Vísir - 19.02.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 19.02.1957, Blaðsíða 4
'% visra Þriðj.udaginn, 10. feferúar 1957 í fÍSIR. D A G B L A Ð Ritstjóf i: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. SkriístofUr: Ingólfsstr-æti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Ilandknaitleiksratótið: Ármann sigraði Fram og Aftureldingu. Á sunnudag fóru fram 3 leik- ir í handknattieiksmótinu. tveir í meistarafl. karla og einn í 3. fl. B. f þriðja flokki áttust við yfir liðinu í heild. Ármenning- ar mættu(nú áftur. á móti muh sterkari til leiks en í.Reýkjá- víkurmótinu, og ræður þar mestu „come back" tveggja Óánæsju mi íítt vart. Ríkisstjórnin hefur fyrir nokkru borið fram írumvarp til laga um breytingu á fyr- irkomulagi útflutningsverzl- unarinnai', og sagði meðal annars svo í athugasemdum, sem fylgdu frumvarpinu, að ¦ undanfarið hefðu heyrzt háværar raddif um það, að • nauðsynlegt væfi'að breyta núverandi . alufyrirkumulagi Eðlilegt hefði á sjávarafurðum. Stjórnin óánægjuraddir kvaðst þess vegna vera að fara eftir óskum óánægðr.a' aðila, þegar hún samdi þetta frumvarp um eftiflit með sölu og útflutningi, og í krafti þeirrar fullyrðingar ætlar hún vitanlega að knýja það gegnum þingið. Vegna frumvarps þessa boðaði Sölusamband ísíenzkra fisk- framleiðenda til aukafundar, sem haldinn vár hér í bæn- um á föstudaginn. Tjlgangur fundarins var að ræða og taka síðan afstöðu til frum- varps stjórnarinnar, og var að endingu samþykkt álykt- un, þar sem frumvarpinu var mótmælt og lagt til, að alþingi felldi það. Jafnframt óskaði fundurinn eftir því, að sala á saltfiski yvði fram- vegis sem hingað til í hönd- um sölusamtaka framleið- enda sjálfra, því að ástæða sé til að óttast, að ef út~ flytjendum f jölgi, ' muni sækja í sv\.að horf og var, áður en samtökin tóku til starfa, og geti þetta leitt til verðlækkunar cg vandræða. verið, að hefðu látið til sín heyra á fundi þeim, sem SÍF efndi til. Það mun hinsvegar ekki hafa borið á því, að neinn léti í ljós slíka óánægju, sem um var getið í athugasemdum frumvarps- ins, og það er einnig eftir- tektarvert, að einungis fjög- ur atkvæði af næstum þús- und voru greidd gegn and- mælunum gegn frumvarp- i'nu. Má nokkuð af þessu marka, hversu djúpt sú óánægja ristir, sem sjávar- útvegsmálaráðherra talaði um og byggði frumvarp sitt um breytingu á sölu og' út- flutningi sjávarafurða á, og sennilega eru heilindi hans öll í því máli nokkurn veginn í hlutfalli við óánægjuna. Fram og Þróttur. Svo óheppi- gamalkunm'a kappa, þeirra Jóns lega er raðað niður sumum Erlendssonar og Snorra Ólafs- leikjun\ að B lið leika fyrr í sonar. Þeir voru stoðir liðsins mótinu en A lið, en sv'o er regl- 'og skoruðu megnið af mörkun- unum háttað, að er A lið hefur urn. Fram byrjaði vel, komst leikið má ekki færa menn milli yfir 3:0, en Ármenningur létu liða, en þangað^til geta þeir það ekki á sig fá, náðu fljótt jkeppt með B liði, Þetta hugðust forustunni