Vísir - 29.01.1957, Side 7

Vísir - 29.01.1957, Side 7
VÍSIB Þriðjudaginn 29. janúar 1957 ■■■■ ElilSOM MARSHALL: a ta H H o VíkiHýurím 37 — Eins og inaður og kona, áttu við það, Ogier? — Já, við gætum átt hér brúðkaupsnótt. — Þú veizt það eins vel og ég, að við gætum aldrei gifzt samkvæmt kristnum lögum. Svo að ef við ættum brúðkaups- nótt, yrði það syndsamlegt og börn okkar yrðu fordæmd. — Gætum við ekki farið að dæmi fólks, áður en prestar komu til skjalanna? — Ef til vill gætum við það, ef Aella leysti mig frá eiði mínum. — ^vernig getum við fengið hann til þess? — Jafnvel þótt ég væri tæld af kristnum aðalsmanni, efast ég um, að Aella mundi gera mig að drottningu sinni. En hami mundi ef til vill gera mig að eftirlætis frillu sinni. En ef ég gæfi mig á vald heiðnum hermanni mundi hann heldur láta brennimerkja sig en að snerta varir mínar með munni sínum. — Þú hefur aldrei sagt mér fyrr, að hann væri svona heilagur. Hún horfði hvasst á mig til að vita, hvort ég væri að gera að gamni mínu eða ekki. En það var langt frá því. — Að minnsta kosti mundi hann fyrr láta höggva af sér höndina en hann rétti mér hana fyrir framan altarið. — Ég býst ekki við, að biskuparnir mundu heimta, að hann yrði sviptur kórónunni. Og þótt ég hafi ekki sagt þér það fyrri er nú — þá var það í samningnum föður míns, að Aella þyrfti ekki að giftast mér ef honum geðjaðist ekki útlit mitt, ef heimamundurinn væri ekki eins mikill og hann væntist og — ef ég væri ekki jómfrú. — Það er furðulegt að heyra. — Svona er það við kristnar giftingar. En hvað mundi svo ske eftir það? Á Avalon eru hægir vindar, fuglar syngja, þar snjóar aldrei og þar er dásamlegur matur og drykkur. Held- urðu, að við getum komist þangað i þessum bát, þegar búið er 'að reka okkur frá hirð Aella? — Ég er sannfærður um, að hinir gömlu welsku guðir mundu vísa þér veginn þangað og jafnvel lofa þér að hafa mig með. — Það er hættulegt ferðalag, en við óttumst ekkert. Sú ferð, sem við höfum þegar farið, er ekki heldur fyrir bleyður. — Nei, það er eitthvað til í því. — Ef ég skyldi ala þér barn, viltu þá lofa því að skipta þér ekki af því, þótt það sé skírt samkvæmt kristnum sið. — Það sver ég við sverð mitt. —Ogier! Er ekki neinn helgisiður til, sem við getum framkvæmt til að staðfesta, að við elskum hvort annað af heilu hjarta? —• Ég veit um einn. Og það er þess vegna, sem ég hef sett vatn á hlóðir. — Við getum ekki þvegið af okkur syndirnar, Ogier, sagði hún og horfði í augu mér — því að við munduin halda áfram að syndga. — Mér er það Ijóst. En ég hélt, að ef til vill gæti ég þvegið af þér kristnina og gert þig eins og þú varst, áður en þá varðst kristin. Þá mundi synd þín ekki verða eins mikil, þótt þú legðist með heiðnum manni. — Þetta er hyggilega mælt. Og ég ætla líka að baða þig, til að þvo af þér eins mikið af heiðindómi og hægt er. Og efast ég þó um, að það geti orðið mikið. k®v*ö®i*ö®v*ö*k»u*i!«n*i »«e9s«»e»*•••••••« í veizlu nokkurri sem kvik- mvndastjórinn Anatol Litvak .Morgana fór inn í dyngjuna og lcitaði þ&r að olíu og þurrku, eri farih hvorugt.' En í þvott'ásk.ál einni fánn hún ofurlitla köku, sém bvdrkí vér 'liri né hörðf eii 'mjög mjúk. -—•' Veiztu, hvað þetta er? spurði hún. — Nei. — Ég er ekki viss, en ég held, að þetta sé framleitt á Ítalíu og búið til úr feiti og lút. Þetta nota fínar frúr til að nudda á húð sína og er talið betra en olía. Iíún léí mig taka stóra keraldið af hlóðunum og helía nokkru af 'vatninu í minna ílát, til að halda því heitu. Svo lét hún mig hella köldu vatni saman við heita vatnið í keraldinu. Augu ^ hennar leiftruðu og hún dró andann ótt. ivar m- a- gestur í, lenti hann —< Heidruðu, að keraldio sé svo stórt, að v;ð getum bæði í samali við nokkuð roskna staðið í því í einu? koriú. — Já, áreiðanlega. í Þegar nokkuð var liðið ó — Ertu viss um, að enginn komi? Ég gekk út að' glugganum og horfði út. — Það sést'hvérgi bátur og Kitti er á verði. — Vill þá elskhugi minn fara úr fötunum? — Meðan Morgana klæddi sig úr, horfði hún beint í augu mér. ,Ég sá nakiriri líkama hennar eins og í móðu. — Ég er tilbúin, ef þú ert það, sagði hún og.horfði enn þá í augu rpér. samtalið skoraði konan á Litvak. ,að gizka til um aldur smn. | „Þar er úr vöndu að ráðaf' sagði hann vandræðalega. 