Vísir - 14.01.1957, Blaðsíða 1
12
12
bls.
47. árg.
Mánudaginn 14. janúar 1957
13. tbl.
lær
mú
m
íitt
ijan veta
J o
:stur svo íil enginn — tug
þúsundir króna hafa sparast.
Snjóiéttara hcfur yerið, það
sem af er hessíirn vetri, en
menn muna, enda mun það
einsdæmi að vegasamgangur
liafa svo til aldrei teppst að
neiná ráði lótt nú fari að
nálgast miðjan janúar. Hefur
snjóleysiö snarað ríkissjóð tug
þúsundir króna, sem í venju-
legu árferði er.varið til að moka
snjó af hjoðvegum landsins.
Vegagerð ríkisins hefur þó
ekki algeriega losnað við snjó-
ruðning, en það sem rutt hefur
verið af snjó á heiztu þjóðveg-
unum er mjög óverulegt, sagði
vegamálastjóri, er Vísir átti tal
við hann í gær.
f desember féll nokkuf snjór
og var þá Hellisheiði rudd en
verkið tók ekki langan tíma. Þá
hefur verið rut.t af Holtavörðu-
heiði, Öxnadalsheiðí og Vaðla-
heiði á stuttum köflum, en sá
snjóruðningur er hverfandi
lítill. •
Nú eru allir þessir fjallvegir
færir og samgöngur eins eðli-
legar um þá, og gerist á sumrin,
enda er áætlunarferðum haldið
uppi hindrunarlaust.
Að vísu er Vesturlandsvegur
lokaður vegna sríjóa á þing-
mannaheiði, en vegurinn er
sæmilegur vestan að Bjarkar-
lundi. .....
¦ Á norðurlandi eru allir vegir
8. bamið með
keisaraskurði.
• I gær var gérður keisara-
skurður á konu einni í New
York, frú Suzanne Nielson að
naf'ni, 32ja ára gamalli.
Það er merkilegt við þetta,
að það er í áttunda skipti, sem
kona þessi.elur barn með að-
stoð „hnífsins". Hún ætlar
meira að segja að eignast tvö
enn að því er hún segir!
opnir a-j Siglufjarðarskarði
undanteknu og u,m jólaleytið
var farið á bíl frá Grímsstöð-
um á Fjöllum niður Axafjarð-
arheiði til Þórshafnar og þykir
það' tíðindum sæt.a um þetta
leyti árs.
Ekki er vitað með vissu hvort
Möði'uda.'sí'jallagarður er ófær,
en sú leið hefur okki verið far-
in síðan í býrjurí desember.
Austf.iarðarvegakerfið er
opið að Fjarðaheiði undanskil-
vnnisetiia stoisö rynr nai
Montmartre-búar
inni, en bar er rnjög snjóþungt árlega „öldruð konnngshjón",
á vetrum. Oddsskarð, sem er þ- e. þeir heiðra elztu íbúa
með allra hæstu fjallavegum hverfisins með því að útncfna
landsins, hefur verið opið þau konung og drottnignu. Hér
fram að þessu. eru konungshjón þessa árs,
monsjör Mussel, 81 árs, og
kona hans, 85 ára. Þeim var
haldið samsæti mikið, er þau
höfðu verið kjörin.
Rætt um Sinai
og Gaza.
Fregn frá Tel Aviv herma, að
af staða Israelsstjórnar varð-
andi kröfurnar um brottflutn-
ing israelsku hersveitanna frá
Sinaiskaga 05 Gazaræmunni
séu harðnandi.
Hefur hún haft til athugunar j
greinai-gerð frá utanríkisráð-
herranum, frú Mayers, um ýmis
atriði varðandi bessi mál.
Þykir líklegt, að Israelsstjórn
muni krefjast öruggrar trygg-
inga frá Sameinuðu þjóðunum
um algerlega frjálsar siglingar
um Súezskruð o. s. frv., áður en
israelskt herlið verður flutt frá
Sinai-stöðvum nú á valdi þess,
stöðvum, sem Israel er öryggi
að með tilliti til siglingaleiða á
Akabaflóa.