og' juku bilið jafnt Þróttarar notfæra sér og styrktu og þétt. B lið sitt með mönnum úr A j Næstu leikir í mótinu fara liðinu. Samt sem áður sigraði . fram á fimmtudaginn og eigast Fram (15:14) eftir mjög jafnan og spennandi leik. Ei til vill hafa Þróttarar verið of sigur- vissir og ekki búizt við.að svona gæti farið. I K.R. 24 — Aftureldmg 16. K.R. tók strax forystuna og var Karl Jóhannsson þar 3.B verki - en Aftureldingu tókst fljótlega að jafna. Var leikurinn framan af fálmkenndur og gætti óöryggis hjá báðum. En K.R.-ingar komust brátt i jafnvægi og náðu yfirburðum í leik. Að vísu fengu þeir nokk- uð af mörkunum nokkuð ódýrt þar sem vörn Aftureldingar var mjög þung og laus í reipunum. í háhleik var helmingsmunur á mörkum, 12:6. Flestir bjuggust við að síðari hálfleikurinn yrði ójafn og lítt skemmtilegur, en það fór á annan veg. Aftureld- ing.iók nú að sækja ákaft og skora hvert markið á fætur öðru og ógna K.R. (16:13). En K.R.- ingurr. tókst í tæka tíð að stöðva sókn Kjósverja og auka for- skotið í átta mörk. þá við í mfl. kar.la Víkingur---- Fram og K.R. — Ármann. Kormákr. FyrirSestur um Andrea-Doría' málfö. 1 Bergmáli heíur verið getið nokkurra atriða úr sögu fána- málsins og má ætla, að margir hafi haft .gaman af, áð þéssi atríði voru rif juð upp, en öðrum vérið það nokkur fróðleiksauki.í Einn af lesendum blaðsins hefur minnt á það, að kvæði Einars Benediktssonar, til fán- ans, var upphaflega orkt fyrir blaðið „Valinn", sem Jónas heit- inn Guðlaugsson skáld hóf út- gáfu á vestur á Isafirði 1906. : Fánasönffur íslendinga. Kvæðið var birt í Valnum 24. oktober 1906 og segir þar í neðanmálsgrein; Þetta snjalla kvæði er upphalega ort fyrir „Valinn", en gat ei komið nógu fljótt og varð því prentað í hinni nýju kvæðabók skáldsins, Haf- blik.......Kvæði þetta ætti að verða fánasöngur íslendinga, enda hefir Sigfús Einarsson tón- skáld samið snjalt lag við það." „Vahirinn". Þetta blað, Valurinn, var annars hið myndarlegasta, og þeir voru ekki að velja efni af verri endanum, ritstjórarnir < Guðmundur Guðmundsson skáld var meðritstjóri), því að þar voru auk skeleggra greir.a um sjálfstaeðismálin, mikil grein um bókmenntir efrir Georg Brandes, og þýðingar úr ritum Edgars Allan Poe og Walt Whitman's. Og báðir voru þeir duglegir að yrkja, ritstjórarnir, og eru marg- ar ljóðaperlur í dálkum Valsins. SEn svo að vikið sé aftur að sjálf stæðismálum og f ánamál- Skoíið frambjá msrkinu, ;Tíminn þóttist komast í feitt á sunnudaginn. Hanri hafði fundið ummæli um Hamra- fellið í sjómannablaðinu Víkingi, þar sem komizt var svo að orði, að „þetía glæsi- lega afrek í siglingamálum íslendiriga er aö hverfa þjóð- inni í mold"iðri politiskra gerninga." Síðan er sagt, að verið sé að reyna að „myrkva fólki sýn", gera tilraun til að telja þjóðinni trú um, að hún væri að tapa á að eignast skipið. tímanum hefur bætzt þarna ' ágætur'bandamaður — eink-' um af því. að sjómanna- blaðsritstjórinn hefur ekki skilið til