Vísir - 05.01.1957, Qupperneq 2
2
VÍSIR
Laugardaginn 5. janúar 195T
Útvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp. — 12.00
Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög
sjúklinga (Bryndís Sigurjóns-
dóttir). 14.00 Heimilisþáttur.
15.00 Miðdegisútvarp. — 16.30
Endurtekið efni. 18.00 Tóm-
stundaþáttur barna og unglinga
(Jón Pálsson). 18.30 Útvarps-
saga barnanna: „Veröldin hans
Áka litla“ eftir Bertil Malm-
berg; I. (Stefán Sigurðsson
kennari þýðir og les). — 19.00
Tónleikar (plöur). — 20.00
Fréttir. 20.30 Leikrit: „Gálga-
frestur“ eftir Paul Osborn, í
þýðingu Ragnars Jóhannesson-
ar (áður flutt í útvarpið 26.
nóv. 1955). —• Leikstjóri:
Indriði Waage. 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.30 Danslög
(plötur) til kl. 24.00.
Úívarpið á morgun:
9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morg-
untónleikar, plötur. — (9.30
Fréttir). 11.00 Messa í Dóm-
kirkjunni (Prestur: Síra Jón
Auðuns dómprófastur. Organ-
leikari: Páll ísólfsson). 12.15
Hádegisútvarp. 13.15 Endur-
tekið leikrit: „Helgur maður og
ræningi“ eftir Heinrich Böll_ í
þýðingu Björns Franzsonar (áð-
ur flutt 10. apríl 1955). Leik-
stjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen.
15.00 Miðdegistónleikar (plöt-
ur). 16.30 Færeysk guðsþjón-
usta (hljóðrituð í Þórshöfn). —
17.30 Barnatími (Baldur Pálma-
son): a) Leikrit: „Jóladraum-
ur“, samið upp úr sögu eftir
Charles Dickens. Þýðandi: Elín
Pálmadóttir. Leikstjóri: Hildur
Kalman. — Elín Pálmadóttir
flytur formála eftir André
Maurois. b) „Þrettándinn", saga
eftir Hallgrím Jónsson. 18.30
Hljómplötuklúbburinn. — Gunn
ar Guðmundsson við grammó-
fóninn. 20.20 Um helgina. —
Umsjónarmenn: Björn Th.
Björnsson og Gestur Þorgríms-
son. 21.20 Kórsöngur: Karlakór
Reykjavíkur syngur. Söng-
stjóri: Sigurður Þórðarson. Ein-
söngvari: Guðmundur Jónsson.
Píanóleikari: Fritz Weisshappel
(Hljóðritað í útvarpssal í
haust). 22.00 Fréttir og veðúr-
fregnir. 22.05 Danslög til 23.30.
Ólafur Stephensen kynnir plöt-
urnar.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fer frá
Reykjavík í kvöld til Akureyr-
ar. Dettifoss fór frá Gdynia í
gær til Hamborgar og Réykja-
vikur. Fjallfoss fór frá Reykja-
vík í gærkvöld til Hull, Grims-
by, og Rotterdam. Goðafoss fer
frá Keflavík í kvöld til Akra-
ness og Vestmannaeyja, þaðan
til Gdynia. Gullfoss fór frá
Hamborg í gær til Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss fór frá Rvík
í gærkvöld til Sands, Grúndar-
fjarðar Stykkishólms, Flateyj-
ar, ísafjarðar, Vestmannaeyja
og Reykjavíkur. Reykjafoss
Krnssffit ita 3113
Lárétt: 1 upphafsár, 6 skepna,
7 hálshluta, 9 félag, 10 við-
kvæmur, 12 mál, 14 drykkur,
16 próftitill, 17 aðgæzla, 19
montin.
Lóðrétt: 1 drykkir, 2 fjall, 3
skemmd. 4 nag, 5 skepnan, 8
hljóta, 11 dug, 13 tveir fyrstu,
15 lítil, 18 tugur (útl.).
Lausn á krossgátu nr. 3142:
Lárétt: 1 burstar 6 áta, 7
ef, 9 ÓS, 10 gát, 12 sök, 14 aa,
16 lu, 17 RKO. 19 rafall.
