Vísir - 19.02.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 19.02.1957, Blaðsíða 5
Þrföjudaginn 19. febrúar 1957 vfsra gi Ofsóknir kommúnista... reyndum í því skyni að blekkja almenning. tapi stórf é á degi hver jum i vegna þessarar furðulegu af-! Verðlagsákvæðin fjarstæða. stöðu kommúnistaráðherranna. ] Flest þau verðlagsákvæði sem Framh. af 1. síðu: | sakað almenna taugaveiklun i Hver greiðir skattana? Aðferðin til að ganga á mflíi' ílokknum var álagningin á gerfi | Búast hefði mátt viðað Fram bols og höfuðs á olíufélögunum'' silkisokka sett 8% í heildsölu ^óknarflokkurinn hefði reynt hefur verið sú undanfarna mán; og -20% í smásolu. Er þetta að koma Í..Y?g fyrir það, að uði, að svíkja gefin loforð og' vafalaust met í misnotkun á'íaj:i5 væri ut * hreinar öfgar ^synja þeim um hækkun á plíu-! valdi enda þekkist svona álagn- í: víðskiptamálunum. En ekki verðinu innanlands, þótt bæði ing á þessari vöru ekki í neinu p hefur borið á, að hann hefði -•innkauþsverð og flutningsgjald j lahdi. En ullarsokkar og ekta manndóm til að hlutast til um,- :olíunnar hafi hækkað stórkost- silkisokkareru ekkiháðir verð-,að sanngirni og hófsemi fengi lega. Sagt er, að olíufélögin lagsákvæðum.. að raða- Ef engin breyting verður á verðlagsákvæðunum á þessu ári er ljóst að stórtap verður á allri ¦Kommúnistarnir eru nú hinir' nú hafa verið sett fyrir atbeina | verzlun í landinu. Þá rís spurn- kampakátustu og fara hvergi kommúnistanna og kratanna, ln§in: Hver a að greiða skatt- dult með það, að brátt séu öll eru hreinasta fjarstæða. En aug ana sem verzlunarreksturinn olíufélögin búin að tapa svo'fjóst að ekki hefur verið gerð hefur borið undanfarið? Á sú 'miklu á þessum stjórnarráðstöf nein' tilraun til að rannsaka á- .byrði að bætast á hina almennu unum, að þau verði ekki fær lagningarþörf þeirra fyrirtækja,' skattgreiðendur? Ekki er ólík- ufn að annast olíusöluna og sem vel eru rekin og taka mætti le^ að Það verði erfitt vanda- verði þvi ríkið að taka að sér sem mælikvarða á heilbrigða mál fyrir ríki og bæjarfélög. ', innflutninginn. ! Élagningu. Metið hefur verið Margir eru þeirrar skoðunar, meira að ákveða álagninguna Aðeins byrjunin. • að kómmúnistar mundu ekki svo lágt, að hægt væri að nota ' Þetta er aðeins byrjunin á .taka nærri'sér þótt olíufélag ákvæðin i pólitískum áróðri, Því sem koma skal. Til þess að •samvinnufélaganna yrði að.í'rekar en að rannsaka hvaða koma hér á þrælakerfi komm Landkyiming í Lon'don. Nokkur unðanfarin ár hafa Einií.kipat'élag fslands, ' Ferða^ skrifstofa ríkisins og FIugféLag íslands rekið sameiginlegh skrif- stofu í Lundúnuin, og hefur hún verið til húsa í Prinees Areade. Uni' s. 1. áramót var skrifstof- an flutt í ný húsakynni við Picca- draga saman seglin. Allir vita, að veldi Sambandsins er þyrn- ir í augu'm kommúnistanna. Árásin á verzlunina. Sömu tökum ætla þeir að' taka allan annan frjálsan verzl- unarrekstur í landinu og byrj- ,unin er þegar hafin. Þeir ætla að nota verðlagsákvæðin til þess að þrengja svo að álagn- ingunni, að öll verzlun í land- inu verði hér eftir rekin með stórkostlegu tapi. Ef að engin breyting verður á þeim ákvæð- um sem nú hafa verið sett, hljóta verzlunarfyrirtækin að gefast upp hvert á fætur öðru. Frjáls verzlunarrekstur verður lagður í rúst. Þetta er ofsókn sem kommúnistar hafa skipú- lagt á hendur verzlunarstétt- inni