Vísir


Vísir - 14.02.1957, Qupperneq 8

Vísir - 14.02.1957, Qupperneq 8
*elr, «em gerast baapendur VÍSIS eftir If, bvers mánaðar fá blaðið ókeypls til mánaðamóta. — Sími 1660. VfSER er ódjTasta blaðið og þó bað fiöl- breyttasta. — Hringið f gíma 1860 *g gerlst áskrifendur. Fimmtudaginn 14. febrúar 1957 Mesti stórvi5rakafR í manna' múmum í Eyjum í baust. Athafnaiíf í meira lamasessi en oftast áður um þetta leyti árs sökum ógæfta. Frá V estmannaeyjum var Vísi símað í gær að þar muni menn náumast eða ekki að'ra eins ótíð og önnur eins stór- viðri og þar hafa geisað æ ofan n æ aJIt frá því f októbermán- uði í haust og þar til fyrir skömmu. Fyrir bragöið hafa verið stöðugar ógæftir að undanförnu og lítið verið róið til þessa. En þá sjaldan að róið hefur verið lítið fiskast. í gær og fyrradag var veður gott en lítill afli. í>etta hefur valdið því að at- ihafnalíf er í meira lamasessi í Vestm.eyjum nú en oftast hef- uir verið þar um þetta leyti árs <og virðist sem almenningur eigi erfiðara nú en endranær. Annars hefur mikið verið ihyggt í Vestmannaeyjum á undanfömum árum bæði af ihálfu einstaklinga og hins opin- ibera. Mesta átakið er hafnar- gerðin, en henni lauk að mestu leyti í fyrra, en eftir er að leggja síðustu hönd á verkið og er irnnið að því nú. Þessi hafn- arframkvæmd mun hafa kosí- að hátt upp í 9 milljónir króna, en hún er í alla staði til ómet- anlegra hagsbóta, enda brýn nauðsyn að koma henni upp. Löndunarskilyrðin liafa batnað stórlega og nú má heita að báta- flotinn geti landað eftir hend- iinni, en áður þurftu bátar að bíða klukkustundum saman til að komast að. Þá hefur það Ííka sitt að segja að áður urðu menn að vaka yfir bátum sínum í hvert skipti sem óveður kom, en nú geta menn verið að mestu öruggir um þá í höfninni þótt hvessi. I Þá hafa Vesímannaeyingar ! aukið bátaflota sinn með hverju árinu sem líður, bæði með því að fjölga þeim og stækka. En jafnframt þessu þurfa þeir að fá aukinn mannafla. bæði á sjó og laridi og nú er svo komið að j á mörgum bátanna eru fleiri færeyskir sjómemi heldur en íslenzkir. Sömuleiðis er nýlega j kominn hópur færeyskra stúlkna til Eyja til að vinna þar í frystihúsunum. Skák: Kári og Pilnik gerðu jafntefli. Sjö'unda umfcrð í Skákþingi Reykjavíkm' var tefld í gær- kvöldi og þar náði Kári Sól- mundarson jafntefli við Her- an Pilnik, en Pilnik er þrátt fyrir það enn efstur á mótinu. Helztu úrslit önnur urðu þau að Ingi R. Jóhannsson og Þórú ganSi- að naum þau samkomu Ólafsson gerðu jafntefli og Adenauer svarar Búlganin. Bafísaéf s^meínHigu Þýzkalands í úi- vsrpsræðy í gær. Adenauer kanslari hefur sagt heimsókn. — Hin fyrirhugaða nokkuð frá efni bréfs þess, er heimsókn kann að fá mjög auk- hann fékk frá Buiganin á dög- ið gildi, þar sem íramundaji eru unum. Segir hann nokkur atriði viðræðurnar á Bnrmuda-eyjum í bréfinu þess et'nis, að vert milli Eisenhowers og McMill- væri að ræða bau í þeim til- ans, og þar næst viðræður Eisenhowers og Moller og Mc- Millans og St. Laurent forsæt- Nýjar ásd í gar5 K U Fulltrúi Kúbu á vettvangi Sameinuðu þjóðanna hefur krafisí rannsóknar á nýjum á- sökunum í garð Kadar-sfjárn- arinnar. Er hún ásökuð fyrir áforrn um að senda þúsundir ung- verskra verkamanna sem þræla til Kína. Emilio Nunez-Portuondo, fulltrúi Kúbu, hefur skrifað i I Ungverjaiandsnefnd S. þj. um ; málið. Skírskotár hann