Vísir - 14.02.1957, Síða 7
F.immtudaginn 14. febrúar 1957
VÍSIR
m
m
n
■
»
m
sa
a
■
■
k
EDISON MÆRSSIAIL:
Víkitoftítinn
51
REI9Baa»SI!IBlBBBRR'fle!B8Q8aBBBBISISBaBIB
yar .flaggskip Iíastings, Elddrekinn. Það virtist mikið um að
vera hjá honum, því að við töidum upp uridir fimmtíu skip í
flotanum.
Næsta skip á eftir var Svanhildur, sem Bjöm járnsíða, bróðir
lians, stýrði.
' — Eru þeir að sigla til Englands? spurði Alan.
— Það er ekki ólíklegt, sagði hann. — En .hitt finnst mér
sennilegra, að þeir séu að njósna, því að flotinn er ekki nógu
stór til að leggja með hann til stórorsíu. Ég geri ekki ráð fyrir,
ap þeir ráðist á England fyrri en á næsta ári.
— Ef til vill mæta þeir hundraðfættum .kolkrabba, haus-
lausum.
— Gamli flotinn hans Ragnars er enn þá fyrir norðan hafið.
Annars hefðum við orðið varir við hann.
— Ef til vill verður Englandi hlíft, þangað til Norðurlanda-
mennimir þora að sigla yfir Norðursjóinn.
— Ég er einmitt á þeirri skoðun. Ég held, að þeir geti ekki
flutt marga menn og birgðir yfir svona breitt haf.
Á eftir flaggskipi Björns járnsíðu. siglda um þrjátíu drekar.
Þegar þeir voru komnir fram hjá, lögðum við af stað á eftir.
Sennilegt er, að varðmenn á öftustu skipUnum hafi stundum
séð til okkar, en við vorum svo langt á eftir, að þeir hafa ekki
þekkt okkur. Og ég sá alltaf um að vera nógu langt frá Eld-
drekanum. Flotinn fór hratt yfir og það var aðeins staðnæmst
til að höggva strandhögg. Ef Hasting hefði vitað hver beið eftir
3nér í höll Rhodri konungs, hefði ég vitað, hvert hann ætlaði.
Ég sofnaði ekki rólegan blund, fyrri en flotinn var kominn
frám hjá Graynose-höfða og stefndi í suðurátt.
Veðrið, sem ég hafði beðið eftir kom, þegar við vorum úti
fyrir mynni Signu. Þá hvíldi þoka yfir öllu og sjórinn var
lygn. Floti Björns hafði snúið á haf út og ég á eftir. Vegna
þokumiar höfðu þeir fært skipin saman og við heyrðum skip-
gtjórana hrópa hver á annan. Allt í einu varð fyrir okkur skip,
sem kallað var Sægammurinn. Einn af höfðinsjum Björns, Sig-
urður, hafði tekið þetta skip herfangi'árið áður.
Ég var tilbúinn að láta skip mitt hverfa aftur út í þokuna
og hrópaði:
— Sigurður frá Langasandi.
— Hver ert þú?
— Hver ert þú?
— Það skal ég segja þér, ef þú segir mér, hvað austur er.
— Það skal ég segja þér, ef þú segir mér, hvað vestur er.
Viltu láta mig fá bjórkollu, ef ég get sagt þér, hvað vestur er?
— Ef þú segir mér það, skaltu fá ámu af öli.
— Ef ég og völvan mín komum um borð til þín, fáum við
þá að fara í friði aftur.
— Já, því lofa ég, hver sem þú kannt að vera.
Við rérum til þeirra og ég klifraði um borð í Sægamminn.
Augun í Sigurði urðu kringlótt.
:— Ef ég er ekki orðinn vitlaus þá er þetta Ogier Gyrfalcon
og enginn annar.
— Já, og ef ég er óvelkominn, skal ég strax íara.
— Því bá það? Þú hefur ekkert til saka unnið við mig. Þú
flýðir með fanga Hastings. Hvað hefurðu gert af stúlkunni, ef
ég mætti spyrja?
— Síðast, þegar ég sá hana, var hún í vinahöndum.
— Ég sé, að þú hefur misst höndina.
j -4 .Það er .löng saga að segja frá því. ,En nú vil ég vinna
ámuna, á.ður en'þokiinní léttir.
!-■ — Þú minhtist a' völvu.' Áttu við göm.lu Lappakerlinguna?
Hún ér, éf ihér skjöplast ekki því meir,“sú sama og Meera hafði
í þjónustu sinni.
'•— Þá var hún aðeins spákona, en hún hefur lært marga
leyndardóma síðan. Veiztu, hvaða staður á landi er næst.
— Ég þekki þennan flóa vel, og ég held, að Orne Mouth sé
næst.
— í hvaða átt og hversu langt héðan?
Um mílu vegar í suðurátt.
— Ég býst við, að það sé rétt. Geturðu bent í áttina? spurði ég.
— Ég héf ekki hugmynd um það, því að við höfum snúízt
með flóðinu.
Ég gaf Kitti bendingu og hún klifraði um borð með þrjár
stengur og hreindýraskinn. Meðan hún var að reisa ofurlítið
tjald á þilfarinu, spurði ég Sigurður nýjustu frétta af Norður-
löndum. Ég reyndi að sýnast rólegur, þegar ég spurði:
— Hvar hefur Ragnar verið í vetur? Enginn virðist vita það
á þessari strönd.
— Það veit heldur enginn. Síðast þegar hann sást, var hann
úti fyrir Elbumynni síðasta sumar, fyrir um ári síðan, en
floti hans sigldi upp Rín. Hann sagðist ætla að bíða þar eftir
þeim, þegar hann væri búinn að reka erindi, sem Meera hefði'
beðið hann um. En hann kom ekki. Sagt er, að hann sé á ír-
landi hjá Ólafi konungi hvíta.
