Vísir - 19.02.1957, Blaðsíða 2
s
VtSIB
Þriðjudaginn 19. íebrúar 1957
Sœjar
Útvarpið í kvöld,
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30
ermdi: Starfsfræðsla og starfs-
val. (Ólafur Gunnarsson sál-
fræðingur). —• 20.55 Erindi með
tónleikum: Jón Þórarinss. tal-
ar um tónskáldið Paul Hinde-
mith. — 21.45 íslenzkt mál.
(Jakob Benediktsson kand.
mag.). — 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. — 22.10 Passíusálmur
(2). — 22.20 „Þriðjudagsþátt-
urinn“. Jónas Jónasson og
Haukur Morthens hafa stjórn
hans með höndum til kl. 23.20.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss kom til
Grimsby í gær; fer þaðan til
Hamborgar. Dettifoss fór frá
Hamborg 15. febr. til Rvk.
Fjallfoss kom til London 15.
febr.; fer þaðan til Rotterdam
og Hamborgar. Goðafoss fór frá
Akureyri 17. febr. til Ríga,
Gdynia og Ventspils. Gullfoss
kom til K.hafnar í gærraorgun
frá Hamborg. Lagarfoss fór frá
Siglufirði síðdegis í gær til
Vestm.eyja og þaðan til New
Yoi-k. Reykjafoss fer frá Rott-
erdam 1 dag til Rvk. Tröllafoss
fór frá Rvk. 17. febr. til New
York. Tugufoss kom til Hull
16. febr.; fer þaðan til Leith og
Rvk.
Skip S.Í.S.: Hvassafell er
væntanlegt til Gdynia í dag.
Arnarfell fer væntanlega frá
Ríga í dag áleiðis til Reyðai--
fjarðar. Jökulfell fer væntan-
lega frá Ríga á morgun til
Sti’alsund. Dísarfell kemur til
Patras á morgun. Litlafeli fór
frá Faxaflóa í gær til Aust-
fjarða, Helgafell er í Ábo.
Hamrafell fór um Dardar.ella-
sund 15. b. m. á leið til Rvk.
Jan Keikcn losar á Austfjörð-
um.
Kvennadcild
Slysavarnafélagsins hefir
merkjasölu næstkomandi sunnu
dag. Börn eru bcðin að koma
"í Grófina 1 kl. 9 á simnudags-
morgun, vel klædd.
Konur
í kvennadeild S.V.F.Í. eru
vinsamlega beðnai’ að mæta í
Grófinni 1 í dag 19. febrúar,
kl. 4.
Norræita félagið
gengst fyrir fræðslu- og
skemmtifundum næstu mánuði.
Fyrsti fundurinn verður í kvöld
kl. 20.30 í Tjarnarcafé. Verður
hann fyrst og fremst helgaður
Danmörku.
Veðrið i morgun:
Reykjavík NNA 5 h-3. Síöu-
múli NA 6, -t-6. Stykkishólmur
ANA 7. —5. Galtarviti NA 5,
4-7. Blönduós N 4, —5. Sauð-
árkrókur NNA 6, -:~4. Akur-
eyri NV 3. — h-4. Grímsey
NNA 7, h-5. Grímsstaðir á
tírmssfftu t ts 3161
Fjöllum N 5, H-8 Raufarhöfn
NNA 2, —4. Dálatangi NA 5,
-7-1. Hólar í Hornafirði NV 4,
-7—1. Stórhöfði í Vestmannaeyj-
mn NNA 4, H-2, Þingvellir NNA
5, h-6, Keflavíkurflugvöllur
NNA 5, ~7.
Mikið háþrýstisvæið er yfir
Grænlandi. Djúp lægð yfir
Labrador á hægr-i, hreyfingu
norður eftri. — Veðurhorfur,
Faxaflói: Norðaustan átt. —
Stundum allhvass. Léttskýjað.
Fi’ost víðast 4—6 stig.
Lárétí: 1 klettur, 6 fiska, 8
alg. smáorð, 10 forfeður 12
1 söngflokkur, 14 sannfæring, 15
lengdareining, 17 samhljóðar,
18 himintungl. 20 Húni.
i Lóðrétt: 2 játning. 3 fæða, 4
bita, 5 úr ís. 7 sanigöngumami-
virkjanna, 9 illmenni, 11
...geng, 13 á fæti. 16 veiðar-
færi, 19 ósamstæðir,
Lausn á krossgátu nr. 3180:
Lárétti 1 buldi. 6 nár, 8 ýr,
10 Sóti, 12 goSf 14 son, 15 uk-
um, 17 gn. 18 lá, 20 altari.
Lóðrétt: 2 un, 3 lás, 4 drós, 5
sýgur. 7 gimiti, 9 rok, 11 tog,
13 sull, 16 mát, 19 ta.
Kuldaúlpur
fóðraSar með gæru-
slcinni, allar stærðir.
Kuldaúlpur
kven,
unglinga-
og barna
Kuldahúfur
glæsilegt úrval á börn
og fuliorðna.
Ullarpeysur
öllarnærfdt
Sokkar
GEYSIR H.F.
Fatadeildin,
Aðalstræti 2.
tftimUMai
Þriðjudagur,
19. febrúar — 50. dagur áreins.
ALMENNINGS ♦ ♦
Árdegishnflæður
kl. 8.37.
Ljósaiími
bifreiða og annarra ökutækja
f lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur verður kl. 17.20—8.05.