Hví
I Póllanclt hafa fimm menn
verið sýknaðir og sleppt úr
fangelsi, biskup, 3 klerkar og
ein nunna, öll rómversk —
kaþólsk. Þau höfðu verið
knúin til að játa á sig upp-
lognar sakir.
Enn íiert á fantatökum
í Ungverjalandi.
Vonlaust um viðreisn án frelsis.
I Ungverjalandi hefur verið
hert á ýmsufn ákvæðum her-
laga og liggur nú líflátshegn-
ing við fleiri brotum en áður.
Til dæmis er nú hægt að
dæma menn til lífláts fyrir að
hvetja íil verkfalla, fremja
skemmdarverk o. fl.
Samkvæmt fregnum frá
Búdapest hafa nú alls 12 menn
verið dæmdir til lífláts af
skyndidómstólum og er slíkum
dómum fullnægt þegar.
Allar fregnir, sem berast frá
Ungverjalandi til Austurríkis
benda til, að ekki hafi tekist
nema að mjög litlu leyti að ráðá
bót á efnahagsöngþveitinu í
landinu. Framleiðsla hefur að
vísu aukizt eitthvað lítils hátt-
ar, og þykir sýnt, a'ð jafnvel
þótt skilyrði bötnuðu eitthvað,
á öll viðreisn sér langt í land,
en er þó að margra áliti mark,
sem ekki verður náð héðan af,
nema þjóðin fái aukið frelsi sér
til vinnu- og lífshvatningar.
Hve miklu nema
• „niðurgreiðsl-
urnar4'?
Tíminn var svo gunnreifur
á laugardagsmorguninn, þeg
ar hann var að stagast á „nið
urgreiðslum" vegna lágra
fanngjalda Hamrafellsins,
að Vísir Ieyfði sér að leggja
fyrir hann tvær spurningar.
Fjölluðu þær um upphæð
farmgjalda þeirra, sem reikn
að hefði verið með, er Hamra
fellið var keypt, og hversu
há farmgjöld skipið þyrfti að
fá t'I að bera sig. Ekki hefur
þurft meira en þessar tvær
saklausu spurningar til að
sprengja blöðruna — allur
vindur fór samstundis úr
Tímanum. Er illt til þess að
vita, að hann skuli ekki vilja
svara þcssu, svo að menn fái
hversu miklu „nið-
samvinnumann
anna nema svona fyrirfram.
Það er illa gert gagnvart upp
finningamanni „niður-
greiðslumanna" að þegja al-
gierlega um þær.
Slbelius hjarfci'
bilaður.
Jan Sibelíus, sem er orðinn
91 árs, vciktist af hjartabilun í
sl; viku.
Var hann all-þungt haldinn
fyrstu dagana, en hefur skánað
síðan; svo a'ð hann er talinn úr
hættu. „Ég er ekki á förurn
enn", sagði hann við dætur sín-
ar; er þær hröðuðu sér heim til
hans.
að vita
urgreiðslur"
Töhivcrð bl'ijgð voru að inn-
broíum .' Rey'.kjavik um helgina
ís vklú mun hó verulegum
yérðmæíurp bat'a verið stol:ð.
Að'aranótt sunnudagsins var
ögreglan beðin aðstoðar vest-
ur á Reynimel vegna ölvaðs
iianns, sem brotii;t hafði inn í
húsið. Hafði hann brotið rúðu
í útidyrahurð og komist á þann
'iátt inn. Lögreglan tók mann-
iim á .-tað'num og færði í fanga-
geymsluna.
Sömu nótt var innbrot fram-
ið í sælgætissölu á Nesvegi og
ytohð þaðan nokkru magni af
i sælgæti, einkum konfekti og
1 súkkulaði.
Tilraun til innbrots var gerð
í verzlun á Laugarnesvegi.
h-otnar höfó'u verið þrjár rúð-
'i' i húsinu, en þjófurinn ekki
:omist inn og því engu stólið.
í húsi einu við Aðalstræti
hafði verið brotin rúða á bak-
hlið hússins og farið þar inn:
Þetta hafði komið fyrir áður og
var lögreglan beðin að hafa sér-'
stakt eftirlit með húsinu. Rétt'
fyrir miðnæturbil í fyrra-!
kvöld, þegar lögreglumenrí
voru á eftirlitsferð að húsinu,'
fundu þeir rúðuna brotna. Fóru!
