Vísir - 14.01.1957, Blaðsíða 8
VÍSIIÍ
Mánudaginn 14. janúar 1957
Varahlutir í
„Spíssar“ — mótorar — háspennukefli — oliudaelur
olíusíur — reykroíar og herbergishitastillar.
US OHukynditækin ávalt fyrirliggjandi.
SmyrilS, Húsi Sáúieiíiaða Sírnl 6439
Káupi ísl.
frimerki.
S. ÞORMAK
Sími 817111.
AÐ AUGLYSA1 VÍSl
H.f. Eimskipaféiag íslands
Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, verð-
ur haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík,
laugardaginn 1. júní 1957 og hefst kl. 1,30 e.h.
1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram-
kvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhögun-
inni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni,
0g leggur fram til úrskurðar endurskoðaða
rekstursreikninga til 31. des. 1951* og efnahags-
reikning með athugasemdum endurskoðenda, svör-
um stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá
endurskoðendum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um
skiptingu ársarðsins.
3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað
þeirra sem úr. ganga samkvæmt samþykktum fé-
lagsins.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer,
og eins varaendurskoðanda.
5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins.
6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem
upp kunna að vera borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa agðöngumiða.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhenúr hluthöfum
og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykja-
vík, dagana 27.—29 maí næstkomandi. Menn geta fengið
eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundir.n á aðal-
skrifstofu félagsins í Reykiavík. Óskað er eftir að ný umboð
og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félags-
ins í hendur til skrásetningar, ef unnt er ’0 dögum fyrir
fundinn, þ. e. eigi síðar en 19. mai 1957.
Reykjavík, 8. janúar 1957.
STJORNIN.
Y tfo'it foíSfitÍMti’seJré&iaejéð I*ráúésse'
Auglýsin;
eftir framboðsl istu m
I lögum íélagsms er ákveðið að kjör stjórnar,
trúnaðarmannaráðs og varamanna skuli fara fram
með allsherjaratkvæðagreiðslu og viðhöfð lista-
kosning. Samkvæmt því auglýsist hér með eftir
framboðslistum og skulu þeir hafa borizt kjörstjórn
í skrifstofu félagsms eigi síðar en miðvikudagmn 16.
þ. mánaðar kl. 5 e.h., og er þá framboðsfrestur
útrunmnn. Hverjum framboðslista skulu fylgja-
meðmæh mmnst 27 fullgildra félagsmanna.
Mjörstjóm
f/u,
...
MTBRIfWiRm
. HA.F WAB?TQie Tl?4
HANZKrAR töpuðust _ á
laugardaginn. Skilist gegn
fundarlaunum á Lindargötu
20, —(211
EINBAUGUR, merktur,
hefir tapast. Vinsaml. gerið
aðvart í síma 81487. (229
KVENGULLÚR, Uno, tap-
aðist sunnudaginn 6. þ. m.. —
Uppl. Hlíðargerði 23, eða
skilist á lögregluvarðstofuna.
(220
ÍBÚÐ, 3 herbergi og eld-
hús í góðum kjallara við
Laugaveginn til leigu. íbúð-
in er laus nú þegar. Sérhiti.
Tilboð sendist Vísi fyrir
þriðjudagskvöld, merkt:
„348.“ — (204
REGLUSAMAN mann
vantar herbergi í miðbæn-
um. Nafn og heimilisfang
leggist inn á afgr. Vísis fyrir,
hádegi á morgun, merkt:
„Herbergi — 349,“(2Í10
GÓÐ STOFA til leigu. —
Uppl. í síma 80928 eftir kl. 6.
(212
TVÖ herbergi óskast við
miðbæinn. Aðgangur að baði|
æskilegur. — Uppl. í síma|
82240. —_______________(155 '
EINHLEYP hjón óska eft-
ir herbergi með eldunar-
plássi. Ábyggileg greiðsla.
Simi 81375.____________(213
VILL EKKl’ einhver leigja^
kærustuparí sem bæði vinna
úti, herbergi og eldunarpláss
eða aðgang að eldhúsi. Uppl.
í sírna 2239 e-ftir kl, 5. (217
HERBERGI óskast fyrir
reglusama konu. Lítilsháítar
húshjálp kæmi til greina. — |
Sími 5506 eftir kl. 3. (216
BÍFREIÐÁKENNSLA. Nýr
biil, Simi 81038.(191
ÞÝZKUKENNSLA fyrir
byrjendur og skólafólk.
Áherzla lögð á málfræði og
notkun orðatiltækja. Talæf-
ingar stilar, lestur, þýðingar,
vélritun, verzlunarbréf o. fl.
Kenni einnig margar aðrar
skólanámsgrelnar. Dr. Ottó
Arnaldur Magnússon (áður
Weg), Grettisgötu 44 A. —
Sími 5082. (221
K. R, Sunddeild. — Sund-
knattleiksæfing er í kvöld
kl. 9.50 í Sundhöllinni. Nýir
félagar tali við þjálfarann,
Þorsteinn Hjálmarsson. Sund
æfingar eru á sömu tímum
og fyrir jól. Stjórnin. (000
I. R. Körfuknattleiksdeild.
Dömur: Æfingarnar eru
byrjaðar aftur af fullum
krafti og eru eins og áður á
mánudögum og miðviku-
dögum kl. 7.30—8.30 í Í.R.-
húsinu. — Stjórnin. (000
ATHUGIÐ. Tek enská
og íslenzka vélritun í heima-
vinnu. Sími 81372 í hádegi
og eftir kl. 18.00 Geymið'aug-
lýsinguna. (60
DÖMUR ATHUGIÐ. —
Er byrjuð aftur kjólasaum.