fullnustu það, sem harin hefur lesið um Hamra- fellið. Það er ekki harmað, að skipið skuli vérá orðin íslenzk eign, en hitt 'er éih- mitt harðlega fordæmt, og af mjög eðlilegum ástæðum að eigendur þessa stóra og glæsilega skips skuli færa sér í nyt óeðlilegt ástand í siglinga- og flutningamálum til þess að krefjast miklu hærri farmgjaldá en nauð- synleg eru samkvæmt! út- reikningum eigendanna sjálfra. Með þvílíku- athæfi skattleggja þeir. ahnenning utn 13—14 milljónir króna. Armann 31— Fram 18. Þessi júr'síit koma vist flest- um á" dvart eftir franihri'stöðu Fram gegn K.R, í fyrsta leik Og það hefur einnig verið mótsins. Liðið var nú ekki svip- harðlega fordæmt, að eig- ur hjá sjón, samleikur í molum, endur skipsins skuli gera vörnin opin og einhver • deyfð þetta með fullu samþykkí og j' blessun ríkisstjórnarinnar. i Þetta er mergurinn málsins ' í de'ilunum um skipið, og ætti Víkingsritstjórinn . að lesa betur áður en hann tekur sér penna í hönd næst, ef honum er áhugamál að segja satt og rétt frá. """"~ ÁfengiiTiiól Ak- ureyringa. Það verður Tímanum ekki til mikils gagns að leiða þenna mánn sem vitni, því að á því er ekki efi, að flestir aðrir' en hann hafa fylgzt betur með þessum málum, og vita af leiðandi, að deilt hefur verið um farmgjöld skipsins en ekki kaup þess. Og minna má á það í þessu sambandi,' að ' þegar fyrir- sjáanleg ;hækkun á olíu- verðinu var til umræðu á fundi bæjarstjórnar Reykja- víkur fyrir fáum vikum, Sendir SIBS gjöf. Ðanski ritstjórhm Einer Poulsen, frá fréttastofu radi- kalaflokksins > Danmörku, var hér á ferð með öðrum dönskuni blaðamönnum í sambandi við konungskomuna » fyrra vor. Hefur hann síðan ritað niarg- ar greinar um. íslenzk málefni, þ. á. m. greinina „Island. En kvæoagreiðslu danskers intrj-kt af sagaöén", meðal bæjárbúa seint í síðast- sem birtist í árbók radikala- liðnum •nóvenibermánuði. Út- flokksins í desémber s.í.- sölunni var lokað í þrjú ár.'—'¦ Aimað kvöld verður haldinn fj-rirlestur á vegum félagsins Dannebrog í Silfurtunglinu og hefst hann kl. 20.30. Fyrirlesturinn verður um árekstur „Andrea Doria" og .Stockholm", og er fyrirlesar- inn hin danski ritstjóri Gunn- ar Leistikow. Gunnar Leistikow er doktor í stjórnlagafræði og skrifaði! doktorsritgerð sína um ' sam- | inUj sést glöggt að j_ G hefftr band íslands og Danmerkur. J verið einn aðalhvatamaður þess, Hann er fæddur í Berlín, stú- 'að stúdentafélagið tók fánamálíð dent frá KaUpmannahöfn og r á sína arma, og var frummæl doktor frá háskólanum í Vín- arborg. Hann hefir um mörg ár stundað blaðamennsku og er nú búsettur í New York og fréttaritari margra blaða í Skandinavíu. Hann var viðstaddur öll rétt- arhöldin í „Andrea Doria"mál- inu og hefir undánfai'ið ferðazt um Norðurlönd og flutt fyrir- lestra um þetta mál. Eins og áður er sagt, 'flytur Gunnar Leistikow þennan fyrirlestur hér annað kyöld, en aúk þess ætlar hann að skrifa greinar 'um ísland. andi á fundi þeim, er fánanefnd- in