Vísir - 17.01.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 17.01.1957, Blaðsíða 6
VfSIR Fimmtudaginn 17. janúar 1957 Tómiuniiur Kaupi notaðar síldariunnur. Bernhard Petersen Sími 3598. 1 1 óskast til afgreiðslustaría. — Upplýsingar ura menntun og fyrri störf sendist blaðinu merkt: „Sérverzlun — Miðbær — 364." SKRIFSTOFUSTARF er laust fyrir karl eða konu. Bókhalds-, reikings- og vél- ritunarkunnátta nauðsynleg. Tilb'oð merkt: „Útgerð — 363" sendist afgr. Vísis fyrir hádegi á laugardag. úr eru heimsins mest verðlaunuðu úr. LONGINES úrin eru enn beztu úrin. Höggtryggð — vatnsþétt — sjálfvirk. — Kaupið því LONGINES ÚR. Vasaúr — armbandsúr. — Gt.2! og stál. Einkaumboð: Guðni A. Jónsson Öldugötu 11. Giftingahringar á sama stað að allra ósk. BEZTABAUGLYSAIVISl K. F. U. M. .A. D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Benedikt Arnkels- son cand. theol. talar. Allir karlmenn velkomnir. LEIGA BÍLSKÚR til leigu. Uppl. í Skaftahlíð 11,.II. hæð. (319 KARLMANNSPENINGA- VESKI tapaðist á Hverfis- götu. Vinsamlega skilist á Lögreglustöðina. (313 A LAUGARDAGINN fannst peningabudda á Grettisgötu. Eigandi vitji hennar í Körfugerðina, Laugavegi 166. (316 GULLSIGNETHRINGUR hefir tapazt. — Vinsamlega gerið aðvart í síma 4104. — (320 KARLMANNSÚR, ^ með slitinni keðju, tapaðist fyrir helgi. Vinsamlegast hringið í síma 2184.___________(322 GRÆNN Pelikan lindar- penni^ klemmulaus, tapaðist sl. þriðjudag, sennilega á Þvottastöð SheU Suðúr- landsbraut eða við Mennta-i skólann. Sími 7014. Fundar- laun. (324 SEÐLAVESKI tapaðist í fyrradag í miðbænum. Finn- andi góðfúslega hringi í síma 3525. Fundarlaun. (326 SVART seðlaveski tapað- ist í gær, sennilega á leiðinni frá Fínpússningagerðinni við Snekkjuvog um Suðurlands- braut og Laugaveg, vestur í bæ. Skilist^egn fundarlaun- um að Skúlagötu 60 (kjall- arann) eða á Lögrégluvarð- stofuna. (33.3 TVO Iierbergi og eldhús óskast. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 4129. (233 LITIÐ herbergi með hús-,' gögnum til leigu. Sérinn-j gangur. Kjartansgötu 1. - ' Helga Maul, eftir kl. 7 kvöld. (3DJ3 STOFA til leigu í Nökkva- vogi 28. Uppl. í síma 1068 í kvöld og annað kvöld kl. 9—10. (318 TVO herbergi óskast með aðgangi að baði. Þurfa ekki að vera samliggjandi, en sérinngangur æskilegur. — Gæti útvegað íbúðareiganda fast mánaðarfæði í miðbæn- um. Uppl. í síma 82240. (323 EINHLEYPUR, reglusam- u'r maður óskar eftir stórri stofu eða tveimur herbergj- um, helzt í miðbænum, .1. febrúar. Tilboð sendist Vísi fyrir kl. 12 á laugardag, merkt: „Hjá góðu fólki - 286" KVISTHERBERGIiil Ieigu gegn húshjálp. Uppl. Eski- hlíð 7, I. hæð. Sími 1587. — TVO TIL ÞRJU herbergi og eldhús óskast til leigu. Má vera í úthverfi. — Uppl. í síma 80560 eftir kl. 5. (329 REGLUSOM stúlka ut,m af landi óskar eftir herbergi nú þegar, helzt í mið- eða vesturbænum. Uppl. í síma 7913, eftir kl. 6 í dag. (332 RUMGOTT herbergi t:.l leigu fyiúr kvenmann, sem vill líta eftir börnum 1—2 kvöld í viku. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Strax -- 366." — (335 UNG, barnlaus hjón, sem vinna bæði úti, vantar íbúð frá 14. maí nk., 1—2 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 1141, kl. 18.00 í dag. (338 STULKA óskast til heim« ilisstarfa fyrri hluta dags, Sérherbergi. Fullt fæði get- ur fylgt. Sunnudagar fríir, Uppl. í sima 3610. (325 3ja MANNA fjölskyldu í vesturbænum vantar hús- hjálp nokkra tíma á dag. —* Uppl. í síma 1540. (331 TVÆR STULKUR óskast strax til eldhúss- og fram- reiðslustarfa. Uppl. á Sjó- mannastofunni milli kl. 3 og 6.__________________(323 BARNGÓÐ stúlka óskast í vist. Sérherbergi. — Uppl. Sigtúni 23, I. hæð. (334 TEK AFTUR á móti púð'- um til uppsetningar og set einnig upp í drapperingu. Er við mánud., miðvikud. og föstudaga Bústaðavegur 87, uppi. Sími 4700. (33S FOTAAÐGERÐRSTOFAN I ?EDIKA, v"ífilsgötu 2. 3ími: 6454. ['Áður Grett- isgötu). — INNRÖMMUN, málverka- sala. Innrömmunarstofan, Njálsgötu 44. Sími 81762. — KAUPUM eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanausi- um. Sími 6570. (000 PLÖTUR á grafreiti fást á Rauðarárstíg 26. Sími 80217. NYLEGUR Marmet barna- vagn til sölu. Grettisgötu 79 miðhæð. (317 NYTT. — NÝTT. — NÝTT. Sólum bomsur og skóhlífar eingöngu með @alineníal cellcrepé sólagúmmíi. Létt- asta sólaefnið og þolgott. Contex á alla mjóhælaða skó. AHt þýzkar vörur. Fæst að- eins á Skóvinnustofunni, Njálsgötu 25. — Sími 3814. ________________ (603 2 NYLEGAR Farsella kápur til sölut telpukápa og ples. Kjartansgötu 10. — Ódýrt. (310 UNGUR, laghentur maíiur óskar eftir atvinnu við smíð- ar eða bólstrun. Uppl. í síma 1159, eftir kl. 5. (308 KVÖLDSTARF. Skarpur maður (eða kona) óskast íil að bera út áskriftarbækar og innheimta fyrir þær. Hent ugt fyrir mann með lítiiui bíl. Ráðningarstofa Reykja- vikurbæjar vísar á. (311 HITINN kemur. — Mið- stöðvarofnar hreinsa'dr og viðgerðir. Simi 3847. (208 DÖMUR ATHUGIÐ. — Er byrjuð aftur kjólasaum. Sníð og þræði. Sauma einn- ig með og án frágangs. — HannaKristjáns, Camp Knox C 7. — (164 SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Laugavegi 79. Uppl. í síma 3272. (312 MJÖG VEL með farihn grár Silver Cross barnavagn ¦til sölu. Tilboð, merkt: „703 — 362" sendist á afgr. blaðs- ins.___________________(315 TIL SÖLU dökkblá kulda- úlpa á stóran mann svartur, fallegur vetrarkjóll á granna konu. Uppl. í síma 2993. — SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögnt vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettia- götu 31. (135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Simi 81570. (43 VEL með farinn Pedigree barnakerra, með skermi, ósk ast. Uppl. í sím 9945. (327 KLÆÐASKAPUR óskast. tilboð sendist afgr., merkt: „Skápur — 367." (337 rnm*^**^^* Fulíírúaráð og trúnaðarmannaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík F II IV D II verður haldinn í fulitrúaráði og trúnaðarmannaráði sjálfstæðisfélaganna í Reýkjavík sunnudaginn 20. janúar n.k. klukkan 2 e. h. í Sjálfstæðishúsinu. Eundarefni: Adgerðir ríliissljjíisiíiargkagsikr i ^efnaltagsiiiálKituju Frummælendur: lEjönt Olui*«son al|>in. o^j Olak'ur lijönasson alþm. Fulltrúar og trúnaðarmenn eru minntir á að mæta stundvíslega og sýna skírteini við innganginn. STJÓRNIN. »N»<^Fi>y*fljf^) w^ap*—^«p<<p#Mis^«t>Nt m^miF<m>mmm<m*» »*^*«^<»»'^'#"»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.