Vísir - 14.01.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 14.01.1957, Blaðsíða 11
Mánudaginn 14. janúar 1957 VÍSIR li Áxe! Thorsteínsdn: Ulster með mi fiangal koma Heimsókn ill fi-íriamis, XI. Ncrður-írland hefir upp á jnargt að bjóða, sem la'ðar að sér skemmtiferðamenn, enda streyma þeir liangað í stórhóp- mn ó vorin og sumrin, og langt fram eftir hausti er í>ar margt ferðamanna. Ferðamanna- straumurinn vex ár frá ári og sl. ár komu þangað fyrir 300.000 gcsfir, frá Skotlandi, Englandi, Wales og Suður-írlandi, og fjarlaegari löndum og heims- álfiun. Meðal ferðamanna eru Banda ríkjamenn fjölmennir, en þeir ferðast mikið og æ fleiri leggja leið sína til Irlands, koma þangað beint sjóleiðis til Cork eða flugleiðis til Dyflinnar eða Shannonflugvallar í Suður-ír- landi, og skreppa svo norður til lengri eða skemmri dvalar, en fjölda margir koma líka frá Skotlandi. — Ferðaskrifstofa Norður-frlands hefir unnið rnikið að því að kynna landið, og það starf hefir borið ríkan ávöxt. Gestunum fjölgar ár frá ári. En margt hjálpar til. Fyrst af öllu ber að nefna hina dul- rænu, heillandi fegurð lands- jns, góð móttökuskilyrði víða hvar, og seinast en ekki sízt er það alúðleg framkoma fólks- ins og gestrisni þess. Landið hefir líka upp á fjölmargt að bjóða, sem nútímamenn kunna vel að meta, er þeir dvelja í sumarleyfi. Baðstaðir á sjávar- ströndinni eru margir, og öll skilyrði hin beztu golfvellir eru víða, og hvergi sagðir betri í allri álfunni, og ágæt skilyrði víða til að veiða lax og silung, og margt fleira mætti nefna svo sem veðreiðar, kapp- siglingar o. fl. Fyrir þörfum ferðamanna er vel séð, gistihús eru góð víðast. og yfirleitt mun sízt dýrara að búa í gistihúsum á írlandi en Bretlandi, og í mörgum mun ódýrara. Ferðamennirnir eru blessunarlega lausir við ys og þys stóru ferðamannalandanna. sem taka við meginstraumnum. og þá peningagræðgi, sem þar verður svo víða vart og öllum þykir hvimleið. Eg hefi nokkuð vikið að feg- urð landsins í sumum fyrri greina minna. Þótt N.-í. sé miklu minna að flatarmáli en flest viðurkennd ferðamanna- lönd, er fjölbreytnin sízt minni en í flestum og meiri en í all- mörgum. Og jafnvel þeir, sem augum hafa litið jökla og fossa íslands, norsku firðina og Alpa- fjöll, og hið bláa Miðjarðarhaf. kunna vel að meta fegurð N.-f. Flestir munu viðurkenna, að hún sé miklu meiri en þá gat grunað — við sjó frammi, til fjalla, í gróðursælum bygg'ðum við vötn og á lyngheiðum. Fjölbreytnin er mikil. Það er mai'gt, sem heillar og dregur, ekki sízt fyrir farfugla og aðra. sem fara hjólandi eða á tveim- •úr gafnfljótum um löndin. Og í Jí.-Í, sem í Noregi og fleiri $ észzg. <2 » löndum, er líka mikið gert fyrir þá, sem þannig ferðast, til að sjá sem flest og kynnast sem bezt á sem ódýrastan hátt. Og um þetta viidi eg ræða nokkru nánar. Fyiirgreiðsa. Það eru margir staðir i N.