Vísir - 10.01.1957, Síða 2

Vísir - 10.01.1957, Síða 2
2 VfSIR Fimmtudaginn 10. janúar 1957 Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 veðrið í desember o. f.I (Páll Bergþórsson veðurfræðingur). — 20.55 fslenzkar hljómplötur; síðari þáttur. Jón R. Kjartans- son flytur erindi með tónleik- um. — 21.30 Útvarpssagan: ,Gerpla“( eftir Halldór Kiljan Laxness; XVI. (Höfundur les). — 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. — Kvæði kvöldsins. — 22.10 Upplestur: „Heilsað og kvatt“, smásaga eftir Rósberg G. Snæ- dal. (Valdimar Helgason leik- ari). — 22.25 Symfóniskir tón- leikar (plötur) til kl. 23.10. Hvar eru skipin. Eimskip: Brúarfoss kom til Raufarhafnar í gærmorgun; fer þaðan í dag til Rotterdam. Dettifoss fór frá Hamborg í gær til Rvk. Fjallfoss kom til Hull 8. jan; fer þaðan til Grimsby og Rotterdam. Goðafoss fór frá Vestmeyjum 6. jan. til Gdynia. Gullfoss fer frá K.höfn 12. j'an: til Leith, Thorshavn og tRvk. Lagarfoss fór frá' Siglufirði 8. jan; kom til Rvk. um miðnætti í nótt á ytri höfnina; fer þaðan til Vestm.eyja og New York. Reykjafoss fór frá Rotterdam 6. jan. til Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk. 25. des. til New York. Tungufoss fer frá Hamborg í dag til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell fer í dag frá Raufarhöfn áleiðis til Finnlands. Arnarfell fór 7. þ. m. frá Keflavík áleiðis til New York. Jökulfell er væntanlegt til Gautaborgar í dag; fer það- an til Rostock. Dísarfell er í Gdynia. Litlafell er á leið til Faxaflóa á Austfjörðum. Helga- fell er í Wismar; fer þaðan væntanlega á laugardag áleiðis til íslands. Hamrafell fór um Bospórus 8. þ. m. á leið til Rvk. Andreas Boye er í Þórshöfn. Þessi númer komu upp í happdrætti Frjálsr ar þjóðar: Nr. 12951: Messer- schmidt-bifhjól og 17416, mót- orhjól. Vinninganna sé vitjað á afgr. Frjálsrar þjóðar, Þing- holtsstræti 9. Flug\’élarnar. Hekla er væntanleg í kvöld frá Hamborg_ K.höfn og Gauta- borg; fer eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. Æskulýðsfél. Laugarnessóknar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fund- arefni. Síra Garðar Svavarsson. Veðrið í morgun: Reykjavík ASA 5. 2. Síðu- múli S 5 1. Stykkishólmur SA 4, 2. Galtarviti ANA 3, 4. Blönduós ASA 3, -f-1. Sauðár- krókur S 4, 1. Akureyri SA 3, 1. Grímsey A 4, 2. Grímsstaðir á Fjöllum SA 2. -f-5. Raufar- höfn SV 3. -4-4. Dalatangi V 2, -4-1. Hólar í Hornafirði N 1, Krwsstfeí éea 3117 i ii n T5 T* Lárétt: 1 Barkinn, 6 mön, 7 hesti 7 stafur, 9 fangamark, 10 veitingastofa, 12 boðh. sagnar, 14 hljóta, 17 slæm, 19 mál. Lóðrétt: 1 Heimilistækið, 2 samhljóðar, 3 þvaga, 4 spyrja, 5 veitingastaðar 8 á báti, 11 úr mjólk, 13 varðandi, 15 fisks, 18 samstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3146. Lárétt: 1 Þokunni, 6 hrá, 7 rá, 9 GM, 10 pro, 12 átu, 14 Ra, 16 ág, 17 fló, 19 gustur. Lóðrétt: 1 Þyrping, 2 kh, 3 urg, 4 náma, 5 Iillugi, 8 ár, 11 orfs, 13 tá, 15 alt, 18 óu. -4-1. Stófhöfði í Vestmannn- eyju S 7, 4. Þingveílir ASA 4, 1. Keflavíkurflugvöllur SSA 6, 3. Veðurhorfur, Faxaflói: Vax- andi sunnan átt með rigningu.; Stormur eða rok með kvöldinu og gengur í hvassa suðvestanj átt með skúrum og síðan éljum í nótt. Hafnarbíó sýnir kvikmyndina „Captain Lightfoot“. sem gerist á ír- j landi á fyrsta fjórðungi 19. aldar, og segir