Vísir - 14.03.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 14.03.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 14. marz 1957 vísm a Nýjar mjélkurumfaiíðír e.t.v. í værnlum. Mjólkursamsalan hyggst selja mjólk í plasthúðuðum pappaumbúðum. Fáist gjaldeyrisleyfi til véla- kaupa hyggst Mjólkursamsalan Ibrátt að setja hér nijólk á imarkaðinn í nýtízku plasthúð- iuðum pappaiunbúðum. Pappaumbúðir fj'rir mjólk- urafurðir hafa á undangengn- lira árum rutt sér allmikið til rúms erlendis og þykja hafa marga kosti. Vísi var kunnugt um, að forstöðumaður Mjólkur- sanrsölunnar hefði kynnt sér betta sérstaklega, í þeim til- gangi að gerð yrði tilraun hér xneð slíkar umbúðir, ef fengin reynsla annarsstaðar væri þar til hvatningar, og kleift væri kostnaðar vegna. Fyrir því fann tíðindamaður blaðsins að máli forstjóra Mjólkursamsölunnar, Stefán Björnsson, og innti hann fregna um þetta. Sagðist honum frá á þessa leið: Vinsælar og hentug pappa- eða „karton“-umbúðir fyrir mjólkurafurðir hafa á undan- gengnum tíma rutt sér mjög til rúms erlendis, einkum í Sví- þjóð og Bandaríkjunum, þykja hentugar og eru vinsældir þeirra vaxandi. Að sjálfsögðu jhöfum við fylgst vel með þess- ari þróun, en fram að þessu hefur mismunurinn á verði á slíkum umbúðum og mjólkur- flöskum verið allt of mikiiþ til Tþess að fært þætti að breyta til. letra-Pak. í Svíþjóð hefur komið fram sérstök tegund þessara um- Ibúða, sem nefnist Tetra-Pak. Okkur hefur dottið .í hug að gera tilraun með -þessar um- 'búðir, bæði vegna þess að fróð- legt er að komast að raun um hvert hagræði verður að þessu 'hér, sjá hvernig neytendur taka 'Jþessum umbúðum, og komast að raun um hver kostnaðurinn verður við notkun þeirra. Með slíkri tilraun og við höfum í 'huga mundi fást mikilvæg reynsla, er leiddi í ljós hvert 'hagi-æði yrði að þessu hér. Vélarnar ekki fyrirferðarmiklar. Það er að sjálfsögðu talsvert atriði fyrir Mjólkursams._ að ekki þarf að ráðast í breytingar á húsnæðinu, þótt slík tilraun sé gerð, því að vélarnar eru ekki fyrirferðarmiklar. Þær 'Jþurfa ekki mikið gólfrými, en hinsvegar talsverða lofthæð — en hana höfum við. Hvernig málið stendur. Málið stendur nú þannig' að okkur hefur dottið í hug að gera tilraun með umbúðir, sem taka Yi úr lítra. Því miður er sá ókostur á þessu, að sérstaka vél þarf fyrir hverja umbúða- stærð. Síðar — ef þetta gæfi góða raun — mundi verða lagt út í það, að fá vél fyrir um- búðir undir hálfan lítra mjólk- xir og decilitraumbúðir (undir rjóma), sem mundi verða mjög vinsælý þar sem oft er kvartað yfir, að ekki sé hægt — síðan er að mestu var hætt rjómasölu eftir máli — að fá minna magn en V4 úr lítra. Við höfum aflað okkiu- allra upplýsinga frá fyr- irtæki því í Svíþjóð, sem við komum til með að skipta við.1 Bíðum við nú eftir svari við gjaldeyrisumsókn okkar, og gerum okkur vonir um, að gjaldeyrisleyfi fáist. Síðari hluta árs. Við vorum búnir að fá lof- orð fyrir afgreiðslu hjá hinu sænska fyrirtæki innan þriggja mánaða frá pöntun en þá var miðað við að þetta yrði fljót- legra. Þar sem gjaldeyrisleyfi er ekki enn fengið verður ekki j Þannig Iíta jöfdi ieiitoga afneitar áfeng- isveitHigum í veizhm. TetraPak“-umbiið- sagt með vissu um þetta frekar, I en fengist það fljótlega ættum við að geta gert umrædda til- raim síðari hluta ársins Tíðindamaður blaðsins sá hjá forstjóranum ýmsar myndir af vélum þeim, sem hér um ræðir, og sýniishorn af umbúðunum. irnar út. Námsstyrkur við há- skólann í Aachðn. Xorskt blað flytur þær I.und- únafréttir, að 24 þjóðhöfðingjar o.g forsaétisráðherrar liafi íujdir- ritað yfirlýsingu uni, að veita alls engu áfeng'a drykki í nein- um þeim veizlum, er þeir beri ábjTgð á. Talið er, að fregn sem þessi geti verið til hvíldar frá öllum blaðafréttunum um skálaræður Krúsévs og vodkaþambið í Mosku. Nokkrir af þessum 24 þjóð- höfðingjum nefnir blaðið, keis- ara Japans, konung Saudi-Ara- bíu, forseta bæði Indlands og 1 Líberíu forseta Filippseyjaríkis- ins, forsætisráðherra á Niður- 1 löndum, forsætisráðherra Ind- » lands Nehru, og forsætisráð- herra Ceylons. 