-í., sem tilvalið er að nota sem höfuðstöðvar slíkra ferðalanga. Frá þeim geta menn syo farið 1 kynnis- og könnunarferðir til margra fagurra staða. Félagið Youth Ilostel Association of Noríhern Ireland hefir, eins og nafnið bendir til, það hlutvei'k, að greiða fyrir ungmennum, farfuglum, úr hvaða átt sem þeir koma_ svo að þeir geti kynnzt landi og þjóð, án þess áð kosta.miklu til Farfuglaheimili (hostels) félagsins eru vel stað- sett, og ævinlega þannig, að fótgangandi menn og hjólreiða- menn eigi margra kosta völ um feroalög, til dæmis um hið stór- fagra Mourne-greifadæmi, með sína miklu fjölbreytni hæða og fjalla, allt frá hvanngrænum smáhæðum til nakinna fjalla- tinda. Þar má segja, að hvert gil og dalverpi búi yfir sér- stæðri fegurð, stundum hrika- legri, en þó er það burknadýrð þeirra, sem mest heillar í sinni ljúfu fegurð. Þau ná sumstaðar allt til sjávar, eins og fjöllin sum hver. Frá íarfuglaheimil- um er tilvalið að fara og skoða staði eins og Þagnardal, Knock- barragh, Slievenaman o. fl. Og menn þurfá ekki alltaf að klífa fjöll til þess að sjá vítt yfir, það þarf ekki annað en fara stir árlega. upp til einhvers bændabýlisins, sem er staðsett á hæðai'kolli, og víðast mun þá vötn að líta og hafið breiða. A ntr im - vegurinn. Víðfrægur er Antrim-strand- vegurinn, sem mikill fjöldi ferðamanna fer um allt vorið og sumarið. Þar tekur við hvert farfuglaheimilið af öðru: Cran- ny Falls (Carnlough), Money- vart (Cushendall), Ballyvoy (Ballycastle) og Whitepark Bay (Ballintoy). Á leiðinni eru níu stórgil og þeirra milli og efra lyngheiðar víðar og fagr- ar. Farið er fram hjá mörgum sérkennilega fögrum stöðum, sem eiu ákjósanlegir áningar- staðir, og alltaf er sjórinn á aðra hönd, og svo eru margar fre'istandi hliðarbrautir. Ekki verður komizt hjá því að nefna Tjíie Giant’s Causeway (Risa- brautin), sem telst til náttúru- undra_ og White Park Bay, en jsá staður var friðaður fyrir til- stilli Farfuglaheimilasambands 'N.-í. Ennfremur ber að nefna I Sperrinfjöllin milli greifadæm- anna Londonderry og Tyrone. | Það er sagt, að þegar þangað sé j komið, finnist mönnum, að þeir hverfi til löngu liðins tíma og þar eru flæmi með öllu ósnert af manna höndum. Þar hittir maður fólk, sem segir manni frá viðburðum fyrri alda eins og þeir hefðu gerzt í gær. í Sa- wel og Dartfjöllum geta fjall- göngumenn unað sér dögum saman. Ár í Sperrinfjöllum eru fiskauðugar. Þegar farið er um norðurhluta Sperrinfjalla er Learouth Castle-farfuglaheim- ilið (Derry-greifadæmi) ágæt höfuðstöð eða Gortin Gap far- fuglaheimilið (Lislap, Tyrone- greifadæmi). Olík öðrum í'arfuglaheimilum. Farfuglaheimilin í N.-í. eru ólík flestum öðrum far- fuglaheimilum. Þau eru smærri en fjölbreytnin meir, því þau eru af margvíslengum gerðum, án skrauts, en mjög heimilisleg. Öll eru þau útbúin eldunar tækjum, því að farfuglar elda ofan í sig matinn sjálfir. YHANI (Farfuglaheimilasam- bandið) gefur út handbók, sem veitir allar nauðsynlegar upp- lýsingar, sem farfuglum og raunar mörgum öðrum eru mjög gagnlegar. Myndarlegt, nýtt farfugla- heimili hefir verið byggt í Bal- lygally á Antrimströndinni, en annað svipað er verið að reisa í Hilltown í Moúrnefjöllum. Kostnaðurinn við að koma upp farfuglaheimilinu í Ballygally nam 12.000 stpd. Þar geta mat- azt og sofið 42 gestir í heimil- inu sjálfu, en auk þess eru svo tjaldstæði, og samkomu- og lestrarsalur og hvíldar er fyrir 80—100 marins. Norður-írland á sína miklu litadýrð eins og ísland, en blær- inn er annar. Hinn hreina hvíta lit jöklanna getur ekki að líta nema á brimfextum bárum hafs ins og fjöllin hafa ekki hinn fagurbláa lit íslenzku fjallanna, en hjúpur þeirra, einkum á kvöldin, er fjólublár og laðandi. Heildarblærinn er fi-iðsæll, dulrænn, heillandi. Landið hef- ir á sér ævintýrablæ, ekki sízt ií augum „farfuglanna", sem