Vísir - 05.03.1957, Side 8
Þeir, sein gerast kaupendur VÍSIS eítir
10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl-
breyttasta. — Hringið í síma 1660 og
gerist áskrifendur.
Þriðjudaginn 5. marz 1957
Tregtir afii í Sandgerði
þótt beitt sé loðnu.
Tveir nýir bátar að liefja róðra þar.
Frá fréttariíara Vísis.
Sandgerði í morgun.
Bátarnir afla lítið um þessar
mundir, þó var afíinn í gær
heldur skárri en í fyrradag.
í gær fengu bátarnir frá 5% til
8I2 Icst og á fösludaginn var
var aflinn aðeins frá 3 tii G lest-
ir á bát.
Beitt hefur verið loðnu en á
hana veiðist ekki meira en síld-
ina, enda var loðna sú, sem var
beitt um 3 sólarhringa görnul,
og er hún þá ekki betri beita
en síld.
í lok febrúar var Víðir með
mestan afla, 271 lest, og Mummi
með 241. Aðrir bátar höfðu mun
minna. Víðir mun nú hafa feng-
ið um 300 lestir alls.
Alls var búið að leggja hér
á land frá áramótum til febrú-
arloka 3012 lestir og er það all
miklu minna en á sama tíma í
fyrra.
Aflabrögðin voru langsam-
lega bezt frá 1.—15. febrúar,
þá var landað hér 1276,7 lestum
eða rúmum þriðjungi alls þess
afla sem hingað hefur borizt á
tveimur mánuðum. í lok jan-
úar var heildaraflinn um 920
lestir. All verulega dró úr afla-
brögðum seinni hluta febrúar,
en á því tímabili var afli bát-
anna 815 lestir. Afli hefur ekk-
ert aukizt að ráði enn, en menn
gera sér vonir um að fiskur
Áfhendír IPertúgais-
forseta skiirífd.
Hinn 1. marz s.l. afhenti
Agnar Kl. .Jónsson forseta
Portúgals Francisco Lopes
hershöfðingja trúnaðarbréf eitt
sem sendiherra íslands í Portú-
gal með aðsetri í París. (Frá
utanríkisráðney tinu).
hljóti að fara að ganga á miðin
því fram til þessa hefur ekki
orðið vart við göngufisk.
Tveir nýjir bátar.
Tveir nýjir 50 lesta bátar
hafa bsetzt í fiskiflota Sandgerð
inga.
Var þeim hleypt af stokkun-
um fyrir skömmu og er verið
að búa þá til veiða. Annar bát-
urinn, Guðbjörg, eign Arnar
h.f. í Sandgerði, var smíðaður
í Keflavík. Félagið átti bát með
sama nafni, en hann var seldur
í Voga og verður gerður þar
út í vetur. Hinn báturinn heitir
Hrönn 2. byggður í Ýtri-Njarð-
vík, eigendur Hrönn h.f. Eiga
þeir annan bát Hrönn 1. sem
einnig er gerður út frá Sand-
gerði.
Aætlunarferðir nor5ur
falía niBur.
Ofært er norður í land sök-
um snjóalaga og falla áætlun-
arferðir niður.
Samkvæmt upplýsingum frá
Vegagerð ríkisins í gær er
illfært upp að Fornahvammi og
vegurinn lokaðist um tíma í
fyrrad. fyrir sunnan Hvítá, en
opnðaist fljótlega aftur.
Holtavörðöheiði er með öllu
ófær bílum og síðan er nær ó-
fært úr Hrútafirðinum norður
á Blönduós.
í gær var fyrsti hlýi dagurinn;
sem komið hefur á Norðurlandi
um langt skeið, víðast 2—3 st.
hiti og er vonast til að hægt
verði að laga vegina ef ekki
snýst til snjókomu eða skaf-
rennings að nýju.
Vegir austur á Suðurlands-
undirlendinu hafa ekki spillzt
neitt og ágæt færð um Krýsu-
vík.
Hátíðahöld mikil. hefjast á morgun í Ghana, hinu nýja ríki
svertingja í Afríku. M. a. verður þar þjóðleg danskeppni og
sýnir myndin tvær dansmeyjanna á æfingu.
Landsganga skíðamanna:
Þátttakendur hér um 140
fyrsta daginn.
Yngsti keppandinn var aBeins fimm ára.