þar frá samtök- um Ira til varnar gegn kúguir Englendinga. Kemur þar eink- um við sögu forsprakki frelsis- vina, fögur dóttir hans og ung- ur maður og vaskur, sem er mikið leiðtogaefni. Kvikmynd- in er í litum og tekin á írlandi. Að myndinni er nokkur sögu- legur kynningarauki, og hún er góð dægrastytting, því að víða er létt yfir henni. Myndin er þokkalega leikin. Með aðal- hlutverk fara Rock Hudson og Barbara Rush. —- 1. ★ Byrjað er að ná upp járn- brautarbrúnni yfir Súez skurð, sem Egyptar eyði- lögðu með sprenginguin. — Vonir eru um, að skip innan 10.000 lesta geti farið um Súezskurð í byi-jun marz, en ruðningsstarfinu veíði lokið í maí byrjun. ______ ♦ ______ Einu sinni var... Eftirfarandi klausa birtist í Vísi 10. nóv. 1911: „Einu sinni á'öld, en ekki oft- ar, lítur póststimpillinn svo einkennilega út sem á morgun einni stundu fyrif hádegi. Verður hann þá þannig: 11. 11. 11. 11. sem þýðir 11. nóv. (19)11 kl. 11. Bréf og frímerki með þess- um stimpli hljóta að vera mesta metfé og komast í afarhátt verð.“ ítlimiútað Fimmtudagur, 10. janúar — 10. dagur ársins. ALMEMNINGS ♦ ♦ Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 15.00:—9.35. Næturvörður er í Ingólfs apóteki. — Sími 1330. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til kl. 4. Garðs apó- tek er öpið daglega frá kl. 9-20, líema á laugardögum, þá frá kl. 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- in állan sólárhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er ! á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Síökkvistöðin hefir síma 1100. Næturlælcnir verður í Keilsuverndarstöðinni. Sími 5030. K. F. U. M. Lúk.: 4 14—30. Hindrunum mæít. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið á mánudögum, miðvikudögum og föetudögum kl. 16—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5Vz—IVz- Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðin tíma. Wienerpylsur Reynið þær í dag Alikálfakjöt Nautakjöt Folaldakjöt Svínakjöt Hamborgarlærí (lamba) Hænur Snorrabraut 56. Sími 2853, 80251. \' Útibú Melhaga 2. Simi 82930. Gíæný . ýsa heil og flökuð, ennfremur næt- ursöituð og reykt ýsa, útbleytt skata. HJiÁllötti m og útsölur hennar. Sími 1240. Hakkað saltkjöt og hvítkál. ■Sbfó íaljStlúÍin Nesvegi 33, sími 82653. Kjötíars, vínarpylsur, bjúgu, lifur og svið. -JCjötuerzlunin tSúrfetl Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 82750. GLÆNÝ YSÁ,. enn- fremur sigin ýsa. uerzitin JfnfliSa i2a tdviniionar Hverfisgötu 123, Súni 1450. ★ Um miðjan desember kom upp mikill eldur í stærstu Jeðurgerð Noregs í Aarnes. Tjónið var áætlað 3—5 millj. n. k. ★ Brezk flugvél frá BEA setti nýlega nýtt met á flugleið- inni Oslo—Lundúnir. Flaug hún milli borganna á 2 klst. 12 mín., en venjulegur flug- tími farþegaflugvéla er 3 klst. Hún jhafði meðvind,. allt að 250 km. á klst. ★ Grúnuklæddlr menn í París réðust inn í tvær alsírskar kaffistofur um áramótin og skutu til bana tvo Alsírmenn. Hefur árásin vakið ugg mefi al Alsírmanna í Frakklandi, en þeir eru þar afar fjöl- mennir. Hattabúð til sölu Hattabúð í miðbænum til sölu af sérstökum ástæðum. i) Uppl. gefur lögfræðisskrifstofa Steins Jónssonar, Kirkju- hvoii. Uppl. ekki gefriar í síma. Steinn Jónsson, Kirkju- hvÓl^. Símar 4951 og 82090.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.