Vísir - 29.01.1957, Side 5

Vísir - 29.01.1957, Side 5
3?riðjudaginn 29. janúar ,1957 VfSIK aí Listsýning Kvenréttinda- félags Islands. Sýningin haldin í tilefni af 50 ára afmæli félagsins. I»að Jiótti dirfska á sínum tíma, "þegar nokkrar konur tóku sig til undir forystu Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og stofnuðu Kvenréttindafélag Islands. Mœttu konumar ekki aðeins mótspymu og háði meginþorra karlmanna, Jhddur og því sem verra var, fálæti kynsystra sirnia. Það tók langan tíma fyrir konur að átta sig á því, að þeim var einnig annað hlutskipti setlað, en búsýsla, þótt tví- mælalaust megi segja að þar hefur hlutur þeirra orðið mest- ur og beztur. Þrátt fyrir erfiða aðstöðu hinnar íslenzku konu til list- sköpunar hefur henni tekist að skapa listaverk sem bera vott um snilli, andríki og sterka sköpunargáfu, Breyttir þjóðfélaghættir og vakningaralda meðal kvenna hafa orðið þess valdandi að þjóðfélagið fær nú notið í æ rík- ari mæli listsköpunarhæfileika þeirra, sem áður voru faldir undir ösku sem eldur í stó, en blossa nú upp og brenna skært. Það var einmitt vel til fallið af Kvenréttindafélagi íslands að efna til sýningar á listaverk- um og bókum eftir konur á 50 ára afmælisdegi félagsins. Sýningin sem er til húsa í bogasal Þjóðminjasafnsins er hin fegursta, enda er vel til hennar vandað og er auðséð að konurnar hafa lagt fram mikla vinnu til þess að sýningargestir fái sem bezt yfirlit yfir fram- lag kvenna til listsköpunar, í málaralist, höggmyndalist, silfursmíði. listiðnaði allskonar og bókmenntum og er sá hluti stærstur. A sýningunni eru bækur sem íslenzkar konur hafa skrifað s. 1. 156 ár, m. a. eru þar elztu „Stúlka“, ljóðmæli eftir Júlíönu Jónsdóttur í Dölum 1879, Ljóð- mæli Guðbjargar Ámadóttur, Yztafelli í Dölum 1879. og svo fjórum árum síðar kemur. út ljóðabók eftir Ágústu Eyjólfs- dóttur, Eskifirði 1883. Fulltrúar yngri kynslóðar- innar láta sér ekki nægja bók- mentasviðið eitt til tjáningar. Má segja að list þeirra rísi hærra í málverkum og högg- myndum. Aðalmarkmið Kvenréttinda- félags Islands var og er jafn- rétti karla og kvenna, auk þess Ný lög varÖandi útflutning sjávarafurða éþörf. Hægt að gera það, sem nauðsynlegt þykir, skv. eldri lögum. Fyrstu umræðu um frv. stjórn- arinnar til laga lun sölu og út- flutnhig sjávarafm-ða var haldið áfram í n. d. í gær. Ólafur Thors hélt stutta ræðu og kvað það einkum bera í milli, hvort nokkur þörf væri fyrir nýja lagasetningu til fyrirhúg- aðra breytinga á fiskútflutningn- um. Hið nýja segði ráðherra vera í fyrsta lagi það, að skipa eigi nefnd; í öðru lagi að hafa eftir- lit með þeim, sem flytja út sjávarafurðir; og í þriðja lagi að leita nýrra markaða. Sagðist sem félagið hefur látið margt Ólafur telja, að ráðherra væri til sín taka, svo sem skattamál fengið svo víðtækt vald um skip- (sérsköttun hjóna), skólamál, an þessara mála með núgildandi barnavernd og fleira. Þá var á lögum, að ný væru óþörf til vegum félagsins stofnaður nefndra ráðstafana. Menningar og minningarsjóður j Að því markaðsleit sertir, kvenna og sömuleiðis Mæðra-' kvaðst Ó. Th. ekki hafa trú á styrksnefnd. Nú eru í Kvenréttindafélagi íslands 54 félög víðsvegar á landinu og er landfundur hald- inn fjórða hvert ár og sendir hvert félag 1 fulltrúa á lands- fundinn. Síðasti landsfundur, sá málaráðherra, 9. í röðinni, var haldinn s.l. haust. Sýningin verður opin í viku. Á kvöldin munu konur lesa úr ljóðum sínum og sögum. í kvöld verður svo afmælishófið í Tjarnarkaffi og er öllum kon- um heimill aðgangur. Aðgöngu- miða má panta