Oííiiskortur af
verkfalíi.
í nótt og í morgun var hríð
og hörkuveður á sunnanverðu
Snæfellsnesi^ og i'þar kingir
jafnt og þétt niður snjó, en
aftur á móti var gott veður í
Stykkishólmi í morgun.
Áætlað hafði verið að senda
ýtur suður yfir Kerlingarskarð
í því skyni að flytja mjólk á
sleðum af suimanverðu Snæ-
fellsnesi til Arnarstapa á Mýr-
um en þangað komast bílar eins
og sakir standa. En í morgun.
var talið óvíst að af þessum
ýtuflutningum gæti orðið a. m.
k. svo nokkru nemi, sökum olíu.
skorts. Vegna verkfallsins á
kaupskiptaflotanum er orðið
lítið um olíur þar vestra.
í Borgarfirðinum var víðá
kófhríð í nótt en batnandi veð-
ur í morgun. Slarkfært er á að-
alleiðum í héraðinu og eins og
stendur komast bílar milli
Reykjavíkur og Fornahvamms.
Sfyðpð HMÍ á morgun.
Mikiívæg starfsemi félagsins ver5sku!dar
stuðning afmeimings.
Öskutlagurinn hefir um langt
skeið verið aðalfjáröflunardag-
ur Bauða Kross fslands, og verð-
lir svo á morgun eins og hingað
til.
Alls eru deildir félagsins nú
13 á öllu landinu, og fer fram
merkjasala á vegum þeirra
allra, en mest er starfsemin hér
í Reykjavik, og krefst hún auk-
ins fjár, enda er starfsemin í
vexti. Eins og menn vita starf-
rækir R. K. í. tvær sjúkrabif-
reiðar hér í samvinnu við
slökkviliðið, og fóru þær alls
næstum 4000 ferðir á síðasta
ári — um 11 á dag að jafnaði —
og er nauðsynlegt, að unnt sé að
endurnýja þessar nauðsynlegu
bifreiðir annað hvert ár, því að
svo mikil er notkun þeirra og
nauðsynleg.
Þá er það mikill og merkileg-
ur þáttur í starfi félagsins, að
það starfrækir þrjú sumardval-
arheimili fyrir börn, en dvalar-
kostnaði hefir verið mjög í hóf
stillt, svo að mikill halli hefir
verið á rekstri heimilanna. Voru
228 börn á vegum félagsins i
fyrra.
Loks er þess að geta, að fé-
lagið safnar allskonar hjúkrun-
argögnum, sem meðal annars
eru lánuð heim handa sjúkum,
og geta einnig komið að góðum
þörfum, ef stórslys eða þvílíkan
voða ber að höndum.
Hér hefir ekki allt verið talið,
sem snertir rekstur R. K. 1., en
af því má þó ljóst vera, að fé-
lagið verðskuldar og þarfnast
styrk alls almennings. Hann get-
ur hlaupið undir bagga með fé-
laginu á morgun, með því að
kaupa merki þess.
Landsskíðagangan hófst i
Reykjavík í fyrradag og tóku
þá 138 manns í henni í fegursta
veðri.
Yngstu þáttvakendurnir voru
5—- 6 ára gamlir og luku þeir
göngunni ekki síður en þeir sem
eldri voru.
Sézt bezt á þessu að engum
er ofraun að ljúka göngunni,
hvorki ungmenni né gömlum
og ætti Reykvíkingum að vera
það kappsmál að keppa fyrir
bæjarfélagið sitt, því vitað er
að kaupstaðirnir úti á landi
leggja mikið kapp á að fá sem
mesta þátttöku í skíðagöngunni.
Gengið var á sunnudaginn frá
Skíðaskálanum í Hveradölum
suður að Meitli og þaðan til
baka, en sú vegarlengd er eitt-
hvað á 5. km. >
Nú er hugmyndin að efna til
skíðagöngu víðar og þ. á. m.
einhversstaðar í nágrenni bæjar-
ins svo að sem flestir gefist
kostur á að keppa án þess að
þurfa að takast langt ferðalag
á hendur í því skyni.
Verður það ákveðið og aug-
lýst nánar síðar, en annars held-
ur keppninn áfram næstu vikur
þegar færð og veður leyfir og
verður það jafnt frá skólum,
félögum og af hálfu ófélags-
bundinna einstaklinga.
