Vísir - 15.01.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 15.01.1957, Blaðsíða 1
 «7. érg. Þriðjudaginn 15. janúar 1957 11. tbl. Rússneskur sildveiðiflot: undan Noregsströndum. Landhelgisgæzls verður ströng (Sóngufiskur kemur vart á miom íyrr en seint í þessum mánuði. f vetur. Oslo í fyrradag. I Vetrarsíldarvéiðar ; Norð- inanna eru um það bil að hefj- ast, og hefir orðið vart við mikla síld í sjónum. { För rrannsóknárskip - út til athugana fyrir nokkru bg varð það þegar vart við síldiha á tækí sín. Var síðan fylgzt íneð henni, er; hún sigldi, „hraðbyri" en Norðmenn, bví að fýrir fáeinum dó'gum urðu sjó- menn varir við stóran, rúss- heskan síldveiðif lota mófs- við Álasund. Var herskipunt skipað að fylgjast með íerð- niu Kússumia. Tveím freigátum flötans hef- ir verið falið að vera sífellt á , ver&i með fram landhelgislín- Fær Hafnaríjörour . fiakið í bætur ? Tógafihh VehUs sém rák uþp í Haf narf irði í vestahveðrihu í vetur, var nýlega augiýsrur tii sölu, Jiár sem skipið liggur í fjÖrojuni,- tV_j.'«.- -.„ - Samkvæmt. auglýsingu ¦; frá- upp að landinu,.og vMist alltjunnf- móts við síldveiðimiöin, Ivátryggingafélaginu,; sém skip^i ,'í viðtali benda til péss, að, Nórðmenn'iog eiga þau hiklaust að takaiið vartryggt hjá, á'tti að verá! Ársær Sveinsson útgerðarmann verði fengsælir að þessu sinni erlend skip, sem brjóta land- eins og undanfarin ár. Eh f leiri eru á miðimum' í 40 st. f rosti á Goose Bag. Þegar .flugvél "'.' Loftleiða, Edda, kom úr síðustu ferð súini véstan um haf gat hún ekki lent í Gaiider eins og venja ér^ sök- um þess að þar var stórhríð og ílugvöllurum lokáður, ¦ Þess í stað lenti hún í Gosse Bay í því skyni að taka bertzín, en einnig þurfti að skipta um einn af rafölunum í flugvélinni. Þegar komið var til Goose Bay höfðu nokkrar aðrar farþega- flugvélar orðið að lenda þar sökum óveðursins á Nýfundna- landi svo Edda fékk ekki af- greiðslu fyrr en að röskum sólarhring liðnu. í Goose Bay var 40 stiga frost og þar sem pll flugvélaskýli voru full, varð Edda að hafast við úti, en á- höfnin að hita hana upp á hálfr- ar klukkustundar fresti til þess að olían kólnaðí ekki og þykkn- aði um of. Vegrta kuldans sprakk olíukælir á hreyfli á' Eddu sem bætti heldur ekki úr skák. Hafði áhöfn flugvélarinn- ar því ærið að gera þann tíma sem hún varð að halda kyrru fyrir í Goose Bay. Edda fékk gott veður á leið- inni til íslands og kom hingað s.l. sunnudagskvöld. helgilögin. Fyrst var tekið eftir russ- nesku skipunum, þegar" þau þar sem þáð liggur, fyrír síð- Ustu aramót, en sala á skipinu rrtu'n ekki hafa. farið fram enn. Tutttegu Vestmannaeyjabáta!' byrjaðir véiðar. Tuttugu bátar eru byrjaðir stóru bátarnir hagnýtist betur, véiðar frá Vestmannaeyjum) en miðað við það að þeir séu gerðir , hiriir eru sem óðast að búa sig út til einhverra veiða allaij árs- til véiða og má gera ráð fyrir ins hring. að'tveir þriðju hlutar alls háta-j Auk Véstmannaeyjabáta eru flotahs Verði tilbúnir imi næstu 5 eða 6 stórir bátar komnir til heigi ^>M$£m\& Vestmannaeyja frá Austfjörð- sem Vísir átti við um og