Vísir - 05.01.1957, Side 4
vfsra
DAGBLAÐ
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingíistjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiösla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (íimm linur)
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Deihir á kærSeiksheimiíinu.
í gær fettir Þjóðviljinn fingur
út í ummæli húsbóndans á
j stjórnarheimilinu, Hermamis
] Jónassonar, á gamlárskvöíd,
] þar sem hann minntist á
' varnir landsins. Finnst Þjóð-
} viljanum það mjög ómak-
] legt af forsætisráðherranum,
að „telur þá menn ábyrgðar-
lausa og kæringarlitla, sem
vilja engan her hafa á ís-
landi, hvorki á friðartímum,
hættutímum né styrjaldar-
] tímum,“ og segir biaðið um
Kirkja og trúmál:
Fyrsti mánuður ársins er sín á það um hver áramót um
nefndur eftir rómversku goði. leið og hún boðar þeirn, hverju
fornu, er Janus hét. Janus hafði einstöku, þarrn fögnuð, að þau
tvö andlit og sneri til sinnar skuli ganga í nafni hans á vit
áttar hvort, enda skyldi hann þeirra atvika og afdrifa, sem
skyggnast of gáttir allar, aftur hyljast í móðu ókomins tíma.
og fram, og tálinn var hann Kirkjan er raunsæ, enda til ára
að hafa lyklavöld í goðheimi.'komin og orðin lífsreynd. Hún
Hvert upphaf var honum helg-
að í rómverskri heiðni.
lætur ekki auðveldlega blekkj-
ast af gliti og gljáa. Raurtsæi
Nú eru hörgai- hans löngu hepnar kalla sumir óvitar svart-
fallnir og hann á enga taug sýni. Hún þekkir manninn,
framar til í neinum'mannleg-
um barmi, naumast að menn viti
um það, að heiti fyrsta mánað-
ar ársins felur í sér þessa leif
gleymdrar og grafinnar forn-
fóru kommúnistar svo ræki- sskju.
lega að þegar horfur virtust í Goðheimur hins forna glæsta
Eftir þessari kenningu sinni
mannshjartað, veit meira um
rök sögunnar en dægurflugur
vara sig á. Hún veit það mikið
um veruleikann. að hún freist-
ast ekki til þess að leggja trún-
að á hillingar, henni hefur ver-1
ið gefin sú sjón, að hún forsmá- J
á því, að allt mundi fara í heimsveldis er auður. Sonur , ir brillur blekkinga, hún þekk-1
bál og bi-and úti í heimi Maríu sém fæddist til. jarðlífs J ir Guð og kanur því-ekki til
vegna atburða, sem óþarft er í ' fjárhúsi, en var eilífur kær- jhugar að trúa á manninn. Húnj
að rekja samþykktu þéir, að léikshugur Guðs, holdi klæddur, 'er raunsæ vegna þess að hún er
varnarliðið skyldi vera áfrarn
hér á landi. Svo segja þeir,
að þeir hafi ekki gert þetta
vegna þess, að þeir sé
,ábyrgðarlausir eða kæring-
arlitlir“. Hvers vegna gerðu
þeir það þá?
! þetta að það sé „alvarlega Kommúnistar eru vitanlega
í
rangt mat“ hjá forsætisráð-
1 herranum í þessu efni.
iÞað er ekki ástæða til að skipta
sér verulega af því, þótt deil-
1 ur komi upp á stjórnarheim-
ilinu_ því kærleiksheimili, en
1 ekki er úr vegi að rninna
menn á það enn einu sinni,
hvernig Þjóðviljinn og allir
kommúnistar hafa fórnað
einu helzta baráttumáli sínu
fyrir að fá að sitja í stjórn-
inni. Eins og bent hefir verið
á hér í blaðinu nokkrum
sinnum, er það kenning
kommúnista, að ,,hernám“ sé
hættulegt á öllum timum, en
þó sé hættan aldrei eins geig
vænleg og á ófriðartímum.
