Vísir - 16.02.1957, Síða 2
2
VfSIB
Laugardaginn 16. febrúar 1957
ÚtvarpiS í dag: I
8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veð-
•urfregnir. 12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn-
dís Sigurjónsdóttir). 15.00 Mið-
degisútvarp. 16.30 Endurtekið
efni. 18.00 Tómstundaþáttur
barna og unglinga (Jón Páls-
son). 18.30 Útvarpssaga barn-
anna: „Ldli í sumarleyfi" eftir
Þórunni Elfu Magnúsdóttur; I.
(Höf. les). — 18.55 Tónleikar
(plötur). — 20.30 Upplestur:
„Sápukúlurnar“, smásaga eftir
Steingerði Guðmundsdóttur
(Höf. les). — 21.00 Tónleikar
(plötur). 21.30 Leikrit: „Dutt-
lungar örlaganna“ eftir Cai M.
Woel, í þýðingu Þorsteins^ Ö.
Stephensen. — Leikstjóri: Gísli
Halldórsson. 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. — 22.10 Danslög
(plötur) til ki. 24.00.
Hvar eru skipin?
Skip S.Í.S.: Hvassafell fór 13.
þ. m. frá Akranesi áleiðis til
Gdynia. Arnarfell fór 12 þ. m.
frá Húsavík; vœntanlegt til
Rotterdam á morgun. Jökulfeli
fer væntanlega í dag frá Ham-
borg til Ríga. Dísarfell er vænt
anlegt til Piraeus á morgun.
Litlafell er í oliuflutningum í
Faxaflóa. Helgafell fór frá
Siglufirði 9. þ. m.; væntanlegt
til Ábo á morgun. Hamrafell
fór frá Batum á þriðjudag á-
leiðis til Rvk. Jan Keiken iosar
á Austfjörðum.
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Vestmannaeyjum 13. þ. m. til
Grimsby og Hamborgar. Detti- |
foss fór frá Hamborg í gær til ‘
Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá
Hafnarfirði 10. þ. m., ko.m til
London 15. þ. m., fer þaðan til
Rotterdam og Hamborgar.
Goðafoss fór frá Reykjavík 13.1
þ. m. til Siglufjarðar. Dalvíkur, í
Akureyrar og Húsavíkur og:
þaðan til Riga, Gdynia og Vent- ■
spils. Gullfoss fór frá Reykja-:
vík 12. þ. m. til Hamborgar og1
Kaupmannahafnar. Lagarfos?
fór frá Keflavík í gær til Súg-,
andafjarðar Flateyrar. ísa-
fjarðar, Siglufjarðar og Vest-
mannaeyja og þaðan til New
York. Reykjafoss fór frá Rott-
erdam 19. þ. m. til Reykjavík-
ur. Tröllafoss fer frá Reykjavík
í kvöld til New York. Tungu-
foss fór frá Rotterdam í gær til
Hull. Leith og Reykjavíkur.
Messur ó morgun:
Dómkirkjan: Messa kl. 11.
Síra Jón Auðuns. Messa kl. 5.
Síra Óskar J. Þorláksson.
. .Fríkirkjan: Messa kl. 2. Síra
Þorsteinn Björnsson.
Hallgrímskirkja: Messa kl.
11 f. h. Síra Sigurjón Árnason.
Barnaguðsþjónusta kl. 1.30. Sr.
Sigui-jón Árnason. Messa kl. 5.
Síra Jakob Jónsson.
Óháði söfnuðurinn: Messa í
fáros&fjeé ta 3170
Lárétt: 1 loðdýrs, 6 salt ó
bragðið, 8 fjall, 10 daunilla, 12
fugl (þf.), 14 hvila, 15 kræsing,
17 samhljóðar, 18 bragðvond,
20 undir seglum.
Lóðrétt: 2 einkennisstafir, 3
snös, 4 dónaleg, 5 hnífa, 7
drekkur, 9 kirkjuhluti, 11
hreinsilög, 13 Afríkumaður, 16
verkfæri, 19 lagareining.
