Vísir - 09.03.1957, Page 8
Þeir, sem gerast kaupendur YÍSIS eftir
10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 10G0.
Laugardaginn 9. marz 1957
VÍSIR er óúýrasta blaðið og bað fjöl-
breyítasia. — Hringið £ síma 1600 og
gerist áskrifendur.
Þjóðleikhúsið:
Brosi! dufarfuifa, eftir A. Hux-
fey næsta vfðfangsefnt.
Ævar Kyaran þýðandi og leikstjóri.
ÞjóðleikhúsiS frumsýnir nýtt
leikrit næstkomandi þriðjudags
kvöid. Er það Brosið dularfulla,
eftir Aldous Huxley.
Þýðandi og leikstjóri er Ævar
Kvaran og er það fyrsta leik-
rit, sem hann frumstjórnar í
Þjóðleikhúsinu.
Leikritið er í þrem þáttum
og gerist á vorum dögum í
Englandi. Fjallar það um af-
brotamál og er sálfræðilegs
eðlis.
Leikendur eru 9. Aðalhlut-
verkið, Hutton, leikur Robert
Arnfinnsson. Fröken Spence,
leikur. Inga Þórðardóttir, frök-
en Braddock leikur Guðbjörg
Þorbjarnardóttir. Þá leikur Har
aldur Björnsson Libbard lækni,
Bryndis Pétursdóttir leikur
Ætlaði hann upphaílega að
verða læknir, en varð að hætta
námi vegna augnveiki. Síðan
ákvað hann að gerast rithöf-
undur. Ilann er fæddur í Eng-
landi, en síðan 1927 hefur hann
búið í Ameríku.
Þjóðleikhúsið er nú að æfa
gamanleikritið dr. Knock, eftir
Jules Romaine. Stjórnandi þess
er Indriði Waage, en aðalhlut-
verkið leikur Rúrik Haraldsson.
Má búast við, að það verði
frumsýnt síðast í marz. *
Þá er einnig verið að æfa
leikritið Útsýn frá. brúnni, eftir
Arthur Miller, en síðasta verk-
efni Þjóðleikhússins á leikár-
inu vei'ður óperettan Sumar í
Tyrol.
Síðan um nýjár liafa sýning-
ar gengið vel i Þjóðleikhúsinu.
Ferðin til Tunglsins hefur'' nú
verið tekin út af dagskránni,
og var hún sýnd 13 sinnum.
Tehús ágústmánans var sýnt í
40. sinn í gærkvöldi og Don
Camillo hefur verið sýndur 12
sinnum, oftast fv'rir fullu húsi.
Ný gjaldskrá fyrir póst og
síma frá 1. apríl n.k.
AKveruIegar hækkanir nauSsynfegar tii
að bindra stórkestlegan taprekstur.
Á fundi með blaðamönnum í
gær skýrði póst- og símamála-
burðargjald fyrir blöð og tíma-
rit svo og póstávísanir og póst-
Doris, Jón Aðils leikur hers- j stjóri, Gunnlaugur Briem, frá! kröfur upp að kr. 100.00 og
höfðingjann Spence og Bald-
vin Halldórsson fangavörð. Þá
eru þrjú smánlutverk og fara
með þau Rósa Sigurðardóttir,
Dóra Reyndal og Ása Jónsdótt-
ir. Leiktjaldamálari er Lothar
Grunth.
Leikrit þetta hefur verið sýnt
l Englandi, Þýzkalandi, Dan-
mörku og víðar.
Aldons Huxley er mjög fræg
ur höfundur. Hann er fæddur
árið 1894 og er af þekktri rit-
höfunda og vísindamannaætt.
2. cmræðta m
bkið.
því, að gerð hefði verið ný böggla upp að 1 kg.
gjaldskrá fyrir póst og síma.
Hin nýja gjaldskrá felur
Hækkun símgjalds.
sér talsverðar hækkanir, svo I Stofngjöld venjulegs síma við
sem á burðargjaldi undir 20 gr.! sjálfvirku stöðvarnar í Reykja-
bréf innanlands og tU Norður- I vík, Hafnarfirði og Akureyri
landa, sem hækka um 25 aura hækká um 28% og verða kr.
og verður nú kr. 1.75. Þá hækka 1800.00 í stað kr. 1400.00 aður.
stofngjöld venjulegs síma við Afnotagjöld venjulegra síma
sjálfvirku stöðvarnar í Reykja- hækka um kr. 25.00 á mánuði
vík og Hafnarfirði úr 1400 kr.; og verða kr. 300.00 á ársfjórð-
í 1800 kr. og ársfjórðungsgjald- ungi- Simtalsgjöld á langlínum
ið hækkar upp í kr. 300.00. — hækka um 16—25% og fyrir
Símskeytagjald hækkar úr 60 venjuleg sírnskeyti verður gjald
aurum í 80 aura orðið. j ið 80 aurar fyrir orðið í stað 60
Fjárhagur pósts og síma hef- !aura áður’ Si™skeyta- og tal-
ur undanfarið farið mjög versn j símagjöM við útlönd breytast
andi aðallega vegna hækkandi ekki °S heldur ekki ‘alstöðva-
leigur.
launa og aðflutningsgjalda, i
ekki sízt á síðasta ári, enda'
I varð þá mikill halli. Þannig
jvarð greiðsluhalli landssímans
Á fundi neðri dcildar Alþing- 1956 nærri 13^ króna’
ís í gær lauk Ioks annarri um-
ræ'ðu um framvarp ríkisstjórn-
arinnar * fisksölumálunum,
sem verið hefur stærsta málið
á dagskrá þingsins þessa viku.
