Vísir - 14.03.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 14.03.1957, Blaðsíða 8
Þcir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis tO mánaðamóta. — Sími 1660. VÍSIK er öuyrasta blaðið og þó það fjb'I- breyttesta. — Hringið í síma 1660 *g gerist áskrifendur. Fimmtudaginn 14. msrz 1957 Stjéínin tefw skyft ú vinmi al endurheimt handrita. Einhugur um tíll. Pétwrs Gttesens á þlngi í fjser. Þingsályktunartillaga réturs málið á þann hátt, að báðum ©ttesen og Sveinbjörns Högna- þjóðunum yrði til gagns og sonar um endurheimt íslenzkra sóma. bandrita frá Danmörku var til Pétur Ottesen kvað alltaf umræðu á f undi sameinaðs al- vera heppilegan tíma til að bera þingis í gær. fram réttmætar og sanngjarnar Tillagan hljóðar svo: kröfur gagnvart hvaða aðila ' „Alþingi ályktar að skora á sem væri, og vænti hann þess, xíkisstjórnina að beita sér fyrir að ríkisstjórnin sýndi fulla rögg því við donsk stjórnarvöld, að semi, því það væri í samræmi orðið verðiviðítrekuðumkröf-jvið vilja allra íslendinga, og um íslendinga um, að skilað bið eina sem dygði. verði aftur hingað til lands ís- lenzkum handritum, fornum og nýjum, sem borizt hafa héðan til Danmerkur og geymd eru í söfnum þar, svo sem safni Árna Magnússonar. Tekur þetta einn- ig til þeirra íslenzku handrita, er konungur landsins hefur fengið fyrr á tímum og enn eru varðveitt í Danmörku." Pétur Ottesen fylgdi tillög- unni úr hlaði, rakti tildrög þess Frá klukkan 9 í gærmorgun og fram eftir degi í gær leituðu um fimmtíu skátar að gamalli konu, sem var saknað. Hafði hún farið að heiman að handritin voru flutt utan og sl. mánudagskv.^ og er hún var gerði skýra gi*ein fyrir ýmsum ekki komin heim í fyrrakvöld, meginrökum, sem styðja rétt lýsti lögreglan eftir henni. Þá íslendinga til þess að fá á ný var einnig hafin leit að henni full umráð yfir þeim. Vitnaði I im kvöldið og meðal annars Samþykkt var samhljóða að vísa málinu til nefndar. Týndla ftonan. komin heim. Pétur mjög ýtarlega til sögu- legra staðreynda í málinu svo og ummæli frá liðinni tíð um réttmæti krafna íslendinga. Gylfi Þ. Gíslason, mennta- málaráðherra, tók einnig til máls og kvað ríkisstjórnina að sjálfsögðu telja það skyldu sína að vinna að því að íslenzku handritunum í Danmörku verði skilað. Það væri annað mál, hvér tími þætti henta að taka málið upp að nýju. En ríkis- stjórnin mundi reyna að leysa Skákeínvígið: 5ja f ór í faið. Þiðja eivígisskák tþeirra Frið- tiks og Pilniks var tefld í Sjó- mannaskólanum í gærkvöldi. Pilnik hafði hvítt. Fekk Frið- rik betri stöðu fyrst en Pilnik tókst að jafna stöðuna. Þegar tefldir höfðu verið 43 leikir fór skákin í bið. eitað með sporhundi. Klukkan 9 í gærmorgun hófu svo skát- ír úr hjálparsveit skáta leit og ?óru um úthverfi bæjarins og lágrennið. En um fjögurleytið i %æv var tilkynnt, að konan væri 'tomin heim. Um 12000 manns hafa sé5 Sjómannadags- kabarettinn. * Um tólf þúsund manns eru nú búnir að sjá sýningar sjó- mannadagskabarettsins. Hófust sýningar s.l. laugar- dag og verður þeim lokið nú um helgina, því að listamenn- irnir eru á förum, þar eð þeir eru ráðnir annars staðar. Eru því að verða síðustu forvöð fyr- ir fólk að sjá sýningarnar. Sýningarnar eru kl. 7 og kl. 11 í Austurbæjarbíó, en kl. 3 á sunnudag verður barnasýn- ing. Gert er ráð fyrir, að listafólk ið fari héðan næsta mánudag. SEATO-ráðstefmmni lokií. Eieniaðarleg liöfuðstölg) verður í IBangkok. S E A T O-ráðstefnunni lauk I gærkvöldi og hefur verið birt tilkynnmg um störf hennar. 