Vísir - 10.01.1957, Side 6

Vísir - 10.01.1957, Side 6
ð VÍSIR Fimmtudagirin 10. janúar 1957 Hjúkrunarkonur óskast Nokkrar hjúkrunarkonur vantar í barnadeild Land- spítalans í febrúar — og marzmánuði næstkomandi. Laun sarrikvæmt launalögum. Upplýsingar um stöðum þessar veitir forstöðukona Landspítalans, sími 1778. í Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf sendist til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 15. febr. 1957. Skrifstofa ríkisspítalanna Félags íslenzkra hljóðfæraleikara er flutt í félagsheimilið Breiðfirðingabúð. Síisil 798.5 Skrifstofan annast um útvegun hljóðfæraleikara fyrir samkomur og dansleiki. Skrifstofutími kl. •2—5 daglega, nema laugardaga kl. 11—12 f.h. Fclag bsI. liljóðfœraleikara ♦ Bezt aö auglýsa í Vísi ♦ Nýtízku kápur og alullarefni seldar með niðursettu verði. Verð frá kr. 895.00 Nokkrir dökkir amerískir dömukjólar nr. 16, 18 og 20, lil sölu ódýr- ir. Barnakjólar á 7—13 ára með niðursettu verði. Kápusalan, Laugavegi 11, 3. hæð t.h. — Sími 5982. „Meixedes Benz 170 S" byggingarár 1951 til ^ölu. Skriflegt tilboð sendist Botschaft der Bundesrepublik Deutsch- land, Reykjavík. Túngata 18. Sími 82523/ 82536. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Sýningarflokkar áríðandi. Æfing í kvöld kl. 8.30. (138 U. D. — Fundur í kvöld kl. 20,30. Fjölbreytt dag- skrá. Bjarni Eyjólfsson talar. Allar stúlkur velkomnar. — Sundmeistaramót Reykjavíkur Aðalbjörg Sigurðardóttir.... Frah. af 4. síðu: skólans. Það er ærið starf og þreytándi, að ætla mætti, eiftk- um síðari rieméridur rirðu svö margii'. En frú Aðalbjörg hefur leyst þetta starf þannig af hendi, að tæpast riiá telja, að hún hafi getað verið einhöm. Stundum hef ég, að gamni mínu, reynt að finna yfirsjónarvillur í leið- réttingum hennar á prófverk^. efnum, en aldrei haft eriridi sem erfiði. Mér virðist þetta dæmi vitna ljóslega um starfshætti þessarar merku konu. Mæli ég fyrir okkur hjóriih og kenriara skólans, er ég votta frú Aðal- björgu aðdáun okkar og þakklæti fyrir mjög óvenjulegt og ánægju- legt samstarf um aldarfjórðungs- bil. Þannig er frú Aðalbjörg í störf- um. En ég hef einnig átt kost á að kynnast henni við aðrar að- stæður. Eitt sinn varð hún mér sam- ferða í bíl rriinum riorður í land. Það vái- ein fyrsta ferð mín, eft- ir að ég hafði náð bílþrófi og var ég því ekki allt of öruggur við stýrið. Þegar kom norður á Holtavörðuheiði, skeði það, að rúðuþurrkurnar biluðu, en jafn- framt skall á norðan kraparign- ing. Varð ég að aka bílnum í þessu ástandi langan veg. Ég rýndi gegnum rúðuna, og ekki var laust við að mig grunaði, að farþegunum litist ekki á blik- una. Laumaðist ég til að líía á frú Aðalbjörgri, en ekkert varð ráðið af svip hennar, og ekkert sagði hún. Á leiðarenda innti ég hana eftir þyí, hvort hún hefði verið hrædd í bílnum hjá mér. Svari henriar gleymi ég aldrei: „Nei, ég var alls ekki hrædd, ég treysti þér fullkomlega." í þessum fáu orðum fól'st lífs- speki þeirrar konu, sem hafði á lífsleiðinni valið sér að hlut- verki: „ræktun, annað hvoií á mannssálunum eða jörðhmk1, legar aimæiisóskir, vildi ég andans verða þegin af þörf og þakklátum huga, og launin verða virðing, skilningur, traust. i Ætla má, að þessi lífsskoðun) frú Aðalbjargar hafi lagt grund- völlinn að hinu góða, frjálsa og innilega sambandi hennar við börn sín og tengdabörn og átt ríkan þátt í, hversu