Vísir - 29.01.1957, Page 4

Vísir - 29.01.1957, Page 4
1 vísm Þriðjudaginn 29. janúar 1937 wtsm I ; D A G B L A D Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. JfífSí í jr Otriílegt en satt. Flestum mönnum munu hafa þótt það ótrúlegar fréttir, sem spurzt hafa um kaup- i kröfur flugmanna og fleiri á ] hendur flugfélögunum. Stéttarféiög þeirra hafa sagt upp samningum við flugfé- lögin og afhent kaupkröfur sínar, en málið síðan verið falið sáttasemjara ríkisins til úrlausnar, því að svo mikið ber á milli. Sé gengið að kröfum flugmanna, munu laun þeirra tvöfaldast eða hækka jafnvel enn meira, að því er suma snertir, og er þó ekki getið fríðinda, sem þeir hafa notið og vilja njóta ; áfram, en þau eru meðal ann j ars, að nokkur hluti launa 1 þeirra er greiddur í erlend- ! um gjaldeyri, líkt og far- manna, svo og fiskimanna, þegar siglt er með afla á erlendan markað. Hér í blaðinu var í gær greint frá kaupi flugmanna, og ] gerður samanburður á því j og kaupi ýmissa annarra j stétta. Bar sá samanburður j með sér, að flugmenn hafa þegar miklu hærri laun en fjölmargar stéttir, bæði þær, j sem við samgöngur starfa, og j aði'ar, er stunda þurfa langt 1 og kostnaðarsamt nám og starfa lengi á sínu sviði áð- ur en hámarkslaunum er ) náð. Kröfur flugmanna munu ) hinsvegar vera svo miklar, að laun einstakra flugstjóra j verði yfir 320 þúsund krón- ) ur á ári -— nærri þriðjungur | úr milljón — ef gengið verð- J ur að þeim að öðru leyti, og mun margur segja, að það muni víst eitthvað um minna. I»ótt ekki sé litið á þá hlið máls- ins, hvort flugfélögin hafi j getu til að standast slíkar kaupgreiðslur — sem áreið- anlega nema milljónum — má gjarnan hafa það í huga, hvernig skattamálum er komið hér á landi. Ríkissjóð- ur mundi gleypa megnið af þeirri launauppbót, sem flugmenn fengju, svo að þeir væru í rauninni að hjálpa hinu opinbera til að hafa fé af félögunum. Hagnaðurinn — ef um hagnað væri hægt að tala — mundi verða hjá ríkissjóði, því að hann fengi bróðurpartinn af þeim mill- jónum, sem flugfélögin mættu punga út með. Ilver veit nema það gæfi þá nýtt tilefni til að krefjast auk- inna kjarabóta? Það mun annars nokkur nýlunda, að menn vilji stunda þvílíka „þegnskylduvinnu" fyrir hið opinbera, því að hér yrði í rauninni ekki um annað að ræða ef kröfum flugliða væri fullnægt — þeir yrðu milli- liður milli „kassa“ flugfélaga og ríkis og fengju sáralítil ómakslaun fyrir strit sitt. j Flugfélpgin hafa nú mikinn hug á að endurnýja flugvélaeign | sína, enda er þess full þörf,1 þar sem samkeppnin út á við og flutningaþörfin innan lands gerir það nauðsynlegt. Verði þeim nú bundinn þung ur baggi með stórum aukn- um kostnaði, liggur í augum uppi, að erfitt verður að hrinda þessum fyrirætlun- um í framkvæmd, ef flugfé- lögin verða ekki hreinlega að; hverfa frá þeim. Það virðist því ekki nema sangirni, að flugliðar gæti hófs í kröfum sínum_ ekki sízt, þar sem þeir munu engan veginn geta talizt láglaunamenn. Um 57 millj. kg. af mjólk barst mjólkurbúum s.l. ár. Hljólkuraukningiii nant 9.05% Ifrá árinu áður. Heildarmjólkurframleiðslan uraukning hvað minnst eða hér á landi nam s.l. ár 58.828,-j aðeins 2.39% frá fyrra ári. 608 kg., sem r hátt á 5. milljón Svæðið nær frá Skarðsheiði að kg. meira magn heldur en árið Snæfellsnesfjallgarði og eru 1955 og nemur sú aukning rúm- framleiðendur 410. Mjólkur- lega 9 af hundraði. Mjólkurmagnið skiptist þann- ig niður í flokka að í 1. og 2. flokk fór 96.81% af mjólkinnij og en 96.76% í 1. og 2. flolck. Hitt fór í 3. og 4. flokk. Á landinu eru nú 10 starf- andi mjólkurbú þar af var eitt stofnað á árinu, Mjólkurbú Kaupfélags Austur-Skaftfell- inga í Höfn í Hornafirði og nær svæðið frá Almannaskarði magnið á s.l. ári nam 5.2 millj. kg. Á svæði Mjólkurstöðvar Kaupfélags ísfirðinga á ísa- er það litlu meira heldur j.firði, sem nær yfir ísafjarðar- árið