Vísir - 14.03.1957, Síða 6

Vísir - 14.03.1957, Síða 6
VISIR Fimmtudaginn J4. marz 1957; Aiida Vaiii ber vrtni Wilmu Mcnfesi máiin Leggur Plccieui lii f|ar- vistarsosiiiiiú. Alida Valli, kvikmyndaleik- konan, sem komið hefur við sögu Montesi-málsins í Róma- borg, lagði lið vini sínum, sak- borningnum Gian-Piero Picc- ioni, við réttarliöldin s.l. fimmtudag. Skýrði hún frá því, að liann hefði verið með henni daginn sem Wihna Montesi fanrist líf- vana á baðströndinni nálægt Rómaborg. Hvort framburður Alidu verður tekinn gildur sem ffarvistarsönnun verður ekki úm sagt. Alida Valii cr 36 ára, og varð kunnust íyrir leik sinn, er hún 'lék Vínarstúlkuna í kvikmynd- inni ,,Þriðji maðurinn", Picci- oni, jazzleikari og veraldar- maður, sonur fyrrverandi utan- ríkisráðherra Ítalíu_ er sakaðiu- um að hafa vaídið dauða Wilmu Montesi, 21 árs, með því að skilja hana eftir með- vitundarlausa, með þeim af- leiðingum, að hún lét líf sitt. Er því haldið fram, að þetta haít gerst að loknum gleðskap, Þsr sem eiturlyfja var neytt. Valli hélt því fram_ að er þetta gerðist, hefði hún verið með Piccioni á skemmtiferða- lagi, sem þau héldu leyndu. — Hún kom frá vinnu sinni í Ginecitta-kvikmyndaverinu í Róm til að bera vitni í málinu. ,',’Föl, ómáluð setti hún á sig hornspangargleraugu", segir éinn fréttaritaranna, sem var 'viðstaddur réttarhöldin, „og. kvað föður Gian-Pieros alltaf 'hafa verið illa við, að vingott ’ Vár milli þeirra. Sanit fóru þau til Capri að skemmta sér um páskaleytið 1953. Þar næst fluttu þau til meginlandsins og settust að í Am.alfi-skrauthýs- inu, sem er eign Carlos Pontos, kvikmyndastjóra, en liann er vinur Alidu. Er leið að lokum þess tíma er þau dvöldust þar fékk Gian-Piero illt í hálsinn, sagði Alida, og hafi þau farið þaðan að morgni dagsins 9. apríl — sama daginn. sem Wilma hvai-f, — og kveðst Alida hafa farið til Capri, en Gian- Piero til Rómaborgar." Þá um kvöldið frétti hún, að hann Iægi í rúminu og væri veikur. „Eg fór .affur til Róma- borgar að kvöldi þess 10. ap.ríl, þegar samkvæmt því sem haldið er fram af sækjanda, Wilma og Piccioni voru sam- an. Eg hringdi til hans á heim- ili hans. Hann var enn veikur. Og hann var veikur í noltkra daga.“ : Þá hélt hún því fram, að Piccioni hefði verið annað hvo; t heima hjá sér eða á heimil íöð- ur síns. er Wilma dó. Hún skipti litum, er hún var spurð hvernig hún og Piccioni hefðu eytt kvöldinu hinn 3. april í Amalfihúsinu, en ekki er þess getið, að hún hafi svar- að spurningunni. Dómaranum sagöi hún, að undangengin tvö ár hefði hún veynt að gleyma Montesimál- inu :— og vafalaust gleymt ýmsutn einstökum atriðum. Hún neitaði að hafa rætt við Piccioni í síma um fráfall Wilmu. „Eg hringdi til hans, af því að mér var skapraun að frásögnum blaðanna um „rómantíska sambúð okkar“. Tíu íslendingar fá ókeypis skólavist á vegiioi NF. Fyrir milligöngu Norræna íclagsins mrni íslenzku æsku- fólki verða veitt ókeypis skóla- vist á Osby Lanímanaskola í sumar. Osby er kauptún norðarlega í Skáne í Suður-Svíþjóð við jámbrautarlínuna Hassleholm- Nassjö. Alls mun skólinn veita tíu íslendingum ókeypis skóla- vist. Hér er um þrennt að ræða: 1) Sex mánaða garðyrkju- námskeið, sem hefst í aprílbyrj- un. Dvölin (kennsla, fæði og húsnæði) er ókeypis og auk þess gre.iðir skólimi 50 kr. sænskar á mánuði í vasapeninga. Nem- endur vinna cða stunda verKlegt nám hálfan daginn. 2) Fimm mánaða verklegt pg bóklegt námskeið. sem hefst í apríllok. Veitt verða sömu hlunnindi og áður voru nefnd. Námskeið þetta er fyrst og frest ætlað unglingum á aldri'.i- um 15—18 ára. Nemendur þessa námskeiðs vinna einnig hálfan daginn að landbúnaðarstörfum. 