Vísir - 17.01.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 17.01.1957, Blaðsíða 2
2 vísnt Fimmtudaginn 17. janúar 1957 Útvarpið í kvöld: 20.30 fslenzkar hafrannsóknir — erindaflokkur; I: Inngangs- ■erindi (Jón Jónsson fiskifræð- ingur). 20.55 Tónleikar: Hljóm- sveitir og söngvarar flytja lög iir óperum eftir Wagner (plöt- xir). — 21.30 Útvarpssagan: „Gerpla“ eftir Halldór Kiljan Haxness; XVIII. (Höf. les). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — Kvæði kvöldsins. 22.10 Þýtt og endursagt (Baldur Pálmason). 22.25 Symfónískir tónleikar (Symfóníuhljómsveit íslands leikur. Stjórnandi: Warwick Braithwaite. (Hljóðr. á tón- leikum í Austurbæjarbíó 27. nóv. s.l.) — til kl. 23.05. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Raufarhöfn 11. þ. m. til Rotter- dam og kaupmannahafnar. Dettifoss kom til Reykjavíkur 15. þ. m. frá Hamborg. Fjallfoss fer frá Rotterdam í dag til Ant- werpen, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Gdynia 16. þ. m. til Rotterdam, Hamborgar ■og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Heith 15. þ. m. til Þórshafnar og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 10 þ. m. •til New York. Reykjafoss fer frá Reykjavík á morgun til ísafjarðar, Siglufjarðar, Dal- •víkur Akureyrar og Húsavíkur. Tröllafoss fer frá New York í dag til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Hamborg 11. þ. m., kom til Reykjavíkur í nótt, skipið kemur til bryggju um kl. 8 í morgun. Drangajökull fór frá Hamborg 15. þ. m. til Reykja- ■víkur. Skemmtifundur Ferðaféiags íslands verður í kvöld í Sjálfstæðishúsinu og verða þar sýndar lit-skugga- myndir af íslenzkum fuglum, sem Björn Björnsson kaupmað- ur á Norðfirði hefir tekið, en dr. Finnur Guðmundsson skýr- ir þær. Þá verður myndgetraun og loks stíginn dans. Flugvélar Loftleiða: Edda er væntanleg síðd. í dag frá New York; flugvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl á- leiðis til Bergen, Stafangurs, Kaupmannahafnar og Ham- borgar. Hekla er væntanleg í kvöld frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg; flug- vélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. Farfuglar. Skemmtikvöld verður í Golf- skálanum annað kvölií kl. 9. — Mætið í ferðafötum. Farfuglar. ,,Brúðkaupsferðni“ , Keflavík. Útvarpsþáttur Sveins Ásgeirs sonar, „Brúðkaupsferðin“, verð- ur hlóðritaður í Nýja bíó í Keflavík nk. föstudagskvöld, 18. janúar og hefst upptakan Lárétt: 2 á færi, 5 biblíunafn, 6 óhörðnuð, 8 fangamark, 10 rótarávaxtar, 12 matur, 14 hás, 15 væla, 17 tveir eins, 18 und- antekningarlaust. Lóðrétt: 1 fjörgamla, 2 sjó- dýr (þf.), 3 lengdareining, 4 kýr í goðafræði, 7 seilist til, 9 setgagn, 11 verkfæri (þf.), 13 slæm, 16 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 3152: Lárétt: 2 blóta, 5 nasa, 6 rúm, 8 gá, 10 farða, 12 ala, 14 níu, 15 naga, 17 KR, 18 agnið. Lóðrétt: 1 snaga, 2 BSR, 3 lauf, 4 áróðurs, 7 man, 9 álag, 11 rík, 13 agn, 16 ai. kl. 9 e. h. Hjónaefnin, sem taka þátt í keppninni að þessu sinni, er ufrá Keflavík. Rangæingafélagið heldur skemmtifund í skáta- heimilinu við Snorrabraut ann- að kvöld kl. 8.30. Til skemmt- unar verður kvikmyndasýning, Baldur og Konni og að lokum dans. Veðrið í morgun. Reykjavík S 9, 8. Síðumúíl S 6, 7. Stykkishólmur SV 3, 8. Galtarviti SV 9, 6. Blönduós S 6, 9. Sauðárkrókur SSV 8. 7. Akureyri SA 5, 7. Grímsey VSV 9, 8. Grimsstagir SV 4, 5. Rauf- arhöfn SV 8. 7. Dalatangi SV 2, 7. Hólar í Hornafirði SV 6, o. Stórhöfði í Vestm.eyjum SSV 10 7. Þingvellir S 4, 5. Keflavík SSV 7, 7. Véðurhorfur, Faxa- flói: Suðvestan rok og rigning fyrst, en gengur í vestan ofsa- veður með éljagangi þegar lið- 'ur á daginn. Heldur lygnandi í nótt. Þorskanet Rauðmaganet Grásleppunet Kolanet Laxanet Silunganet Murtunet Nylon-neiagarn Hamp-netagarn Rómullar-netagarn VeiSarfæradeildin, Vesturgötu 1. lllUmiúlat Fimmtudagur, 17. janúar — 17. dagur ársins. ALMENJÍIJÍGS ♦ ♦ Árdegisháflæður kl. 5,58. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 15.00—9.35. Næturvörður er í Laugavegs apóteki. — Sími 1617. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til M. 8 daglega, nema á laugar-1 dögum, þá til kl. 4. Garðs apó- íek er opið daglega frá kl. 9-20, anema á laugardögum, þá frá kl. 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni. Sími 5030. K. F. U. M. Lúk.: 5, 33—39 Jesús endur- nýjar. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið á mánudögum, miðvikudögúm og föstudögum kl. 16—19. Bæjarbókasaínið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5%—7 Vz ■ Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lokað ura óákveðin tíma. Kjötfars og hvítkál 8 íeg. af pyísum og bjúgum, guírætur og gulrófur. KJðTBOIlfi H.F. Búðagarði 10. — Sími 81999. Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu, lítur og svið. Skjaldborg við Skúlagöta. Sími 82750. Folalúakjöt nýtt saitað og reykt Grettisgötu 50B. Sími 4467. Vestfiskur lúðuryklingur UJunin SLifan Snorrabraut 48, \Jerztiinin SUfan Blönduhlí’Ö 35. Glæný og reykt ýsa, sólþurrkaður salífisk- ur, útbleytt skata. tjiillwttin og útsöliir hennar. Sími 1240. Urvals dilkasaltkjöt Gkkur vantar duglega og vana saumakonu á segíastofu okkar, til að sauma tjcld cg fleira. Upplýsingar á skrifstofunni. M. W. ASalstræti 2. ♦ Bez! að aoglfsa í Vísi ♦ Öiíör systur mimiar AðalBaeiSai* €Uísla«5©ááaEa» Lokastig 8, fer fram föstudaginn 18. |).m. kl. 1,30 frá Dómkirkjunni. Blóm afbeðin. Sigriður Gíslasdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.