Vísir - 14.01.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 14.01.1957, Blaðsíða 4
4 VÍSIR Mánudaginn 14. janúar 1957 rBoðoriin fíu" fá mikið !of. Margir góðir leikarar koma fram í myndinni. „Adam og Eva“ á kvikmynd. Leo McCarey hefur nú liafið undirbúning að sorgar- og gleðileik er fjallar um fæðingu fyrsta mannsins. Myndin fær heitið „Adam og Eva“ og er framleidd á vegum j 20th Century Fox. McCarey j hefur unnið að handritinu frá ' árinu 1946. Aðalleikendur myndarinnar munu verða ó- þekktir leikarar. „Stutt leið til vítis“. James Cagney mun stjórna töku myndar, er ber heitið „Short Cut to Hell“ og byggist á samnefndri skáldsögu eftir enska rithöfundinn Graham Greene. Robert Ives mun fara með að- alhlutverkið í myndinni. James Cagney hefur sjálfur hlotið verðlaun fyrir góðan kvik- myndaleik. Hann varð fyrst frægur fyrir leik sinn í mynd- inni „Public Enemy“. James Cagney er nú heimsfrægur leikari, en hann hefur einnig lengi lagt stund á kvikmynda- stjórn. Milli heims og Befween Heaven and heiju. Heil Henry Fonda í nýrri mynd. Henry Fonda; er hlaut mikið lof fyrir leik sinn i Paramount- myndinni „Stríð og friður“, sem byggist á samnefndri bók “pftir Leo Tolstoj, mun nú leika í nýrri mynd ,er nefnist „Tin- stjarnan". 'Framleiðendur myndarinnar eru þeir George Seaton og William Prellberg. Paramout félagið lætur gera myndina en handritið skrifaði Dudley Nichols. Ný Disney-mynd á næstu grösum. Áætlað er, að nýjasta mynd Walts Disneys, er nefnist ,,Böm í leikfangalandi“, rnuni koma á markaðinn snemma á þessu ári. í fyrstu ætlaði Disney að Það voru notuð meira en 100 tonn af sprengiefni við töku myndarinnar „Milli heims og helju“ (Bétween Heaven and Hell). Það fór auðvitað ekki hjá því, að allar þessar sprengingar gerðu einhvern usla og oft lá við slysi. Bob Warner var nærri sprunginn í loft upp. Það vildi bara til, að hann kunni að detta án þess að beinbrjóta sig og þessvegna slapp hann méð lítil sem engin meiðsli. Leikstjói'inn Stan Hough fékk hálfgert rot- högg þegar steinn flaug i haus- inn á honum i einni sprenging- unni — það var tekið fram, að þetta hefði verið slys — stein- inum hefði verið kastað í haus- inn á honum. Það hefði nefni- lega enginn orðið hissa á þvi, þó einhver leikarinn héfði leikið það. Sumir leikararnir voru nærri því grafnir lifandi. Myndin þykir svo eðlileg, að engu sé líkara en hún sé tekinn á „ekta“ vígstöðvum. Ekki hefur það þó verið gert uppskátt, hver hefur komist næst þvi að gista verri staðinn. Þegar þar að kemur skuluð þið taka vel eftir Ken Clark, sem nýlega ,,fannst.“ Ken er fyrrverandi skytta úr flotanum, fyrrverandi ýtustjóri, vörubil stjóri, hveitiræktarmaðúr, af greiðslumaður á benzínstöð, bar maður (það heitir sennilega vín stúkustjóri núna), háseti á fiski- skipi og margt, margt fleira hefur hann lagt gjörva hönd á um dagana. Ken var að stjórna ýtu þegar Henry Willson „fann“ hann. Bob Warner segir, að hann hafi slegið sér mikið upp á samningi sinum, því að hann hafi fengið tækifæri til að kom- ast svolítið niður í Hawaii-ísku. „Það var nefnilega tiltölulega stutt siðan Havvaibúar fengu rit- mál. Það var þegar nokkrir trú- boðar bjuggu