Lóðrétt: 1 bregður, 2 rá, 3
stó, 4 Tass, 5 rökkur, 8 fá, 11
tarf, 13 öl, 15 aka, 18 ol.
kom til Rotterdam 3. þ. m., fer
þaðan í dag til Reykjavíkur.
Tröllafoss fór frá Reykjavi'k
25. þ. m. til New York. Tungu-
foss fór frá Keflavík 30. f. m.,
vænfanlegur til Hamborgar í
gær.
Ríkisskip: Hekla fór frá
Reykjavik í gærkvöld austur
um land til Akureyrar. Herðu-
breið fór frá Reýkjavík í gær-
kvöldi austur um land til Seyð-
isfjai’ðar. Skjaldbreið fór frá
Reykjavík í gærkveldi vestur
um land til Akureyrar. Þyrill er
á leið til Bergen. Hermóður fór
frá Reykjavík í gær vestur um
land til ísafjarðar. Skaftfelling-
ur fer til Vestmannaeyja í dag.
Skip SÍS: Hvassafell er vænt-
anlegt til Siglufjarðar í kvöld.
Arnarfell er í Reykjavík. Jökul-
fell er í Vestmannaeyjum. Dís-
arfell er væntanlegt til Vent-
spils í dag. LitlafelÍ losar á
Austfjarðahöfnum. Helgafell
fór í gær frá Mantyluoto til
Wismar. Hamrafell er í Batum.
Andreas Boye er á Reyðai’firði.
Messur á morgun:
Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.
h. Síra Jón Auðuns, Engin síð-
degismessa.
Fríkirkjan: Messa kl. 2. Síra
Þorsteinn Björnsson.
Hallgrímskirkja: Messa kl.
11 f. h. Síra Sigurjon Árnason.
Messa kl. 5 e. h. Síra Jakob
Jónsson.
Háteigssókn: Barnasamkoma
í hátíðasal Sjómannaskólans kl.
10.30 árdegis,- Síra Jón Þor-
varðarson.
Bústaðaprestakall: Barna-
samkoma í Hágerðisskóla Rl.
10.30. Gunnar Árnason.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2
e. h. Barnaguðsþjónusta kl.
10.15 f. h. Síra Garðar Svavars-
son.
Nesprestakall: Messa í kap-
ellu Háskólans kl. 2. Sira Jón
Thorarensen.
Langholtsprestakall: Messa í
Laugarneskirkju kl. 5. Síra
Árelíus Níelsson.
ftlÍHHiMál
Laugardagur,
5. janúar — 5. dagur ársins.
ALMENNINGS ♦♦
Ljósatími
bifrieða og annarra ökutækja
í lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur verður kl. 15.00—9.35.
Næturvörður
er í Ingólfs apóteki. —
Sími 1330. — Þá eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
opin kl. 8 daglega, nema laug-
ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk
þess er Holtsapótek opið alla
sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. —
Vesturbæjar aþótelf er opið til
kl. 8 daglega, nema á laugar-
dögum, þá til kl. 4. Garðs apó-
tek er opið daglega frá kl. 9-20,’
nema á laugardögum, þá frá
kl. 9—16 og á sunnudögum frá
kl. 13—16. — Sími 82008.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinni er op-
in allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað kl. 18 til kl. 8. —
Sími 5030.
Lögregluvarðstofan
hefir síma 1166.
Slökkvistöðin
hefir síma 1100.
Næturlæknir
verður í Heilsuverndarstöðinni.
Sími 5030.
K. F. U. M.
Lukas: 3, 7—14. Berið ávexti.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá
kl. 10—12, 13—19 og 20—22,
nema laugardaga, þá frá kl.
10—12 og 13—19.
Tæknibókasafnið
í Iðnskólahúsinu er opið á
raánudögum, miðvikudögum og
föstudögum kl. 16—19.
Bæjarbókasafnið
er opið sem hér segir: Lesstof-
an alla virka daga kl. 10—12
og 1—10; laugardaga kl. 10—
12 og 1—7, og sunnudaga kl.