6 millj. kr. hækkun.
Lög þau, sem samþykkt voru
rétt fyrir áramótin, er fela í
sér yfirfærslugjald og hækkun
Flutti Sigurður Ágústsson aðflutningsgjalda, munu kosta
rökfasta ræðu og gagnrýndi stofnunina um 6 miUj. króna á
harðlega áform sjávarútvegs- jhessu °g heíði þvl orðið
málaráðherra um að grípa fram j storfelldur halli hja stofnuninm
fyrir hendur útvegsmanna í að obreyttri Sjaidskra' Hefur
fisksölunni og fordæmdi síðan hvl verið akveðið að «efa ut
það skrifstofubákn, sem í upp-
siglingu væri til þess arna.
Þá hrakti Sigurður gjör-
nýja gjaldskrá fyrir póst og
síma, er gildi frá 1. apríl n.k.
Þrátt fyrir talsverðar hækkan-
samlega það ranghermi Lúð- ir 1 henni> er gert ráð íyrir kr'
víks Jósefssonar, að einungis 370'000 haUa hjá Postinum og
sjálfstæðismenn innan fisk- nærri 4,millj- króna greiðslu'
sölusamtakanna væru mótfalln jhalla hjá s'manum.
ir frumverpinu. Vísaði hann m. j
annars til þess að meðlimir Hækkun burðargjolda.
annarra stjórnmálaflokka inn-l Sem dæmi um SÍaJoskiái-
an sölusamtakanna hefðu með hækkunina má nefna, að burð-
Nýja símskráRi
iiiýiti í
o r
Fyrirhugað er að nv síma-
skrá komi út í maí—júní, rétt
áður en stækkun sjálfvirku
stöðvarinnar * Keykjavík er
lokið.
Vegna hins mikla fjölda
nýrra símanotenda í Reykja-
vík varð það að ráði að hafa
3 dálka í stað tveggja í naína-
skránni íyrir Reykjavík til
þess að skráin yrði viðaminni
og ódýrari. Þetta var aðeins
hægt með því að minnka letr-
ið, ' cn stækka brotið dálítið.
Eru nú 255 línur á blaðsíðu í
stað 22 áður. Með þessu spar-
ast mikið, þegar tekið er tillit
til þess að upplag símaskrár-
innar er 40.000 eintök, og
þurfti til þess 40 tonn af papp-
undirskriftum undir umsagnir arSÍa]fl undir 20 gramma bréf jr — Það tók mjög langan
til alþingis um hið nýja frum-
varp staðfest þá skoðun sína,
að þeir teldu happasælast að
núverandi skipati héldist.
Atkvæðagreiðsla fór síðan
fram, og var rökstudd dagskrá
minni hl. sjávarútvegsnefndar
innanlands og til norðurlanda
hækkar um 25 aura og verður
kr. 1.75 í stað kr. 1.50 áður.
Þar við bætist svo sama flug-
gjald til Norðurlanda og áður.
Burðargjald flugbréfa til Dan-
merkur, Noregs og Svíþjóðar
um að vísa málinu frá felld. vei-ður því kr. 2.55 í stað kr.
með 19 atkv. gegn 10, og sam- j 20 áður* Viðbótarburðargjald
þykkt að
limræðu.
vísa fnfilinu til 3.lundir ÞynSri bréf en 20
Sverður óbreytt, og sömuleiðis
tíma að fá fullnaðarupplýsing-
ar fyrir skrána, en tíminn var
orðinn mjög naumur og var
talið fljótast að stcfnunin sjálf
vélritaðf handrií rneð 2 ritvél-
um af sérstakri gerð, er hún
átti, en léti síSan Ijósprenta
það, og kærnist þá hjá próf-
arkalestri. Nokkrir annmarkar
voru þó á þessu, m. a. að ekki
er unnt að nota feitt letur, en
Sýndarmennska stjórnarimiar í
garl sjómanna afhjúpl.
Stjórnarflokkarnir felldu till, Björns
Ólafssonar um aukinn skattfrá-
drátt handa sjómönnum.