með ákveðið mark fyrir ' augum. Þessi oí'sokn lendir ekl.i síð- ur á kaupfélögunum. Báðar þessar greinar verzlunarinnar hafa svipaðan verzlunarkostnað. •Eitt stærsta kaupfélag lands- ins hefur rekið starfsemi sína með tapi undahfarið. Hin nýju •verðlagsákvæði munu tvröfalda 'erfiðleika þessa fyrirtækis. Það er kaldhæðni örlaganna að þetía er eina yérzlúnárfýriftækið, sem kommúnistar ráða yfir. • Virðast þeir fúsir til að fórna þessu kjöltubarni sínu til þesí að geta komið frjálsa verzlun- arrekstrinum á kaldan klaka. ákvæði væru skynsamleg og únismans þarf að brjóta niður sanngjörn. Og svo er hitt sem atvinnumöguleika og atvinnu- mestu varðar frá sjónarmiði frelsi stéttanna. Þær vérða tekn kommúnista, að verzlunarfyrir- ar hver af annarri með mismun- tækjunum verði komið á kné 'andi¦aðfefðum, ef kommúnistar Japan mótmælir vetnissprengjum. Japananska stjórnin. hefur sent brczku stjórninni nýja orðsendingu um vetnissprerigjii. prófanir. ítrekar hún tilmæli fyrri orðsendingar um, að hætt verðí við fyrirhugaðar prófanir á Suður-Kyrrahafi í apríl. í svari við fyrri orðsendingu sagði brezka stjórnin, að sprengjan yrði sprengd svb hátt í lofti, að það gæti ekki haft neinar háskalegar afleið- ingar. Kgl. brezki flugmanría- klúbburmn hefur sæmt Pet- er Twiss hinum svonefndu Segrave-heiðursverðlaiui- um, fyrir heims hraðamct fþað_ er hann setti í Fairy Delta-flugvél í marz í fyrra, en þá flaug hann 1132 enskar milur á klst. á þennan hátt með að^.oð ríkis- valdsinr. Skipulagðar blekkingar. Fullyrðingar Alþýðublaðsins og Þjóðviljans um ofboðslega álagningu á vörur, er skipu- lagður blekkingaráróður og ó- sanninda vaðall, til þess gerður, að afsaka hina gífurlegu mis- beitingu verðlagsákvæðanna gagnvart verzlunarrekstrinum. Hefur í því skyni verið reynt að blekkja almenning með því >gur í Kýpurmáli. Stjórnmálanefnd Sarheinuðu þjóðanna ræðir Kýpurmálið og eru fram komnar 3 tillögur. Ein ef frá Bretum, tyár frá Grikkjum. — Xobel gerði grein fyrir tillögu Breta, sem gengur ' að bera saman innkaupsverðið i þá átt, að Grikkir skuli láta af , og álagninguna. En eins og ' stuðningi við uppreistarmepn á kunnugt er, er innkaupsverð j Kýpur, en þeir hafi veitt hermd- verða hér áfram við völd. íjölda vörutegunda nú tiltöluT- lega lítill hluti af verði var- anna vegna hinna gífurlegu tolla og skatta, sem á vörurn- ar leggjast hér. . Önnur blekkingaraðferð • er sú, að sleppa stórum kostnað- arliðum við útreikning varanna og fá á þann veg óeðlilega hátt álagningarhlutfall. Allt er þetta fölsun á stað- arverkamönnum þar siðferðileg- an og hernaðarlegan stuðning. Nobel kvað tilgang Grikkja ekki, að Kýpur fengi sjálfstæði, heldur að leggja eyna undir Grikkland. Þeir héldu þvi fram, að Bretar stjórnuðu á Kýpur í anda gam- allar nýlendustefnu, en hið sanna væri að Bretar heíðu borið hag ibúanna íyrir br.iósti, og varið miklu fé til umbóta. Kýpur væri hagur í tengslum innan brezka dilly 161. Þykir hin nýja skrif- stofa mjög smekklega innréttuð og hin ágætasta landkynning fyrir okkur. Þann 1. þ. m. var skrifstofan opnuð með viðhöfn, og voru þar mættir um 80 gestir. Jóhann Sigurðsson veitir skrif- stofunni forstöðu, en honum til aðstoðar er annar íslendingur, Steindór Ólafsson, og ensk stúlka Mrs. Nichols að nafni. flTSALA' heidur áfram. í dag seljum við: bómuHarsokka •k Nýláthin er Sir Arthur Elv- in, sem