Lausn á krossgátu nr. 3178:
Lárétt: 1 mátar, 6 Rok, 8 lá,
10 gutl, 12 arf, 14 rám, 15 gauf,
17 pe, 18 Ríó, 20 Hansen.
Lóðrétt: 2 ár, 3 tog, 4 Akur,
5 slaga, 7 almenn, 9 ára, 11 tápt
13 fura 16 fín, 19 ós.
Aðventskirkjunni kl. 11 árdegis.
Séra Emil Björnsson.
Langholtsprestakall: Messa í
Laugarneskirkju kl. 5. — Séra
Árelíus Nielsson.
Háteigsprestakall: Messa í
hátíðasal Sjómannaskólans kl.
2. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30.
Séra Jón Þorvarðarson.
. .Laugarneskirkja: Messa kl. 2
e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.45
f. h. Séra Garðar Svavarsson.
Bústaðasókn: Messa í Háa-
gerðisskóla kl. 2. Barnasam-
koma kl. 10,30 árd. sama stað.
Séra Gunnar Árnason.
Neskirkja: Messa í kapellu
Háskólans kl. 2. — Séra Jón
Thorarensen.
Hafnarfjarðarkirkja: Messa
kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson.
Kaþólska kirkjan: Hámessa
og prédikun kl. 10 árd. Lág-
messa kl. 8,30 árd.
Leikfélagið.
Annað kvöld verður síðasta
sýning á Þrem systrum, eftir
Tsékóv. Eru því allra síðustu
forvöð að sjá þetta ágæta leik-
rit.
Listamannaklúbburinn
í Leikhúskjallaranum er op-
inn á mánudaginn frá kl. 16
eins og alla mánudaga. Fram-
haldsaðalfundur Bandalags ís-
lenzkra listamanna hefst í hlið-
arsal klúbbsins kl. 20 um
kvöldið.
Ðifkasvið, hangikjöt, rjúpur, svínakjöt, diíkakjöt
1 flokkur á kr. 19,75.
KJÖTBORG H.F.
Búðagerði 10. — Sími 81999.
Nautakjöt í buff og
guílach, nýsviðin svið
og reykt dilkakjöt.
Skjótahjötbií&ln
Nesvegi 33, simi 82853.
Nauiakjöt, b.uff, gull- l
ach, hakk, filet, steikur ji
og dilkakjöt.
-JCjöÍvarztunin &rfjl S
Skjaldborg við Skúlagötu. j;
Sírai 82750.
Sunnudagsútvarp.
Kl. 9.10 Veðurfregnir. —
9.20 Morguntónleikar. — 9.30
Fréttir. — 11.00 Messa í Að-
ventukirkjunni: Óháði söfnuð-
urinn í Reykjavík. (Prestur:
Síra Emil BjÖrnsson. Organleik-
ari: Máni Sigurjónsson). —
13.15 Endurtekið leikrit: „Ó-
líkir heimar“, eftir Hugh Ross
Williamson, í þýðingu Árna
Guðnasonar. (Áður útv. 8. des.
sl.). Leikstjóri: Þóra Borg. —
15.00 Miðdegistónleikar (plöt-
ur). — 17.30 Barnatími. (Bald-
ur Pálmason): a) Leikrit „Afr-
íkuferð Maríu“ eftir Nils-Jo-
han Gröttem, í þýðingu Sig-
Er nafnið sem unnið hefur sér traust.
OMEGA fást hjá
í?íij*ð«ri Ólaíssywsri9 úrswnið
Lækjartorgi. — Sími 80081.
UtikHiJátai
Laugardagur,
16 febrúar — 47. dagur ársins. I
urðar Guðjónssonar. Nemendur
ur leiklistarskóla Ævars Kvaran
flytja. b) Lesnar ritgerðir barna
úr samkeppninni fyrir jólin —
18.30 Hljómplötuklúbburinn.
Gunnar Guðmundsson við
grammófóninn. — 20.20 Um
helgina. Umsjónarmenn Björn
Th. Björnsson og Gestur Þor-
grímsson. — 21.20 Frá íslenzk-
um dægurlagahöfundum: —
Hljómsveit Kristjáns Kristjáns-
j sonar leikur lög eftir Jónatan
Ólafsson og Þórð Halldórsson.
