Vísir - 19.02.1957, Blaðsíða 4
■~rm
Þriðjudaginn 19. febrúar 1957
VlSIK
WEBWWL
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Augíýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Tngólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur)
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Ilandknailleik.«m«><ið:
Ármann sigraði Fram og
Aftureldingu.
Qáitægju varð Eítt vart.
að sala á saltfiski yrði fram-
vegis sem hingað til í hönd-
Ríkisstjórnin hefur fyrir
nokkru borið fram frumvarp
til laga um breytíngu á fyr-
; irkomulagi útflutningsverzl-
unarinnar, og sagði meðal
annars svo í athugasemdum,
sem fylgdu frumvarpinu, að
undanfarið hefðu heýrzt
j. háværar raddii’ um það, að
nauðsynlegt væri að breyta
núvérandi . olufyrirHomulagi Eðlilegt hefði
á sjávarafurðum. Stjórnin óánægjuraddir
Á sunnudag fóru frani 3 leik- yfir liðinu i heild. Ármenning-
ir í handknattleiksmótinu, tveir ar mættu nú aftur á móti muir
í meistarafl. karla og einn í 3. sterkari til leiks en í Reýkjá-
fl. B. víkurmótinu, og ræður þar
| í þriðja flokki áttust við mestu „come back“ tveggja
Fram og Þróttur. Svo óheppi- gamalkunnra kappa, þeirra Jóns
lega er raðað niður sumum Erlendssonar og Snorra Ólafs
leikjum_ að B lið leika fyrr í sonar. Þeir voru stoðir liðsins
mótinu en A lið, en svo er regl- °§ skofuðu megnið af mörkun-
unum háttað, að er A lið hefur um. Fram byrjaði vel, komst
leikið má ekki færa menn milli yfir 3:0, en Ármenningur létu
liða, en þangað^til geta þeir það ekki á sig fá, náðu fljótt
jkeppt með B liði. Þetta hugðust forustunni og juku bilið jafnt
Þróttarar notfæra sér og styrktu og þétt.
B lið sitt með mönnum úr A | Næstu leikir í mótinu fara
liðinu. Sanit sem áður sigraði.fram á fimmtudaginn og eigast
vissir og ekki búizt við að svona
gæti farið.
kvaðst þess vegna vera að
fara eftir óskum óánægðra
aðila, þegar hún samdi þetta
frumvarp um eftirlit með
sölu og útflutningi, og í
krafti þeírrar fullyrðingar
ætlar hún vitanlega að
knýja það gegnum þingið.
Vcgna frumvarps þessa boðaði
Sölusamband ísíenzkra fisk-
framleiðenda til aukafundar,
sem haldinn vár hér i bæn-
um á föstudaginn. Tjlgangur
fundarins var að ræða og
taka siðan afstöðu til frum-
varps stjórnarihnar, og var
að endingu samþykkt álykt-
un. þar sem frumvarpinu
var mótniælt og lagt til, að
alþingi felldi það. Jafnframt
óskaði fundurinn eftir því,
um sölusamtaka framleið- ^iam (15.14) eftir rnjög jafnan
enda sjálfra, því að ástæða °S spennandi leik. Ei til \ ill
sé til að óttast, að ef út- hafa Þróttarar verið of sigur-
flytjendum fjölgi, rnuni
sækja í sv:,.að horf og var,
áður en samtökin tóku til i
starfa, og geti þetta leitt til : 24 Aiturelding 16.
verðlækkunar cg vandræða. ! K'^" strax forystuna og
verið að var Kai'l Jóhannsson þar af
hefðu látið verhl.' en Aftureldingu tókst
til sín heyra á fundi þeint, ^íótlega að jafna. \ ar leikurinn
sem SÍF efndi til. Það mun ,fl aman al fálmkenndur og
hinsvegar ekki hafa borið á óöijggis hjá báðum. En
því, að neinn léti í ljós slika K-R--ingai
óánægju, sem urn var getið í jalmæeíi
athugasemdum frumvarps- .1 vfsu fenSu Þeir n°kk-
ins
þá við í mfl. karla Víkingur
Fram og K.R. — Ármann.