komnir í hin mestu vand-
ræði vegna þjónkunar sinn-
ar við Moskvuliðið og af-
sláttar síns í „hernámsmál-
unum“ sem margir óbreyttir
tók einn þá tign, sem hundruð svo yfir allan máta bjartsýn,
máttarvalda höfðu notið og svo bjargviss. um efstu úrslit,
fædd voru í hugum manna ým-
ist af dauðu hugboði um hann
eða gagnstæðu hans. Hann op-
inberaði hinn eina ósýnilega,
sanna Guð, hann var ljós af
ljósi hans, hjálpin frá honum.
Hvert ártal minnir á fæðing
hans, þá staðreynd, að ný
heimsöld hófst með komu hans.
Hverju sinni sem þú skrifar eða
nefnir ártal ertu í rauninni að
liðsmenn eiga erfitt með að vítna um það, að fæðing Jesú
skilja eftir hinar miklu full-
yrðingar áður. En skýringin
rjúfa áralanga einangrun, er
l
einangrun óttast þeir fneira
en nokkuð annað_ því að í
henni eflast þeir ekki eins og 'er á valdi hans
þeim þykir æskilegt.
„Gegn valdstefnunni".
svo óhagganlega örugg um
málstað Drottins síns og sigur
hans: Hann á að ríkja yfir alh-i
komandi tíð_ og þegar þetta
hverfula hrævarleiftur, sem vér
köllum tíma, slokknar, þegar öll
aldirnar dottnar hver ofan á
aðra og horfnar í djúp ómælis
eins og dropar í útsæ, þá Ijómar
sá dagur, sem lýsir yfir því_ að
Ríkið er Hans, Mátturinn og
Dýrðin að eilífu. Það blikar af
þessmn degi á vörum hvers
barns, þegar það fer með Faðir
vorið sitt_ hvert tengrað altari
miimir á morgunsár hans, hvert
heilagt orð_ sem þú nemur í
Jesú nafni, minnir á þann dag
og kallar þig til hans.
Að byrja nýtt ár er í sjálfu
sér ekkert merkilegra en að
heilsa venjulegum morgni.. Og
(Op. Jóh. 3, 7). Öll tímanna rás 'reyndar ætti það að vera heilagt
undur hverjum manni að vakna
við kveðju nýrrar dagsbrúnar.
Krists markar hin miklu skil í
sögu mannkyns. Við þann at-
er vitanlega nærtæk. Þeim burð miðast allt, sem gerist og
er fyrir mestu að hrekjast • 8erzt hefur. hann er mið og
nú ekki úr ráðherrastólun- j möndull sögunnar. Allt. stefnir
um, sem þeir hafa þráð mik- j tií hans og allt er frá honum
ið og lengi. Þeim tókst að °8 fyrh' hann. Hann hefur lykil
eilifs konungsdæmis og lýkur
þeir komust í stjórnina, og UPP svo, a® enSÍnn læsir og læs-
ir svo, að enginn lýkur upp
i forus*ugrein þeirri, sém nefnd
, er hér að framan, kemst Þjóð
j viljinn svo að orði, að íslénd-
] ingar, sem vilji ekki láta
tryggður með undanlátssemi
fyrir valdstefnunni — ekki
frekar nú en á árunum
1936—39.
skeika að sköpuðu, „hljóti að Valdstefnan svonefnda hefir
berjast fyrir friði, gegn
valdstefnunni“. Valdstefnan
hefir meðal annars komið
fram í Ungverjalandi, og
hana hefir kommúnistablað-
ið Þjóðviljinn lofsungið og
■ gerzt eindregið málgagn
! Kadars hér á landi og þeirra,
j sem honum stjórna. Þeir,
i sem vilja berjast fyrir friði
’ og gegn valdstefnunni, fylgja
1 því ekki kommúnistum eða
Þjóðviljanum að málum. Og
friðurinn verður heldur ékki
verið kennd við Stalín og
allir vita, hver dómur var
lagður á hann í Moskvu fyr-
ir tæpu ári. En nú virðist
bréyting að verða þar á.