— Ég hélt, að hann væri hjá meiri konungi en Ólafi.
— Veit nokkur ykkar í hvaða átt suður ér? spurði ég hina
undrandi skipshöfn.
Engrnn vissi það, en sumir gizkuðu og engir tveir eins.
— Jæja, Siguður, segðu þá stjórnarmönnum þínum að fara
fram í stafn óg segja okkur til, ef klettaströnd er framundan.
Sjóriim var lygn og það stóð vel á flóði, svo eð engin hætta
var á ferðum.
Kitti \ar nú komin undir litla tjaldið og hélt um spottann,
sem töfrafiskurinn hékk í. Hún gaf mér auga gegnum gat á
tjaldinu. Því næst kallaði hún stefnuna.
— Áfram hrópaði ég til ræðaranna.
Þeir tóku þegjandi til ára.
Eítir ofurlitla stund fórum við fram hjá skipi og ég sá strax,
að það var Svanhildur, skip Björns járnsíðu. Rödd Björns gall
út yfir sjóinn.
— Hvert ætlarðu, Sigurður.
— Til Orne, til að vinna mér inn ámu af öli.
— Hefurðu veðjað um að Orne finnist í þessari þoku? Ég
veðja tunnu af öli.
— Segðu honum, að ég taki veðmálinu, sagði ég fljótt.
— Ég veðja fyrir þína hönd móti þeim, sem stýrir, hrópaði
Sigurður.
— Jæja, þá kem ég á eftir.
Áhafnir fleiri skipa heyrðu veðmálið og léttu akkerum, til að
fylgjast með hvernig þessu lyktaði.
Þegar við komum að sanörifi einu, hélau ræðararnir uppi
árunum, til að bíða eftir skipunum. Töfrafiskurinn hafði ekki
svikið mig. Og nú hafði ég unnið tunnu af öli af syni Ragnars.
— Það veit Óðinn, að þú hefur unnið veðmálið hrópaði
Sigurðin- — og völvan þín er sú bezta, sem ég hefi komizt í
| lcynni við.
.4
k»y*o*lá*v*ö-k*u*n*ji*i
Björn var rétt á eftir okkur og mundi þekkja mig um leið
og hann kæmi auga á mig.
— Sigurður! Ég er undir þinni vernd, ef Birni skyldi detta
í hug að hefna Hastings, bróður síns, sagði ég.
—> Ég veit það. Hann sneri sér við og kallaði út í þokuna:
— Björn! Sá, sem vann veðmálið, er gestur minn og undir
minni vernd. En þar eð hann er fjandmaður Hastings, viltu
ef til vill ekki skipta við hann.
— Surnir óvinir Hastings eru óvinir mínir, en sumir ekki,
svaraði Björn. — Hver er þessi náungi?
— Ogier Gyrfalcon!
— Hver, segirðu?
»••*••••»••••••••••••••»
Kona ensks iðjuhölds, sem
hafði mera af auðlegð en
fegurð að státa gekk á fund.
Augustus Johns listmálara og
bað hann að mála af sér and-
litsmynd.
,.En þér hafið það hugfast,"
bað hún, „að myndin verði eins
lík mér og framast er unnt.“
„Ef þér endilega óskið þess,
kæra frú,“ svaraði málarinn,
sem sýnilega leizt ekki á blik-
una.
¥
Kvikmyndastjórinn v. Baky
hitti í sumarleyfi sínu á Rivier-
irnni ungverskan auðkýfing sem
hann hafði kynnst fyrir nokkr-
urn árum. Þeir tóku tal saman
og rifjuðu upp endurminningar
löngu liðinna ára.
„Hvað eruð þér annars gam-
all?“ spúrði v. Baky.
„Æi, vinur minn. Ætli eg sé
ekki eitthvað nálgt sextugur.
Ef til vill er eg líka sjötugur.“
„Hvað er að heyra! Vitið þér
ekki hvað þér eruð gamall? Eg
stóð í þeirri meiningu að menn
á yðar aldri væru ófeimnir við
að telja árin.“
„Maður hefur svo sem nóg
annað aff telja. Eg tel hestana
mína, skóna mína, peningana
mína! Hvers vegna ætti eg að
vefa að telja árin líka? Þeim
verður þó ekki stolið frá;
mgnni.“
¥
'' i
„Max! Við erum í dag búin
að vera trúlofuð í fimmtán ár.
Mér finnst satt að segja vera
tími til kominn að við íærum
að gifta okkm’.“
,Eg hef oft verið að hugsa um
þetta sama, Emilía, en hvei-
heldurðu að vilji giftast okkur
þegar við erum orðin svona
gömul?“
★
Hjónin höfðu ákveðdð að
hittst á barnrnn á dansleiknum.
Á tilskildum tíma hittust þau
þar, en konan var móðguð og
sagði:
„Eg hef tekið eftir því, Páll,
að í hvert skipti sem að þú lít-
ur á unga stúlku gleymirðu því
að þú ert kvæntur.“
„Þvert á móti. Þá minnist eg
þess einmitt alltaf að eg er
kvæntur.“
TASIZAM-
2291
Araban. vuou cækiiænö méffan
felmtrið var á Frökkunum að reisa
suga upp við virkismúrinn. hver á fætur öðrum upp stigann.
Og eftir augnablik þustu þeir Og með æðisgengnu ópi hljóp
fyrsti tryliti Axabinn ínn yfir virk-
ismúrinn.