Vísir


Vísir - 16.02.1957, Qupperneq 8

Vísir - 16.02.1957, Qupperneq 8
Þelr, «em gerast taupendur VlSIS eftir 19. hvers mánaffar fá folaSSið ékeypis tlí mánaðaméta. — Simi 1560. VÍSIR er ódýrasta blaðið og foé foað fjöi- breyttastsu — Hringið í síma 1880 »g Sferist áskrifendur. Lausardaainn 16. febrúar 1S57 .4 fundi sameinaðs þings í gær varð loks um sinn íokið þeim umræðum, sem staðið Siafa að undanförnu um vara- mannskjörbréf tii handa fjórða manni á lista A'þýðuflokksins í Reykjavik. Var þingseta varamanns'ins samþykkt gegn atkvæðum Sjáifstæðismaiina, en fyrir Iá kjörbréf Iians und- irritað af tveim meðlimum yf- irfejörstjórnar. Áki Jakobsson talaði fyrst- ur háifu meirihluta kjörbréfa- nefndar, fulítrúa stjórnar- flokkanna, 'sem lögðu til að bréfið yrði samþykkt. Haf'ði kjörbréfið aðeins verið undir- ritað af tveim meðlimum kjör- stjórnarinnar, Kristjáni Krist- jánssyni og Steinþ. Guðmunds- syni, en hinn þriðji, Hörður Þórðarson, ekki talið sér fært að styðja útgáíu þess. Vísaði hann til þess, að yfirkjör- stjórn hefði áður synjað um útgáfu kjörbréfsins á þeim grundvelli, að hana skorti til þess heimild að lögum, og áliti hann að kjörstjórnin ætti að standa við þá skcðun sína og synja því enn um útgáfu kjör- bréfsins. Áki var langmáll um rétt- mæti kjörbréfsins og voru „röksemdir“ hans þær sömu og fyrir skömmu, þegar alþingi felldi tillögu hans og Gísla Guðmundssonar um að Eggert skjddi tekinn gildur varamað- ur Haraldar Guðmundssonar. Hafði nú kúvending fyrrver- HamfkitaUleiksmótið: 5 leskir í kvöld. — l>rfr á morgun. Handknattleiksmeistáramót Islands Jieldur áfram í kvöld og annað kvöld. Verða fimm leikir háðir í kvöld en. þrír leikir á morgun. í kvöld verður tvísýnn og spennandi leikur milli Fram og K.R. í 2. flokki karla A riðli. Þetta eru sterkustu liðin í þeim riðli og ekki gott að leiða getur að því hvernig leikurinn fer. Þá keppa Ármann og Fram í meistaraflckki kvenna og verð- ur það vafalaust spennandi leikur Hka. Síðast þegar þessi lið áttust við sigraði Fram með tveggja stiga mun_ en síðan hefur Ármann styrkt sitt lið og því óvíst hvernig fer. Aðrir leikir í kvöld eru milli Þróttar og Vals í 2. fl. kvenna, K.R. og Víkings í 3. fl. karla, A-riðli og loks milli F.H. og Vals í 2. fl. karla A-riðli. Annað kvöld keppa Þróttur og Fram í 3. fl. karla B-riðli, en síðan keppa í meistaraflokki karla K.R. og Afturelding og síðan Ármann og Fram. Er einkum búist við að síðasttaldi leikurinn verði nokkuð tvísýnn. 9 andi félaga hans, kommúnista, blásið í þau lífsanda á ný. Gunnar Thoroddsen talaði af hálfu minnihluta kjörbréfa- nefndar þingsins og rökstuddi í snjallri ræðu tillögu um að kjörbréfið yrði ekki tekið gilt. Benti hann á það, að ákvæð- in um varamenn hefðu fyrst verið tekin upp í stjórnar- skrána árið 1915 og sama orða- lag haldist alla Hð: Jafnmarg- ir varamenn skulu kosnir sam- tímis og á sama hátt. — I þái rúmu fjóra áratugi, sem'. síðan eru liðnir, hefði bæði í kenn- ing of framkvæmd verið við- urkennt að ekki mætti fara neðar á framboðslista og sá skilningur óvefengdur þar til