Vísir - 02.03.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 02.03.1957, Blaðsíða 2
VÍSiR Laugardaginn 2. marz 19511 • - - ]i - ar F H É T:T I II s\-.ya Útvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. — 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Öskalbg .sjúklinga (Bryndís Sigurjóns- dóttir). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Endurtekið' efni. — 18.00 Tómstundaþáttur barna og ung linga (Jón Pálsson). 18.30 Út- varpssaga barnanna: „Lilli í sumarleyfi" eftir Þórunní Elfu Magnúsdóttur; V. (Höf, les). 18.55 Tónleikar (plótur). 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plöt- ur). 21.00 Leikrit: „Hugsana- leikurinn" eftir Helge Krog, í þýðingu Sigríðar Thorlacius. Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Steph- ensen. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Passíusálmur (12). 22.20 Danslög (ylötur) tíl 'kl. 24.00. Hvar eru skipih? Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá K.höfn 26. f. m.; væntahlegt til Siglufjarðar á morgun. Arnar- fell átti að fara f rá Sauðárkróki í gærkvöldi til Borgamess. Jökulfell fór frá Rotterdam'28. f. m. áleiðis til Austfjarðahafna. Dísarfell fór frá Palamos 28. f. m. áleiðis til Reykjavíkur. Litlafell er í olíuflutningum i Faxaflóa. Helgafell er í Gauta- borg. fer þaðan,í dag áleiðis til Norðurlandshafna. Hamraíell er í Reykjavík. Ríkisskip: Hekla, Herðubreið og Skjaldbreið 'eru "í Reykjavík. Þyrill er á leið til Svíþjcðar. •Skaftfellingur fór frá-Reýkja- vík í gærkvöldi til Vestmanna- eyja. 'Baldur fór frá Reykjavík í gær til Hjallaness og Búðar- dals. Flugvélar Loftleiða. Edda ef væntanleg milli kl. 6 og 8 árdegis í dag frá -New York. Flugvélin heldur áf-ram kl. 9 áleiðis til Gautaborgar, Kaupmannah'afnar og Ham- borgar. — Leiguflugvél Loft- leiða h.f. er væntanleg í kvbld milli kl. 18 og 20 frá Oslo, Staf- angri og Glasgow. Flugvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. —- Hekla er væntanleg í fyrra- málið milli kl, 6 og 8 frá New York. Flugvélin heldur 'áfram kl. 9. álei&is til Glasgow, Staf- angurs og Oslo. — Edda er væntanleg annað kvöld milli kl. 18 og 20 frá Hamborg Kaup- mannahöfn og Bergen. Flugvél- in heldur áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. Farsóttir í Reykjavík, vikuna 17.—23. febr. 1957, samkvæmt skýrslum 14 (16) starfandi lækna: Hálsbólga 22 (32). Kvefsótt 66 (82). Iðra- kvef 20 (24), Kveflungnabólga 1 (1). Skarlatssótt 7 (1). Hlaupabóla 12 (12). Ristiil 1 (0).— Mr&ssgáta -3191 ' m' s.....s. i ' 6 I |o i' ÍQ | !i .' ;o ( ,,,, j fí <•* s '¦' 1 iö . Kð "' wmS .? ¦,q ¦:¦:. EwsMMb MfSfagj 1-3 p^ "¦" 1 1 Áheit á Hallgrírnskirkju, afhent Vísi: kr. 50. Áheit á Strandárkirkju, afh. Vísi: Gamalt áheit kr. 60 frá I. S. Frá ónefndum kr. 20. Frá N. N. kr. 100. Frá gamalli konu kr. 15. Slasaði m;u\uriun afh. Vísi: kr. lÓÖ'fpá ónefnd-r' um. Gestir frá Afríku. í kvöld eru væntanlegir hing- að til li"S?.s tveir Af rikumenn, Grim og Engela að nafni. Þeir koma hingað á vegum kristii- legra samtaka hjúkrunar- kvenna og munu dveljast hér nokkra daga ög tala á fundum og almennum samkomum. Fyrsta samkoma þeirra vérður annað kvold kl. 8,30 í húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg. Þórir Þórðarson dósent, mun. túlka. Allir eru velkomnir á; samkomu þessa. • Lái-étt:' 1 ísbreiðu, 6 farveg- ur. 8 hlj'óðj 10 hestur, 12 ódug- andi 14 .. .grímur,- 15 fóru um koll, 17 átt, 18 viður, 20 ung- lingi. - Lóðrétt: 2 skeyti. 