til fregna um þetta fíá Vínarborg. sömuleiðis Guðmundur Ágústs- son og Lárus Johnsen, Eggert Gilfer vann Ragnar Karlsson og Bjarni Magnússon vann Áka Pétursson. Pilnik er, eins og áður segir, enn efstur með 6 vinninga, Ingi R. Jóhannsson og Kári Sól- mundarson næstir með 5 M< vinning hvor, en síðan koma 8 með 5 vinninga hver. Þeir eru: Þórir Ólafsson. Lárus Johnsen, Guðm. Ágústsson. Bjarni Magn- ússon. Sveinn Kristinsson, Egg- ert Gilfer, Gunnar Ólafsson og Guðm. Aronsson. lagi, cn tilIÖPTim ráðsíjómar- innar um sameiningu Þýzka- isráðherra Kanada. lands hafnaði Adenauer alger- , lega. 1 Heuss til Kanada. Sambandsstjórnin í Ottawa Þær tillögur ganga m. a. í hefur boðið Heuss rikisforseta þá átt, að Austur- og Vestur-; V.Þ_ að koma j opinbera heim_ Þýzkaland leiti samkomulags sókn til Kanada. um sameininguna sín í milli o. fl. Adenauer sagði að ekki væru til tvö þýzk ríki. aðeins Vestur- Þýzkaland, og bæri að skila A. Þ. og sameina það Vestur- Þýzkalandi. Þá sagði Adenauer, að hvað sem leiðtogar Ráðst'jórnarríkj- 1 anna segðu, væri samstarf Vestur-Þýzkalands við aðrar vestrænar þjóðir til varnar, en ekki til árása. Fer til U.S.A. í mai. Það hefur nú verið tilkynnt opinberlega, að Adenauer kanslara hafi verið boðið í op- inbera heimsókn til Banda- ríkjanna og mun hann senni- lega leggja af stað 24. maí n.k. Kossð í bæjarráð Akur- eyrar eg nefsidlr. Fré fréttaritara Vísis. Akureyri^ í gær. I gær var forseti bæjarstjóna- ar Akureyrar kosinn á bæjar- stjómarfundi; emifremur vara- forseta og fasíanefndir. Öll bæjarstjórnin hafði sam- vinnu við kosningarnar og að- eins einn listi kom fram. Nefnd- ir eru að mestu óbreyttar frá í fyrra. Forseti var kosinn Guð- mundur Guðlaugsson, 1. vara- forseti Jón G. Sólnes og 2. vara- forseti Steindór Steindórsson. I bæjarráð voru kjörnir; eða þar um bil. — Adenauer Helgi Pálsson, Jón G. Sólnes, Jakob Frímannsson, Marteinn. L. J. ©g BEsisEiielgigis Athafnir hans fyrr og nú satnna flær5 hans. Flesíir fulltrúar kndhelgisráðstefn- unnar betri íslendingar en hann. Þjóðviljanum tekst heldur óhönduglega í morgun, þegar liann heldur því fram, að Vísir hafi taiið fullírúana utan af landi í Iandhelgisráðstefnunni ekki ísiendinga. Því fer mjög fjarri, að Vísir liafi haldið því fram — enda getur víst enginn skilið ununæli Vísis í gær á þann veg nema grautar- haus við Þjóðviljann. Vísir Iítur þvert á móti svo á, að flestir fulltiúanna á ráðstefnunni sé betri íslendingar en sá maður, sem til hennar boðar — kommúnistinn Lúðvík Jósepssan, enda hefur hann hjónað öðrum hagsmunum en íslenzkum, þegar Iiann hefur getað. — En merguriim málsins er þessi: Meðan Lúðvík Jóspesson var í stjórnar- andstöcu, krafðist hann skjótra viðbragða í landhelgis- málum og að landhelgin væri stækkuð sem hægt væri „í hvelli“. Annað voru svik í hans augum, en þá var hann líka ábyrgðarlaus og þóttist geta slegið um sig í krafti þess. Þegar hann er orðinn ráðherra, fer hann öfugt að, því að þá vill hann ráða málinu til lykta í áíöngum og fara sér að engu óðslega, cn til þess að láta Iíta svo út, sem hann rembist við ao kippa málinu í Iag, kailar hann saman ráð- stefnu, sem hann vonast til að geta fcngið til að samþykkja, að hann skuli fara sér að engu óðslega. — Hér er því um sýndarráðstefnu að ræða og annað ekki, Honum og mönn- um af hans tagi er sízt „treystandi til að Iryggja örugga sókn í landhclgismálinu og farsæla Iausn þess.