Vísir - 04.01.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 04.01.1957, Blaðsíða 11
Föstudaginn 4. janúar 1957 VÍSIB 11 Bréf: Heggur sá, er hlífa skyldi. Ólafur helgi — Þorlákur helgi — og nú loks JÓHANNES HELGI. Það er sannarlega gott til þess að vita að mikilmenni er upp risið meðal vor. Ara- mótaboðskapur forsætisráð- herra og annara stjófnmálá- leiðtoga bliknar við hlið ný- árskveðju hins heilaga manns. í heilagri vandlætihgu birt- ist neyðaróp hins mikla snill- ings í grein í Þjóðviljanum s.l. laugardag — hann hefur ekki fengið greidd sín verðskulduðu hofundarlaun. Ég ætla mér ekki þá dul að leggja dóm á snilli þessa unga manns, en þótt ég lesi flest af því, sem til nýunga má telja í islenzkum bókmenntum, verð ég að játa að þetta nafn — JÓHANNES HELKI — hefir ekki snortið mig verulega, a. m. k. hafa ritsmiðar hans ekki skilið neitt sérstakt eftir í huga mínum, fyrr en sú sem nú hef- ur verið birt í Þjóðviíjanum. Öllum vil ég unna sann- mælis og ber því að játa að sem jólabók var Árbók skálda nokkuð síðbúin, en leyfist mér að spyrja — eru skáldverk að- eins metin á jólum? JÓHANNES HELGI virðist þéirrar skoðunar, að hans skerfur til íslenzkra bókmennta vérði að koma á réttum tíma — í jólaösinni — til þess að fá að njóta sín, og þar er ég hori- um innilega sammálá. Slaught- er hefur t.d. ætíð selst vel fyr- ir ■ jólin. Það er yfirleitt mikið á- nægjuefni þegar ungir íslenzk- ir rithöfundar vekja athygli, en í þetta sinn hefur það verið með þeim endemum að hinn ungi maður má hafa mikið til að bera, ef hann stenzt þessa raun. JÓHANNES HELGI lætur sér tíðrætt um að erfitt sé að innheimta sín verðskuldUðu rithöfundar^un hjá þeim erki- óvini íslenzkrar listamanna, Ragnari Jónssyni, þar sem hvergi sé hægt að ná sambandi við óvininn, hvorki í síma né’ á annan hátt — og JÓHANNES HELGI fær ekki þau laun greidd, sem honum ber. Mér þykir það með ólíkind- um ef ekki koma fram mót- mæli frá einhverjum þeim fjölda rithöfunda, tónlistar- manna og annara listamanna, sem Ragnar Jónsson hefur stutt með ráðum og dáð og fjárframlögum í fjölda mörg ár, enda hygg ég að rödd JÓHANNESÁR HELGA hljómi mjög hjáróma í þeim hópi. Aðalsmerki hins sanna lista- mánns er það að efast aldrei um gildi verka sinna, ekki met- ið til 500 króna — eins og saga JÓHANNESAR HELGA — væri hæst rnetin á Eim- reiðartaxta — heldur hins and- lega gildis, sem þau skilja eftir hjá þjóðinni, eða öllum hinum menntaða heimi. Leyfist mér að efast um heil- brigði hiiis unga manhs, sem nefnir sig JÓHANNES HELGA? Það væri sannarlega fróð- legt að brjótá greinarkorri JÓHANNESAR HELGA iriiklu nánar til mérgjár, en ég er þess fullviss að með því væri hvorki ungum íslenzkum skáldum heiður gerður, né Ragnari Jónssyni að skapi, að slíkt væri gert í þeim anda sem umrædd grein gefur til- efni til, og skal því staðar numið að sinni. Sæjiidir fálka- of&uttiift. Forseti Islands sæmdi fyrir áramót, að tillögu orðunefndar, eftirfarandi menn heiðurs- merkjum hinnar íslenzku fálka- orðu: Prófessór dr. Phil Einar Ól. Sveinsson stórriddarákros’si fýrir vísinda- og ‘ ritstörf: Hörð Bjarnason, húsameist- ara ríkisins, stórriddárakrossi, fyrir