Kormákr.
komust brátt í
og náðu yfirburðum
og það er einnig eftir-
tektarvert, að einungis fjög-
ur atkvæði af næstum þús-
und voru greidd gegn and-
mælunum gegn frumvarp-
inu. Má nokkuð af þessu
marka, hversu djúpt sú
óánægja ristir, sem sjávar-
útvegsmálaráðherra talaði
um og byggði frumvarp sitt
um breytingu á sölu og út-
flutningi sjávarafurða á, og
sennilega eru heilindi hans
öll í því rnáli nokkurn veginn
í hlutfalli við óánægjuna.
Fyriríestur um
Andrea-Doria"-
málið.
uð af mörkunum nokkuð ódýrt
þar sem vörn Aftureldingar var
mjög þung og laus í reipunum.
í hálfleik var helmingsmunur á
mörkum, 12:6. Flestir bjuggust
við að síðari hálfleikuxinn yrði
ójafn og lítt skemmtilegur, en
það fór á annan veg. Aftureld-
ing .tók. nú að sækja ákaft og'
skora hvert markíð á fætur öðru doktor frá háskólanmn 'j Vín
og ógna K.R. (16:13). En K.R.-
Annað kvöld verðúr haldinn
fýrirlestur á vegum félagsins
Dannebrog í Silfurtiuiglinn og
hefst hann kl. 20.30.
Fyriríesturinn verður
árekstur „Andrea Doria'
,Stockholm“, og er fyrirlesar-
inn hin danski ritstjóri Gunn-
ar Leistikow.
Gunnar Leistikow er doktor
í stjórnlagafræði og skrifaði I
doktorsritgerð
í Bergmáli hefur verið getið
nokkurra atriða úr sögu fána-
málsins og má ætía, að margir
hafi haft gaman af, að þessi
atriði voru rifjuð upp, en öðrum
verið það r.okkur íróðleiksauki.
Einn af lesendum blaðsins
hefur minnt á það, að kvæði
Einars Benediktssonar, til fán-
ans, var upphaflega orkt fyrir
blaðið „Valinn", sem Jónas heit-
inn Guðlaugsson skáld hóf út-
gáfu á vestur á Isafirði 1906.
Fánasöngur ísiendinga.
Kvæðið var birt í Valnum 24.
oktober 1906 og segir þar í
neðanmálsgrein: Þetta snjalla
kvæði er upphalega ort fyrir
„Valinn“, en gat ei komið nógu
fljótt og varð því prentað í hinni
nýju kvæðabók skáldsins, Haf-
blik..........Kvæði þetta ætti
að verða fánasöngur Islendinga,
enda hefir Sigíús Einarsson tón-
skáld samið snjalt lag við það.“
„Vahirinn“.
Þetta blað, Valurinn, var
annars hið myndarlegasfca, og
þeir voru ekki að velja efni af
verri endanum, ritstjórarnir
(Guðmundui' Guðmundsson skáld
var meðritstjóri), því að þar
voru auk skeleggra greir.a um
sjálfstæðismálin, mikil grein um
um I l>ókmenntir eftir Georg Brandes,
og °S þýðingar úr ritum Edgars
Skotið framhjá msrkinu.
ingur.; tókst í tæka tíð að stöðva
sókn Kjósverja og auka for-
skotið í átta mörk.
Armann 31 — Fram 18.
Þessi úrslit koma víst flest-
Allan Poe og Walt Whitman's.
Og báðir voru þeir duglegir að
yrkja, ritstjórarnir, og eru marg-
ar ljóðaperlur í dálkum Valsins.