var kjörin. sem áður hefur verið sagt frá i þessum dálkum. Dannebrogshatturinn. Við að blaða í „Valnum" kem- ur í Ijós, að blað Landvarhar- manna í Reykjavik „Ingólfur" hóf baráttu íyrir þvi, að menn hættu að flagga með Dannebrog. Tekur Valurinn einarðlega undir það, og svo önnur blöð, þeirra meðal Fjallkonan og Lögrétta. Það var líka svo, þar til bláhvíti fáninn kom til sögunnar, að Dannebrog blakti á næstum hyeni stöng. Hafði þar á orðið lítil breyting írá þvi á dögum Jörúndar Hundadagakoriungs, sbr. kvæði Þorsteins Erlingsson- ar: Hún (Rvk) bar nokkuð (Irembin súin Dannebrogshatt o. s. frv. — Áður en fánanefndin kom sér saman um gerð íslénzka fánans voru margar hvatningar- Eins og kunnugt er, var út- greinar eftir J. G. í Valnum, og sala frá Áfengisverzlun ríkisins. segir i einni þeiiTa: „Nú'hafa opnUð á ný á Akureyri í byrjun ílest sunnudagsbiöðin tekið í janúarmánac'ar, samkvæmt at- j sama streng og: kemur öllúm er fór fram saman . um, að hneyskli sé: að ' flagga með danska íánanum .hér Eftir á landi, og að V'éreigum að.taká. upp fáná til 'a'ð nota innanlands, eins og Norðmeriri gerðu áður en l c skýrslu yfirlögregluþjóns þeir ÍGngu sinn íáha ¦$JsjS&Í& il;m'"v,i ' t'laðinu !»i«,[|an>en uni hitt.hvernig sá fáni yrði, ha'fa komið fram ýmsar til- lögur, sem "væhta mátti. Nú er þó þessu máli kornið á þann rek- spöl,- að stúdentaíélagið i Reykja- vík kvaddi til fundar 23. sept til leyfiiyrir'olvun í januar 1957, að ræða; málið og var þangað boSi6;,öllum þingmönnum, sem . Nú hefur hr. • Poulsén. rit stjóri látið sérprenta Iítið upp-|á Akureyri í lag af þessari grein ásamt öðr-l13- feþr. voru 22 menn sektaðir 'um fróðleik um ísland og gefið fyrir . ölvun á almannafæri í upplagíð Sambandi ísl. berkla-' janúar -.19.57, en a'sama tíma sjúklinga. Ætlast harin"'til að 1956 voru 8 sektaðir fyrir sama. það verði selt til' ágóða fyrir Fjórir menn vóru sviptir öku- fékkst-enginn maður til að Reykjalund. " '] mæla farmgjaldaokrinu bót! Þessi sending er nú kömin og en enginn. á. samatíma 1956. . |;j vi ;,,.„„; >,• ií, . nema framsóknarmaður- j S.Í.B.S. 'er ritstjóranum '. mjög ,'Vínsmygl komst einriig; upp í( hóf 2^,^"^;'^ ^qi til a6 kosm yæri nefnd. til þess ao koma þessu máli í franrikvæmd inn. Fulltrúum hinna stjórn- j þákklátt fyrir þanri vínarhug, arflokkanna vár alveg' nóg sem hann hefur 'sýn't .Réýkjá- boðið, og er vitnisburður lundi. þeirra varla minna virðienj ¦ Nökk'ur/e'iníök áí' bæklirigi sá, sem Tíminn hefui'- tekið.: þessuhi eru"tiÍ, spíu'í sk'rifstpfu irm - . -. - í ö í ty'c* * -; " .Áfciw*::.— ¦ii^«*:> -A'-¦' ' ¦•• Jánuar '1957. varnaráði). (Fra ' afengis- '^y^-^my^myfr^-^-^f'^^-^ upp. S.Í.B'.S.' "Aus'tkirstiæti' 'Ö'. (Frá'S.Í.B.S.) og.koma sér, saman um hvérnig fáninn ætti að v-Sra" o'. s.frv. ; (horainu ti Barónssiig) SÍMI 5164 \.Urog»rðtlán«ns 1 arðulseih' kúnnugt er miiklar •->-—-1 deilur, og /kQm'jnáí'gt frarft, sem '•

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.