nú. Máli sínu til stuðnings vitn- aði G. Th. til ýmissa merkra heimilda, þ. á m. fræðirits Ein- ars Arnórssonar, lagaprófess- ors, Réttarsögu Alþingis, þar sem segir, að orð stjórnarskrár innar þyki svo ótvíræð um þetta atriði, að eigi verði um villzt. Samkvæmt þessu kvað G. Th. þurfa stjórnarskrár- breytingu, til þess að veiting umrædds kjörbréfs væri heim- il. — Við atkvæðagreiðslu var kjörbréfið sem fyrr segir sam- þykkt með 23 atkv. gegn 18; sex voru fjarstaddir. i m Meira en 1500 stúdentum liefir verið vikið úr háskólan- um í Snfia í Búlgaríu. Hafa borizt fregnir um þetta til Vínarborgar, en stúdentarn- ir höíðu iátið í ljós samúð með Ungverjum í raunum þeirra. Undanfarna tvo rnánuði hafa auk þess 200 stúdentar og menntaskólanemendur verið handteknir og sendir í fanga- búðir. m a >• © Tilkynnt var í Moskva síðd. í gær, að Shepilov uíanríkisráð- herra hefði verið veitt Iausn frá embaStti sínu^ og Groinyko tekið við af homun. Shepilov tekur við ritara- starfi í miðstjórn kommúnista- flokksins, Fregnin hefur vakið mjög mikla athygli_ þar sem Shepi- ’ov hafði fyrir aðéins þremur Fuitdur í Reykvíkinga- féiagtnu. Sveinn Þórðarson bankaféhirð- ir hefur verið ráðinn frain- kvæmdastjóri Reykvíkingafé- lagsins. Undanfarið hefur verið fremur dauft yfir félagslifi Reykvíkinga- félagsins. Olli þvi að miklu leyti langvarandi sjúkleiki og fráfall Hjartar Hanssonar, sem lengi var framkvæmdarstjóri íélags- ins. En framvegis mun verða reynt að auka starfsemi félagsins eftir megni og koma aftur upp skemmtilegu félagslífi. Verður skemmtifundur haldinn hinn 20 þ. m. í Tjarnareafé. Þannig er töskutízkan í París um þessar mundir. Önnur taskan er rauð en hin hvít, báðar úr skinni, en hankarnir eru úr venju- legum kaðli — væntanlega manila. Skenimtifundur r I NF gengst fyrir skemmtifundum. Norræna félagið gengst fyrir fræðslu- og ikemmtifundum næstu mánuði. Fundir þessir cru sérstaklega ætlaðir ungu fólki, sem dvalið hefur á Norðurlöndum og nor- rænú fólki, sem hér dvelur um lengri eða skemmri tíma, en allir aðrir eru velkomnir. Leitast mun verða við að hafa fjölbreytta skemmtiskrá og' stilla kostnaði í hóf. Fyrsti fundur þessa fræðslu-1 og skemmtiklúbbs verður hald-: inn þriðjudaginn 19. febr. n.k. kl. 20:30 , Tjarnarcafé. — Sá fundur verður fyrst og fremst helgaður Danmörku. Félagið Anglia hélt fjölsóttan skemmtifund Sjálfstæðishús- inu í fyrradag. Fluttur var leikþáttur af Katrínu Thors, Hólmfríði Páls- dóttur og Benedikt Árnasyni. Þótti meðferð þeirra allra á hlutverkunum afbragðs góð. Þá skemmti Jón Sigurbjörnsson með söng, en Frítz Weisshappel aðstoðaði. Vakti bæði söngur og undirleikur mikla hrifni. — Að ofannefndum skemmtiat- riðum loknum var dans stíginn til kl. 1. Mál manna er, að þetta hafi verið einhver bezti skemmti- fundur, sem haldinn hefur ver- ið í félaginu. Næstu fundir í félaginu verða haldnir 7. marz og 11. apríl. Biíðaskéb tokaB 'ÍL.