kannske hafa bezt skilyrði allra ferðamanna til að sjá fegurð og njóta hennar. Vasahandbók bænda 1957. j Nýkominn er sjöundi ár- gangur Vasahandbókar bænda, sem Búnaðarfélag ísiands gefur út. Ritstjóri er hinn sami og áður, Olafur Jónsson. | Útgáfa þessarar nauðsynlegu. ^og handhægu bókar hefur frá j upphafi átt vinsældum að fagna, og þær hafa farið vax- jandi með ári hverju, sem m. a. má marka af því, að upplag hef- ir verið aukið árlega en aldrei hrokkið til. Þetta stafar að jsjálfsögðu af því, að mikil til- ^breytni hefur verið í handbók- inni á hverju ári til þess að jafnan séu fyrir hendi í henni. ^réttar upplýsingar, en breyt- ingar í félagsmálum eru hér tíð- , ar og reyndar einnig í fleiri' ! málum. Sýnir þetta að bændur Austurbæjarbíó: Ótti. Austurbæjarbíó er nýfarið að sýna þýzku kvikmyndina ,,Ótti“, sem Ingrid Bergman leikur aðalhlutverkið í. Leikur hún konu verksmiðjueiganda, sem var mörg ár í .fangabúðum, í styrjöldinni og eftir hana. — Konan reisir verksmiðjuna úr rústum af miklum dugnaði, og mundi hafa fagnað manni sín- um, er hún ann, af meiri fögn- uðu, en hún nú gat, því að hún hafði lent í ástarævintýri í fjarveru hans, og hún hefur af því mikið samvjzkubit, og rás viðburðanna verður til að auka örvinglan hennar, svo að við sturlan liggur. Hlutverkið veit- ir mikil tækifæri til tilþrifa- mikils leiks, sem verður því athyglisverðari og eftirminni- legri í höndum hinnar ágætu leikkonu sem lengra líður. á myndina. Er Ieikur hennar og höfuðgildi myndarinnar. — 1. ! vilja fylgjast vel með, og treysta. ,á vasahandbókina, ef þá van- I hagar um einhverjar upplýs- , ingar, menn eru orðnir notkun ! hennar vanir. Útgefandi virðist |draga í efa, að bændur almennt ifæri athuganir og minningar- [greinar sínar í hana, en hún 'hefir að geyma ýms skýrslu- iform, en skyldu vinsældir bók- I arinnar vera að nokkru í því [fólgnar, að mjög margir bændur nota og bókina sem minnisbók, og hafa svo eldri bækurnar til samanburðar, en staðreynd er, að sömu bændur kaupa bæk- urnar árlega, og að stöðugt bæt ast íleiri við. Bókin hefir m. a. að geyma. dagatal, almanak, fjölda greina um stjórn búnaðarmála, og um. stofnanir, lög og reglur, búnað- ai'hagfræðileg atriði, bj'gging- ar landbúnaðarins, jarðrækt, heyverkun, búfé, búfjársjúk- dóma, vélar og verkfæri, bún- aðarsýningar, og loks ei'u grein. ar um ýmiskonar fróðleik. Bókin er prentuð í prentverki Odds Bjöi’nssonar h.f., Akur- eyri. Allur frágangur er hiim bezti. — Aðalútsala er hjá Búnaðarfélagi íslands. Krúsév gagnrynir Eisenhower. Krúsév hefur lialdiu ræðu og gagnrýnt tillögur Eisenhowers varðaridi nálæg Austurlönd. Sakaði hann Eisenhower um. heimsvéldisáform. Það væri satt að vísu, að hann hefði reynzt mótfallinn innrás Ercta og Frakka i Egyptalandi, en það hefði vexiö aðeins tii þess að- geta látið Bandaríkjamenn taka við í þ\;sum löndum af Bret- um og Frökkum, svo að Banda- ríkin yrðu þar mestu ráðandi. Ráðstjórnarríkin hefðu hins vegar veitt' þessum löndum efna hagslega aðstoð án nokkurs til- lits til eigin hagsmuna! „ÁIfagil“ á Antrimströnd. t 1 mbm 3 óshust í nokkrar fólksbifreioir, er verða til sýnis að Skúlatúni 4, þriðjudaginn 15. þ.m. kl. 1—3 síðdegis. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag klukkan 5. Sölunefnd varnarliðseigna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.