þeir þá inn í húsið og fundu
tvo menn sofandi á legubekk
sem þar var geymdur. Menn-,
irnir sváfu fast og gekk illa'
að vekja þá, en svo fór að lok-,
um að þeir urðu að yfirgefa
svefnstað sinn í.fylgd lögregl-
unnar og voru fluttir í fanga
geymslu.
í gær var lögreglunni til
í geymsluskúr, sem Reykjavik-.
ur Apótek hefur við Larídísíma
húsið, en ekki er blaðinu kunn-
ugt um hvort einhverju hafi
verið stolið þaðan.
Um helgina var brotizt inn í
vöruskemmu SÍS við Granda-
garð, farið inn í skrifstoí'una og
stolið um 400 krónum úr pen-.
ingakassa.
Aðfaranótt laugardagsins var
innbrot framið í Austurstræti
17 og farið inn í þrjú fyrirtæki,
sem þar eru til húsa, en það er.
verzlunin Örkin, verzlun L. H.
Muller og skrifstofa Gústafsi
Ólafssonai- lögmanns, sem er á
efri hæð. Talið er að samtals
hafi verið stolið um 240 krón-
um í peningum á þessum þrem
stöðum.
Trönuefni stolið.
Rannsóknarlögreglunni hefur
verið tilkynnt að einhverntima
í haust hafi verið stolið spírum,
eða efni 1 trönur, sem geymt:
var austast á Kópavogshálsi, að
verðmæti um 7 þúsund krónur.
Lætur næn-i að þetta hafi verið
rúmlega 200 tré að tölu 22 feta'
löng og voru eign Skreiðvers hf.
Vitað var um trjávið þennan í
ágústmánuði, en síðan hafa
eigendurnir ekki farið á stað-
inn fyrr en nú og var hann þá
horfinn. Lætur nærri að þetta
séu um tvö bílhlöss og æskir
lögreglan upplýsinga ef ein-
hverjir vita um flutning á þessu'
eða gefið geta aðrar upplýsing-<
kynnt að brotizt hafi verið irínj MeSt SÚl'áh í K@fíí)tfí!c
Deilt um rússneskan
skípslækni.
Sendiherra Rússa í Lundún-
um hefur sent brezku stjórn-
inni mótmælaorðscndingu og
krafist þess, að afhentur verði
rússneskur skipslæknir, sem
Bretar hafi í haldi gegn vilja
hans.
Af hálfu brezkra yfirvalda
hefur verið tilkynnt, að lækn-j
irinn hafi yfirgefið skip sitt í
nóvember og beðið um hæli'
sem pólitískur flóttamaður. —
Hafi honum verið veitt það.
Maðurinn hggur í sjúkrahúsi
og hefur óskað eftir því, að
vei-a laus við heimsóknir starfs
manna rússneska sendiráðsins.
^ Stúdentar •' Amman söfnuð-
ust í gær saman fyrir fram-
an sendiráð Iraks og mót-
mæltu handtökiim sýr-
Ienskra stúdenta i írak.
— 33.155 tn.
Blaðið hefur fcngið cftirfar-
andi yfirlit frá Síldarútvegs-
nefnd um heildarsöltun Suftur-
landssíldar eftir söltunarstöðv-
um, en söltunin nam samtala
108.398 tunnum, þar af stórsíld
67.667 o? millisíld 40.731 tn.
ísafjörður 3077, Bolungavík,
3597, Súgandaíjörður 2074,
Stykkishólmur 2125, Grafar-
nes 1873, Ólafsvík 3287, Hell-
issandur 654, Akranes 20.007,
Reykjavík 740, Hafnarfjörður
14.112, Keflavík og nágrenni
33.155, Sandgerði 8.720 og
Grindavík 14.907.
•k Vopnaðir flokkar frá Eije
hafa ráðist á lögi'cglustöNSvar
í Ulster um og eftir áramótin.
I fyrrinótt biðu fhnm árásar-
menn bana en nokkrir særð-
ust, og er það mesta manrt-
tjón sem um getur í slíkri
árás í seinni tíð. 4
~\