einarssyni á bænum á kvöidin, ef þeir sýnast Ballará. Mun Grímur Helga- ckkert liafa þar að gera. Annars son cand. mag. sjá um þá út- er þetta nokkurt vandamál, sem gáfu. erfitt cr viðureignar. Nokkur los- En hið stærsta verkefni fé- arabragur virðist vcra á uppeldi 1 lagsins er þó Rímnaskrá Finns marSra unglinga, sem siðan verða Sigmundssonar. Er ætlað að út- ófyrirleitnir og óviðráðanlegir og gáfa hennar hefjist á næsta ári. er .,Þcsst.'vcgna hæUMra að lcuda En þar sem þessi eldri dæmi, I Verður það stórt rit og geysi- a Sbipstiguin en þeim, sem betur þó fátækleg séu, eru á einu fróðlegt. 1 Cr Stj°™að f ‘a barnæsku’ “ kr’ máli um, hvernig rita eigi orð^ takið, og sá ritháttur auk þess miklu eðlilegri, virðist engum blöðum um það að fletta, að Blöndals, t. d. Jón Ófeigsson, sem ættaður var úr Árnes- sýslu. hafi kannazt við oi’ð- takið og gert þessar breyting-' ar, en hann ritar augaleið í einu orði eftir sem áður. Bezt aö auglýsa í Vísi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.