Vísir - 19.02.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 19.02.1957, Blaðsíða 6
7J VÍSIB Ummæli fmnskra blaia um - 0 norrænu Sex ísfenzk tónskáld áttu þar tonverk. Á norræmi tónlistarhátíðinni, sem haldin var í Helsingfors í septenibermánuði síðastliðnum Voru m. a. Ieikin lög eftir ís- lenzk tónskáld, ’íslenzku tónskáldin voru: Jón torarinsson, Helgi Pálsson, Árni Bjornsson, Karl O. Runólfsson, Magnús Blöndal Jóhannsson og Skúli Halldórsson. Fara hér á eftir ummæli nokkurra blaða: Iltasanomat, 12/9 195C: Þrjú sönglög „Oi' love and death“ eftir íslendinginn Jón Þórarinsson sungin af Matti: Lethinen með hans inniiegu > túlkun. virðist virkilega sköpuð af alvarlegum og ekta inn- blæstri, en samhljómar tón- amra 1 hljómsveitarútsetning- unni kepptu, einlcum í tveim hinum fyrri oft áberandi við hina viðkvæmari tóna söng\rar- ans. Frá listrænu sjónarmiði var þriðja lagið bezt, í því er undir- leikurinn líka meira léttur og leikandi. H. L. Uusi Suomi, 13/9 1956: Sónata fyrir oboe og klari- nett eftir hið unga íslenzka tón- skáld Magnús Jóhannsson var heilsteypt verk að því er stíl- inn snerti, og sumstaðar jafnvel snjallt. í öðrum kafla í andante naut tónskáldið sín bezt, þar nálgaðist hann hina einföldu fegui'ð blýantsteikningarinnar. Asser Spilá og Paavo Lampinen sýndu öruggan leik. í sönglögum Karls O. Run- ólfssonar sveif maður í gagn- særri heiðríkju ljóðrænunnar, Stíll tónskáldsins, sem út af fyrir sig áhrifaríkur, er fremur sem myndskreyting við Ijóðin. — Inkeri Ran- tasalo hafði í síng sín- um auðugt túlkunarsvæði, allt frá hinum fínustu veikum tón- um til þess sterka dramatíska. Hin ágæta túlkun studdist við undirleik Tapanis Valtas. S. M, Iltasanomat, 14/9 1956: Eítir Helga Pálsson (ís- land), sem tilheyrir eldri kyn- slóðinni, var leikinn menuett, saminn 1917, fyir strokhljóð- færi, og á hann auðvitað heima meðal þess, er tíðkaðist á þeim tima. Hann verkaði raunveru- lega sem hugþekk mótsetning við sinfoniska dansa Svíans Hans Eklunds, sem maður heyrði i lok hljómleikanna. H. L. Nya Pressen, 15/9 1956: (Loka- hljómleikar): Hljómleikarnir hófust með forleik íslendingsins Árna Björnssónar við leikritið „Ný- ársnóttin", alþýðlegur stíll, ein- faldur og miðaður við að skapa viðeigandi stemmningu. Hljóm- sveitarútsetningin örugg og út- dráttarlaus. B. B-T. Uusi Suomi, 14/9 1956: ísland kam fram með tvö smá-tónverk. Skúli Halldórsson er einhverskonar Katshaturian íshafsins með hinu marglita og þrengslakennda í efni Elddans- ins. Helgi Pálsson er að sínu leyti hinn nýi Boccherini Pólr svæðisins með sinn fremur lang dregna menuett. H. A. I. O. G. T. ST. ÍÞAKA. — Fundur í kvöld. (402 UTBOÐ Tilboð óskast í að byggja almenningsnáöhús í Hljóm- skálagarðinmn. — Uppl. í síma 1912 og á Teiknistofunni, Laugavegi 13. Skilatrygging 200,00. íSoIvoI — Aulosol Hinn nýi Chrome-hreinsari ,sem ekki rispar. SINCLAIR SILICON. Bifreiðabón sem hreinsar og bónar bílinn í einni yfirferð. SMYRITL, lltisi Sameínaða. Sími 6439. 'œm KENNSLA- Les með gagn- fræðaskólanemendum. Uppl. í sima 5517. (397 K. F. I). M. Æskulýðsvikan.: Blandaður kór félaganna syngur á samkomunni í kvöld. Ræðumenn: Páll Frið- riksson, húsasmiður, og Benedikt Jasonarson kristni boði. Þú ert velkominn. — Æskulýðsvikan. (390 ARMBAND tapaðist að- faranótt sunnudags austur í bæ. Finnandi geri viðvart í síma 81880 eða hjá lögregl- unni.(412 SYIPA. Tapaði svipunni síðastl. sunnudag, sennilega á Miklubraut. Jón B. Jónsson, Efrihlíð. Sími 1869. (378 SÍÐASTL. sunnudag tap- aðist karlmanns armbands- úr í skíðabrekku í Hamra- hlíð. Mosfellssveit. Finnandi vinsaml. láti vita í síma 81633. — (382 KARLMANNS stálúr tap- aðist við Laugarnesskóla. — Simi 7844, Fundarlaun. (387 LYKLAKIPPA hefir tap- ast Vinsaml. hringið í síma 2411. — (391 SÍÐASTLIÐINN föstudag tapaðist karlmannsarmbands úr frá Trésmiðjunni Víði nið ur að Laugateig 54. Vinsam- ega skilist á Laugateig 54. — Fundarlaun. (393 TAPAZT hefir verk úr kvengullúri í vesturbænuin. Vinsamlega skilist á Oldu- götu 7 A kjallara. Fundar- laun. (410 SL. LAUGARDAGS- KVÖLD tapaðist peninga- veski_ „Geysir — Gullfoss“, skammt frá Laugarásbíó eða í strætisvagni þangað. Finn- andi vinsamlegast hringi í sima 4556. (404 KARLMANNSGULL- HRINGUR, breiður með rauðum steini tapaðist á sunnudaginn. Uppl. í síma 3726. Fundarlaun. (406 IIERBERGI til leigu. — Kvöldmatur getur fylgt. — Klöpp, Seltjarnarnesi, efstu hæð. (374 ÍBÚÐ óskast eða stór stofa. Uppl, i síma 6157. (398 UNGLINGSTELPA óskast til að gæta barna frá kl. 2—6. Uppl. á Laugavegi 13, II, hæð. Sími 80090. (384 Þriðjudaginn 19. febrúar 1957 2 IIERBERGI og ótsand-j j sett eldhús til leigu. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir 22. þ. m. merkt: „Klepps- holt — 476.“ (379 \yfáffféMww/ j KAUPUM eir »g kopar, — Járnsteypan hj, Ánanaust- nm. Sími 6570. (000 TIL LEIGU herbergi með innbyggðum skápum. Uppl. í síma 80935 milli kþ 5—6. (386 KLAUPUM flöskur % og %. Sækjum. Sími 6118. — Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. — (351 STÓRT herbergi til leigu. Ilentugt fyrir tvo. Skeiða- vogur 119. (388 STÚLKA óskar eftir lítilli íbúð eða stórri stofu. Hús- hjálp hjá 1—2 mönnum eða stigaþvottur kemur til greina. Tilboð, merkt: „Strax — Reglusemi — 480,“ send- ist Vísi. (399 SÓFABORÐ til sölu í Mávahlíð 31 kjallara. (369 HOCKEY-skautar til sölui (nr. 40). Símj 4111. (376 PHILIPS viðtæki gott, 5 lampa, og stofuborð. til sölu. á Brekkustíg 15. kl. 7—9 i kvöld. ' (377 ÍBÚÐ óskast til leigu 14. maí, helzt í Laugarnesi eða nánd. Tilboð. merkt „Regía — 479,“ leggist á afgr. Vísis fyi'ir fimmtudag'. (396 KREPN ÆLON SOKKAR ~ karlmanxtaiiæionsokkar, baðmullarsokkar, barna- sokkar, silkisokkar, nærfafcn- aður, vettlLugar, léreft og' ýmsar smávörur. — Kari- mannahattabúðin, Tliomsens- sundi við Lækjartorg. (375 RÚMGOTT herbergi með iimbyggðum skápunt til leigu. Kleppsveg 34, 3. hæð t. v. (411 HERBERGI með inn- byggðiun skáp til leigu á Bergþórugötu 16 A. Reglu- semi áskilin. Uppl. milli kl. 7—9. (400 LÍTIL Hoover þvottavél tif. sölu á Njálsgtu 72. III. hseð til hægri (383 GÓÐ Necchi saumavél tii sölu í Túngötu 42, uppi. —• Sanngjarnt verð, (38S 3ja— 5 HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Upþl. í síma 82570. (401 TIL SÖLU lítill barnavagn: á 700 kr., amerískt bama- borð á 700 kr. barnataska (hentug í bíla) 250 kr. Uppl. Lynghaga 2, efstu hæð. (395 FATAVIÐGERÐIR, fata- breyting. Laugavegi 43 B. — Símar 5187 og 4923. (814 NOTAUR barnavaga (stór) til sölu á Marargötu 7. (389> HÚSGAGNASKÁLINN„ Njálgötu 112 kaupir 'og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Simi 81570. (43 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundue Áeústsson Grettissötu 30, DÍVANAR, ílestar stærð- ir, fyrirliggjadi. Viðgerðir á stoppuðum húsgögnum. — Húsgagnavinnustofan, Mið- stræti 5. Sínú.5581. (77 TEK FÖT til viðgerðai' og pressunar. Klapparstíg 27. Guðrún Rydelsborg. (380 UNGUR maður óskar eftir atvinnu, helzt við akstur. Er vanur viðhaldi og viðgerð- j um bíla. Ýmislegt kemur til greina. Tilboð sendist Visi fyrir fimmtudagkvöld. merkt: „Strax — 478.“ (394 ÍSLENZKUR heimilisiðn- aður óskar eftir að hafa sam- band við konur, sem vilja taka vinnu heim — aðallega I ýmiskonar handprjón. Uppl.l Laufásvegi 37. Sími 5500. (381 SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn. vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fL Fornverzlunin, Grett.is- eötu 31 (135 UNGUR maður óskai' eftir atvinnu; margt kemur til greina. — Tilboð. merkt: „vinna — 477“, séndist Vísi fvrir miðvikudagskvöld. — SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags fslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — li Reykjavík afgreidd í síma 4897, — (364 FRA Nýja þvottahúsinu. Tökuin þvotí til frágangs. Einnig blautþvott, — Nýjc þvottahúsið, Ránargötu 50. Sími 5238. (136 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 80818. (344 INNRÖMMUN, málverlca- SE-.Ia. Innrömmunarstofan. Niálseötu 44. Sími 81762. — AMERÍSK leikarablöð, keypt á 1 kr. Sótt heim. — Bókaverzliuiiit Frakkastíg 16. (498 STÚLKA, utan af landi, með 2ja ára barn, óskar efíir vinnu, mætti vera vist á fá- mennu heimili. Uppl. í síma 81271 eftir kl. 6. (407 KVENSKÁUTAR nr. 35— 37 óskast. Uppl. í síma 6666« (405

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.