Vísir - 14.02.1957, Page 6
•■•8
VÍSIR
Fi-ramtudaginn 14. febrúar lffa?
Tilboð óskast í Caterpiliar jarðýtu D—8,
sem er til sýnis í Skúlatúni 4.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri,
ípstudaginn 15. þ.m. kl. 11 f.h.
Sölune£ii(l vam ierli í*sbís
ít-
Ullarnærföt
mjög hlý
Interlocnærföt
margar gerðir
Sokkar
alls konar
Hosur
þykkar
Gaberdmeskyrtur
m/ hnepptum flibba
Sportskyrtur
mjög fallegar
Geysir h.f.
Fatadeildin.
Aðalstræti 2.
$ítsaÍ€ín
Náiikjólar kr. 98,00
Morgimkjólar
kr. 98,09
Kvenbuxur kr. 25,00
Sokkabuxur kr. 60,00
Kápur frá kr. 340,00
n
mon
BANKASTHÆTI 7.
BEZT AÐ AUGLYSA! VISI
Indverzkt lið til 1
Kasmírs.
Pakistan sakar Indland um
að hafa sent herlið til Kasmír.
Herlið þetta hefur verið sent
til styrktar herliði, sem Ind-
land hefur þar fyrir. Mcðal
“ þessa liðs er vélaherfylki. Lítur
Pakistan á þetta sem ógnun við
sig.
HÆSFATNAÐÖR
sp karlmana*
\fMk •gdresgj*
Y ( /. j * fyrirliggjanái
' l LH. Muller
Btísáhöld
nýhöhtin
Þvottabálar
Brauðkassar
Kökumót
fljölbreytt úrval
Kjöthamrar
Eggjaskerar
Möndulkvaniir
Rjómaþeytarar
o. m. m. fl.
Jr8^*
!§É
tmaenf
R I Y H.) A V j H
K. F. U. M.
A. D. — Fundur í kvöld
kl. 8,30. — Sr. Sigurjón Þ.
Arnason sóknarprestur talar,
Allir velkomnir.
FÆÐI
RELGUSAMUR karimaður
getur fengið fæði og her-
bergi á sama stað. Uppl. i
síma 82987. (268
msm
7RÍÖflÍfCíjÖJ?tö<öN'
LAUFÁSVEGÍ 25 . SÍMÍ 1463
LESTUR-STÍLAR-TALÆFINGAR
INNRÖMMUN, málverka-
sala. Innrömnmnarstofan,
Njálsgötu 44. Sími 81762. —
ÍIREINSUM og bónum
bíía. Uppl. í síma 6217, kl.
7—S e. h. (250
SÍÐASTL, mánudag tap-
aðist telþuarmbandsúr á leið
frá skóla ísaks Jónssonar að
Drápuhlíö 44. Sími 6344. —
(274
GRÆNN karlmaimshattur,
Mossant_ merktur L. S,, tap-
aðist 4. þ. m. vig Langholts-
veg. Finnandi geri aðvart í
síma 3224. (277
TVÖ herbergi og elaun-
arpláss í kjallara í Klepps-
holti til leigu. Tilboð sendist
fyrir 20. þ. m., mérkt: „460“,
(267
UNG stúlka óskar eftir
atvinnu eftir hádegi. Uppl. í
síma 82116. (266
SAUMASK.4PUR Tek alls
konar saumaskap í heima-
vinnu. Fleira kemur. til
greina. Uppl. Garðastræti 6
(IV. hæð). (272
UNGUR maður, vanur
járnabindingum óskar eftir
vinnu. Margt annað kemur
til greina. Hefir bílpróf. —
Tilboð_ merkt: „Strax —
461“ sendist Vísi fyrir föstu-
dagskvöld. (273
HUSHJALP. Stúlka ósk-
ast í vist hálfan eða allan
daginn. Uppl. á Óðinsgötu
13 uppi. (279
RÓLEG og ábyggileg
stúlka óskar eftir góðu her-
bergi sem næst miðbænum.
Uppl. í síma 5484, eftir kl. 7
á kvöldin. (275
HERBERGI til leigu. —
Reglusemi áskilin. Upþl. á
Hringbaut 115, 3. hæð t. v.,
eftir kl. 8. (278
TVEIR reglusamir menn
óska eftir herbergi. Uppl. í
síma 4873, milli kl. 7—8.