gcrð Wembley að einni mestu íþróttamiðstöð I lieims. Hann hóf starfsferil sinn með blaðasölu samveldisins, en samband við Grikkland mundi leiða til versn- andi hags og íátæktar. — Full- trúi Tyrkja andmælti stefnu Grikkja pg kvað Tyrki geta sætt sig við tillögur Radcliffe's sem samkomulagsgrundvöll. Fulltrúi Tyrkja, Avarov utan- ríkisráðherra, mælti með tillög- um Grikkja, og neitaði öllum ásökunum um liernaoarlegan stuðning. Sitktsokkar kvenna á kr. 10 parið Nybnsokkar kr. 20 parið. Teiptiasokkar kr. 10,00 parið. Fjölmargar aðrar vöruí' á lágu ver&i. Ásg. G. Gunnlaugsson &Co. Austurstræti 1. Lækkun og aftur lækkun. Hinn 22. desember var gefir. út tilkynning um verðlags- í heildsölu á ýmsum vörum. -Var. álagning sett eins lágt og innflutningsnefndin mun hafa frekast treyst sér til. Má fulf- j yrða, að hin heimilaða álagning ^ e miklu Iægri en þékkist á Nörð urlöndum á söniu vömm, encia ¦virðist ekkert tillit tekið til eðli- 'légs reksturskostnaðar verzlun- arinnar. Síðastliðinn laugardag voru sett ný verðlagsákvæði og voru þá mörg ákvæðin frá 22. des. lækkuð um 10—25%. Hefur kcmmúnistunum sýnilega ekki þótf hin fyrri. álagningarákvæði nógú lágt sett: Sérstaklega hafa þeir ætlað að ná sér niðri á nælbnsokkunum, sem höfðu or- - 'brqslégt \er, i augum nútímw mahha, þðtt eigi verði i'áklð að' þessU'-sinní. ..¦ :- " Kennartnn ba5 ekki um íeroréttíngu. Fyrir nokkru'birti.Visir grein, ..Heimsókn í Hv'eragerði", sem íjaliaði einkum um garðyrkju- skóla ríkisins . þar og fleira. Vegna greinar þessarar óskaði skólastjóri garðyrkjuskólans, að blaðið birti leiðréttingu, og sagði þar, að garðyrkjukennar- inn, Óli Valur Hanssqn, hefði ekki lát.ið sér um muhn fara tis ummæli^ sem eftir hon- um ætt'u að vera höfð. Nu hefir Óli Valur Hansson sent Visi at- hugasemd,- sem rsegir aðra sögu \ím þetta, og er hún á þessa leið: Að gefnu tilefni vil eg m Sam'einaSa gufuskipafélagíð Áætiun ms. Dronning Alexanörine jan.-sept. 1957 taka fram, að eg hefi ekki'jí óskað efíir að koma á fram- færi neinunt „léiðréftingum" ¦ i tilefni viðtals, sem átt var við mig fyrir hönd dagbl. j „Vísis" og birtist í blaðinu 23. janúar- sl., endá persónu- iega ekki séð neina'ástæðu til ..Wss! ' , ' '.'- ' s ! öárðýrkjuskólahum, V ÍÖ febfúár:195f.-."'. ÓIi - V. Hausson. li Frá Kaupmannahöfn: 15/1, 31/1, 19/2, 8/3, 26/3, 12/4, 27/4, 22/5, 17/6, 12/7,-27/7, 10/8, 27/8, 13/9. Frá Rcjkjavík: 22/1, 9/2, 28/2,16/3, 4/4, 20/4, 13/5, 8/6, 3/7, 20/7, 3/3, 19/8, 3/9, 21/9. Komið við í Færeyjumí báðum leiðum, nema 27/4, 22/5, 17/6, þá siglir skipið beint frá Kaupmannahöfn .til' Grænlands og þaðan til Eeykjavíkur, Færeyja og Kaup- mannahafnar. . ' ¦. Breytingar á brottfaradögum, eða að skipsferð falli niður getur ávallt átt ser stað' fyrirvaralaust, ef kringumstæður krefjast þess. Gegnumgangandi flutningur iekhin til og frá ýmsum löndum víðsvegar um heim. Tekið á móti farmiðapöntunum ni þegar. ¦FÁRGJÖLD (fæði, þjónustugjald og stattur innifalið): Rvík.-Kbh. Rvík.-Þórsh. 1. farrými C-þilfar.................. kr. 1218,00 kr. 555,00 1. farrými D-þilfar..................." kr. 1137,00 kr. 515,00 2. farrými.........:................ kr. 812,00 kr. 352,00 3. farrýmí'....................;..... kr. 582,00 kr. 271,00 Skipaafgrei6sla Jes Zímsen •-••-.... — Érlendur Pétursson. — [¦ 3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.