uppeldis- áhrif hennar voru góð og varan- leg. Enginn maður hefur í mín eyru talað af lotningarfyllri ástúð um móður sína en Jónas Haralz, svo látlaust sem þau orð voru þó mælt. Og í því sambandi hugleiðir maður, hversu mörgu barrii og unglingi frú Aðalbjörg héfur beint á rétta braut á Holta- vörðuheiði þeirra örðugleika, sem öllum mæta á lífsleiðinni. Frú Aðalbjörg á um flest fáa sina líka. Hún er einlæg og ein- örð og hefur ekki hirt um að binda bagga sína sömu hnútum og samferðamenri. Og um fram allt er hún óháð í hugsun og frjálslynd, svo að sumum hefur sturidum fundizt um of. En um það verður aldrei deilt, að frú Aðálbjörg Sigurðardóttir er ein þeirra kvenna, sem sett hefrir svip á samtíð slna. í dag er frú Aðrilbjörg sjötug. En engum dettur aldur í hug, þegar hugsað er til hennar. Hún dvelzt nú á Akureyri hjá ást- vinum sínum, frú Bergljótu og Bjarna Rafnar, lækni, og þrem yndislegum barnabörnum. Fjarri er sonurinn og tengdadótíirin, Jónas og Guðrún Haralz, og son ur þeirra, Jónas Halldór. Þessi fátæklegu afmælisorð eru ekki nein æfisaga um þessa merku konu. Nær sanni væri að segja, að þau væru skrifuð af eigingirni höfundarins, sem ekki gat neitað sér um að kveikja á kertum mimiinganna af þessu til- efni. Um leið og ég sendi hjartan- fyrir árið 1956 fer fram í Sundhöll Reykjavíkur mið- vikudaginn 30. janúar 1957 og verður þar keppt í sömu greinu og tíðkast hefur venjulega á því móti. Mótið er nánar auglýst í auglýs- ingakassa í Sundhöllinni. — Miémttf/ RAFVIRKI óskar eftir húsnæði, 2—3 herb. og eld- húsi. Há leiga og margvís- leg hjálp kæmi til greina. Tilboð sendist afgr, fyrir föstudagskvöld, merkt: „Raf- virki — 335.“ (127 GOTT herbergi til leigu. Uppl. í sima 4738, eftir kl, 5. IIERBERGI, helzt með að- gangi að eldhúsi, óskast fyrir konu. Simi 82200 kl. 10—12 og 1—5. (121 HERBERGI til leigu í Hlið- unum. Uppl. í síma 7918_ kl. 5—6,— (128 HERBERGI óskast fyrir tvær ungar, reglusamar stúlkur, helzt í austurbæn- um. Uppl. í síma 82856, kl. 6—8 í kvöld. (129 LITIÐ herbergi óskast til leigu í Vogarhverfi eða ná- grenni. Uppl. í síma 82962. eins og frú Aðalbjörg orðar þetta sjálf í einnf ritsmið sinni. Eru það ekki einmitt lausnarorð, alls uppeldis, að virða, skilja og' samstarf og ágæt kynni. treysta. Þá mun leiðsögn uppal- ísak Jónsson megi, fyrir hönd okkar hjóna, votta þér, frú Aðalbjörg, alúð- arfyllstu þakkir fyrir áratuga VANTAR 1 til 2ja her- bergja íbúð, án fyrirfram- greiðslu. Há leiga. Þrennt í heimili. — Tilboð, merkt: „Engin fyrirframgreiðsla — 337“ sendist blaðinu sem allra fyrst, (137 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast. — Uppl. í síma 6549,______________(140 GÓÐ stofa til leigu, •— Drápuhlíð 48, I. hæð. (144 HERBERGI. Vantar her- bergi; helzt með húsgögnrim, Reglusemi, Uppl. í síma 6113. HERBERGI í húsi í vestrir- bænum með aðgang að baði og síma er til leigu nú þeg- ar. Uppl. í síma 82926. (142 UPPHITAÐ geymslupláss óskast nú þegar. Uppl. í síma 6937.030 GÓÐ íbúð óskast, helzt nálægt miðbænum. Fátt í heimili. Uppl. í síma 5276. __________________ EINBÝLISHÚS í Kópa- vogi tvö herbergi, eldhús, þvottahús og geymsla til leigu í a. m. k. ár, Uppl. í síma 5128, milli kl. 8—9 í kvöld.OA9 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi nálægt Rauð- arárstíg.'