Vísir - 14.03.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 14.03.1957, Blaðsíða 6
ag VISIR Fimmtudaginn 14. marz 195T' Altda Valii ber vitni í Wilmu Moiitesi tmáiinu. Leggti? Piccioni tíl ffjar- vsstarsösíniiin. Alida Valli, kvikmyndaleik- konan, sem komið hefur við sögu Montesi-málsins í Róma- bórg, lagði lið vini sínum, sak- bómingnum Gian-Piero Picc- ípni, við réttarhöldin s.l. fiinmtudag. Skýrði hún frá því, að hann heföi verið með henni daginn sem Wilma Montesi fanrist lif- vana á baðströndinni nálægt Rómaborg. Hvort framburður Alidu verður tekinn gildur scm f'Jarvistarsönnun vevður ekki úm sagt. '. Alida Valli cr 36 ára, og varð kunnust fyrir leik sinn, er hún lék Vínarstúlkuna í kvikmynd- inni „Þriðji maðurinn". Picci- • oni, jazzleikari og veraldar- maður, sonur fyrrverandi utan- - ríkisráðherra ítalíu er sakaður um að hafa valdið dauða Wilmu Montesi, 21 árs, með því að skilja hana eftir með- vitundarlausa, með þeim af- leiðingum, að hún lét líf sitt. Er því haldið fram, að þetta haíí gerst að loknum gleðskap, : þer sem eiturlyfja var neytt. Valli hélt því fram, að er þetta gerðist, hefði hún verið með Piccioni á skemmtiferða- 3agi, sem þau héldu leyndu. — Hún kom frá vinnu sinni í 'Oinecitta-kvikmyndaverinu í Róm til að bera vitni í málinu. ¦,','Föl, ómáluð setti hún á sig 'hornspangargleraugu", segir :'éinn fréttaritaranna, sem var 'viðstaddur réttarhöldin, „og. kvað föður Gian-Pieros alltaf hafa verið illa við, að vingott ^Jvár milli þeirra. Samt fóru þau tll Capri að skemmta sér um páskaleytið 1953. Þar næs.t fluttu þau til meginlandsins og . settust a'ö í Am.alfi-skrauthýs- inu, .sem.er eign Carlos Pontos, kvikmyndastjóra, en hann er vinur Alidu. Er leið að lokum þess tíma er þau dvöldust þar fékk Gian-Piero illt í hálsinn, sagði Alida, og hafi þau farið þaðan að morgni dagsins 9. apríl — sama daginn. sem Wilma hvarf, — og kveðst Alida hafa farið til Capri, en Gian- Piero til Rómaborgar." Þá umi' kvöldið frétti hún, að ; hann lægi í rúminu og væri Ú veikur. „Eg fór aftyr til Róma- borgar að kyöldi þess 10. ap.ril, þegar samkvæmt því sem haldið er fram af sækjanda, Wilma og Piccioni voru sam- an. Eg hringdi til hans á heim- ili hans. Hann var enn veikur. Og hann var veikur í nokkra daga." jÞá hélt hún því fram, að Piccioni hefði verið annað hvo; t heima hjá sér eða á heimil íöð- ur síns^ er Wilma dó. . Hún skipti litum, er hún var spurð hvernig hún og Piccioni hefðu eytt kvöldinu hinn í. apríl í Amalfihúsinu, en ekki ér þess getið, að hún hafi svar- að spurningunni. Dómaranum sagði hún, að undangengin tvö ár hefði hún reynt að gleyma Montesimál- inu — og vafalaust gleynit ^ ýmsuöj einstökum atriðum. Iflún neitaði að hafa rætt við Piccioni í síma um íráfall Wilmu. „Eg hringdi til hans, af því að mér var skapraun að frásögnum blaðanna um „rómantiska sambúð okkar". Tiu ísJendlngar fá ókeypis skólavist á vegum NF. Fyrir milligöngu Norræna jíclagsins mun íslenzku æsku- fólki verða veitt ókeypis skóla- vist á Osby Lantmanaskola í sumar. Osby er kauptún norðarlega í Skáne í Suður-Svíþjóð v-ip járnbrautarlínuna Hassleholm- Nassjö. Alls mun skólinn veita tíu íslendingum ókeypis skóla- vist. Hér er um þrennt að ræða: 1) Sex mánaða garðyrkju- námskeið, sem hefst í aprílbyrj- un. Dvölin (kennsla, fæði og húsnæði) er ókeypis og auk þess gre.iðir skólinn 50 k.r. sænskar á mánuði í vasapeninga. Nem- endur vinna eða stunda verJuégít nám hálfan daginn. 2) Fimm mánaða verklegt ,og bóklegt námskeið. sem.heist í apríllok. Veitt verða fömu hlunnindi og áður voru nefnd. Námskeið þetta er fyrst og frest ætlað unglingum á aidri'.'.- um 15—18 ára. Nemendur þessa námskeiðs vinna einnig hálian dagimi að landbúnaðarstörfurn. 3.