í síma 3236. í sýningarnefndinni eru Sig- ríður J. Magnúson, Bjarnveig Bjarnadóttir, Guðný Helgadótt- ir Soffía Ingvarsdóttir og Val- borg Bentsdóttir. Stjórn Kvenréttindafélags íslands skipa: Sigríkur J. Magnússon formaður, Adda Bára Sigfúsdóttir. Guðný Helgadóttir og Lára Sigur- björnsdóttir. Verndari sýning- arinnar er Dóra Þórhallsdóttir þvi, að stjórnskipuð nefnd fái meiru áorkað en þeir menn, sem unnið hafa að þessum málum á liðnum árum. Itrekaði ræðumaður síðan áskorun sina til sjávarútvegs- Lúðvíks Jósefs- Skólafólk sótt í snjóbílunt. sonar, um að hann geri grein fyrir þeirri óánægju meðal út- vegsmanna, sem ráðh. hefur talið liggja að hinu nýja frv. til grundvallar. þar sem þess væri ekki að minnast, að Lúðvik hefði mælt fyrir nokkrum breytingum í málum þessum á fundum út- vegsmanna, meðan hann (L. J.) átti þar sæti sem útg. maður kvaðst Ólafur Thors lita svo á, að stefna hans byggðist meira á nýjum viðhorfum en eldri sann- færingu. Það væri eðlilegt og ekki nema skylda ráðherrans að stuðla að þvi, að sannur vilji fiskframleiðenda komi fram. Fleiri tóku ekki til máls og var frumvarpið vísað til 2. umr. og sjávarútvegsmálanefndar. Ijóðabækur kvenna svo sem forsetafrú. Handknattleiksmót íslands sett í kvöld. Handknattleiksráð Rvíkur 15 ára f dag. Færðin... j Framh. af 1. síðu. stjórarnir sem sátu fastir á leiðinni með feikna dugnaði í gegn og voru þá búnir að vera meira en sólarhring á leiðinni úr Leirársveit hingað til , Reykjavíkur. Vegagerðin mok- 1 aði fyrir þá Kleifarnar upp úr Kollafirðinum, en hitt brutust þeir í gegn af eigin ramleik og má telja vel að verið. Nú eru tvær jarðýtur að Allmargt skólafólk eða um 40 moka Hvalfjarðarleiðina og sú manns var veðurteppt í skíða- þriðja hefir verið send frá Akra skálanum í Jósefsdal og Vík- nesi til að moka Hvalfjarðar- ingsskála. Skólafólkið ætlaði ströndina. Snjóplógur, sem til Reykjavíkur í gær, en þá sendur var í gær á þessa leið brast á ofsaveður og varð ófært héðan úr Reykjavík bilaði. en með öllu. er kominn í lag aftur og fer Óttast var að fólkið hefði lagt ýtunum til aðstoðar. af stað en það fór úr Víkings-j í hvassviðrinu í gær skelfdi skála í svonefndan Valerðar- mjög á götur hér í Reykjavík og skála. Var farið að líta eftir undir miðnætti í nótt var svo fólkinu og var það þá þar allt komið, að alger umferðarstöðv- Handknattleiksráð Reykja- J Handknattleiksráð vikur er 15 ára í dag 29. janúarj ur. Reykjavík- og í kvöld verður 18. íslands- mótið í handknattleik sett að Hálogalandi. Stofnendur H.K.R.R, voru 6, en nú eru aðilarnir að því 7 að tölu. Á þessum 15 árum hafa farið iram um 50 mót og þar keppt í frá 1—9 aldursflokkum. Kapp- liðin í hverju móti eru frá 5— 50. Handknattleiksráðið hefur á- vallt haldið uppi ýmiskonar fræðslustarfsemi, undirbúið handknattleiksreglur og kennt þær á dómaranámskeiðum, fengið erlendra bækur og kvik- myndir og svo gengist fyrir sjálft, ásamt öðrum. að hingað kæmu erlend kapplið. Árið 1955, þann 31. janúar, stofnaði Handknattleiksráðið Handknattleiksdómarafélag Reýkjavíkur og á síðasta árj: og- síðgn sitja kaffisamsæti á var stofna.