Sníð og þræði. Sauma einn-
ig með og án frágangs. —
Hanna Kristjáns, Camp Knox
C 7. — (164
SÁÚMAVÉLAyiÐGEKfMR
Fiiót afg eiðsla. — Syígjá
Laufásvegi 39. Sími 2656
Hetmásími 8?ó'SÍ5 (OOf
ÚIí OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. — Jón Siginundsson
skprtsripaverzlun. (308
FATAVIÐGERÐIR, fata-
breyting. Laugavegi 43 B. —
Símar 5187 og 4923. (814
FÓTAAÐGERÐARSTOFAN
Bólstaðarhl
. 15. Sími 2431 V
TIL LEIGU 2 samliggjandi
stofur og bað ásamt herbergi,
sem nota mætti sem eldunar-
pláss. Fyrirframgreiðsla. —
Uppl. í sima 80212, (222 ■
GOTT herbergi til leigu í
miðbænum. Aðeins fyrir
reglusama stúlku. Tilboð
sendist afgr. Visis merkt:
„Gott — 350.“(227
TIL LEIGU 2 samliggjandi
stofur á Öldugötu 27, vestan ■
megin. Reglusemi áskilin.
(224
UNG og reglusöm stúlka
óskar eftir vinnu, helzt af-
greiðslustörfum. — Uppl. í
síma 82856 kl. 5—7. (214
SAUMA5KAPUE. Sauma
kjóla, kápur, peysuföt og
unglingafatnað. Langagerði
28. Sími 6961. (215
STÚLKA óskast til að vísa
til sætis og aðstoða við sæl-
gætissölu. Gamla bió. (226
2 SYSTKINI óska eftir
2ja—3ja herbergja íbúð,
helzt sem næst miðbænum. ■
Vinna bæði úti. Uppl. í síma,
1516, eftir kl. 4 í dag og á
morgun. (225
ÞRIGGJA manna fjöl-
skylau í vesturbænum vant-
ar húshjálp fáeinar klukku-
stundir á dag. Uppl. í síma
1540, —(223
STARFSSTÚLKA óskast.
Uppl. á staðnum. V'eitinga-
húsið, Laugavegi 28. (219
FÆÐI
FÆÐI. Fast fæði, lausar
máltíðir. Tökum veizltu- óg
aðra mannfagnaði. — Sími
82240. Veitingastofan h.f.,
Áðalstræti 12. (11
FALLEGUR kettlingur
fæst gefins. Sími 81114. (209
!
| INNRÖMMUN, málvcrka-
! sala. Iiinrömmunarstofan,
Njálsgötu 44. Sími 81762. —
KAUPUM eir og kopar. —
Járnsteypan h.f. Ánanausl-
1 um, Sími 6570. (000
PLÖTUR á grafreiti fást á
Rauðarárstíg 26. Símj 80217.
BARNAVAGNAR, barna-
kerrur mikið úrval. Barna-
rúm, rúmdýnur og Ieik-
grindur. Fáfnir, Bergstaða-
stræti 19. Sími 2631. (181
BARNAVAGN, sem nýr,
til sölu og sýnis á Laugavegi
11, Smiðjustígsmegin. (205
NÝLEGUR barnavagn til
sölu í Faxaskjóli 14, kjallar-
anum. (206
BARNAVAGN, notaður, til
sölu ódýrt á Bjargarstíg 3,
kjallara. (207
AMERÍSK svefnherbergis-
húsgögn til sölu ódýrt. Uppl.
Freyjugötu 1. — Sími 82525.
(208
DVALARflEIMiLl ald' -
aðra sjómanna. — Minning-
arspjöld fást hjá: Happdræui
D.A.S.. Austurstræti 1. SimJ
7757. VeiðarfæraverzL Verð-
andi Sími 3786. Sjómannaféh
Reykjavíkur. Sími 1915.
Jónasi Bergmann. Háteigs-
regi 52. Sími 4784. Tóbaks-
búðinni Boston. Laugavegi 8.
Simi 3383. Bókaverzl. Fróði,
Leifsgöíu 4 Verzl. Lauga-
teigur Laugateigi 24. Síml
81666. ólafi Jóhannssyni,
Sogbletti 15. Sími 3096. Nes-
búðinm, Nesvegi 39. Guðm.
andréssyni, guilsm., Lauga-
▼egi 50. Sími 3769
t Hafnarfirði: Bókaverzlun
V Long. Sími 9288
TÆKIFÆRISGJAFIR:
Málverk, Ijósmyndir, mynda
rammar. Innrömmum m; d-
irt málverk og saumaður
myndir. — Setjum upp v^--.
teppi. Ásbrú. Sími 8210?
2631. Grettiseötu 54. (69S
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. Sími
2926. — fnoo
SVAMPDÍVANAR, rúm-
dýnur, svefnsófar. — Hús-
gagnaverksmiðjan. — Berg-
Þórugötu 11. Sími 81830. —
HURÐIR. Vil kaupa not-
aðar innihurðir, helzt í
körmum. Sími 6805. (218
STÓR hóteleldavél til
sölu af sérstökum ástæðum
með tækifærisverði. Uppl. í
síma 82240. (156
AMERÍSKUR, Ijósgrænn
tjull-samkvæmiskjóll, nr.
14, hálfsíður, til sölu. Úthlíð
15, kjallara. (228