* Ný orðsendíng frá ísraeSsstjórn. Sendiherra Israels í Wasliing- ton var í gær falið að afhenda Bandaríkjastjórn nýja orð- sendingu. i Efni hennar hefir ekki verið birt, en líklegt að hún hafi að, geyma svar við tillögum Banda' ríkjastjórnar varðándi öryggí á Akabaflóa o. s. frv. Hiftakerfs bila&i. Svo sem getið hefur verið í blöðum hefur undanfarið verið mjög snjóþungt á Snæfellsnesi og vetrarhörkur miklar. Vegna kuldans og fannanna liefur nú um stundarsakir orðið að leysa upp Gagnfræðaskól- ann að Búðum á Snæfellsnesi, sem séra Þorgrímur Sigurðsson, prestur að Staðastað hefur rek- ið í vetur af miklum myndar- skap. í fyrri viku bilaði ljósamótor skólans og hefur ekki verið hægt að kenna þar undanfarna viku. Þá hefur og verið síma- sambandslaust við Búðir um skeið. Nokkrir drengir^ sem hafa verið í gagnfræðaskólanum á Búðum í vetur_ komu til Reykja vílcur í gærmorgun og höfðu þá verið um sólarhring á leið- inni. Höfðu þeir lagt af stað frá Búðum í fyrramorgun og farið með snjóbíl Páls í Forna- hvammi til Akraness. Þar gistu þeir í fyrrinótt hjá vinum og kunningjum, en komu siðan í gærmorgun með Akraborg. Bíða þeir nú með óþreyju eftir því að komast vestur aftur til hirs ágætá skólamanns, séra Þorgríms Sigurðssonar. dögum haldið ræðu mikla á fundi Æðsta ráðsins. Flutti haim þá þann boð- skap, að ráðstjórnin hefði á- kveðið að bjóða Bandaríkj- uiiurn, Bretlandi og Frakk- landi að gerast, ásamt Ráð- stjórnarríkjunum, aðili að yfirlýsingu, sem miðaði að því, að koma ó öruggum friði í nálægum Austurlönd- um. Hann lagði og til, að öll þessi stórveldi veittu þjóðunum í þessum heimshluta efnahags- aðstoð. Þá kvað hann ráðstjórn- ina vilja athuga hverja tillögu, sem fram kæmi til þess að efla vinsamlega sambúð hinna sósíalistisku og kapitalistisku. þjóða — vinsamleg sambúð og keppni mundi leiða í Ijós hvort kerfið væri betra, sósial- istiskt kerfi eða kapitaliskt. Ennfremur gerði Shepilov grein fyrir orðsendingum, sem ráðstjórnin sendi fyrrnefndum. vestrænum ríkisstjórnum og tillögum þess efnis_ að virða skyldi sjálfstæði og fullveldi fyrrnefndra Austurlanda, engin íhlutun eiga sér stað um innan- ríkismál þeirra, engar vopna- sendingar eiga sér stað til þeirra — og engar erlendar herstöðvar leyfðar í þessum löndum. Rík- isstjórnir vestrænu stórveld- anna hafa þetta allt til athug- unar, og samráð um svör sín í milli. Mjög hefur komið fram, að menn tréysta lítt or£ium ! rússneskra valdhafa/ ; Nú er sá maðúr sem tók við af Molotov_ og gerði grein fyrir ofannefndu, allt í einu látinn víkja úr embætti, og Gromyko, sem er margreyndur á vettvangf alþjóða stjórnmála látinn taka við, og er um állan heim beðið nánari skýringa á þvý sem hér liggur á bak við. Dráttur í 2. fi. H.H.i. Dregið var í gær í 2. flokkí Happdrættis Háskólans. Vinn- ingar voru 636, samtals kr. 835 foús. Hæsti vinningur, kr. 100 þús. kom á nr. 170. Var það heil- miði í umboði Helga Sivertsen í Vesturveri. Næsthæsti vinningurinn_ kr. 50 þús. kom á heilmiða í Keflavíkurumboðinu. • Kr. 10 þús. komu á nr. 4667, fjórðungamiða, nr. ■ 19795 á fjórðungsmiða, nr. 19795 á hálfmiða. 5 þúsirnd kr. komu á þessi númer: 10015, 22876, 23410 og 26594. (Birt án ábyrgðar).

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.