það til fyrir þá. 1 ritmálinu eru aðeins 5 séi’- hljóðar og 7 samhljóðar svo það er mjög einfallt. En þessi ein- feldni gerir manni stundum grikk. Til dæmis er orðið luau, gera þessa mynd sem teikni- mynd en snerist hugur, og verður hún venjuleg kvik- mynd í litum. Tónlist í mynd- inni er eftir þá Victor Hei’bert og Glen Macdonough. sem maður heldur að þýði bara veizla; en það þýðir líka spínat, eða svo að segja hvaða græn- meti, sem er. Þetta getur stund- urn komið sér illa. Þó þótti mér einna verst, þegar ég bað Um wai-u. Það kom nefnilega i ljós, að það þýðir bæði mjólk (út L kaffið) og stúlkubrjóst. Það kom hik á bæði mig og stúlk- una! Myndin „Boðorðin tíu“, sem Cecil B. DeMille stjórnaði og frainleiddi fyidr Paramount- félagið, var nýlega frumsýnd í New York og HoIIywood. Hlaut hún lof flestra gagnrýnenda. Kvikmyndahandritið skrif- uðu Aeneas MacKenzie, Jesse L. Lasky yngri, Jack Gariss og Fredi’ic M. Frank. Myndin er tekin í litum. Aðalleikarar eru Charles Heston, er leikur Moses, Anne Baxter leikur Nefretiti prinsessu, Edward G. Robinson leikur Nathan, Yul Brynner leikur Faraó Rameses II. Aðrir leikendur eru Sir Cedric Hardwicke, Yvonne DeCarlo, Debra Paget, Judith Anderson, Vincent Price, John Derek og Nina Foch. UFA rís aftur úr rústum. Bankar Seggja fram 40 mílfj. marka. Ævi frægrar konu á kvikmynd. Rosalind Russcll mun leika frú Perle Mesta í nýrri kvik- mynd, er fjallar um hið við- burðaríka líf þessarar frægu konu, sem var um skeið sendi- herra í Lúxemburg. Myndin mun bera heitið „Hostess with the Mostest“. Frú Mesta, sem var sendiherra Bandaríkjanna í Luxemburg frá 1949 til 1952, hefur nýlega veitt Columbia útvarpsfélag- inu leyfi til að sýna ævisögu sína í sjónvarpi. Speed Lamkin mun semja handrit fyrir mynd- ina. Hið fræga, þýzka kvikmynda- félag UFA, er nú í þann veginn að taka til starfa á ný. Þetta var eitt mesta kvik- myndafélag Evrópu og jafnvel alls heirns fyrir valdatöku naz- ista en þeir gerðu það að ríkis . eign á sínum tíma, og setti það þá mjög ofan. Eftir styrjöldi’na varð vestur-þýzka ríkið eig- andi þess, en bandamenn á- kváðu, að það skyldi vera í einkaeign. Nú hefir mikil fé- lagasamsteypa keyþt fyrirtæk- ig, en UFA átti mörg kvik- myndaver og allsk. stofnanir í sámbandi við kvikmyndagei’ð. Kvikmyndahúsin voru keýpt fyrir 9 millj. marka og kviit- myndaver UFA 1 Berlin- Tempelhof fyrir 3.5 millj. márka. Nú hafa bankar lagt fram 40 millj. marka í hið nýja fyrir- tæki, og standa’ vonir til, að bráðlega komist þýzkur kvik- myndaiðnaður á það stig, sem hann var fyrir valdatöku naz- ista og verði samkeppnifær við hvaða land sem er. Er Diana Dors að skilja? Hin þekkta leikkona Diana Dors neitar því, að hún sé að skilja við mann sinn, Dennis Hamilton. Orðrómur hefur gengið um þetta, en þau neita því bæði harðlega, að nokkur deila sé í’isin upp á milli þeirra. Að vísu viðurkennir eiginmaður- inn að þau hafi ekki verið á einu máli um Hollywoodförina. Diana hafi svo mikla heimþrá, en hann hafi vonað að hún myndi kunna við sig í Holly- wood, þegar þau væri búin að koma sér þar fyrir í hinu nvja húsi, búin að fá sér bíl og venjast staðháttum. Þetta hafi þó