Söngvarar: Haukur Morthens
og Sigurður Ólafsson. Ágúst
Pétursson stjórnar þættinum.
22.05 Danslög til kl. 23.20. Ól-
afur Stephensen kynnir.
A L M E \ I1VGS ♦ 4
kl.
Á rdegisháflæður
6.24.
í ín allan sólarhringínn. Lækna-
| vörður L. R. ífyrir vitjanii ) er
Ljúsatimí a saraa stað kl, 18 tii kl. 8. —
bifreiða og annarra ölcutækja Sími 5030.
í lögsagnarumdæmi Reykia- Lögregluvarðstofan
víkur verður kl. 17.20—8.05. hefir síma 1166.
Næturvörður Næturlæknir
er í Reykjavíkur apóteki. — verður í Heilsuverndarstöðmni,
Sími 1760. — Þá eru apótek Slökkvistððin
Austurbæj&r og HoltsapótekJ hofir sima 1100,
opin kl. 8 daglega. nema laug-j Sími 5030.
ardaga, þá til kJ 4 síðd., en aukj , K. F. V M.
þess er Holtsapótek opið alla' Lúk.: 16, 14—18. Réttlættur
sunpudaga frá kí. I—4 síðd. — fyirr Guði.
Vesturbæjar apótek er opið tilj Lándsbókasafnlð
kl. 8 daglega, nema á laugar-. er °pið alla virka daga frá
dögum, þá til 1T. 4. Garðs apó-' hl. 10—12, 13—19 og 20—22,
iek er opið daglega frá kl. 9-20,! nema laugardaga, þá frá kl.
mema á laugardögum, þá fréj 10—12 og 13—19
kíi. 9—) 6 og á sunnudögum frá
kl. 13—16 — Sími 82006
■Slysavarðstofa Reykjavíkur
1 Heiísuverndarstöðinni er op-
Tœknibókasafnið
í Iðnskólahúsinu er opið frá
I kl 1—6 e. h. alla virka daga
nema laugardaga.
Bæjarbókasafaið
er opið sem hér segir: Ijesstof-
an alla virka daga kL 10—12
og 1—10; laugardaga kl. 10—
12 og 1—7, og sunnudaga kl.
2—7, — Utlánsdeildin er opin
alla virka daga kl. 2—10; laug-
ardaga kL 2—7 og sunnudaga
kl. 5—7. — TJtibúið á Hofsvalla-
götu 16 er opið alla virka daga,-
nema laugardaga, þá kl. 6—7.
Útibúið, Efstasundi 26, opið
mánudaga, miðvikttdaga og
föstudaga kl. 5%—7’ú.
í»j óðmlnjasaf nlð
er opið á þriðjudóigum, fimmtu-
dögum og laugardögum kl. 1—
8 e. h. og á sunnudög-um kl. 1—
4 e. h,
Listasafa
Einars Jónssorutr er lcáwið uzn
óákveðin tisas-
LAUUn 4 t-c. 10 - SIMI 3367
Sérhuem
da#
á eftir heita baðinu
aettuS þér aS nofa
NIVEA.þaS viSheld-
ur húð yðar mjúlí.i
og frískri. Gjöfult er
NIVEA.
ðmu
ÚTSALAN
heMur áfram
Gníar
Mveiapeyisisir
Siá|s»sneííii
svart cg brínt
öseldar
í
| útsök-!:ápur og kápur
| með skinnura seljast á
bálKirði.
Í Kápu- og dömuböðin
l í angavegi 15.
Nrerf't og
náttfc’t barna
o. m fl.
Ásg. G. Gunnlaugsson
& Co.
Austursíræti 1.