verða gerðir þaðan ýt á' vertíðinni í vetur. . í sambandi við útgerðina gífuriegan mannaíla. og- telst svo til að við hvern hinna búiðað skila tilboðum í skipíð, í Vestmannaeyjum sagði hann að í vetur. yrðu 90—100 smærri *' og stærri þilbátar gerðir út það- an. Meiri hluti bátanna'•:. eru allstór-..skip, 50—60 lestir að stærð. Eftir að Vestmannaeyja voru 200 mílur frá landi, en Hafnarfjarðarbær hefur nefni- þau munu vart verða þar lengi^ lega lagt fram skaðabótakröfu þegar sfldin verður farin. af í vegna skemmda, sem skipið höfn var stækkuð og unnt var þeim. slóðum. Ekki er enn vit- plli á hafnargarðinum þar, þeg- að, hversu niörg hin rússneskú'ar það .rak upp. Getur þá svo skip eru, en það mun koma á! dáginn áður en varir. Strætisvagn brennur Þegár strætisvagnihn Austurbær-Vesturbær var ) komihn að gatnamótum Nóatúns og Stangarholts kl. 11,36 í morgun kom skyndi- lega upp eldur í vagninum. Vagnstjórinn þaut út og tók rafleiðslur úr sambandi þar sem hann áleit að raf- magn hefði orsakað eldinn. Eldurinn komst strax inn í vagninn, sem var með far- þega í öllum sætum og kom- ust beir allir út ómeiddir. Bílstjórinn tók handslökkvi- tæki og hóf slökkviaðgerðir. Augnabliki síðar kom slökkviliðið á vettvang og slökkti eldinn. Vagninn er nokkuð gamall Volvo vagn og er hann mikið skemmdur. farið, að Háfharfjarðárbær fái flakið áf _ Venusi upp í skaða- bætur. ., að taka á móti og afgreiða marga stóra báta samtímis, hef ui- stóru þilbátunum fjölgað ört en b.inum minni bátum fækkað. Þykir útgerðarmönnum sem Rússa víttur fyrir hortuglieif, er rætt var um afvopnunarmál hjá Sþ. Stjórnmálanefnd Sameinuðu þjóðanna hóf í gær umræður um hinar nýju afvopnunartil- lögur Eisenhowers og gerði Lodge grein fyrir beim, en næstur talaði Kusnetsow full- trúi Bússa, og var svo hortug- ur í garð Eisenhowers, að fundarforseti varð að áminna ræðumann þrívegis um kurteisi og að halda sér við efnið. Lodge sagði, að Bandaríkin legðu til a'ð algert bann yrði við vetnissprengjutilraunum og alþjóðlegt eftirlit með fjar- stýrðum skeytum og skildi skipað alþjóðaráð til slíks eft- irlits. Menn.eru á einu máli um það, að með tillögunum sé gengið svo langt til móts við Rússa, að þeir geti ekki hafnað þeim afdráttarlaust. og verði það nú nokkur prófsteinn á ein- lægni Rússa í þessum málum, hversu þeir taka tillogunum. Tillögurnar hafa verið af- hentar undirnefnd afvopnunar- nefndarinnar. Fulltrúi Rússa vildi umræðu um þessi mál á allsherjarþing- inu. Myrti konu og börn, framdi sjálfsmorð. Hryllilegur verknaður var framinn skanuut frá Vínarborg um áramótin Liðlega fertugur örkumla- maður úr stríðinu myrti konu sína og sex börn og hengdi sig síðan. Þegar hann sneri heim úr stríðdnu, var kona hans orð- in áfengissjúklingur, og *r hann gat ekki vanið hana af áfenginu fór hann að dre'tka með henni. Ódæðið framdi hann, er taka átti börnin fiá þeim hjónum., Fárviðri á l\lorðurEandi í gær< I Grímsey gróf brimii undan olíugeymi, sem stóð 60 m. frá sjó Frá fréttaritara Vísis Akureyri í mor^un. — I Grímsey gerði í gær eitt hið mesta afspyrnuveður