1 þessum hópi ættu auðvitað að vera konui.gur Svía og forseti Bandarikjanna. Tækniliáskólinn í Aachen 1 (Reinisch-Westfalishce Techn- Umbúðirnar koma í rúllum og ische Hochschule Aachen) hef- rennur pappíiúnn upp og ofan ur boðizt til að veita íslendingi í vélina og vefst þar saman í námsstyrk skólaárið 1957/ hólk, og mótar vélin umbúð- 1958. irnar, sem eru með einskonar Styrkurinn er að fjárhæð pýramídalagi. og skilar þeim á- 250 þýzk mörk á mánuði um 9 fylltum, tilbúnum til að senda mánaða skeið, frá 1. nóvember' á markaðinn. Hálfs lítra um- 1957 að telja til 31. júlí 1958. búðirnar hafa orðið sérstaklega Umsækjendur verða að hafa vinsælar bæði á heimilum og stundað tækninám við háskóla vinnustöðum og reynslan af að minnsta kosti í tvö ár eða þeim talin ágæt. Mjólkin geym- nýlokið fullnaðarprófi frá há- ist ágætlega í þeim og er raunar skóla. Nægileg þýzkukunnátta betur varin í þeim fyrir birtu er áskilin. Eftirfarandi tækni- en í glerumbúðum. Aðrir höf- ' greinar er hægt að nema við uðkostir eru, að þær eru hent- [skólann: húsagerðarlist, bygg- ugar og hreinlegri afgreiðslu- ' ingarverkfræði. vélverkfræði, og söluaðferð getur ekki. Farið á Þórs- mörk. Um síðustu jhelgi fór 30 manna hópur í tveim bílum inn á Þórsmörk. Lagt var af stað árla morguns eða klukkan um sjö frá Reykja- vík á laugardagsmorguninn og komið í ljósaskiptunum inn á Þórsmörk. Færðin var sæmileg lengst af leiðinni, skaflar héldu bílunum víðast hvar og flestar lænur eða ár voru á ís, þ. á m. Krossá, sem búizt var við að yrði aðal- farratálminn á leiðinni. Þegar inn fyrir Krossá kom var jafn- fallinn snjór á aurunum og það meyr að hann hélt ekki bílun- um. Urðu menn þá að taka föggur sínar á bakið og ein- stöku höfðu skíði og fluttu far- angur sinn á skíðunum inneftir. í skála Ferðafélagsins var hlýtt og notalegt eftir að búið var að kynda um kvöldið og var gist þar um nóttina. Morguninn. eftir var dumb- ungsveður á Mörkinni, en ann- ars stillt og gott. Heimferðin gekk vel þar til bílarnir-sátu fastir í hríðarveðri á Hellis- heiði og varð fólkið að hafazt þar við allt kvöldið og alla nóttina unz ýta frá Vegagerð- inni aðstoðaði þá niður í Skíðaskálann í Hveradölum á mánudagsmorguninn. komu bílarnir síðdegis á mánu- daginn til Reykjavíkur. Snjórinn minnkar því meir sem austar dregur í Rangár- vallasýslu og t. d. má heita al- autt í Fljótshliðinni. rafmagnsverkfræði, náma- verkfræði og málmnámafræði. Ekki verða teknar til greina umsóknir frá stúdentum, sem eru við nám í Þýzkalandi eða hafa verið við nám þar í landi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um styrkinn fást í menntamálai’áðuneytinu. Um- sóknarfrestur er til 1. maí n. k. Ljótar fréttir frá Póllandi. Reutersfrétt greinir frá glæpa- flóði í sambandi við mikinn drykkjuskap í Póllar.di, Sérstak- lega er talað um s\'æði i Lublin í suðausturhluta Póllands. Er þar aðallega kennt um heima- bruggi. Bændur nota kartöflur sinar í vodkagerð. Lög'reglan fær ekki rönd við reist. Sjö morð voru framin í janúar, segir fréttin, og þjófnaður og rán skipti hundruðum. Morftin voru framin í sambandi við dans- skemmtanir og drykkjuskap. Dans og drykkja fer oft saman. á einni viku náði lögreglan í 11 ólögleg bruggunartæki. Talað er um drykkjuskapinn í Póllandi sem þjóðarplágu. Opin- berar skýrslur telja að 450 millj. dagsverka glatizt árlega sökum ölvunar. Ný kvikmynd um álirif áfengis. 