Á fundi neðri tleildar £ gær
felidu stjórnarflokkarnir til-
Iögur frá Bimi Ólafssyni um
aukirm skattfrádrátt til handa
skipverjum á fiskiskipum. |
Ríkisstjórnin hefur borið
fram frumvarp um þetta efni,
þar sem gert er ráð fyrir nokk-
urri hækkun á frádrætti vegna
hlífðarfata kostnaðar við
ákvörðun tekjuskatts hjá tog-
arasjómönnum og öorum fiski-
mönnum. Auk þess skuli öll-
um skipverjum, sem verið hafa
lögskráðir á íslenzk fiskiskip í
3 mánuði eða lengur á við-
komanai skattái'i, veittur sér-
stakur frádráttui', kr. 500 fyrir
hvern lögskráningamánuð.
Við umræðurnar í gær ítrek-
aði Björn Ólafsson þá skoðun
sína, sem hann setti fram
strax við fyrstu umræðu um
málið, að sér þætti framan-j
greindur frádráttur til sjó-
manna allt of lítill, þegar þess
væri minnst, að í hlut ættu
menn, sem hefðu með höndum
áhættumestu og erfiðustu
vinnu í þessu landi.
Taldi Björn sanngjarnt, að
hinn sérstaki frádráttur yrði
hækkaður í 1000 krónur fyrir
hvern skráningarmánuð. Og
æíti þáð að geta orðið nokkur
hvöt til þess að fleiri lands-
menn vildu gefa sig að sjó-
mennskunni, í stað þess að nú
þyrfti að flytja inn um 1000
Færeyinga og greiða þeim upp.
í erlendum gjaldeyri.
Auk þess taldi ræðumaður að
vélstjórar ættu sama rétt á
frádrætti vegna hlífðarfata-
kostnaðar og aðrir menn á
skipunum, en í frumvarpi
stjórnarinnar voru þeir skildir
út undan, þar sem aftur á móti
matsveinum og aðstoðarmönn-
um í vélarrúmi í togurum var
bætt við.
Eins og fyrr segir felldtt
þingmenn vinstri flokkanna
breytingartillögur Björns um.
framangreint efni. Án efa af
ást á vinnustéttunum!
liklir flutningar á Siæ-
fellsnesi síðustu daga.
Rsifznagn fekið nætoirlangf
æd f' AneSakfiisérsföðinini.
Frá fréttaritara Vísis.
Borgarnesi í gær. —
Samgöngur cru nú orðnar
betri í Borgarfjarðarhéraði
en þær liafa verið um langt
skeið og má því segja að
í stórura dráttum séu allar
aðalleiðir færar um héraðið
vcstur að Langá.
Þó eru vegir um Lundar-
reykjadal og Skorradal ófærir
bifreiðum, en bændur flytja
mjólk og sækja afurðir á sleð-
um. Bændur úr Lundarreykja-
dal flytja á sleðum eftir Gríms-
á niður að Skálpastðum, en
bændur úr Slcorradal eftir
Skorradalsvatni niður að Foss-
um við Andakílsárvirkjun.
Á Snæfellsnesleið er vegur-
inn aðeins fær að Langá, 10
km. vestur frá Borgarnesi, en
nú er byrjað að ryðja veginn
í stað þess verður notað gleitt
letur, þar sem sérkennis er
óskað.
Símaskráin nýja verður ekld
eins þykk og sú gamla og með
linum spjöldum. Kostnaðar-
verð símaskrárinnar er um 1
millj. kr.
Væntanlega verður ný síma-
skrá gefin út aftur innan 2ja
ára.
Hafsteinn Þorsteinsson full-
trúi og Magnús Oddsson hafa
annazt samningix hinnar nýiu
símaskrár.
áfram vestur að Arnarstapa.
Jarðýta hefur að undanfömu
farið þriðja hvern dag vestur
í Kolbeinsstaðahrepp, Hraun-
hrepp og vesturhluta Álfta-
nesshrepps með þungavörur og
sótt mjólk á sleðum. Hafa þessir
flutningar gengið vel.
Fyrir vestan Haffjarðará hafa
engir flutningar verið nema á
snjóbílum enn sem komið er.
Síðustu tvo daga hefur veð-
ur verið gott á Snæfellsnesi og
átti þá að flytja mikið magn,
allt að 50—60 lestir af mat-
vælum, eldsneyti og fóðurbæti
frá Stykkishólmi og suður að
Vegamótum á sunnanverðu
Snæfellsnesi. Nokkuð af leið-
inni verða vörurnar fluttar á
bílum, en það, sem þeir anna.
ekki, verður flutt á ýtum með
sleðum.
Þá er ennfremur fyrirhugað,
svo fremi sem veður og færð
leyfir, að taka upp mjólkur-
flutninga á ýtusleðum vestan
úr Staðarsveit til Borgarness,
og gert ráð fyrir að fyrsta
ferðin verði farin á morgun.
Geta ýturnar dregið allt að 6
—7 lestum í hverri ferð.
í gær og í fyrradag var unn-
ið að því að ryðja veginn um
Eskiholtsflóann og rnunu bílar
komast orðið án aðstoðar milli
Borgarness og Ferjukots, því
þar sem ekki er þegar búið að
Framh. á 7. áíðu •