áður, því þá fóru s>'slu eru 127 framleiðendur og innvegið mjólkurmagn 886 þús. kg. sem er 7.81% meira en árið áður. Mjólkursvæði Mjólkursam- lag Húnvetninga nær yfir Húna vatnssýslur báðar og' einn hrepp í Strandasýslu. Framleiðendur eru 302. Innvegið mjólkurmagn að Breiðamerkursandi. Magn leyndizt 2.5 millj. kg., sem er innveginnar mjólkur þar nam 187 þús. kg. Langstærsta mjólkurbúið er Mjólkurbú Flóamanna að Sel- fossi, en svæði þess nær frá Mýrdalssandi að Hellisheif/ Mjólkurframleiðendur eru 1130 talsins. Innvegið mjólkurmagn á árinu reyndizt vera 25.4 millj. kg. og aukningin frá næsta ári áður nam 6.25%. Mjólkurstöðinni í Reykjavík barst mjólk frá 375 framleið- endum á svæðinu frá Hellis- heiði til Hvalfjarðarbotns. Mjólkurmagnið á árinu var 6.6 millj. kg. og framleiðsluaukn- ingin nam 11.21%. Svæði Mjólkurstöðvar Kaup- félags Suður-Borgfirðinga á Akranesi nær norður til Skarðs- heiðar og í Hvalfjarðarbotn. Framleiðedur eru 66 og reynd- ist mjólkurmagnið vera 1.5 millj. kg. sem er 6.63% aukning frá fyrra ári. Hjá Mjólkursamlagi Borg- firðinga í Borgarnesi vai’ð mjólk Mér liggur það helzt á hjarta í dag, að kvarta undan þvi hve seinlega það vinnst að ryðja gangstéttir á þó nokkuð fjölförn- um leiðum innan bæjarins. Það er orðin vika síðan gangstétt- irnar við Bergstaðastræti lok- uðust alveg á stórum kal'la. En þar sem umferð er alltaf talsverð um göluna, er það erfiðleikum bundið að komast áfram eftir akbrautinni sjálfri, auk þess sem það er liættulegt, ef ökumenn fara ekki varlega og sýna mikla gætni i akstri. Það kann að liafa verið vit í því að láta snjóýtur fara um og ryðjá akbrautirnar, en það má þó ekki fara þannig að, að ókleift sé að komast áfram eft- ir gangstéttunum, sem liefur orð- ið reyntlin víða. Það skal játað, að oft er úr vöndu að ráða, þeg- ar miklu kyngir niður af snjó á fáeinum dögum, en ekki á siður að hugs-a um að gangandi fólk komist áfram en ökutækin. Ræsin stífluð. Þegar snjónum er þannig ýtt til í liáa skafla yfir ræsin, má gera ráð fyrir liinu mesta syncki- flóði, þegar rignir. En eins og veðráttan er nú, gæti sem bezt gengið í þiðviðri og' hláku og yrði færðin á götunum þá heldur ó- .þokkaleg. Fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott, seg- ir einhvers staðar. — Eitt gott fylgir slæmu færðinni, en það er að fjölmargir einkabílaeigendur hætt-a að aka biluin sínum, vegna Skagafjarðarsýslu. * læss að þeim finnst það ekki 1 svara kostnaði, þegar jafn slæmt 22.09% aukning frá fyrra ári. Er það mesta hlutfallsaukning hjá nokkru mjólkursamlagi á árinu. Næst því kemst Mjólkur- samlag Þingeyinga á Húsavík með 21.66% aukningu. Svæði þess nær yfir Suður-Þingeyjar- sýslu að undanskildum þrem hreppum. Framleiðendur eru 245 og framleiðslan 2.3 millj. kg. Svæði Mjólkursamlags Skag- firðinga á Sauðárkróki nær yfir mestalla Framleiðendur eru 309 og fram- leiðslan nam 2.6 millj. kg. Það er 5.13% aukning f|á því 1955. er að komast áfram og er nú. Um leið minnkar því umferðin af v , ökutækjiun og eru þá fótgang- Loks er svo Mjolkursamlag . ,, ,. , . . , ,, . . , -andi þa stundina i nnnm liættu Kaupfélags Eyfirðinga á Ak- ureyri sem er næst stærsta samlag landsins, framleiddi 11.6 millj. kg. á .1. ári, en fram- leiðendur eru 564 talsins. Svæði þess nær yfir mikinn hluta Eyjafjarðarsýslu og þrjá hreppa í Suður-Þingeyjarsýslu. Mjólk- uraukningin nam 12.30%. ísrael segir tillögur Hammar- skjölds neikvæÖar. Tillaga um refsiaðgerðir gegn Israel mun vart fá byr. Samgöngutruflanir. Erfiöleikar í samgöngum hafa j verið tíðar að undanförnu, og ) raunar ekki við öðru að bú- ) ast á þessum tíma árs í svo J norðlægu landi. Er þó mikill ) munur á því, hversu við i stöndum nú betur að vígi í . ) baráttu við hríðærbyljina en j áður, þegar ekki var hægt j að gi'ipa til véla við að ryðja I vegi og allt varð að gera með i skóflu og handafli. Kemur