Næturvörður
• er í Reykjavíkur apóteki. —
Sími 1760. — Þá eru apótek
Austurbæjar og Iioltsapótek
opin kl. 8 daglega, nema laug-
ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk
þess er Koltsapótek opið alla
sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. —
Vesturbæjar apótek er opið til
kl. 8 daglega, nema á laugar-
dögum, þá til 1T. 4. Garðs apó-
tek er opið daglega frá kl. 9-20,
tnema á laugardögum, þá frá
M. 9—16 og á sunnudögum frá
M. 13—16. — Sími 82006.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
f Heilsuvemdarstöðinnl er op-
in allan sólarhringinm Lækna-
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað kl. 18 til kl. 8. —
Sími 5030.
Lögregluvarðstofan
hefir síma 1166.
Næturlreknir
verður í Heilsuverndarstöðinni.
Slökkvistöðin
hefir síma 1100.
Sími 5030.
K. F. U. M.
Lúk.: 10, 17—24. Opnið aug-
un. —•
Landsbókasafnið
er opið alia virka daga frá
kl. 10—12, 13—19 og 20—22,
nema laugardaga, þá frá kl.
10—12 og 13—19.
Tæknibókasafnið
í Iðnskólahúsinu er opið frá
kl. 1—6 e. h. alla virka daga
nema laugardaga.
Bæjarbókasafnið
er opið sem hér segir: Lesstof-
an alla virka daga kl. 10—12
og 1—10; laugardaga kl. 10—
12 og 1—7, og sunnudaga kl.
2—7. — Útlánsdeildin er opin
alla virka daga kl. 2—10; laug-
ardaga kl. 2—7 og sunnudaga
kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla-
götu 16 er opið alla virka daga,
i nema laugardaga, þá kl. 6—7.
Útibúið, Efstasunda 26, opið
mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 5(4—7(4.
Þjóðminjasafnið
er opið á þriðjudagum, fimmtu-
dögum og laugardögum ki. 1—
8 e. h. og á sunnudögum kl. 1—
4 e. h.
Listasafn
Einars Jónssonar er lokað um
óákveðia fíma.
Góð9 óílýr
Kr. 6,65 pr. V2 kg.
Kjötfars, vínarpylsur,
bjúgu, lifur og svið.
*\fötverztuni.n tBúrfett
Skjaldborg við Skúlagötn.
Sími 82750.
Léttsaltað og reykt
folaldakjöt
Snorrabrant 58.
Sími 2853 og 80253.
Útibú Melhaga 2.
Sími 8293B
Ný ýsa og {jorskur, heilt
og flakað, ný smálúða,
nætursöituð og rcykt.
Jiibhöttin
og útsölur hennar.
Sími 1240.
Mývatnssiíungur, sjó-
birtingur, fískfars,
fiakaður fískur og
saltfískur.
J(jöt (J Jiíluir
Ilorni Baldursg. og Þórsg.
Sími 3828.
Tvær leiklistar-
bækur.
Blaðinu hafa borizt tvær ensk-
ar bækur, Tþc Quare Fcllow,
leikrit í þrem þáttum, eftir
Brendan Behan^ og bók um
hinn heimfsræga enska leikara,
Paul Scofield.
★ ★ ★
Lelkritið „The Quare Fellow“
er mjög nýstárlegt. Það gerist
í irsku fangelsi og fer fram á
einum sólalarhring áður en mað-
ur, The Quare Fellow, er tekinn
af lífi, en titilpersónan sézt
aldrei á sviðinu.
í rauninni er enginn sögu-
þráður í leikritinu en allt um
það gerast margir atburðir, þvi
að það, sem vakir fyrir höfund-
inum, er að sýna, hvernig aftaka
verkar á hinar ýmsu persónur:
fangana, varðmennina og böðul-
inn sjálfan. Og spennan eykst
jaft og þétt og nær hámarki,
þegar hmn ömurlega sveit geng-
ur gegnum fangelsisgarðinn til
aftökunnar og klukkan slær j
átta.
Höfundur leikritsins, Brendan
Behan, er ungur Iri, aðeins
.þrjátíu og þriggja ára gamall.
En átta af þessum þrjátíu og
þremur árum hefur hann dvalizt
í fangelsi fyrir afskipti af stjórn-
málum í heímalandi sínu. Hann
segir sjálíur, af mikilli hæ-
versku, að leikrit þetta sé ckki
eftir sig heldur hafi hann aðelns
ski-ifað hjá sér setningar, sem
samfangár sínir hafi sagt, þegar
svo stóð á sem leikritið fjallar
um. Einnig hefur hann talað við
marga dauðadæmda menn,
skömmu áður en þeir voru
teknir af lífi. En hitt dylst þó
ekki, að höfundurinn, sem skrif-
aði The Quare Fellow er mjög
gáfaður leikhúsmaður, enda hef-
ur þetta leikrit farið sigurför
um London, þar sem það hefur
verið sýnt.
★ ★ ★
Hin bókin f jallar, eins og áður
er sagt, um hinn unga, enska
leikara Paul Scofield, sem talinn
er liklegur til að verða arftaki
þeirra Sir Laurance Olivier og
John Gielgud* í enskri leiklist;
það eru varla meira en tíu ár
síðan nafn hans varð þekkt í
heimi leiklistarinnar og siðan
hefur ferill hans verið ein óslitin
sigurför.
Bókin er skrifúð af J. C. Tre-
win, sem er einn af frerristu
leiklisíargagnrýnendum Engl-
endinga. Hann heíur skriíað
margar bækur um leikara og
leiklist. Fylgja þessari bók fjöl-
margar myndir af leikaranum i
ýmsum hlutverkum.
HF.7T WAÖtTYSAmsi
Áætlun
m.s. Dronning Alexandrine yfir
tímabilið janúar-—september
1957 er komin út. Áætlunina er
hægt að fá á afgreiðslu skips-
ins.
kit*
WM' t,:i
NUI