-) Fimm mánaða bóklegur sumarskóli, sem hefst í lok aprílmánaðar. Á þessu nám- skeiði eru kenndar ýmsar bók- legar greinar, en ekki krafist vinnu af nemendum. Dvölin er ókeypis, en engir vasapeningar látnir í té. Umsóknir ásamt meðmælum skulu sendar Norræna félaginu í Reykjavík (Box 912). — (Frá Norræna félaginu). Japan heí'ur scnt BretJandi Þriðju orðsendinguna og fcr enn franí á* að hætt verði við áformaðar kjarnorku- vopníiprófanir á Jólaeynni á Kyrraliafi. Edwin Árnason Lindargötu 25. Sími 3743.. S'ENDISVEINK óskast hálfan eða allan daginn OLIUGEYMAR FYRIR HÚSAUPPHITUN FYRIRLIGGJANDI SÍMAR 65VD DD 6571 Mílgnmiiií Með föstum og lausum kíl. Bretta-millileg. Þéttigúmmí á hurðir og kistulok. — Fjaðragúmmí, demparagúmmí. — Felgubollar og rær. Olíufilterar, margar gerðir. Smyrill, Húsi SameinaJa &uni 0439. VIKINGAR! Knattspyrmunenn! Útiæfing í kvöid kl. 7 á íþróttavellinum. Fjölmenn- ið. —• Þjálfarinn. TAPAZT hefur dökkt lyklaveski með þrem lykl- um. Vinsamlegasí skilist á Grettisgötu 16 B eða hringið í síma 7839. (331 GULLKVENUR tapaðizt s. 1. laugardagskvöld á Gamla Garði. Vinsamlegast skilist Engihlið 6. kjallara. (335 KARLMANNS skinn- hanzki, brúnn, tapaðizt í gær. Uppl. í sima 5887. (337 ÞÚSUND KRÓNUR FUNDUST! Það er - .síað- reynd, að flest af því sem tapazt finnst. Srnáauglýs- lýsingadálk.ar ' Vísis eru handhægasti og ódýrasti milliliðurinn. Þér hafið EKKI efni á því að auglýsa EKKI. ___________ KVENHATTUR í poka tapaðizt frá Baldursgötu að Bárugötu sl. sunnudag. Vin- samlegast skilist á Báru- ¦götu 5, kjallara. (336 RAUTT penmg.aveski tap- aðizt sl. sunnudagskvöld í eða hjá Austurbæjarbíó. — Skilisi eða tilkynnist á Lög- regluyarðstofuna._______¦ BRÚN fei-ðataska tapaðist á leiðinni frá Keflavík til Reykjavíkur. — Uppl. í síma 1456 eða á Hverfisg. 106 gegn fundarlaunum. (346 GRÆNLEIT regnkápu- hetta tapaðist í Fossvogi í gærkvöldi. Skilist á Þórs- götu 15, eða síma 5571. (350 -jM^mm-i INNRÓMMUN málverka- sala. — Innrbnmiunarstofan, Njálsgötu 44. — Sími 81762. SAUMAVELAVIÖGERÐIR Fljót afgreiðsla. — Syigia,| Laufásvegi 19. Sími 2656.! Heimasimi 82035. (000Í UR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson' skartgripaverzlun. (303 MAÐUR óskar eftir ein- hverskonar vinnu. —¦ Margt kemur til greina. svo sem byggingarvinna, járnbind- ingar, múrverk, bílkeyrsla o. fl. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir föstudags- kvöld? merkt: „Fjölbreytt — 048".' (339 STÚLKA óskar eftir kvöld vinnu. Uppl. í síma 1816. — (33-1 TELPA óskast til að gæta drengs á öðru ári frá kl. 1— 5 á daginn. Uppl. í sima 4020^ eftir -kl. 5. (341 UNGLINGSSTULKA ósk- ast til aðstoðai- á matstofu. Hátt kaup. Uppl. í síma 6731, milli kl. 8 og 10 I kvöld. (349 IBÚÐ á götuhæð, mjög vönduð. 3 herbergi og eld- hús, í nýju húsi, til leigu frá 15. apríl eða 1. maí. Fyrir- fræiigreiðsla áskilin. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir næstkomandi mánudags- kvöld, merkt: „Nýtt húsnæði — 043." (295 BARNLAUST fólk óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Tilboð sendist Vísi fyrir hádegi á laugardag, — merkt: „049". (340 EINHLEYPUR maður óskar eftir tveimur stofuín eða einu herbergi og eldhúsi 14. maí. Upþl. í síma 7850.. HUSNÆÐISMIÐLUNÍN", Vitast. 8 A. Simi 6205. Sparið hlaup og auglýsingar. Leitið til okkar, ef yður vantar hús næði eða ef þér hafið hús- næð'i til leigu.___________(132 TVÖ herbergi til leigu á sama stað Annað leigist gegn húshjálp. Uppl. Rauða- læk 65. Sími 81525 eftir klukkan 6. (344 KAUPUM hreinar lérefts- tuskur. Offsetprent. SmiSju- stígll. (192 TIL SOLU tvíbreiður ottoman að Hraunteig 24 (kjallara). Sími 80709! (333 SVEFNSOFAR — Kr. 1950 — og 2400 — nýir — sérstaklega fallegu: og sterkir. Athugið greiðslu- skilmála. Aðeins nokkrir p~ seldir. Grettisgötu 69, kl. 2—9. — (343 HJONARUM T?£ SÖLUI flúsgög.n_ heimilistæki, fatn- aðiu-; farartæki. Allt þetta gengur daglega kaupum.og sölum fyrir tilstilli srnáaug- lýsinga Vísis. Þær eru fljót- virkasta og ódýrasta. auglýs- ingaaðferðin.' Þér hafið EKKÍ efni á að auglýsa EKKI. Kaupum eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ananaust- um. Sími 6570. (009 BARNARUM til sölu. — Grettisgötu 55._________(342 SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin kaxl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 HUSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn. herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími S1570. (43 STÁLVASKUR eldhús- borð, skápui- og rafmagns- eldavél til sölu. Uppl, gefur Björgvin Fiskbúðin Sæbjörg. (345 ÞVOTTAVÉL til sölu. Hag- stætt verð. — Uppl. í síma 82665. — .(&48 SEM NY barnakerra, með skermi og hreyfanlegu baki, 'til sölu að Skeiðavogi 143. Sími 82331. (347

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.