(281
KONA óskar eftir her-
bergi og eldunarplássi sem
næst miðbænum. Get veitt
húshjálp alla laugardaga.
Tilboð sendist Vísi fyrir
laugardag, merkt: „fbúð —
464.“ — (292
STÚLKA óskast. — Uppl.
á skrifstofunni Hótel Vík.
HEIMDALLUR
STÚLKA óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. — (295
Tilboð sendist Vísi, merkt: „Fljótt — 461“. ’ (279
NOKKRIR menn óskast til að innheimta reikninga. Uppl. eftir 6 í kvöld í Drápu- hlíð 20, uppi. (284 KJÓLFÖT á stóran mann til sölu. Uppl. á Bergþóru- götu 16, uppi. (289
SEM NÝR svartur, hálf- siður, amerískur model- tjullkjóll. Sími 82324. (290
fóta AÐGERÐRSTOFAN isgötu).
SKRIFBORÐ, með stólum, til sölu. Hentug unglingum. Langholtsvegur 103. Sími 80577. — (293
VÖN matreiðslukona ósk- ar eftir atvinnu strax. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Vön — 462. — (286
FUGLAVINIR. Munið að fuglar, fuglabúr_ varpkassar o. fl. tilheyrandi er ódýrast á Njálsgötu 4. Sími 81916 (eftir kl. 6i). (296
UNG stúlka óskar eftir
vikur. — Tilboð, merkt: ,,Kópavogur— 463,“ leggist | inn á afgr. blaðsins fy.rir há- i degi á laugardag. (287 FÍNRIFFLAÐ f’íauel, 90 cm. breitt, 8 litir. — Verzl. Lilja Ben., Bergsstaðastræti 55. — (294
F.U.S.
KAUPUM eir og koþar. ——
Járnsteypau h.f. Ánaaaust-
tim. Sími 6570. (000
PLASTIK dívanai’nír efu
komnir aftúr. — Laugavegi
68 (inn í sundið). (52
KAUPUM fiöskur, óg
%. Sækjum. Sími 6118. —
Flöskumiðstöð, Skúlagöiu
82. — (2Ö4
VEL MEÐ FAEIN barna-
kerra með skerm óskast tií
kaups. Uppl. í síma 81756.
(269
ER KAUPANDI að góða-i
barnakerru með skermi. —-
Uppl. í síma 80851, (270
LÉREFT, sirz, blúndur,
nærfatnaður kvenna og
karla, nylonsokkar, karl-
mannasokkar, tvinni og
margskonar smávörur, borð-
dúkar o. fl. — Karlmanna-
hattabúðin, Thomsenssundi,
LækjartorgL
NOTAÐUR klæðaskápur
tví- eða þrísettur óskast. —
Uppl. í síma 80920, (271
VEL MEÐ FARIÐ N. S. U-
hjálparmótorhjól til sölu. —-
Uppl. á Þórsg. 5 efstu hæð
(bakdyramegin) í kvöld og
næstu kvöld. _________(280
TIL SÖLU: Tveir hálfsíð-
ir kjólar nr. 12 og 14; einn-
ig’ vandaðir dömuskautar
með uppháum, hvítúm skóm
nr'. 39. Til sýnis á Leifsgötu
6. III. hæð, eftir kl. 7 næstu
kvöld, (285
EINSTAKT tækifæri. Til
sölu danskt, sérstaklega
fallegt og vandað nýtt sófa-
sett, stofuskápur með fær-
anlegum bókahillum, ný-
tízku sófaborð o. fl. Til sýnis
fi’á kl. 8—10 að kvöldi. —
Eskihlíð 16 3. hæð t. h. (283
SÍMI 3562. Fornverzlunin
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m.
fl. Fornverzlunin, Grettis-
göttj 31____________(13*
HÚSGAGNASKÁLINN.
Njálgötu 112 kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira
Simi 81570.__________(43
VEL með farinn barna-
vagn, á háum hjólum, til
sölu á Grettisgötu 52. (288
1927 16. febrnar 1957
Smokiug e$a dokfe föt
verSur haldmn í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 16. febrúar klukkan 8,30 e.h.
Fjjölhrvtjitt duyskrá
Aðgöngunúðar á skrifstofu Heimdallar í ValhöU, sími 7103.