1 ýmsum löndum er verið að Vilja stofna samábyrgð um brunatryggingu húsa. Fasteignaeigendafélagð hyggst gangast fyrsr stofnun landssambands. Á fundi með blaðamönnum í mun og benti formaður félags- gær skýrði stjórn Fasteigna- I ins, Jón Sigtryggsson á, að þeg- eigendafélags Reykjavíkur frá ] ar brunatryggingarnar hefðu verið boðnar út 1954 hefði kom- ið tilbog frá tryggingarfélagi, sem hefði falið í sér 47 prósent lækkun iðgjalda frá því sem var. Þessu tilboði var ekki tekið og hefur engin lækkun orðið á iðgjöldum en brunabótamat húsa á hinn boginn verið hækk- að 1955 um 17 prósent. hinum sívaxancli viðfangsefn- um félagsins. Hefur félagið áformað að stofnað verði lands- samband fasteignaeigenda og að landssambandið gengi í samband fasteignaeigenda á Norðurlöndum. Félagið hefur látið kynding- arkostnað húsa til sín taka og látið m. a. rannsaka hitunar- kostnað með það fyrir augum að slíkur kostnaður yrði lækk- aður með betri nýtingu hitans. Þá er annað veigamikið verk- efni fyrir höndum og það eru brunatryggingar af húsum. — Sagði stjórn félagsins að unnið væri að því að húseigendur Þaðan fengju brunatryggingar í R.vík í eigin hendur með því að stofna samábyrgðarfélag iíkt og skipa- eigendur hafa geit. Er það fasteignaeigendafélag- inu kappsmál- að brunatrygg- ingaiðgjöld verði lækkuð að Gömul verzlun breytir um svip. Verzlun Geirs Zoéga á Vestur- götu var opnuð í morgun eftir gagngerðar brej-tbigar. Er þessi gamla og góðkunna verzlun nú búin að fá á sig nýtízku svip og er hin smekk- legasta. Verður verzlað þar með sams- konar vörur og áður og er sama starfslið við verzlunina. sýna -nýja lit-kvikmjæd, er heil- brigðisstofnun sameinuðu þjóð- anna hefur látið gera um skað- semi áfengisneyzlunnar. Kunnuc filmtökumaður, Philip Stapp, hefur haft umsjón með gerð kvikmyndarinnar. Hún er fræð- andi og áhrifarik. Sýnir h\'ernig likaminn tekur til sin áfengið, og það smýgur inn í æðar og nær til þess kerfis heiláns, ’ér ' stjórnar lireyfingum og athöfn- ! um mannsins. , Börn drúkkin í Svíþjóð. j Norðurlandablöð greina frá j því, að stundum séu 12—15 ára. j börn flutt frá skólum og leik- vöilum í sjúkrahús, sökum ölvunar. „Öll þau ár, sem ég hef verið læknir,“ segir læknir við einn barnaspítala, „hefi eg aldrei þekkt neití likt þessu." Yfirlæknir við barnaspitala I Stokkhólmi getur þess í Stock- holms-Tidningen, að laust fj'rir jólin hafi \erið kornið með þrjár stúlkur á aldrinum 13—14 ára til sin og hafi þurft að dæla áfenginu upp úr þeim. Ein þeirra varð að vera nokkra daga í sjúkrahúsinu. Er það eitthvað likt þessu, sem þeir meim óska sér, er stöðuglega mæla með sem frjálsastri áfengissölu. Nú njóta Sviar þess frelsis, en þeim þykir uppskeran af þvi frelsi óæskileg, Kynslóð vor er nautnasjúk og kann því illa með flelsi að fara á þessu sviði. Pétur Signrðsson. Rotary veitir íslendingi námsstyrk. Rotarj’ Foimdation er sjóður, sem Rótarýklúbbar liafa stofnað í miimingu stofnanda Rótarý- hreyfingarlnnar, Pouls Harris Sjóðurinn er orðinn allöflug- ur, og veitir á næsta háskóla- ári 123 mönnum viðsvegar að úr heimi styrk til framhaldsnáms að venjulegu. háskólaprófi loknu. Samtals nema styrkirnir um $ 300.000.00. Síðan sjóðurinn var stofnaður, árið 1947, hafa 948 manns frá 61 landi hlotið styrk úr honum. Ur sjóðnum liafa þegar verið veittir styrkir, sem nema yfir S 2.250.000.00. Rótai*ýfélagar kosta að jafn- aði kapps um að gera stúdentun- um námsdvölina sem ánægju- legasta, bjóða þeim á fundi, á heimili sín, í ferðalög o. s. frv. Tveir íslendingar hafa til þessa notið styrks úr sjóðnum, Jón Bergs, lögfræðingur, sem stundaði framhaldsnám í lög- fræði við Columbía-háskólann í New York skólaárið 1953—1954 og Maria Sigurðardóttir, við- skiptafræðingur, sem var yið nám i utanríkisviðskiptum við háskólann í Heidelberg skóla- árið 1955—1956. Þriðji íslendingurinn Jón G. Tómasson, stud. jur., Reykjavák, hefur nú hlotið styrk úr sjóðn- um til framhaldsnáms skóla* árið 1957—195S. . j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.