Vísir - 14.03.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 14.03.1957, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Fimmtudagirm 14. marz 1957 ÚtvarpiS í kvöld: 20.50 íslenzkar hafrannsókn- ir; IX. erindi: Nýting fiski- stofnanna (Jakob Jakobsson fiskifræðingur). 20.55 íslenzk tónlistarkynning: Lög eftir Skúla Halldórsson. Flytjendur: Þuríður Pálsdótíir, Gunnar Kristinsson, Jóharm Konráðs- son_ Kristinn Hallsson, Sigurð- ur Ólafsson og Guðmundur Jónsson með Karlakór Reykja- víkur undir stjórn Sigurðár Þórðarsonar. HÖfunduiinn að- stoðar einsöngvara með píanó- leik. — Fritz V/eisshappel und- irbýr tónlistarkynninguna. — 21.30 Útvarpssagan: „Synir trúboðanna“ eftir Pearl S. Euck; V. (Séra Sveinn Víking- ur). 22.00 Frétíir og veður- íregnir. 22.10 Passíusálmur (22). 22.20 Syinfónískir tón- leikar (plötur) til kl. 23.10. Aðalfundur Byggingarfélags alþýðu. Reykja vík, vai' haidinn 10 þ. m. For- maður félagsins gaf skýrslu- íyrir hönd stjórnarinnar og endurskoðaðir reikningar íé- lagsins voru samþykktir. Hag- ur félagsins er göður. Úr stjórn- inni átti að ganga Erlendur Vil- hjálmsson og var hann endur- kosinn formaður til þriggja ára. Með honum eru í síjórn Guðgeír Jónsson og Gunnlaug- ur Magnússon. Reynir Eyjólfs- son var endurkosinn varafor- maður og Hringur Vigfússon endurskoðandi. Skandinavi.sk Boldklub Munið félagsvistina á föstu- daginn 15. þ. m. í Grófin í. — Mætið stundvíslega. Námsstyrkir. Sambandslýðveldið Þýzka- land hefur samkvæmt tilkynn- ingu frá sendiráðdnu í Reykja- vík, ákveðið að veita tveimur íslendingum styrk til háskóla- náms í Þýzkalandi háskólaárið 1957/8 og nemur styrkurinn 3,725 þýzkum mörkum til hvors, miðað við tíu mánaða námsdvöl í landinu frá 1. nóv- ember 1957 til 31. ágúst 1958. Styrkþegar ráða sjálfir við hvaða háskóla þeir /ema innan Sambandslýðveldisins eða í Vestur-Berlín, en skilyrði er, að þeir kunni vel þýzka tungu og geti lagt fram sönnunargögn fyrir hæfileikum sínum til vís- indastarfa, þ. e. námsvottorð og meðmæii prófessora sinna. Auk þess er lögð áherzla á, að um- sækjendur hafi þegar . staðizt háskólapróf eða verið a. m. k. fjögur misseri við háskólanám. Að öðru jöfnu ganga þeir fyrir, sem ætla að búa sig un'dir að Ijúka doktorsprófi. Þeir, sem kynnu að hafa hug á a'ð hljóta styrki þessa. sendi umsóknir um þá til menntamálaráðu- neýtisins fyrir 5. april n. k. Mfiísx€$ú4,íb. 32ÚM Lárétt: 2 afbrot, 5 . .dauður, 7 sama, 8 fósturjarðar, 9 ósam- stæðir, 10 samhljóðar, 11 hlé, 13 skiþ, 15 á Sa-landi, 16 auðn- aðist. Lóðrétt: 1 fága. 3 farkost, 4 matar, 6 tilfinning, 7 þrír eins, 11 hnapp, 12 tíu (þf.), 13 fanga- mark, 14 guð. Lausn á krossgátu nr. 3200: Lárétt: 1 borga. 6 fíl, 8 ás, 10 naga, 12 söm_ 14 sök, 15 klak, 17 ta, 18 tær, 20 Kanari. Lóðrétt: 2 of, 3 Rín, 4 glas, 5 háski, 7 bakari, 9 söl 11 göt, 13 mata, 16 kæn, 19 Ra. Hvar eru skipin? i Skip SÍS: Hvassafell er í Borgarnesi. Amarfell liggur í Reykjavík bundið sökum verk- falls. Jökulíeli lestar á Aust- fjarðahöfnum. Dísarfell er í Reykjavík. Litlafell losar á Vestfjarðahöfnum. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell liggur í Hvalfirði bundið^sökum verk-; falls, Veðrið i morgun. Reykjavík ANÁ 3, 1. Síðu- múli Á 2, -j-á. Stykkjshólmur A 3 -;-4. Galtarviti, logn, -4-2. Blöndués NA 2, —9. Sauðár-1 ki'ókur SV 1. -4-7. Akureyrij logn, -4-9. Grímsey S 1, -4-. j Grímssiaðir, logri, -4-13. Rauf- arhöfn SV 2, ý-6. Dalatangi NA! 2 -4-2. Horn í Hornafirði NA 4, 0. Stórhöfði í Vestimeyum A 7, | 2. Kcflavík A 3 0. — Veðurlýs-1 ing: Víðátíuniikið lægðarsvæði' frá Azoreyj.um norður undiri fsland. Hæð yfir Frakklandi og Grænlandi. —• Veðurhorfúr: Áustan eða norðaustan gola. Hiti um. frostmark. Mál og menning. í dag kemur út ný'tt hefti af tímariti Máls og menningar. — Hefst það á ritstjórnargreinum. Þá er kvæði Til hinna óbomu, eftir Bertholt Brecht. Ennfrem- ur kafli úr Brekkukotsannál, | hinni nýju’ skáldsögu H. K.: Laxness og heitir kaflinn Góð tíð. Þá er ljóð eftir Þorgeir Þorgeirsson. Einþáttu.ngur, eft- ir August Strindberg. Smásög- ur, eftir Marek Hlaskov og Friðjón Stefánsson. Hannes Péturssón skrifar um Þorgeir Hávarsson í Fóstbræðra sögu og Cerplu. Margt fleira er í rit- inu. Togararnir. Aliir Akureyrai'togararnir eru nú á veiðurn og veiða í salt nema Svalbakur hann véiðir í ís. Sá togarinp, sem síðast kom til Akureyrar, var Karðbakur, sem kom sl. mánudag með 100 smál. af saltfiski og 15—20 smál. af nýjum fiski. HskkaS saltkjöt og Iivííkál. SihjólaLjötbútlin Nesvcg 33, Sími 82653. Harðfískur er holl og góð fæSa. Hyggin hús- móðir kaupir hann fyrir börn sín og fjölskyldu. Fæst í öllum matvöru- húðom. Harðíisksalan. Kjötfars, víaarpylsur, hjtígu. ^Kjötverzfunin Húr^eff Skjaldborg viS Skúla- götu. — Sími 82750. Ný ýsa og stórlúða Fiskverzlunin. iaidvinuonar Hverfisgötu 123, Sími 1456. tytinHiAblat Fimmtndagur, 14. marz — 78. dagur ársins: A L M E N M I N G S ♦ ♦ Árdcgsháflæði kl. 3,56. Ljósatími bifreiða og annarra ökutsekja I lögsagnarumdærni Re.ykja- víkur verðúr kl. 13.30—6.50. Næturvörðúí er í Laugavegs apóteki. — Sími 1618. — Þá eru Apótek Ansturbæjar og Hoítsapótek- opin kl. 8 daglega, néma laug- ardaga. þá til kl. 4 síðd.. eii auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga t’rá kl. I—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið tíl kl 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til ltlukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á sunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, nema á laugardögum, þá frá kl. 9—16 og á sunnudögum írá feh 13—16, — Sítni 82006 1 Slysavarðstofa Reykjavíkur Heilsuverndarstrininni er ot>- <n alJan sólarhrmginn. Lækna- 'örður L. R. (fyrir vitjanir) er a sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030 Lögregluvarðstofan hefir síma 1166 Slökkvisföðin riefir síma 1100 Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga. bá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnil? er opið sem hér segír: Lesstof- an alla virka daga kl; 10—12 og 1—10; iaugardagi; kl. 10— 12 óg 1—7, og suni'.udaga kl 2—7. — Útlánsdeiídin er opin. alla vírka daga kl.‘ 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla-1 götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga. rrúðvikudaga og( föstudaga kJ. 5Ú,—7%. J Tæknibákasafnið í Iðnskólahúsinu er opið frá kl. 1—6 e. h. aila virka daga nema laugardága. Þjóðminjasafníff er opið á þriðjudSgum, fimnrtu- dögum og laugaidögum kL 1— 8 e. h. og á sunnudcgura kl. I— 4 e. h. Lístasafe. Einars Jónssonár ee tóað am óákveðinn tíma. ' í K.F.U.M. Biblíulestur: Lúk..: • 15,. 11-rr 32. Föðurleg þolinraæð'i Matreiðslnkoma | vön starfinu, getur fengið góða stöðu hér í bæ. Tilboð er j greini frá fyrri störfum og kunnáttu leggist inn á afgr. ! í Vísis fyrir 17. þ.m. merkt: „Sérrétlir — 45.“ ISogift ©lífiíssoftfisaæ' yfirkennara fer fram írá Ðómkirkjmini á morpm 15. marz kl. 1.30 e.h. — Blóm alfi'jkknS, en fielm sem v3ja heiSra minningu hins látna er bent á sér- stök roinmiígarspjöíd um hann sem fási í Bókaverzftm Sigfúsar Eymundssonar. Gunnhildur Halldórsdóttir, Agiiar Bogason, Sigurður ö. Bogason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.