af norðvestri sem komið hefur a. m. k. í þrjátíu ár. Brimið var svo stórkostlegt að þeim mun seint gleymast sem á horfðu og særokið svo mikið að naumast sá út úr augum. Talið er að særokið og sjávarseltan hafi stórlega skemmt gróður á eynni, því hún er alauð sem á sumardegi. Eyjarskeggjar fengu bjargað bátaflota sínum í tæka tíð undan veðrinu með því að draga bátana upp fyrir fjöru- kambinn og alla leið upp á veg. þar sem þeir voru bundnir niður. Aftur á móti urðu skémmdir á olíugeymi eyjarskeggja, sem stendur 60 metra frá sjó. — Brimið gróf undan honum svo hann skekktist á grunninum og er búist við að meira eða minna af olíunni sem í honum var, hafi farið forgörðum. Rúm- ar hann fullur um 120 lestir af olíu, en mun hafa verið um það bil hálfur. Léiðslur, sem lágu frá geyminum fram á bryggjuna slitnuðu í veður- ofsanum. — Nokkrar aðrar skemmdir urðu á mannvirkj- um í eynni, en ekki taldar stór- vægilegar. í Flatey á Skjálfanda gerði einnig afspyrnurok, en olli ekki neinnu tjóni. Þar er alauð jörð og tclja evjarbúar þetta snjólcttasta vetur sem nokkur maður man. Á Akureyri gerði og mikið hvassviðri um tima í gær, en olli ekki teljandi skemmdum. Þar varð rafmagnslaust nokk- ura stund í gær, sem orsakaðist af því að stífluloka féll fyrir vatnsrör við Laxárvirkjunina í mesta veðurofsanum í gær. Vélar stöðvarinnar stöðvuðust Framh. a 5. síðu. stærri báta þurfi að meðaltali 20 martns, er vinna.' ýmist í: landi eða á bátunum sjálfum.' Aiik þéss þarf allmikinn mann- afla við önnur útgerðarfyrir- tæki svo sem fiskimjolsverk- smiðju og skreiðarsamlagið. — Fyrir bragðið þurfa Vestmanna eyingar á miklum fjölda að- komufólks að halda meðan á vertíð stendur, og er það nú tekið að streyma að í stórum hópum. Þá má enn íremur geta þess að að minn-sta kosti íjórði hver, ef ekki' þriðji hver, sjó- maður á Vestmannaeyjabátum er færeyskur. Talar það út af fyrir sig sínu máli. Afli þeirra báta, sem þegar '. eru byrjaðir að stunda sjóinn, hefur verið eftir hætti fram til þessa, en tíðin hefur verið all rysjusöm og ekki gæftir sem skyldi. Áræll sagði að göngu- fiskur væri enn ekki kominn á miðin og hans væri naumast að vænta fyrr en seint í þessum mánuði. Hann taldi reynsluna og hafa sýnt það að þeim mun sinna sem göngufiskur kæmi á miðin, þeim mun sterkari væru göngurnar og meiri fiskur. Slík ár væru oft beztu veiðiárin. Athygliverð fjár- hagsáætlun. Þá gat Ársæll Sveinsson þess að lokum að um þessar mundir væri fjárhagsáætlun Vest- mannaeyjakaupstaðar til um- ræðu innan bæjarstjórnarinn- ar og mætti fullyrða að gjöldum væri meira stillt í hóf í Eyjum en víðast hvar annars staðar. Þannig hefur fjárhagsáætlunin á þrem undanförnum árum ekki hækkað nema um 17% á sama tíma sem dæmi eru til að hún hafi hækkað um helming á öðrum stöðum. Er þetta þó ekki afleiðing fátæktar eða am- lóðaskapar, því óvíða er meira aðhafzt eða unnið heldur erx í Vestmannaeyjum. ¦^- Kovacs, leiðtogi Smábænda- flokksins ungverska, hefur sagt af sér leiðtogastarfinu. Orsök er talin heílsubrestur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.