2—7. — Útlánsdeildin er opin
alla virka daga kl. 2—10; laug-
ardaga kl. 2—7 og sunnudaga
kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla-
götu 16 er opið alla virka daga,
nema laugardaga, þá kl. 6—7.
Útibúið, Efstasundi 26, opið
mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 5%—IVz-
Þjóðminjasafnið
er opið á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum kl. 1—
8 e. h. og á sunnudögum kl. 1—
4 e. h.
Listasafn
Einars Jónssonar er lokað um
óákveðin tíma.
Wienerpylsur
Reynið þær í dag
Nautakjöt, buff, gull-
ach, hakk, filet, steikur
og diikalifur.
-J\jölverztu,run
Skjaldborg við Skúlagötn.
Sími 82750.
Glæný ýsa, heil og
flökuð, einnig reykt og
sigin ýsa — Nýskotinn
svartfugl.
og útsölur hennar.
Sími 1240.
Efnahagserfiðleikar —
Framh. af 1. síðu.
í fjárfestingu. Það kann að
vera rétt að nokkru leyti, en
undirstaðan undir síðustu fimm
ára áætlun var sú, að sambúð
þjóða í milli batnaði og hægt
væri að fækka í hernum. —
íhlutunin í Ungverjalandi
gerði þá von að engu svo að
nauðsynlegt virðist hafa verið
að gera ráð fyrir aukningu
heraflans.
Þá kemur að höfuðmein-
semdinni — skortinum á
mannafla til framkvæmda.
Aukning heraflans dregur
úr mannafla til fram-
kvæmda og iðnaðar, svo að
síðustu atburðir á alþjóða-
vettvangi, sem eru sök
Rússa, heint cða óbeint, hafa
leitt til tilfinnanlegra örð-
ugleiká, sem vart verðitr séð
fyrir endami á fyrst unv
sinn.
Hjúskapur.
Á gamlársdag voru gefin
| sáman í hjónaband af síra Jóni
:Þorvarðssyni ungfrú Krist-
gerður Kristinsdóttir frá Húsa-
vík og Sigurjón Guðjónsson,
lyfjafræðingur. Heimili þeirra
ef í Mávahlið 31.
Sáttasemjarar
skipaðir.
Samkvæmt III. kafla laga nr.
80 11. júní 1938, hefur félags-
málaráðherra skipað éftirtalda
menn til hess að vera sátta-
semjara í vinnudeilum næstu
þrjú ár frá 10. nóvember 1956
íað telja:
í fyrsta sáttaumdæmi:
Torfi Hjartarson, tollstjóri,
sem jafnframt er skipaður til
þess að vera ríkissáttasemjari.
Varamaður; Valdimar Stef-
ánsson, sakadómari.
í öðru sáttaumdæmi:
Hjörtur Hjálmarsson, hrepp-
stjóri, Flateyri.
Varamaður: Eiríkur J. Ei-
ríksson, prestur, Núþi, Dýra-
•firði.
í þriðja sáttaumdæmi:
Friðrik Magnússon, liéraðs-
dómslögmaður, Akureyri.
Varamaður: Steindór Stein-
dórsson, kennari, Alcureyri.
í fjórða sáttaumdænvi:
Þorgeir Jórisson, pfestur,
Eskifirði.
Varámaðuf: Kfistirin Júíius-
áon, lögfræðíngur, Éskifirði.
Félagsmálaráðunéýtið,
4. janúar 1957'.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fund þriðjudaginn 8. þ.
m. í Sjómannaskólanum kl.
8.30. —
Hið ágæba leikrit.
„Þáð er aldrei að vita“, eftir
Bernard Shav/, sem Leikfélagið
sýnir um þessar mundir, verð-
ur sýnt í síðasta sinn á rnorgun.
Áramótamóttaka
forseta íslands.
Forseti íslands hafði venju
saínkvæmt móttöku í Alþingis-
húsinu. Meðal gesta voru rík-
isstjórnin, fullt'rúai’ erléridra
ríkja, ýföBif embættismenn oe
fleiri.