En svo að vikið sé aftur að
í sjálfstæðismálum og fánamál-
sína um sam- jnu> sést glöggt að J. G. heftir
band íslands og Danmerkur. J vei'ið einn aðalhvatamaður þess,
Hann er fæddur i Berlín, stú-'að stúdentafélagið tók fánamálið
dent frá Kaúpmannahöfn og á sína arma, og var frummæl-
1 andi á fundi þeim, er fánanefnd-
in var kjörin. sem áður hefur
um á óvart eftir fí'ammistöðu1 inu og hefir undanfarið ferðazt
Fram gegn K.R. i fyrsta Ieik j um Norðurlönd og flutt fyrir-
arborg. Hann hefir um mörg
ár stundað blaðamennsku og
er nú búsettur í New York og
fréttaritári margra blaða í
Skandinavíu.
Hann var viðstaddur öll rétt-
arhöldin í „Andrea Doria“mál-
verið sagt frá í þessum dálkurn.
Tíminn þóttist komast í feitt
á sunnudaginn. Hanri hafði
fundið ummæli um Hamra-
fellið í sjómannablaðinu
Víkingi, þar sem kornizt var
svo að orði, að „þetta glæsi-
i
lega afrek í siglingamálum
íslendinga er að hverfa þjóð-
inni í mold'dðri politískra
gerninga.“ Siðan er sagt, að
verið sé að reyna að
„myrkva fólki sýn“, gera
tilraun til að telja þjóðinni
trú um, að hún væri að tapa
á að eignast skipið.
ÍTímanum hefur bætzt þarna
ágætur bandamaður — eink-
um af því. að sjómanna-
blaðsritstjórinn hefur ekki
skilið til fullnustu það, sem
' harin hefur lesið um Hamra-
fellið. Það er ekki harmað,
að skipið skuli véra orðin
íslenzk eign, en hitl er ein-
mitt harðlega fordæmt, og
af mjög éðlilegum ástæðum
að eigendur þessa stóra og
glæsilega skips skuli færa
sér i nyt óeðlilegt ástand í
siglinga- og flutnmgamálum
til þess að krefjast miklu
hærri farmgjaldá en nauð-
synleg eru samkvæmt út-
reikningum eigendanna
’ sjálfra. Mpð þvílíku áthæfi' ■
skattleggja þeir almenning
• um 13—14 milljónir króna.
Og það hefur einnig verið mótsins. Liðið var nú ekki svip
harðlega fordæmt, að eig- ur hjá sjón, samleikur í molum,
endur skipsins skuli gera vörnin opin og einlrver deyfð
þetta með fullu samþykki og j
blessun ríkisstjói'narinnar.
Þetta er mergurinn málsins
í de^Iunum um skipið, og
ætti Víkingsritstjórinn að
lesa betur áður en hann tekur
sér penna í hö.nd næst, ef
honum er áhugamál að
segja satt og rétt frá.
Það verður Tímanum ekki til
mikils gagns að leiða þenna
mann sem vitni, því að á
því er ekki efi, að flestir
aðrir en hann hafa fylgzt
betur með þessum málum,
og vita af leiðandi, að deilt
hefur vcrið um farmgjöld
skipsins en ekki kaup þess.
Og minna má á það í þessu
sambandi, að þegar fyrir-
' sjáanleg hækkun á olíu-
verðinu var til umræðu á
fundi bæjarstjórnar Reykja-
víkur fyi'ir fóum vikum,
fékkst-enginn niaður til að
macla farmgjaldaokrinu bót!
Sernfir SIBS
gjöf.
Danski ritsíjórinn Einer
Poulsen, frá fréttastofu radi-
kalaflokksins •' Danmörku, var
hér á ferd með öðrum dönskum
blað’amönnum í sambandi við
konungskomuna • fyrra vor.
Hefur hann síðan ritað nfarg-
Dánnebrogshatturinn.
Við áð blaða í „Valnum“ kem-
ur í Ijós, að blað Landvarnar-
manna í Reykjavik „Ingólfur“
hóf báráttu íyrir því, að menn
hættu að ílagga með Dannebróg.
Tekur Valurinn einarðlega undir
það, og svo önnur blöð, þeirra
meðal Fjallkonan og Lögrétta.