embættisstörf. Pétur Thorsteinsson, am- bassador, stórriddarakrossi, fyr ir störf í utanríkisþjónustu ís- lands.. Vilhjálm Þ. Gíslason, út- varpsstjóra, stórriddarakrossi fyrir embættisstörf. Guðlaug Rósinkranz_ þjóð- leikhússtjóra, riddarakrossi fyrir embættisstörf. Þorstein M. Jónsson, fyrrv. skólastjórá, stórriddarakróssi fyrir störf að skólamálurn bg öðrum menningarmálum. Þorstein Scheving Thor- steinsson, lyfsala, stórriddara- krossi, fyrir störf í þágu Rauða kross íslánds o. fl. Andrés J. Johrison, forn- gripásafriara, Hafnarfirði, ridd- arakrossi, fyrir forngripasöfn- un,- . .. Þá sæmdi forseti Islands í september sl. Harald Kröyer, sendiráðunaut, riddarakrossi fálkaorðunnar, fyrir störf í ut- anríkisþjónustu Islands. Þrír KR-drengír fá gullmerki. Eins og kunnugt er tók Knaítspyrnusamband Islands upp s.l. vetur að veita sérstök heiðursmerki íyrir afrek, sem krefjast getu í knattspýrnuí- þrótt:nni, drengjúm á aldrin- um Í2—76 ára. Eru ntérkin í 3 gráðum, brðriz-, silfur- og guílmérki. Þrautir bær, sem leysa þarf, eru margs konar og vcrða erfiðari og torleystari, eftir því sem lengra er komizt. Kröfurnar, sem gérðar eru til gullmerkis- hafa eru allstrangar og þeir, setn hafa getu til bess að ná þeim árangrí eru engir aukvis- ar í íþrióttinni. Bridgekeppni Fyrir nckkru er lokið s.veita- keppni fyrsta flokks í Tafl- og bridgeklúbbnum. Urslit urðu þau. að sveit Ragnars Þorsteinssonar varð eíst með 15 stig. 2. sveit, Zophcníasar Bene- diktssonar, 13 stig. 3. sveit, Ól- ais Ásrriundssonar, 11 stig. 4. sveit, Konráðs Gíslasonar, 11 tig. 5. sveit. Agnars ívar’s 8 stig. 6. sveit, Ingólfs Böðvars- scnar, 7 stig. 7. sveit, Bjarnleifs Bjarnleifssonar, 6 stig. 8. sveit, j Daníels Jóelssonar. 5 stig. 9. j sveit, Sóphusar Guðmundsson- j ar, 5 stig. 10 sveit, Tryggva ‘ Gíslasonar. 4 stig. 11. sveit’j Þorsteins Stefánssonar 3 ttig. i Fjórar efstu sveitirnar ganga upp í meistaraflokk. Fyrsta umferð í sveittkeppni meistaraflokks verður spiluð 10. janúar nk. Þátttaka tilkýnnist til Jóns Magnússönar, sími ;80213, fyrir 7. jan. nk. meiri á þessu sama tímabili cn. undanfarin ár. Otburður jólapóstsendinga var einnig talsvert meiri í ár en undaníarið. Telja má að allur pósturinn, 3690.5 kg„ skiptist þannig: Kort ......... 18.200 bréf ......... 366.900 Samtals 385.100 sendingar. Auk 'áins fasta starfsliðs unnu að útburði 134 aukamenn. K.R.—ingarnir, sem unnu til gullmerkis K.S..: (frá hægri):i Skúli B. Ólafs, Þórólfur Beck og Örn Steinsen. Snémma í desember luku 4 leikmenn í*3. flokki KR tilskild- ^ um þrófum fyrir gullmerkið, en áður í sumar höfðu þeir allir I unnið til fyrri merkjanna, j bronz- og silfurmerkjanna. — Drengirnir eru: Skúli B. Ólafs, Þórólfur Beck og Örn Steinsén. I I Allir hafa leikmenn þessir leikið á síðastliðnu sumri með A-liði 3. flokks KR og var það lið sigursælasta kappliðið í Reykjavík á síðasta keppnis- keppnistímabili. Vann liðið öll þau mót, sem það tók þátt í. I i Póstmagnið, sem pöststofan í Keykjavík liefir haft til með- ferðar á tímabiUnu 1. til 24. des., er eitt hið mesta, sem orðið hef- ir. Til útlanda voru sendir sjó- leiðis og