1 „Vegna fegurðar mætti ætla, að þér væruð 10 árum yngri en þér eruð, en hinsvegar vegne gáfna og þekkingar yðar gæt- ' uð þér verið 10 árum eldri.“ — Má ég þá hórfa á þig núna? ★ — Já, og ég ætla að horfa á þig. Ungur læknanemi kom í Ég gat ekkert sagt og eftir stundarkorn spurði hún. heimsókn til hins fræga skurð- — Ertu óánægður með það, sem þú sérð? jlæknis August Biers er verið — Ó, fyrirgefðu hvað ég er þögull. Þú ert falleg'.i en valkyrja. hafði kennari hans í læknis- Og ég er þess ekki verður að vera elskhugi þinn. íræði. — Hvers vegna ekki? Mér finnst þú vera ljómandi fallega| Erindi læknanemans var að vaxinn og hinn karlmannlegasti. En ef þú finnur eitthvað j tilkynna kennara sínum að hann athugavert við mig, vil ég að þú segir mér frá því, svo að ég væri kominn til þess að kveðja hann að fullu og öllu. Hann hefði lagt námið á hilluna og ætlaði sér að gerast rithöf- undur. Með því teldi hann sig bezt geta þjónað mannkyninu. „Þér þurfið engan veginn að gerast rithöfundur til þess,“ svaraði Bier biturt. ,Þér þjón- uðuð mannkyninu bezt á því augnablilvi, er þér tókuð á- kvörðun um að hæíta lækna- námi.“ verði ekki of hégómleg. *— Jaínvel konungur gæti ekki fundið á þér rieinn galla. — Húð þín er nærri því eins hvít og mín, þar sem sólin hefur ekki skinið á hana. En nú skulum við koma efan í kerið, i ef þú heldur að það sé nógu stórt fyrir okkur bæði. — Það er nógu stórt og meira en það. — Nú skulum við prófa litlu ítölsku kökuna — en hún erj ekki góð- — Það þarf kannske að bleyta hana fyrst. Hún bleytti hana í vatninu og þá var hún ágæt. Brjóst mitt1 var löðrað hvítri froðu, sem var mjög þægileg. — Fínu.frúrnar á Ítalíu. . . . Morgana svelgdLst á og gat ekki \ lokið setningunni. — Geturðu brotið kökuna í tvennt? — Ég held það. Augun í.Morgana dökknuðu. — Ég ætla að byrja á hálsinum á þér. Það er enga stund verið að þvo hann. — En það tekur langan tíma að þvo brjóstið á þér. Og þegar svona mikil froða er á því, get ég ekki séð, hvort það er hreint eða ekki. — Ég held, að það sé hreint. Og hálsinn á þér var hreinn, áður en ég byrjaði að þvo hann. Þegar við gátum andað aftur, skoluðum við hvort af öðru með vatninu, sem eftir var í katlinum. — Þegar búið er að þvo af þér froðuna er húðin á þér eins og íbenholt, sagði ég. — Og þín húð er eins og snjór, sagði hún. Til að koma henni til að hlæja, sagði ég henni söguna ’af einni af gyðjum heiðninnar, sem var köiluð Skaoi. Goðin höfðu drepið föður hennar og í föðurbætur mátti hún kjósa einn af þeim til eiginmanns, en hún mátti ekki siá nema fætur þeirra. Fætur eins þeirra voru svo íallegir, að hún hélt að það væru fætur Baldurs cg kaus hann. En það var þá Njörður í Nóatún- um. Hann var guð hafsins. — Óðinn bjó í landi, en Njörður í sjónum og þoss végna var hann alltaf hveinn. Þýzkur verksmiðjueigandi kom heim frá kynnisför ti! Bandaríkjanna. Þar fékk hann þá hugmynd, að letra hvatn- ingarorð til starfsfólksins á spjöld og hengja upp á veggi baiði í verksmiðjunni sjálfri og einnig i skrifstofunum. Meðal annas lét hann víða hengja upp spjöld með áletruninni: ,Geym- ið ekki til morguns, það sem þið getið gert í dag.“ Afleiðingin af þessari áskor- un lét ekki standa á sér: Sam- i dægurs gerði starfsfólkið i I vérksmiðjunni verkfall, skrif- stofufólkið kraíðist kauphækk- unar og gjaldkerinn hvarf með peningakassann. £ & Butnuqki —TAftZAN ■— Sam hafði tekið bátinn og flúið di-epið svertingjana, sem hann .hafði Tarzan vissi, að brátt myndi áin urinn Iá, hálfhulinn af gróðri. Nú upp ána, eftir að Tarzan hafði ljóst- tryllt til hatúrsmorða. þrengjast og verða óskipgeng og inn- byrjaði eltingaleikurinn fyrst fyrir að upp um glæpafélagsskap hans og an stundar kom hann þar sem bát- aJvöru.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.