1 henni er gerð grein fyrir áformum og ákvörðunum, sem miða að því að vernda sjálf- stæði allra Suðaustur-Asíuríkj- anna, sem í varnarbandalaginu eru, hefja virkar aðgerðir gegn ofbeldi, vinna gegn áróðursstarf- semi kommúnista, og auka efna- hagslegt og tæknilegt samstarf SÉATO-þjóðanna. Viðurkennt er I tilkynningt< unni, að dregið hefur úr styrj- aldarhættunni, en þar fyrir verði þjóðir varnarsamtakanna að vera jafnvel á verði og áður, og jafnvel enn betur, þar sem allt sé óbreytt um lokamark kommúnista, sem sé: Heúns- yfirráð. Komið verður á fót hernaðar- legri miðstöð fyrir samtökin og verður hún í Bangkong. Fulltrúar Ereta og Bandaríkja- manna, Hume lávarður og Dull- es hafa lýst ánægju sinni yfir árangrinum af ráðstefnunni. ím þeir hæfir tH ú stjérna? Þegar Chamberlain hafði saniið við Hitler 1939, sagði hann við heimkomuna, að nu væri friður tryggður „um vera daga". Þegar Framsóknarflokkur inn hafði samið við komm- únista um þátttöku í stjórn landsins, sagði Tíminn, að nú hefði í fyrsta skipti vetið samið við ,,'hinar vinnandi stéttir" og vinnufriður í landinu væri tryggður. Síð- an hefir það sama blað ekkí þreytzt á því að lofa það mikla öryggi í atvinnulífinu, sem fengizt hefði með samn- ingum við kommúnista. Hvað hefir svo gerzt síð- an? Starfsmenn flugfélaganna hófu verkfall og fengu mikla kauphækkun. Blaðamenn hótuðu verkfalli og fengu kauphækkun. Og nú stendur yfir verkfall á öllum kaup- skipaflotamun^ sem stöðvar athafnalífið í landinu að mestu leyti, ef það stendur enn um hríð. Ef !f»etta verk- fall verður leyst nú þegar, er búizt við, að allur flotinn stöðvist aftur 1. júní, en fþá heimta yfirmenn skipanna og matsveinar hærri laun. Þannig er ástandið í dag. Er nokkur furða þótt al- menningur spyrji: Hvar er vinnufriðurinn, sem komm- únistar lögðu á borð með sér í ríkisstjórninni? Eru þessir menn hæfir til að stjórna Iandinu? Hásavsk efii-ðiigryð — veglr eriif bicaiir eg engar skipakomur. Frá fréttaritara Vísis. — Húsavík í gær. Húsavík má nú heita ein- angruð vegna snjóþyngsla á vegum og samgönguleysis á sjó. ^"Síðan 1. febrúar hefur stöð- ugt hlaðið snjó á snjó og eru nú sumsstaðar orðnir 3 metrar há- ir skaflar á götum bæjarins. Ekki er samt neitt farið að bera á vöruskorti hér, vegna þess að allmiklar vörubirg&ir komu með strandferðaskipi síðustu ferðina fyrir verkfailið. Slæmar gæftir. Hér hefur nú um nokkurn tíma verið norðanátt og því sjaldan gefið á sjó_ en sæmi- legur afli þegar hægt hefur verið að komast út. f síðustu róðrum Hagbarðs hefur hann fengið vænan göngufisk. Svo virðist sem rauðmaga- veiði, sem margir stunda hér, sé heldur lélegri en undanfarin ár enn sem komið er, en talið er að norðan áttin eigi sök á því. Landsgangan. 