flugleiðis 386 pokar af bréfapósti, samtals 6100 kgi og 486 pokar af bögglapósti, sam- tals 12623 kg. (Samsvarandi tölur frá fyrra ári: 360 og 292 — 7406». Frá útlöndum’ kom á sama tímabili til Reykjavíkur sjóleiðis og flugleiðis 1085 pokar, 19670 kg. af bréfapósti og 658 pokar, 19391 kg. af bögglapósti. (Sam- svarandi tölur frá fyrra ári: 949 — 17600 og 624 — 19070). Póstflutningar frá Reykjavík á láði, legi og í lofti voru einnig AEIsherlariiing teklð tll st&rfa /Mlsheijarþirig Sairiémuðír þjéðanna er nú aítur tekið til staifa’. Fulltrúi ’Ka'darstjórnar- innar situr þing:ð og er sá að- stoðar-utanríkisráðherra, Ufarirík.isfáSherrann,^sem sat þingið, áður en fundum var fréstað, rauk se’m kunnugt er burt af því, vegna afskipta þingsins af málum Ungverja- lands. Má þó íullvíst teljfl, að rætt verður frekara um atburð- ina þar í landi. Stjórnmálanefnd þingsins ræðir Kóreumál, afvopnunar- mál og Alsírmál, í þeírri röð sem hér er talið. Afstaða 'GrikkÍands til Kýpúrs. Gríska stjcrnin liefur gert Sþj. grein fyrir afstoðu simiÍ'til hinna nýju tillagna um stjórri- arbót Kýpur tl harida. Aðalfulltrúi Grikklands hef- ur afhent HammárskjÖld grein- argerð stjórnar sinnar og se'gir þar, að með tillögúm Bréta sé miðað að ’því að halda nýlendu- fy’rirkomulagi, svo að eyjan. verði raunverulega áfrairi und- ir brezkum yf.’rráðum. IVIanstu eftir þessu...? ? fí 1 Einhverjir mestu þjóðflutningar vorra tíma áttu sér ’stað árið 1954, þeg- ar rneira en hálf milljón hianna háfnaði að búa við ok kommúnismans og yfir- gáfu heimili sín í Norður-Vietnám til að líefjá riýtt líf í hirium frjálsa suður- hlufa landsihs.‘Frönsk Óg amerísk skip og fiugvclai' fluttu fólkið 1600 kíló- métra lariga leið suðúr til Saigon, þar sem því var yeitt fæði ög húsaskjól á meðán það beið þess að fá fastari sama- stað. Á myndinrii hjér 'að ofan sést flóttafólk vera áð stíga af skipsfjöl og hafði skipið flutt um 4000 tíiarins utídari oki kommúnista. Átjánda ágúst 1938 skáru kanadiski forstætisráðherrann Mackenzie King og Frariklin ‘Delano Rocsevélt, forséti Bandaríkjanna, á band það, er sést hér á mýndinni, sem hið ytra tákn þess, áð „Þúsund eyja brúin“, sem svo er riefnd, og liggur yfir St. Lawrence-fljótið, væri opnúð álmenningi. „Þúsund eyja brúin“ terigir saman fylkin Ontario í RanáÚa og'New York í Bandarikjunúm. Þessi hátíðlega s'turid var éinnig takn hins aldagamla friðar og góðrar sam- búðar þessara landa, sm búfa 6400 km. löng, saméiginleg lándariiærá óvaritt — „landairiæra án byssustingja.“ Sumarið 1947 fundust 209 aía’ ú.ömút handrií í hellum á strönd Dauða háfs- ins. Erikibiskúp sýrlenzku kirkjiVnriár Mar Athanasius Samuel, sem sést líér á myndinni, ér að sýna Alvin W. Krem- er frá þjóðþingsbókasáfninú í Wáshiúg- ton handritið af spádórnsbók Jcssja, skömmu áðttr én þessí gömlu rit vóru lögð fram til sýnis í bókasafniriu/Erki- biskúpinn hafði fcngið í sínar hcrid- ur fjögur af r'ítuni beim, serri fáridúst þarna. Það mttn taká mörg ár að ráða fram úr létrinu á handritútíúnrog þýða þau á nútímamál. Fræðiménn xrin heim allári hafa áhugá fyrir fundi þessum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.