þó enn fyrir, að jafnvel vélarnar verða að lúta í ) lægra haldi fyrir veðra- ) hamnum, og sá tími kemur f sennilega seint, að menn geti ) hastað á storminn, svo að J hann lægi. En þeir, sem j heima sitja, og vita eiginlega [ öðeins af veðrinu, þegar. þeir skreppa milli húsa, gera sér víst sjaldnast grein fyrir, hve mikið þeir leggja á sig, er halda samgönguleiðunum opnum, gæta þess, að menn og varningur komist milli byggðalaga, gæta þess til dæmis, að Reykvíkinga skorti ekki mjólk. Þeir verð- skulda mikið lof samborgara sinna fyrir dugnað og þraut- seigju. ★ Blaðið Glasgovv Evening News' hætti að koma út fyr- ir skömmu, þar sem það bar sig ekki Tvö önnur blöð þar hafa liækkað í verði vegna aukins útgáfukostnaðar. Þau hafa einnig verið rekin með tápi. ísraelska stjórnin kom sanian á fund í gær og' að lionuni lokn- um Iýsti talsmaður ntam'íkis- ráðuneytisins því, að tillögur Hammarskjöld væru neikvæðar- Þær væru ekki á nokkurn hátt til að byggja upp og mundu að eins leiða til egypzkra yfirráða að nýju, en það væri sama sem að endurtekning yrði á árásum og blóðsúthellingum. Benti tals- maðurinn á, að hjá Hammar- skjöld örlaði ekki á neinu, til þess að tryggt verði, að siglingar á Akabaflóa yrðu öruggar eða Israel yrði eigi fyrir árásum á nýjan leik. Allsherjarþingið ræðir tillögur Hammarskjölds í dag, en hann vill að gæslulið frá Sameinuðu þjóðunum taki sér stöðu á landa- mæralínunni Sem ákveðin var með vopnáhléssamriingunum frá 1949. Ekki er talið líklegt, að til- laga sem Arabaríkin eru sögð hafa á prjónunum, um, refsiað- gerðir gegn Ispaél, fái almennan byr. Suezskurður og' olíúmálin. Weeler hershöfðingi tilkynnti í gær, að siglingar um Súez- maí, en smærri skip geta farið skurðinn myndu geta hafist í um hann í marz, jafnvel um mið- bik þess mánaðar. — Bandaríkin hafa ekki staðið við það, að láta Vestur-Evrópu fá það oliumagn, sem lofað var, og hefur stjórnin nú skorað á olíufélögin að auka olíuframleiðsluna, en það geti þau ,með þvi að minnka benzín- framleiðsluna, en benzínbirgðir séu nú meiri í Bandaríkjunum en nokkurn tíma í sögu þeirra. Enn hefur vestrænum frétta- mönnum verið vísað frá Ung- verjalandi. Fregnir í gærkvöldi hermdu, að fréttaritara Reuters í Búda- pest hefði verið vísað úr landi og fréttaritara vestur-þýzka blaða. Áttu þeir að vera famir fyrir miðnætti s.l„ en fresturT .inn var framlengdur til mið- nættis í nótt. en ella. Flestum, sem komnir eru af æskuárunum er frelcar í nöp við snjóinn, sem vonlegt er. Snjór og bleyta fer illa með föt- in og Varla sá fótabúnaður til að hann dugi, þegar færðin er eins og lnin hefur verið síðustu dag- aná. Yngsta fólkið. En stór hluti íbúanna fagnar snjónum og kærir sig kollóttau um færðina. Það er yngsta kyn- slóðin. Þá færist nú líf i tuskurn- ar, finnst börnimum. Þá er hægt aö íiloða snjóliús, Býggja snjó- karla og kerlingar, renna sér á sleða o. s. frv. Og rétt er að reyna að líta allt-af á björtu hlið hvers máls, ef hún er til. Það er sann- arlega nokkurs virði að börnin geti leikið sér og hafi verkefni til þess að vinna að. Það er'-atltaf skemmtilegt gð horfa á börnin leika sér í snjónum og þá stund- ina getúr maður gleynit þvi, live erfitt sé að komast áfram og jafn- vel fyrirgefið það, þótt ein og ein snjókúla þjóti grunsamlega nærri hattinum. En gott væri samt, að hugsað væri um það, að ryðja gangstéttarnar, svo vegf-ar- endur þurfi ekki að ganga á göt- unni, og lilaupa annað kastið út i snjóskaflinn til þess nð forðast ökutæki, sem krefst réttar síns á sjálfri akbrautinni. — kr. Conant biðst lausnar. Fregn frá Bonn hermir, að James B. Conant senditxerra Bandaríkjanna í Vestur-Þýzka- landi, hafi beðizt lausnar frá störfum. Eisenhower forseti hefir fall- izt á lausnarbeiðni hans. Ekki hefir eim verið tilkynnt opin- iberlega um eftirmann hans. ■

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.