300 manns á öllum áldri hafa tekið þátt í landsgöngu á skíð- um og lætur nærri af 2b af hundraði af þeim, sam hoimg eru, hafi lokið skíðagöngunni. Sá yngsti, sem lauk við göng- una, var fjögurra ára drengur og sá elzti. enn sem komið er, var Björn Jósefsson, 72 ára, fyrrverandi héraðslæknir: Þó er 'á Húsavík annar eldri^ sem hyggst þreyta skíðagönguna, er það Valdimar Jósafatsson, seni þrátt fyrir sinn háa aldur, 82. ára, stendur enn daglangt vi5 hefilbekkinn. , Kjarnorka og kvenjhylli. Leikfélag Húsavíkur sýndi um helgina sjónleikinn Kjarn- orka og kvenhylli. Leikstjóri er Sigurður Hallmarsson, en meS aðalhlutverkin fara: Páll Þór Kristinsson, Steinunn Valdi- marsdóttir, Njáll Bjarnason og Bjarni Sigurjónsson. — HusiS var þéttsetið og leiknum mjög vel tekið. ByEting á Kúlm mistekst Um 40 féllu í bardaga. Talið er, að um 40 menn hafi fallið • klukkustundarbardaga, sem háður var í gær við for- setahöllina í Havana. Það voru stúdentar, sem fylktu liði til árásar á hana, og voru þeir vopnaðir vélbyssum og öðrum hergögnum, en hall- arvörðurinn hratt árásinni. — Árás á útvarpsbygginguna var einnig hrundið. Formaður stúdentaféiags háskólans féli í bardaganum. Miklu fleiri særð- ust en féllu, en áreiðanlegar tölur um það eru ekki fyrir hendi. Batista f bráeti er heill og við störf sín I dág sesm vánalega. Kyrrð er komin á, aa rnikið herlið á verði. Herleg eru í gildi. Aflabysi í Eyjum. Fiskveiðatnar við suðvestur- land ganga yfirleitt mjög illa um þessar mundir og hefur talsvert dregið úr aflamagni þessa viku. Frá Vestmannaeyjum var símað í morgun að mjög lítill afli hafi borizt á land í gær. Fengu sumir bátar ekki neitt en nokkrir komu með reitings afla. Sá bátur sem mestan afla hafði fékk 20 lestir austur und- ir Hjörleifshófða, en þangað er 6 tíma sigling frá Vestmanna- eyjum. Fiskurinn var tveggja nátta. Misjafnlega hefur gengið hjá handfærabátum. Fiskurinn er í neistum uppi í sjó og fá þeir sem hitta í hann góðan afla, en aðrir ekki neitt. í gær fékk einn handfærabátur 10 lestir. Sjómenn telja ástæðuna fyrir aflaleysi vera þá, að fiskurinn er ekki lagstur á botninn held- ur syndir í torfum uppi í sjó, og fæst þess vegna ekki í net. Erfiðar samgöng- ur á Syðurtandi Frá fréttaritara Vísis, rr^ Selfossi í morgun. t óveðrinu, sem geisaði aust- anf jalls um helgina urðu nokkif ar skemmdir á mannvirikjum, í Grímsnesinu brotnuðu nokkr- ir símastaurar og varð sam- bandslaust við Ljósafoss og nokkra aðra bæi þar í sveit. í Hveragerði urðu skemmdir á gróðurhúsum. Brotnaði m. a. mikið gler í gróðurstöðinni Álfa fell. Ófærð er nú mikil austan fjalls. Mjólkurbílum hefur þó tekizt að komast leiðar sinnar nema í Laugardal, Biskupstung um og í Grímsnesi. Ólafur Ket- ilsson hefur verið hér veður- tepptur í þrjá sólarhringa á austurleið. Biskupstungnamenn fluttu mjólk sína yfir Hvítá hjá Iðju og var hún sótt þangað um Skeiðahrepp. Krísuvíkurleiðin var hefluð í gær og er nú greið- fær. í gær átti merkur sunnlend- ingur, Sigurður Ágústsson í Birtingarholti, bóndi og tón- skáld, fimmtugsafmæli og var í því tilefni fjölmenni á heim- ih hans. Kúsfyllfr hjá Þorstelni Hannessyní. Þorsteinn Hannesson óperu> söngvari hélt söngskemmtun í Austurbæjarbíói í gærkvöldi. Var húsfyllir og söngvaran* um ágætlega tekið. Bárust hon- um blóm og varð hann að syngja aukalög. Þorsteínn held- Ur aðra söngskemmtun i Aiist- urbæjarbíó í kvöld. Aftaka á Kýpur. Nítján ára piltur var tekimn af lífi í gær á Kýpur. Hann var sekur fundinn um að hafa haft vélbyssu í fórum sínum Harding landstjóri neit- aði beíðnum um að náða hann, 'en þær komu m. a. frá 40 brezk- um þíngmönnum, kirkjuhöfð- ingjum á Kýpur og grizku stjórninni-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.