Þátttakendur í landsskiða-
göngunni sem lokið hafa keppni
öðlast rétt til að kaupa og bera
sérstakt merki, sem eru lítil
skíði úr málmi og ætluð til þess
að festa i jakkahorn, peysur eða
blússur og kosta 10 krónur. Hér
í Reykjavík eru þau seld í verzl-
un L. H. Mullers í Austursti'æti.
Breyting hefur verið á skíða-
ferðum skíðafélaganna í Reykja-
vík, þannig að eftirleiðis verður
lagt af stað frá Reykjavík kl. 2
og kl. 6 e. h. á laugardögum, en
á sunnudögum kl. 9 og kl. 10
árdegis og kl. 1. e. h.
Eisenhower tekur
sér hvíld.
Eisenhower Bandaríkjafor-
seti hyggst taka sér hvíld fyrir
Bermudaráðstcfnuna, sem verð
ur haldin síðar í mánuðinum.
Hyggst forsetinn dveljast í
heitu og þurru ’oftslagi í nokkra
daga í von um, að losna við
þrálátt kvef og hósta, sem hefur
bagað har.r. a? undanförnu.
Bridge:
Deildarkeppninni
senn að ljúka.
Sjötta og næst síðasta um-
ferðin í deildarkeppninni í
bridge var spiluð hér í bænum
í gærkvöldi.
Þar sigraði sveit Harðar
Þórðarsonar sveit Rafns Sig-
urðssonar, sveit Eggerts Benó-
nýssonar vann sveit Sveins
Helgasonar og sveit Árna M.
Jónssonar vann sveit Ásbjarnar
Jónssonar. Sveit Hjalta Elías-
sonar sat yfir.
Hörður hefur nú 12 stig,
hefur unnið allar sveitimar og
hefur sigrað með yfirburðum,
en hann sitr.r yfir í síðustu um-
ferð. Eggert er sem stendur
næstur með 7 stig, Árni 6,
Hjalti 5, Ásbjörn 4, en Rafn og
Sveinn sitt stigið hvor.
Ekki er enn ákveðið hvenær
lokaumferöin verður spiluð.
Happdrætfi ÐAS:
Hafnfirðmgur
fékk tbúðitta.
Aknrnesingur
bátinn.
Dregið var £ gær í 11 flokki.
í Happdrætti Dvalarheimilis
aldraðra sjómanrta. .
íbúðin, þriggja herbergja, full-
gerð, í Bogahlíð 26., kom á miða
I 55569. Eigandi miðans er Hafn-
j firðingur, Helgi S. Guðmunds-
son, bæjarfulltrúi, Suðurgötu
45. Var miðinn seldur í umboðí.
í Hafnarfirði.
Vélbáturinn, Snætindur, kom
á miða nr. 23351. Var hann seld-
ur í umboðinu á Akranesi. Eig-
andi miðans er Jón Jónsson.
netagerðarmaður.
Bíllinn kom á miða nr. 22871.
Var hann seldur í umboðinu i
Austurstræti 1. Er eigandi hans
Bragi BrynjóKsson, Laugavegi
11. Er það ungur verkamaður.
Píanóið kom á miða nr. 6419.
Var hann seldur í Austurstræti
1. Reyndist eigandi miðans 14
ára stúlka, Sigríður Erlends-
dóttir, Efstahlíð 11.
(Birt án ábyrgðar)
Ecjeii orðinn
hesll
Eden iyarv. íorsætisráðherra,
er nú hinn hressasti og er far-
inn úr sjúkrahúsinu í Auck-
land, Nýja Sjálandi, þar sem
hann heíur dvalizt að undan-
förnu scr ti’ hvOdar og til skoð-
unar
í iilkynningu lækna segir, að
Mau Mau-mönnum
fækkar óðum.
Brezk stjórnarvöld í Kenya
áætla, að Mau Mau-uppreistin
sé nú á enda.
Þó hefir ekki tekizt að upp-
ræta alla Mau Mau-menn, en
stjórnin telur, að ekki leiki
lausum hala nema 3—400 menn.
í mesta ’agi. Eru þcir flestir
nærri landamærum Uganda.
! myrdir hafi leitt í ljós, að horf-
1 i.i s mrð öllu innvortis bólga,
sem háfi valdið iasleika hans.
X
*