Þjóðviljinn birti í fyrradag
all-myndarlega fregn um
það. Fyrirsögn hennar er:
„Krústjoff ber lof á Stalín í
skálaræðu." Þjóðviljanum
finnst þetta harla gott, og
væntanlega þykir honum
þetta ágætt framlag „gegn
valdstefnunni“.
Hvað ber framtíðin í skauti
sér? Hugstæð spurning mn
áramót. En framtíðin er öss ó-
ræð. Nema eitt veit kirkjan,
móðir þín, — og það er þúsund-
falt veigameira en allt annað,
sem þú kynnir að vilja vita:
Framtíðin er Krists_ Kristur
mun ríkja yfir komandi tíðum,
leggja allt að fótskör Guðs,
verða konungur um eilifðir ei-
lífða (I. Kor. 15, 25). Þetta veit
kirkja Krists og minnir börn
Þannig myndi oss farið, ef lífs-
viðhorf væri heilt, kristið. Það
er Undursamlegt að ganga til
móts við hverja komandi andrá
í Jesú nafni, þ. e. eins og þar sé
honum einum að mætg, kær-
leikans, friðarins, lífsins eilífa
Drottni. Það er gleðilegt líf,
hvernig sem auðnu bregður.
Það er sigurbraut.
S. E.
Smja&ur og hótanir.
Þjóðviljínn smjaðrar að lokum
í ■ márgnefndri forustugrein:
fyrir forsætisi’áðherranum
| og segir, að hann hafi verið
; ,;einna tregastur forustp-
! manna borgaraflokkanna til
j að -1011351 á hérnámsstefn-
| una“. Lætúr blaðið í ljós þá
! von, að hann bregðist nú ekki
! ' v gtund hrettunnar, áð hanrt
4 „eigi-þá stjórnlist og djörf-
ung sem til þess þarf,^ að
haldið sé inn á nýja braut
sem allra fyrst. Og aftan í
smjaðrið er hnýtt þeirri hót-
un, áð gengi stjórnarinnar
velti á þessu. Kannske Þjóð-
viljarin gruni, að forsaétis-
ráðherrarium sé líkt farið ög
kommúnistum — að hann sé
fús til að fórna miklu fyrir
völdin.
Brunabótafélag íslands var
40 ára á nýjársdag.
Er elita atíslenzka tryggingafélagið.
Brunabótafélag íslands varJón G. Sólnes bankafulltrúi,
fyrsta almnlenda tryggingarfé-formaður, Emil Jónsson vita-
lagið og hefir unnið brautryð-málastjóri, varaformaður ög
andastarf í eldsvoðatrygging-Jón Steingrímsson sýslumaður,
ingum og brunavörntun. ritari. Með mál Brunabótafé-
Brunabótafélag íslands varlagsins í ríkisstjórn fer Guð-
stofnað 1. janúar 1917 og varmundur í. Guðmundsson ut-
stofnandi þess og fyrsti foivanríkisráðherra. Yfirumsjón-
stjóri Sveinn Björnsson, síðararmaður brunavarna er Geir G.
forseti. Aðrir fórstjórar þessZoega.
hafa vérið Guðmundur 'Ólafs-' Af tilefni afmælisins hefur
son, Gunnar Egilssori, ÁrniBrunabótafélag íslands gefið
Jónsson frá Múla, Halldórút hið vandaðasta afmælisrit
Stefánsson . og núverandi for-og má þar finna upplýsingar
stjóri þéss er Stefán Jóhannstarfsémi, hag og tilgang fé-
Stefánsson, fyrrum forsætis-Jagsins.
