Vísir - 19.02.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 19.02.1957, Blaðsíða 2
vfsia Þriðjudaginn 19. .febrúar 1951! Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 . Frétth'. — 20.30 erindi: Starfsfræðsla og starfs- val. (Ólafur Gunnarsson sál- íræðingur). — 20.55 Erindi níeð tónleikum: Jón Þórarinss. tal- ar um tónskáldið Paul Hinde- mith. — 21.45 íslenzkt mál. (Jakob Benediktsson kand. mag.). — 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.10 Passíusálmur (2). — 22.20 „Þriðjudagsþátt- urinn". Jónas Jónasson og Haukur Morthens hafa stjórn hans með höndum til kl. 23.20. ílvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Grimsby í gær; fer þaðan til Hamborgar. Dettifoss fór frá Hamborg 15. febr. til Rvk. Fjallfoss kom til London 15. febr.; fer þaðan til Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Akureyri 17. febr. til Ríga, Gdynia og Ventspils. Gullfoss kom til K.hafnar í gærmorgun frá Hamborg. Lagarfoss fór frá Siglufirði síðdegis í gær tíl Vestm.eyja og þaðan til New York. Reykjafoss fer frá Rott- erdam í dag til Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk. 17. febr. til New York. Tugufoss kom til Hull 16. febr.; fer þaðan til Leith og Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafeli er væntanlegt til Gdynia í dag. Arnarfell fer væntanlega frá Ríga í dag áleiðis til Reýðar-j f jai'ðar. Jökulfell fer væntan- lega frá Ríga á morgun til Stralsund. Dísarfell kemur til Patras á morgun. Litlafell fór frá Faxaflóa í gær til Aust- fjarða. Helgafell er í Ábo. Hamrafell fór um Dardanella- sund 15. b. m. á leið til Rvk. Jan Keikcn losar á Austfjörð- um. Kveimadeild Slysavarnafélagsins hefir merkjasölu næstkomandi sunnu dag. Börn eru beðin að koma *í Grófina 1 kl. 9 á sunnudags- morgun, vel klædd. Konur í kvennadeild S.V.F.Í. eru vinsamlega beðnar að mæta í Grófínni 1 í dag 19. febrúar, kl. 4. Norræna félágið gengst fyrir fræðslu- og skemmtifimdum næstu mánuði. Fyrsti fundurinn verður í kvöld kl. 20.30 í Tjarnarcafé. Verður hann fyrst og fremst helgaður Danmörku. Veðrið í morgun: Reykjavík NNA 5, -^3. Síðu- múli NA 6, -4-6. Stykkishólmur ANA 7, -r-5. Galtarviti NA 5, -f-7. Blönduós N 4. -f-5. Sauð- árkrókur NNA 6, -h4. Akur- eyri NV 3 — -r-4. Grímsey NNA 7, A-5. Grímsstaðir á Kr&ssaúta 31U1 Fjöllum N 5, —8^ Raufarhöfn NNA 2, —4. Dálatangi NA 5, -7-1. Hólar í Hornafirði NV 4, -7-1. Stórhöfði í Vestmannaeyj- um NNA 4, ~2t Þingvellir NNA 5, -f-6, Keflavíkurflugvöllur NNA 5, 4-7; Mikið háþrýstisvæið er yfh* Grænlandi. Djúp lægð yfir Labrador á hægr-i, hreyfingu norður eftri. — Veðurhorfur, Faxaflói: Norðaustan átt. — Stundum allhvass. Léttskýjað. Frost víðast 4—6 stig. i i maíuui? Lárétt: 1 klettur, 6 fiska, 8 alg. smáorð 10 forfeður 12 söngflokkur, 14 sannfæring, 15 lengdareining, 17 samhljóðar, 18 himintungl^ 20 Húni. Lóðrétt: 2 játning, 3 fæða,4 bita, 5 úr ís^ 7 samgöngumann- virkjanna, 9 illmenni, 11 ...geng, 13 á fæti, 16 veiðar- færi, 19 ósamstæðir, Lausn á krossgátu nr. 3180: Lárétt: 1 buldi. 6 nár, 8 ýr, 10 Sóti, 12 gos,t 14 son, 15 uk- um, 17 gn 18 lá, 20 altari. Lóðrétt:'2 un, 3 lás, 4 drós, 5 sýgur, 7 ginnti, 9 rok 11 tog, 13 sull, 16 mát, 19 ta.' Kuldaúlpur fóðraðai' með gæru- skinni, allar stærðir. KutdaútptH' kven, unglinga- og barna Kuidahúfiir glæsiiegt iirval á foörn og fullorðna. Uftarpeysur Utlarnærfdf Sokkar GEYSIR H.F. Fatadeildin, Aðalstræti 2. • \ rT'\ $d«' Góö9 ódýr Kr. 6,65 pr. V2 kg. Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu, lifur og svið. J\jötwrzlunin iSúrfell Skjaldborg viS Skúlagötn. ________Sími 82750._______ Léifsaltað og reykt folaidakjöt Snorrabrant 56. Sími 2853 og 80253. Útibú Melhaga 2. Simi »2936. Ný ýsa og porskúr, heilt og flakað, ný smálúða, nætursöltuð og reykt. í/iáhhSllin og útsölur hennar. Sími 1240. Mývainssilungur, sjó- birtíngur, fiskfars, flakaður £skur og saltfiskur. —Kiöt & Zriikar Horni Baldursg. og Þórsg. Sími 3828. ÍHihhfáMaí Þriðjudagur, 19. febrúar— 50. dagur ánsins. ALMENNIMGS ? ?¦ Árdegisháflæður kl. 8.37. Ljósaiími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 17.20—8.05, Næturvörður • er í Reykjavíkur apóteki. — Sími 1760. — Þá eru apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk Iþess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til 1 \. 4. Garðs apó- 4ek er opið daglega frá kl. 9-20, tnema á laugardögum, þá frá kL 9—16 og á sunnudögum frá kL 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur f Heilsuverndarstððinnl er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Sími 5030. K. E. U. M. Lúk.: 10, 17—24. Opnið aug- un. — Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tœknibókasafnið í Iðnskólaliúsinu er opið frá. kl. 1-^-6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kk 18—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, <nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Elstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5%—7%. Þjóðminiasafnið er opið á þriðjudSgum, fimintu- dögum og laugardögum kL 1<— 8 e. h. og á sunnudögum kl. l^— 4e.h. Listasafa Einars Jónssonar er lokaC um óákvetHa tíma. Tvær biklistar- bækur. Blaoinu hafa borizt tvær ensk- ar bækur, TJié Quare Fellow, leikrit í þrem þáttum, eftir Brendan Behan, og bók um hhin hehnfsræga enska leikara, Paul Scofíeld. • • • Leikritið „The Quare Fellovv" er mjög nýstárlegt. Það gerist í irsku fangelsi og fer fram á einum sólalarhring áður en mað- ur, The Quare Fellow, er tekinn af lifi, en titilpersónan sézt aldrei á sviðinu. 1 rauninni er enginn sögu- þráður í leikritinu en allt um það gerast margir atbui'ðir, þvi að það, sem vakir fyrir höfund- inum, er að sýna, hvernig aftaka verkar á hinar ýmsu persónur: fangana, varðmennina og böðui- inn sjálfan. Og spennan eykst jaft og þétt og nær hámarki, þegar hinn ömurlega sveit geng- ur gegnum fangelsisgarðinn til aftökunnar og klukkan slær átta. Höfundur leikritsins, Brendan Be'nan, er ungur Iri, aðeins þrjátíu og þriggja ára gamall. En átta af þessum þrjátíu og þremur árum hefur hann dvalizt i fangelsi fyrir afskipti af stjórn- málum í héimalahdi sínu. Hann segir sjálfur, af milcilli hæ- versku, að leikrit þetta sé ekki eftir sig lieldur hafi hann aðeins ski-ifað hjá sér setningar, sem samfangár sínir hafi sagt, þegar s\*o stóð á sem leikritið fjallar um. Einnig hefur hann talað við marga dauð'adæmda menn, skömmu áður en þeir voru teknir af lífi. En hitt dylst þó ekki, að höfundurinn, sem skrif- aði The Quare Fellovv er mjög gáfaður leikhúsmaður, enda hef- ur þetta leikrit farið sigurför um London, þar sem það hefur verið sýnt. • * • Hin bókin f jallar, eins og áður er sagt, um hinn unga, enska leíkara Paul Scofield, sem talinn er liklegur til að vcrða arftaki þeirra Sir Laux-ence Olivier og John Gielgud'í enskri leiklist; það eru varla meira en tíu ár síðan nafn hans varð þekkt í heimi leiklistarinnar og síðan hefur ferill hans verið ein óslitin sigurför. Bókin er skrifuð af J. C. Tre- wjn, scm er einn af frerristu leiklistargagnrýnendum Engl- endinga. Harin hefur skrifað margar bækur um le'Vara og leiklist. Fyigja þessari bök fjöl- margar myndir af iéikarahum i ýmsum hlutverkum. HRZT AÐ AUGLVSA ? VtSI Áætlun m.s. Dronning Alexandrine yfir tímabilið janúar—september 1957 er komin út. Áætlunina er hægt afi fá á afgreiðslu skips- ins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.