“ Slíkt mun einnig koma á daginn innan tíðar. &sser Það er nú augljóst mál, að opnun Súezskurðar kami enn að dragast, og' að Nasser er Wheel- er erfiður, og tefur það fram- kvæmdir. Wheeler, sem stjórnar hreins- un. Súezskurðar fyrir hönd Sþj. sagði í gærkvöldi, að ef til v*^hefur sem kunnugt er haft mik- væri hann til neyddur að endur- inn áhuga fyrir sð fara til g. ðsson 0 Tryggvi Helga- skoða fyrri yfirlysmgu um, að, Bandaríkjanna í opinbera son skurðurinn yrði fær skipum allt [ að 9—10 þús. smál. eftir 10. marz. Það væri mikið vafamál, að áætlun hans fengist staðist, nema, þá að leyfi Nassers feng- ist fyrir þvi, að hefja þegar vinnu við að ná upp dráttarbát, sem er helzta hindrunin í vegi fyrir, að áformið verði fram- kvæmt. 1 skipi þessu eru tundur- dufl og verkið tafsamt og hættu- legt. Ekki liggur fyrir hverjar eru orsakir þess, að Nasser hef- ur ekki viljað leyfa, að hafist yrði handa við að ryðja þessari hættulegu tálmun af vegi. Aftökur og handtökur í AIsíf. AtkvæÓap'elBslu rnn khk So!d5 \ sli f fregnum frá Algcirsborg í morgun er sagt frá 'iniklimi liandtökum þar og í greRiMi. Eru það alls um 290 ineim, sem hand teknir hafa verið, þeirra meða’ j'fir 70 flugumeiin og morðingj ar. Afli togara mjög lítill vegna illviðra á hafinu. Ingólfur Amarson gat aósins tog&5 I 4 daga í 14 daga vðlólför. Fátt hefur verið um Iandan- ir togara í Reykjavík að und- anförnu. Afli togara, gins og vertíðarbáta hefit vefíð sér- staklega rýr, Vegna stöðugra storma á hafinu, svo að ekki hefur verið hægt að veiða dög- um saman. Ingólfur . Arnarson kom til Reykjavíkur í gær jeftir 14 dága veiðiför. Af þessum 14 dögum var aðeins hægj; að toga í 4 daga. í 10 dagá várð skip- fiski og 14' til 15 tonn af ís- 'úðum fiski, m.a. ■ ifokkuð af karfa. Skipið kom ihn: vegna bilunar í hjálparvél. Önnur skip, sem Iandað hafa hér í þessari viku, eru Pétur Halldórsson, sem kom með 73 tonn af saltfiski og 36 tonn af ísuðum fiski. Skipið fór aftur út á veiðar í gær. Þá landaði Hallveig Fróðadóttir 120 tonn- um í dag. Engin uppskipun á fiski var , .. . . • * v. ,, ti gær og heldur ekki í dag. — íð að hggja í vari eða halda sjo. T-T ... ; Uranus, sem verið hefur í slipp Afli Ingólfs var af þeim sök- I hefur nú tekið ís og mun vænt- um ekki nema 33 tonn áf salt- t anlega halda út í dag. Ennfremur margir forsprakk- ar deilda og menn, sem höfðu þann starfa á hendi, að safna. fé í þágu uppreistarmanna. — Fjórir menn voru teknir af lífi i gær í Constantinehéraði. 1 stjórnmáladeild allsherja- þingsins í gærkvöldi var sam- þykkt tillagþ Ítalíu og fimm annara þjóða, en í henni var látin í ljós von um friðsamlega lausn allra deilumála í Alsír. Bretar og Bandarikjamenn gi’eiddu þessari tillögu atkvæði, 'en hún var samþykkf ‘ með 41 atkvæði gegn 33, og náði því ekki nauðsynlegu atkvæðaniagni (2/3). Tillaga frá Japan, Filipseyj- um, Thailanoi o.fl., sem gekk S svipaða átt, var einnig samþykkt, með 37:27, en tillaga Asíu. og Afrikuþjóðanna um, að Frakkar tækju upp samkomulagsumleit- anir um sjálfstæði Alsir við þjóð- ernissinna, var felld. AlsírmáUð er á dagskrá alls- herjaþingsins i dag og einnig af- vopnunarmáliö o. fl. -----&—— ★ Viðræður eru enn liafnair um viðgerð á olíuleiðslunuití um Sýrland.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.