ráðherra. Brunabótafélag íslands er
Framkvæmdastjórn skipa^stærsta . brunatryggingafélag
Laugardaginr 5. janúar 1D57
Það kcmur greinilega i Ijós i
hvert skipti, sem sjóslys bcr að
höndum að björgunarbátar úr
tré eru óheppilegir, enda þótt
þeir hafi löngum verið eina
björgunartækið, sem skiþum hafa
fylgt. Oft lieyrist það áð björg-
unarbátar brotni við skipshlið,
þcgar verið cr að reyna að setja
þá niður, eða þeir brotna vegna
þess að skipið hefur fengið á sig
brotsjó. Kunnugir- segja og, að
mjög oft sé erfitt að setja út
björgunarbáta, þegar á þarf að
haída, og nær ómögulegt öðrvi
megin, eftir því hvernig skip
hallast, i sjó t. d. þegar um strand
er að ræða.
Hvað gera Bretar?
Bretar eru mikil siglingaþjóð,
eins og kunnugt er, og er sjálf-
sagt liægt að taka þá til fyrir-
myndar í mörgu er að sjósókn
lýtur. Það er sagt að björgunar-
bátar úr gúmmí bafi nú verið
lögboðnir á öllum togurum þcirra,
vegna þess hve greinilega hafa
komið í ljós kostir þeirra fram
yfir trébátana. Það er að minnsta
kosti vist, að liér við land hef-
ur björgun tekist giftusamlega
vegna þess að gúmmíbátar voru
við liöndina, björgun sem hefði
verið óhugsandi á trébáti. Nokk-
uð hefur verið rætt um þessi mál
og ritað, en ennþá mun ekki
vera skylda að hafa björgunar-
báta úr gúmmí, þótt vel kunni að
vera að það verði bráðlega gerf.
Eftirlitið.
Á Bretlandi munu það einnig
vera skylda, að reyn-a björgun-
arbáta eftir hverja sjóferð, hvort
sem hún liefur verið löng eða
stutt. Er það líka sjálfsagt mjög
mikilsvert atriði, því heyrt hef-
ur maður áður fyrr, og gæti gilt
cnn, að ekki hafi verið hægt að
losa björgúnarbáta úr bátaugl-
unurn vegna þess að þcir hafi
verið ryðgaðir þar fastir, vegna
þess einf-aldlega að þeir liafa ekki
verið hréyfðir allan þann tíma,
sem þeirra var ekki þörf. Slikir
bátar eru þá aðeins til sýnis, en
éinskis annars. Annars munu
allir vitibornir menn nú vera að
hallast að þvi að gúmbátar séu
langlum öruggari fyrir bæði stór
og smá skip, og kannske ekki
sízt fyrir smærri fiskiskipin, þar
sem þeir taka minna rúm cn tré-
bátar.
Öryggið á sjónum.
Þjóð, sem á jafn mikið undir
sjósókn og við íslendingar, ætti
að láta sig allar nýjungar varð-
andi öryggið á sjónum nriklu
skipta. Og þegar um jafn áríð-
andi mál og þetta er að ræða má
ckki líðast að þau séu dregin á
langinn. Nú fer í hönd vetrar-
vertiðin, sem oftast er hættuleg-
ust lifi sjómannanna. Það er því
■aðeins ráð að í tima sé tekið. Hitt
er lakara að hafa það á samvizk-
unni, ef illa tekst til á vertiðinni,
að hafa staðið gegn eðlilegri þró-
un björgunnrmála. — kr.
Málaskóli
Halldórs Þorsteinssonar.
Innritun nemenda fer fram
frá 5.—8. janúar frá 4—7 e. h.
í Kennaraskólanum og x síma
3271. Auk framhaldsflokka
verða nýir flokkar fyrir byrj-
endur. Kennsla hefst aftur
þann 8. janúar.
landsins. Það er eign þeirra,
sem hjá því tryggja og er for-
stjóri þess skipaður af ráS-:
herra. Fulltrúaráð- félagsin er
valið af bæjastjórnuiri óg sýslú-;
nefndum. i