ður Sérráðsdómstóll Handknattleiksráðið var stofnað fyrir tilstilli íþrótta samband íslands. Fyrsti for- maður ráðsins var Baldur Kristjánsson, íþróttakennari. Síðan hafa setið 11 formenn og nú síðustu 3 árin Árni Árnason, núverandi formaður. Stjórnin er skipuð einum fulltrúa frá hverju félagi. Nú er starfandi á vegum Handknattleiksráðsins ritstjórn, sem safnar öllum upplýsingum um sögu og uppruna handknatt- leiksin á íslandi og verður saga Handknattleiksráðsins einnig' skráð þar. Þetta mun síðan verða gefið út. í tilefni af afmælinu munu forvígismenn handknattleiksins og aðrir íþróttaleiðtogar verða viðstaddir setningu 18. fslands- og leið öllum vel. Guðmundur Jónasson, sem fór með leiðangur uppeftir í gær að sækja fólkið, var væntan- legur til Reykjavíkur um há- degisbilið í dag. Guðmundur og leiðanur hans var með trausta ferðabíla og kíðabíl frá flug- björgunarsveitinni. Fyrir birtinu í morgun lögðu ýtur af stað frá Hveradölum til að ryðja leiðina til Reykjavík- ur og aðrar ýtur lögðu á fjallið. un var á Miklubraut, Selja- landsvegi og' Háaleitisvegi og fjöldi bíla, sem sátu þar fastir. Varð lögreglan að fá stóra drátt arbíla sér til aðtsoðar og eftir mikið þóf tókst að greiða úr umferðinni og koma bilunum leiðar sinnar. í nótt skóf mjög í skafla á götunum og flestar eða allar strætisvagnaleiðir hefðu verið ófærar, ef bæjaryfirvöldin Kuldaúlpur fóðraðar með loðskinni Kuldaúlpur á börn og fullorðna, allar stærðir. Kuldahúfur á börn og fullorðna, glæsilegt úrval. Uílarnærföt Ullarsokkar Hosur Gúmmístígvél á börn og fullorðna, Snjóbomsur Skinnhanzkar fóðraðir. GEYSIR H.F. Fatadeildin, Aðalstiæti 2. strætisvagnarnir komust allir leiðar sinnar að Lögbergsvagn- inum einum undanteknum og héldu allir venjulegum áætl- unartíma. Eiga bæjaryfirvöldin miklar þakkir skildar fyrir þetta framtak, því mörg þúsund manns þurfa að komast til vinnu á tímabilinu frá kl. 7—9 á morgnana og nota til þess ým- ist strætisvagna eða eigin bif- í’eiðir. Um Lögbergsvagninn er það að segja, að hann komst ekk'i alla leið í morgun, en leiðin verður mokuð fyrir hádegi í dag. Þýddar sögur eftír fímm sníllinga. Fyrir jólin gaf Bókaútgáfan Helgafcll út þýddar sögur eftir fimm heimsfræga höfunda og í þýðingu jafnmargra kunnra Islendinga. , Bókin heitir „Sól skein sunnan“ og er nokkuð á þriðja hundrað þéttprentaðar siður að hefðu ekki gripið til sinna ráða stærð. Veður þar efra er nú fremuríog látið ryðja allar leiðirnar stillt og bjart. ' fyrir kl. 7 í morgun, þannig, að Stjórnin flytur tillögu, sem Al- þingi hefir þegar samþykkt. Hún fjallar um launajafnrétti karla og kvenna. ir Stefan Zweig í þýðingu Jóns Þjóðviljnn gerir mikið úr því( tillögu þessa. Var hann mikið Sigurðss0nar frá Kaldaðarnesi. ‘ a* rik“,i'írn"' ""”r PT‘Su^mba»di er rétt að' ™ - “i„»i tima heimsbókmenntum að Sögurnar eru: Fárveifan eftir V. M. Garschin í þýðingu Magn- úsar Ásgeirssonar, Elskendur eftir Liaon O’Flaherty sem Bogi Ólafsson íslenzkaði, Harri eftir William Saroyan, Halldór Kiljan Laxness þýddi, Zinaida iFjodorovna eftir Anton Tsjekov jí þýðingu Kristjáns Alberts- sonar og loks Leyndarmálið eft- lagt fyrir Alþingi tillögu um „fullgildingu alþjóðasamþykkt- arinnar frá Genf“ varðandi launajafnrétti karla og kvenna. Mun það vera Hannibal Valdi marsson, sem hefir upptökin að þessu, og tilkynnti hann stjórn mótsins að Hálogalandi í kvöld' Kvenréttindafélgs íslands það ;eftir. á sunnudaginn, að ríkisstjórn- in hefði ákveðið að bera fram benda á það, að Alþingi gerði einmitt alyktun um það arið . f , 1954 — fyrir forgöngu sjö þing manna Sjálfstæðisflokksins - að ríkisstjórnin gerði ráðstafan kunnustu þýðendum og ein- hverjum ritnjöllustu mönnum á íslenzka tungu. Er óþarft að .. til að fullgild samþykkt k^nna bókunnandi fólki höf- þessa fyrir íslands hönd. junda eða Þyðendnr Þessara Hér er ríkisstjórnin því að saSna- eins að gera tillögu um það, sem Alþingi hefur þegar samþykkt. BEZT Afl AUGLYSAI VISl

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.