Það var líka svo, þar til bláhvíti
fáninn kom til sögunnar, að
Dannebrog blakti á næstum
hverri stöng. Hafði þar á orðið
litil breyting frá því á dögum
Jörundar Hundadagakonungs,
sbr. kvæði Þorsteins Erlingsson-
ar: Hún (Rvk) bar noklaið
drembin siim Dannebrogshatt
o. s. frv. — Áður en fánanefndin
kom sér saman um gerð islénzka
fánans voru margar hvatnjngar-
Eins og kunnugt er, var út- greinar eftir J. G. í Valnum, og
sala frá Áfengisverzlun ríkisins segir í einiii þeiiTa: „Nú hafa
opnúð á ný á Akureyri í byrjun' flest sunnudagsbiöðin tekið í
janúarmánaðar, samkvæmt at- J sama streng og kemur öllum
fór fram 831,13:1 um> au hneyskli sé að
flagga með; danska íánanum hér
á landi, og að vér eigum að taká
lestra um þetta mál.
Eins og' áður er sagt, flytur
Gunnar Leistikow þennan
fyrirlestur hér annað kyöld, en
auk þess ætlar hann að skrifa
greinar um ísland.
Áfengissnál Ak-
ureyringa.
upp fána til að nota innanlands,
eins og Norðmenn gerðu áður en
ar greinar uni. íslenzk máléfni,;
þ. á. m. greinina „Island. En kvæðagreiðslu. er
danskers intrykt af sagaöen“, meðal bæjarbúa seint í síðast-
sem birtist í árbók radikala- liðnum nóvembermánuði. Út-
flokksins í desémber s.l. sölunni var lokað í þrjú ár. —
Nú hefur hr. Poulsen rit— ^ E-ftii' skýislu yfirlögregluþjóns, þgjj- fongu sinn fána \dðurkénnd
stjóri látið sérprenta litið upp- a Akureyri í blaðinu DEGlj an. en um hitt, hvernig sá fáni
lag af þessari grcin ásanit öðr-| 13- fcbr. voru 22 menn sektaðirj yrði, hafa komið íram ýmsár til-
um fróðleik um ísland og gefið fyrir ölvun á almannafæri í lögúr, sem vænta mátti. Nú er
upplagíð Sambandi ísl. berkla- janúar T957, en á sama tíma
sjúklinga. Ætlast hann ' til áð 1956 voru 8 sektaðir fyrir sama.
það verði selt til ágóða fyrir FjÓFÍr menn voru sviptir öku-^
Reykjalund. (leyfi fyrir ölvun í janúar 1957, i
Þessi sending er nú komin og en enginn. á sama tíma 1956.
nema framsóknarmaður- S.Í.B.S. er ritstjóranum mjög ,'Vínsmygl komst einnig upp í
inn. Fulltrúum hinna stjórn- j þakklátt fyrir þann vínarhug,
arflokkanna vár alveg' nóg sem hann hefur sýnt .Reykja-
boðlð, og er vitnisburður lundi.
þeii-ra varla minna vit ði en| Nokkur ' etniök áí bæklin'gi
sá, sem Tíminn hefur tekið þessym 'erú týi, spl!u 'í sk'rifstpfu
upp. •’ | S.Í.B'.S.'. í Aústurstræli S.
' ■ j ' (Frá'S.Í.B S )
januar 1957.
varnaráði).
(Frá áfengis-
LJÓS OG HITI
(horninu á Bcrónssiíg)
SÍMI 5164
þó þessu máli komið á þami rek-
spöl,' að stúdentafélagið í Reykja-
vík kvaddi til íur.dar 23. sept. til
að ræða málið og var þangað
boðið. öllum þingmönnum, sem
í Rvk. voru. Ritstjóri Valsins
hóf umraíður og lagði til að
kosin væri nefr.d til þess að
konia þessu máli i framkv'æmd
og koma sér saman um hvernig
fáninn ætti að vera'' o. s. írv.
Um gerð. fánan.-'
nrðu sem kúnriugt er miklar
deilur, og korri margt íram, serri