farið á aðra leið því að Diana sé ákveðin í því að fara heim til Bretlands í nóvember og vera þar um hátíðarnar. „Það hefur aldi’ei rignt í Hollywood síðan Diána kom þangað. í Englandi er allt á kafi í vatni og þaÖ er víst það, sem hún þráii’,“ sagði mr. Hamilton. Diana segist ekki ætla að selja nýja ' Hollywoodhúsið — það kostaði 150 þús. dollara — en hún biður menn að taka ekki mark á manninum sínum — „hann talar svo mikið, hann Dennis,“ segir hún. En heim i vill hún fara í slagveðrið í Englandi. Fyrir nokkru sagði Vísir frá því, sem víða þótti frétt til næsta bæjar — nefnilega að Gina Lollobrigida væri með barni og ætti von á aér í júlí. Hér sést maður hennar kyssa hana, er hún skýrði blaðamönnum frá þessum tiðindum. í framleiðslu atómvopna en Ijóst væri af síðustu viðburð’U.i. Þegar hann var síðast í Ziirich, sagði hann, það var 1948, hefði mælitæki þar sýnt miklar jarð- hræringar, sem áttu upptök sín í austri. Það hefði ekki verið 5 -------- fyrr en ári seinna, sem viður- kennt var, að Rússar ættu atórn- sprengju. Og hvað um Þýzkaland? .,Þýzkaland býr yfir miklu afli, sem mörgu góðu getur til leiðar komið, ef hinum réttu, betri Þjóðverjum, er veitt tækifæri til* að láta til sín taka.“ „Kannske ættuð þér einmitt að láta að yður kveða,“ svaraði eg, „eins og þér gerðuð fyrr meir.“ Hann leit strax undan. „Það sem eg hefi gert, hefur enga þýðingu. Það hefur í mesta lagi þýðingu fyrir sjálf- an mig. Aðrir hafa lagt eins mikið og sjálfságt meira af möi’kum en eg. Til dæmis var Schwartz, sem þér hittuð í Frankfurt, þegar þér voruð að leta að mér, í mótspyrnuhreyi'- ingunni og lenti í fangabúðum, en eg ekki.“ Eg reyndi að örfa hann til 'að halda áfram rabbinu. Að lokum sagði eg: „Kannske eg viti meira um bessa hluti heldur en þér búist við.“ Til þess að ýta enn betur undir hann sagði eg honum frá fyrstá fundi hans og Mayers og h'éít mig þar við frásögn Mayérs sjálfs af þeim átbufði. Wood sat grafkyrr og truflaði ekki frá- sögn mína. Mér fannst eins og eg vaéri að tala við sjálfan mig. „Df. 0.“ Mayer tálaði þýzku reipvenn- an'di, enda hafði hann alist upö í Evrópu. Árið 1942 var liáriii sendur til Washington til Bern sem sérlegur ráðunautur ame- ríska sendiherrans og sam- starfsmaður Allens W. Dulles, sem var forstjóri OSS í Sviss. Að morgni hins 23. ágúst 1943 var Mayer í skrifstofu sinni í viðbyggingunin, sem er við sendiráðsbústaðinn, og var að lesá nýkomin bréf,' þegar ritari hans tilkynnti, að svo- nefndur „Dr. 0.“ vildi fá að tala við hann. 1 Bern ekki síður en í Lissa- von, Madrid og öðrum höfuð- borgum hlutlausra ríkja, var a þessum tima afagrúi njóshára og gagnnjósnara og Mayer hafði meðal annars það starf á hendi að afla upplýsinga um þessár vafasömu persónur. I augum margra Svisslendinga voru bæði hann og Dulles, tækni lega séð að minnsta kosti, eins- konar njósnarar, sem annan hvei’n dag gerðu sig seka um brot á lögunum. Venjulega lok- uðu yfirvöldin augunum fyrir slíkum yfirtroðslum, en það mátti alltaf eiga von á því að til alvarlegs áreksturs kynni að koma. Sendiráðið hafði vakið athygli OSS-manna á þvl, að í Framli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.