Óskandi að húsráð- andi geti látið í té kvöldmál- tíð gegn því að setja hjá börnum eða húshjálp. Til- boð sendist blaðinu fyrir þriðjudag, merkt: „Reglu- söm — 339“,051 TVÖ herbergi óskast við miðbæinn, aðgangur að baði æskilegur. — Uppl. í síma 82240. (155 NÝTT vélritunarnámskeið er að hefjast á Hverfisgölu 14. Elis Ó. Guðmunc’Ison. — Sími 4393. (70 TAPAST hefir gullhring- ur með rauðum steini. Vin- samlega skilist að Úhlíð 4 gegn fundarlaunum. (120 KVENÚR liefur fundist (23. desember) fyrir framan Heilsuverndarstöðina. Uppl. í síma 7986. (153 DRIFSKAFT tapaðizt af bíl á Hafnarfjarðarveginum í gær. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 80239. — (154 ATHUGIÐ. Tek enska og íslenzka vélritun í heima- vinnu. Sími 81372 í hádegi og eftir kl. 18.00 Geyrnið aug- lýsinguna. (60 STÚLKA óskast í vist á fámennt heimili. Sérher- bergi, — Uppl. í síma 80542. MÚRARAR. Málarameist- ara vantar múrara í skipti- vinnu eða með öðrum skil- málum. Uppl. í síma 5114. HITINN kemur. — Mið- stöðvarofnar hreinsaðir og viðgerðir. Simi 3847. (208 STÚLKA eða kona óskast í létt húsverk frá kl. 9.30 — 13, ekki sunnudaga. Gott kaup. Uppl. Hofteigi 8, III. hæð eða simi 3039.(126 STÚLKA óskar eftir ein- hverskonar vinnu frá kl. 2—6 á daginn. Hefir bílpróf. Uppl, í síma 6584. (125 STÚLKA vill taka að sér ræstingu í húsum. — Uppl. í síma 6584. (124 STÚLKA getur fengið.at- vinnu við afgreiðslustörf. Bx-ytinn, Austurstræti 4. —• Einnig önnur við hreingern- ingar. Uppl. í síma 6234 og 5327. —(92 TVÆR stúlkur óska eftir vinnu eftir kl. 6 á kvöldin. Margt kemur til greina. Til- boð, merkt „6748 — 334,“ sendist afgr. Vísis._(123 VIL SJÁ UM heimili fýrir einhleypan, fullorðinn mann. Áskil séi’herbergi. Tilbqð, mei’kt: „Miðaldra — 336,“ sendist Vísi fyrir sunnu- dagskvöld,(133 TVO unga reglusama menp vantar atvinnu nú þegar. Vanir akstri. Uppl. í síma 82985 til kl, 8,(134 TVÆR ungar stúlkur óska eftir að passa börn á kvöldin. — Tilboð, mei'kt: „Barnagæzla — 338“ sendist afgr. Vísis. (145 NOKKRAR stúlkur óskast nú þegar. Kexverksmiðjan Esja h.f. Þvei’holti 13. (150 STÚLKA óskast til að- stoðar á heimili í Norðurmýi'i tvo daga vikunnar nokki'a tíma á dag. — Uppl. í síma 82775, eftir kl. 6 í kvöld. — j INNRÖMMUN, málverka- sala. Innrömmunarstofan, Njálsgötu 44. Sími 81762. — KAUPUM eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (000 PLÖTUR á grafreiti fást á Rauðarárstíg 26. Sími 80217. KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. — Sími 80818.OJÍ TVÍBURAVAGN til sölu á Grettisgötu 54 B. (119 SILVER CROSS barna- vagn og þýzk barnakerra til sölú í Efstasundi 71, niðri. (J 3 l LADA saumavél. — Ný Lada zig-zag saumavél, í skáp, er til sölu í Hlégarði 4 Kópavogi. (132 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og íleira’. Simi 81570,_________Í43 SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús7 gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki: ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Gretti*- götu 31.___________(135 R ADÍÓGRAMMÓFÓNN. Til sö.u er 10 lampa Philco Radíógrammófónn fyrir mjög hagstætt verð í Miðtún 30, kjallara, eftir kl. 7. (136 NÝR, fallegur cocktail- kjóll, þýzkur, til sölu. Tæki- færisverð. Sími 80001. (143 STÓRIR trékassar óskast til kaups. Uppl. í síma 1456. __________________ (141 STÓR hóteleldavél til sölu af sérstökum ástæðum með tækifærisverð. Uppl. í síma 82240. (156

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.