3,) Fimm mánaöa bóklegur sumarskóli, sem hefst í lok aprílrnánaðar. Á þessu nám- skeiði eru kenndai’ ýmsar bók- legar greinar, en ekki krafist vinnu af nemendum. Dvölin er ókeypis, en engir vasapeningar látnir í té. Umsóknir ásamt meðmælum skulu sendar Norræna félaginu í Reykjavík (Box 912). —- (Frá Norræna félaginu). Japan hei'ur sent Rretlajxdi Þriðju oi'ðsendinguna og fer enn franí á' að hætt verði við áformaðar kjarnorku- vopníiprófanir á Jólaeynni á Kyrrahafi. Edwin Árnason Lindargötu 25. Sími 3743.. SEI\»ISVEINX óskast hálfan eða a 11 a n d a g i n n □ LIUGEYMAR FYRIR HÚSAUPPHITUN FYRIRLIGGJANDI SÍMAR 657D □ G 6571 Með föstum og lausum kíl. Bretta-miilileg. Þéttigúmmí á hurðir og kistulok. — Fjaðragúmmí, demparagúmmí. — FelgitboHar og rær. Olíufilterar, margar gerðir. Smyrtl), Húsi Sameinaáa Sími G439. VIKINGAR! Knattspynnunenn! Útiæfing í kvöld kl, 7 á íþróttavellinum. Fjölmenn- ið. —• Þjáifarinn. TAPAZT hefur dökkt lyklaveski með þrem lykl- um. Vinsamlegast skilist á Grettisgötu 16 B eða hringið I síma 7839. (331 GULLKVENÚR tapaðdzt s. 1. laugardagskvöld á Gamla Garði. Vinsamlegast skilist Engihlið 6. kjallara. (335 KARLMANNS skinn- hanzki, brúnn, tapaðizt í gær. Uppl. í síma 5887. (337 ÞÚSUNÐ KRÓNUS FUNDUST! Það er - síað- reynd, að flest af því sem tapazt finnst. Srnáauglýs- lýsingadájkar Vísis eru handhægasti og ódýrasti milliiiðurinn. Þér hafið EKKI efni á því að auglýsa EKKI, KVENHATTUR í poka tapaðizt frá Baldursgötu að Bárugötu sl. sunnudag'. Vin- samlegast skilist á Báru- götu 5, kjallara. (336 RAUTT peningaxeski tap- aðizt sl. sunnudagskvöld í eða hjá Austurbæjarbíó. — Skilist eða tilkynnist á Lög- regluvarðstofuna.__________ BRÚN fex-ðataska tapaðist á leiðinni frá Keflavík til Reykjavíkur. — Uppl. x síma. 1456 eða á Hverfisg. 106 gegn fundarlaunum. (346 GRÆNLEIT regnkápu- hetta tapaðdst í Fossvogi í gæi'kvöldi. Skilist á Þórs- götu 15, eða síma 5571. (350 IXNRÖMMUN málverka- sala. — Innrömniunarstofan, Njálsg'ötu 44. —• Sími 81762. SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Simi 2656. Heimasimi 82035. (000 UR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Siginundsson, skartgripaverzlun. (303 MAÐUR óskar eftir ein- hvei'skonar vinnu. — Margt kemur til greina, svo sem byggingarvinna, járnbind- ingar, múrverk, bílkeyi'sla o. fl. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Fjölbx-eytt — 048“. ’ (339 STÚLKA óskar eftir kvöld vinnu. Uppl. í síma 1816. — <33-1 TELPA óskast til að gæta diængs á öðru ári frá kl. 1— 5 á daginn. Uppl. í sima 4020 eítir kl. 5. (341 UNGLIN G SSTULKA ósk- ast til aðstcðai- á matstofu. Hátt kaup. Uppl. í sirna 6731, miili kl. 8 og 10 í kvöld. (349 ÍBÚÐ á götuhæð, mjög vönduð. 3 herbergi og eld- hús, í nýju húsi, til leigu frá 15. apn'l eða 1. maí. Fyrir- framgréiðsla áskilin. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir næstkomandi mánudags- kvöld, merkt: „Nýtt húsnæði — 043.“ (295 BARNLAUST fólk óskar eftir 1—2 herbei'gjum og eldhúsi. Tilboð sendist Vísi fyrir hádegi á laugardag, — merkt: „049“. (340 EINIILEYPUR xnaður óskar eftir tveimur ktofuin eða einu her.bergi og eldhúsL 14. maí. Uppl. í síma 7850. HUSNÆÐISMIÐLUNÍN, Vitast. 8 A. Sími 6205. Sparið hlaup og' auglýsingar. Leitið til okkai', ef yður vantar hús næði eða ef þér hafið hús- næði til leigu._____(182 TVÖ herbergi til ieigu á sarna stað Annað leigist gegn húshjálp. Uppl. Rauða- læk 65. Sími 81525 eftir klukkan 6. (344 KAUPUM hreinar Jérefts- tuskur. Offsctprent. Snxiðju- stígll. (192 TIL SÓLU tvibreiður ottoman að Hx-aunteig 24 (kjallaraj. Sírrri 80709. (333 SVEFNSOFAR — Kr. 1850 — og 2400 — nýir -— sérstaklega fallegir og sterkir. Athugið greiðslu- skilmála. Aðeins nokkrir ó- seldir. Grettisgötu 69, kl. 2—9. — (343 HJONARUM TIL SOLUI Húsgög.n_ heinxilistæki, fatn- aður; farartæki. Allt þetta gengur daglega kaupum og s.ölum fyrir jljjstilli srnáaug- iýsinga Vísis. Þær eru fijót- virkasta og ódýrasta auglýs- ingaaðferðin.' Þér hafið EKKJ efni á að auglýsa EKKI. Kaupum eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ananaust- um. Sími 6570. (009 BARNARUM til sölu. — Grettisgötu 55. (342 SÍMI 3562. Fprnverzlunin, Grettisgotu. Kaupuxn hús- gögn, vel með f.arin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 IIUSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn. herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570. (43 STÁLVASKUR eldhús- borð, skápui' og rafmagns- eldavél til sölu. Uppl, gefur Bjöi-gvin Fiskbúðin Sæbjörg'. (345 ÞVOTTAVÉL til sölu. Hag- stætt verð. — Uppl. í síma 82665. — (348 SEM NÝ barnakerra, með skermi og hreyfanlegu baki, t.il sölu að Skeiðavogi 143.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.