3 léleg vinna, 4 tjóns. 5 illviðri, 7 hressari, 9 salt á. bragðið, 11 tímabuV 13 fjórir éins, 16 dýra- hljöð. 19 sérhljóðar. Lausn á krossgáto nr. 3190. . Lárétt: 1 losna: 6 lóa 8 RÁ, 10 próf, 12 ota, 14; ris, 15 Satt, 17 Na, 18 lás 20"Markús. Lóðrétt: 2 OL, 3' sóp, 4 nárr/ 5 Kross, 7 afsals; 9 áta, 11 ókii 13Atla Í6 tár, 19SK. Folaláakjöt, áýtt; salt- -¦áð';©g-'-'reýkt. Grettiígöí-a SOB.Sáml 44«7. ikjöt; í-hÆ og gúOach, reykt dilka- kjbt, svínakóteletturi k|ókfínfar. ^BJétakiðtbáöin Nesvegi 33, sími 82653. Saltkjöt, baunir, flesk. veriíiin Baxmahitð 8. Sími 7709. ¦ ¦¦Sími 44S4. OirHseii€ 1 int; f rá Clausenjsbiid Víenarpylsur, medisterpylsur, reyktar niedisterpylsur, bjúgu. — Alit frá okkar eigjn pylsugerð. Húsmæour reynið pyls- urnar frá okkur. Glausensbúð, kjötdeild TVýjim^ frá Clausensb^5 Krydduð feití á brauð. Svínasulta, lifrarkæfa og kindakæfa. 15 tegundir af áleggi. Niðurskorið brauo' í pk, 7 sneiðar i pk. aðeins kr. 1,50. Clausensbúð, kjötdeild | Saltkjöt, baunir j og gulrófur j Kjötbúðiii öræðraberg - Bi-æðraborgarstíg W,- isími 2125. j Úrvals dilkasaltkjöt , Laugardagur, 2.*marz —- 61:-dagur ársins. AIiIM'NrWGS ? ? kl. Ardegisiaáflseðiu- 6.55. Ljósatítnl bifreiða og an.r*arra ökuíækija 1 lögsagnarumdæmi Reykja- víkur vei-ðtir kl. 18,05—7.15. NæturvörSur ¦ er í Ingólfs ¦ apóteki, — Sími'1330. — M eru apótek Aiísturbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardága, þá til kl. 4 síðd., en aúk l>ess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til M. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til kl. 4. Garðs apó- áek er opið daglegá frá kl; ð-20, mema á laugardögum, þá frá SkL 9—16 og á sunnudögum frá &1. 13—16. — Sími 82006. SlysavaríTstofa ReykjavíkaT ii Heilsuvsrijdarstijfimni er op- in allan sólarlvringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama staS kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvárðstofaa hefir símá 116.6. Næturlækxtir verður í Heilsuverndarstöðinni. Slökkvístöðin hefir síma 1100. Sími 5030. K. F. U. M. Lúk.: 12, 35—48. Verið við^ búnir. Laadsbókasafitið er opið aila virfca daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibóicasafaið í' IðriskÓIahusinu er opið frá kl. 1—»6' e. h.l'»Ua vírká dögá nerma1 laugardaga. Uæjarbókasaínið er öþíð sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kL 10—12 og 1^-10; laugardaga kl, 10— 12 ög 1—J, og sunnudaga kl. 2—7. — Útiánsdeildin er opih alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl, 2—7 og suhnudaga kl. 5—7. — Útibúið á HofsvaUa- götu 16 er opið álla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6^—7. Útibúið, Efstasundi 26,, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5%—7%. Þjóðnúnjasafnið er opið á þriðjud»gum, fimnitu- dögum og láugardögum kl. 1— & e. h.Og á surmudögúm kl. 1— Listasafa Einars Jðnssonar er lokaS un. óákreðiB tísia. ; :-l 1 f^^^-m^^^ Saltkjöt baunir gulrófur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.