Vísir


Vísir - 10.01.1957, Qupperneq 3

Vísir - 10.01.1957, Qupperneq 3
Firamtudaginn 10. janúar 1957. VfSIR ææ gamlabiö ææiææ stjörnubio ææ (1475) Sími 81936 MORGUNN LSFSINS eftir Kristmann Guðmundsson. Þýzk kvikmynd með ísl. skýringartextum. Aðalhlutverk: Heidemarie Hatheyer. Wilhelm Borcliert Ingrid Andree. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ææ tjarnarbio ææ I Sími 6485 1 HIRÐFÍFLIÐ (The Court Jester) Heimsfræg, ný, amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Danny Kay. Þetta er myndin, sem kvikmyndaunnendur hafa beðið eftir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Verðlaunamyndin Héðan til eilífðar (From Here to Eternity) Stórbrotin amerísk stórmynd eftir sam- nefndi'i skáldsögu James Jones. Valin bezta mynd ársins 1953. Hefur hlotið 8 heiðursverðlaun, fyrir; Að vera bezta kvikmynd ársins, Bezta leik í kven- aukahlutverki, Bezta leik í karl-aukahlutverki, Bezta leikstjórn, Bezta kvikmyndahandrit, Bezta ljósmyndun, Bezta sam- setningu, Beztan hljóm. Burt Laneaster, Montgo-mery Clift, Ðeborah Keer, Donna Reed, Frank Sinatra. Ernest Bodmime. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð innan 14 ára. Oryggissnerkin sjálfiýsandi fást i Söluturninum v. Arnarhól 60 ára afntælishóf Leikfélags Reykjavíkur verður haldið í Leikhússkjallaranum iaugardaginn 12. janúar og hefst með borðhaldi kl. 7 s.d. Öllum leikurum starfsmönnum félagsins fyrr og síðar og öðrum velunnurum þess heimil þátttaka. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó föstudaginn i 1. janúar kl. 2—5 e.h. BIJÐIN Dansleikur í Búðinni í kvöld klukkan 9. ^ Gunnar Ormslev og hljómsveit. Bregðið ykkur í Búðina. Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. BIJÐIN Ingólfscafé Ingólfscafé Gömlu og nyju dansarnir i Ingólfscafé í kvöld kl. 9. HAUKUR MORTENS syngur með hljómsveitinni. Einnig syngja nýir dægurlagasöngvarar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. SB AUSTURBÆJARBIO æ — Sími 1384 — OTTI (Angst) Mjög áhrifamikil geysi- spennandi og snilldar vel leikin, ný, þýzk stórmynd, byggð á samnefndri sögu eftir Stephan Zweig, er komið heíur út í ísl. þýðingu. — Danskur skýringartexti, Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Mathias Wieman. Leikstjóri: Roberto Rossellini. Sýnd kl. 5, 7 og 9. m hafnarbiö ææ Captain Lightfoot Efnismikil og spennandi ný, amerísk stórmynd í litum tekin á írlandi. — Byggð á samnefndri skáld- sögu eftir W. R. Bunett. Rock Hudson Barbara Rush kl. 5, 7 og 9. TRlPOLIBIO Sími 1182. MARTY Heimsfræg amerísk Oscars-verðlaunamynd. Aðalhlutverk: Ernest Borgnine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. «|ÍW £ iti Bfi WÓDLEIKHÚSII) Töfraflautan sýning í kvöld kl. 20. Tehús Ágústmánans sýning föstudag kl. 20. 25. sýning. Fyrlr kóngsins mekt sýning laugardag' kl. 20.00 Síðasta sinn. „Feröin til Tunglsins" sýning sunnudag kl, 15.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00. Tekið á móti pöntunum sími: 8-2345 tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Edwia Árnason, Lindargötu 25. Sími 3743. LJIUCAVCC 10 ~ SIMI 33ít A NÆRFATNAÐUR barlmaiuw <0 «g drengja fyrirliggjandi LH. Muller DESIREÉ Glæsileg og íbúðarmikil amerísk stórmynd tekin í De Lux-litum og CinemaScopE Sagan um Desiree hefur komið út í ísl. þýðingu og verið lesin sem útvarps- saga. Aðalhlutverk: Marlon Brando Jean Simmons Michael Rennie Sýnd kl. 5, 7 cg 9. Fávitinn (Idioten) Áhrifamikil frönsk stór- mynd eftir samnefndri 'skáldsögu Dostojevskis. Aðalhlutverk leikar Gerard Philipe, sem varð heimsfrægur með þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur skýringartexti. Skrifstofustúlka y Skrifstofa Verðlagsstjóra óskar að ráða duglega stúlku nú þegar til vélritunarstarfa og símavörzlu. — Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun sendist skriístofunni fyrir 15. þ.m. Hljóðfærahappdrættið Dráttur í Hljóðfærahappdrættinu fór fram 23 desember s.l. hjá fulltrúa borgarfógeta. Upp komu þessi númer: 1. Nr. 20998 Píanó, Hornung og Möller. 2. Nr. 33977 Píanó, Louis Zvvicki. 3. Nr. 48576 Píanó, Bogs og Voight. 4. Nr. 22768 Píanó, Georg Jensen. 5. Nr. 8596 Randíófónn. Vinninga ber að vitja til Þórðar Ág. Þórðarsonar, Mela- skóla, sími 7736. I Leihíélag liivkja, iknr OO ára ÞRJÁR SYSTUR j'| j I Eítir Anton. Tsékov. Leikstjóri Gunnar R. Hansen. Þýðing úr frummáli: Geir Kristjánsson. Frumsýning á föstudagskvöldið 11. janúar kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Fastir frumsýningargestir sæki miða sína á morgun, annars seldir öðrum. Sími 3191. Vetrargarðurinn Vetrargarðurinn IÞansleikur í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljói^veit hússins leikur. AðgöngumiSasala frá kl. 8. Sími 6710. V. G.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.