Vísir - 16.03.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 16.03.1957, Blaðsíða 4
VÍSIR Laugardagmn 16. naarz 1957 "VXSIIt DAGBLAÐ 4 Ritstjóri: Hersteiiui Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónssoa. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. AfgrftlKsla: Ingólfsstræti 3. Sími I66G (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR HJ. Lausasala kr. 1,50. Félagsprentsmiðjan hJ. Kirhju og irúmól: í orðinu. Einn gáfaðasti rithöfundur Norðurlanda á þessari öld, ís- landsvinurinn Harry Blomberg, skrifaði einu sinni: „Hverju sinni, sem eg tek litlu vasa- biblíuna mína verð eg lostinn furðu þeirrar staðreyndar, að svo mikið skuli rúmast milii spjalda hennar. Allt mannlegt er þar að finna hið lægsta sem heldur eru pstöðugir, eða þá að áhyggja heimsins og tál auð- æfanna glepur þá. Slíkir bera engan ávöxt heldur eru og verða sem kalin jörð eða óhirt- ur garður, fullur illgresis. En ef þér standið stöðugir í orði mínu, segir Jesús, þá eruð þér sannarlega lærisveinar mínir og munuð þekkja sannleikann og sannleikurinn mun gera yður frjálsa (Jóh. 8, 31—32). Þegar þú hefir lesið guð- efast um, að oið hans eru í spjöllin taka við önnur rit _____ j: _________ r. ->r til að leita að hinu týnda og frelsa það (Lúk. 19). Ger þessa bæn að þinni, þeg- ar þú lýkur upp Nýja testa- mentinu þínu: Mig langar til að sjá þig, Jesús Kristur_ sjá þig eins og þú ert. Og hann kallar á þig. Þú þarft ekki að sama gildi nú sem forðum: Hvert stefnir ríkisstjornin? Það var broslegt að lesa for- ustugrein Þjóðviljans í gær, sem heitir spurningu þeirri, er fengin hefur verið að láni sem fyrirsögn hér að ofan. Þjóðviljinn virðist koma alveg af fjöllum, þeg- ar hann fréttir það í hinum stjórnarblöðunum, að það eigi að fara að hefja ein- hverjar framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli, og læt- ur eins og það hafi verið fastmælum bundið innan ríkisstjórnarinnar, þar yrði aldrei unnið við neinar framkvæmdir, meðan hún mætti einhverju ráða. Þessi ólíkindalæti kommún- ista eru í senn brosleg og fyrirlitleg, því að enginn mun fást til að trúa því, að þeir tali ekki gegn betri vit- und í þessu máli. Það þarf ekki annað en að rifja upp það, sem gerzt hefur áður til þess að sjá, að kommúnistar vissu mætavel, að það átti að hefja framkvæmdir suður í Keflavík og yíðar, enda þótt þeim þyki nú henta að láta svo sem þeir hafi ekki gert ráð fyrir því, og þess vegna sé í raun og veru um svik af hálfu hinna stjórnar- flokkanna að ræða. En ólík- indalætin eru sönnun þess, að foringjar kommúnista eru farnir að verða næsta hræddir við kjósendur sína. Það er fyrst að nefna, að þég- ar bandaríská nefndin hafði verið hér á iandi til við- ræðna við ríkisstjórnina um framtíð varnarliðsins, sam- þykktu kommúnistar á þingi, að varnaliðið skyldi fá að vera hér áfram, Það var að vísu með heidur skringileg- um fyrirvara, að þeir sam- þykktu þetta, því að það var til þess að liðið færi!! Mun slíkur fyrirvari aldrei hafa heyrzt í sölum Alþingis, en kommúnistar voru í bobba, .hið hæsta. Engin er sú mann- ;>ann, Sem til mín kemur, mun ^tegund, enginn sá glæpur, eng-jeg ans ekki burt reka. Hann (in reynsla, enginn draumur, lítur við þér með sömu ástúð engin hetjudáð, sem ekki hafi og þeim nauðleitarmönnum, verið færð í sístæðan búning gem til hans sóttu, þegar hann í Bibliunni. Hún er hafsjór af.var hér í sýnilegri mynd, og mannþekkingu, fegurð og'segir: Hvað viltu, að eg geri kímni, já, einnig kimni. Allt,1 fyrir þig? yfertu hughraustur, og þá kom þetta að betra sem gkáldin skapa> verður> gagni tn ekkert. En þegai þegar bezt lætur, aðeins til- gengið var á stjórnina hrigði yfir það, sem þegar hefir hún spurð, hvort hún mundi verið $agt . Biblíunni á skýrari og ómfyllri hátt.“ Þú værir, lesandi góður, sjálf- um þér hoilm\ ef þú hugleidd- ir ofurlítið ummæli sem þessi, ef svo skyldi vera, sem ekki er ólíklegt, að viðhorf þitt til Biblíunnar hafi að talsverðu leyti eða aðallega mótazt af skoðunum annara livort sem er, og þá manna, sem höfðu allt annað að segja en þetta. Vera má, að þér hafi láðst að rann- saka, liversu óljúgfróðir þeir menn eru, sem hafa gert lítið úr Biblíunni í þín eyru og þá er ekki ósanngjarnt eða ó- hyggilegt, að heyra önnur vitni. leyfa varnarliðinu einhverj- ar framkvæmdir á vellin- um, vafðist ráðherrum tunga um tönn, og gekk næsta illa að fá samræmi í ummæli þeirra um þetta atriði. Þó mun það hafa gloprazt út úr Hannibal Valdimarssyni, að ekki mundi verða um leyfi fjuii' nýjum fram- kvæmdum að ræða. Þetta mátti skilja á þann hátt — þar. sem annað kom ekki fram — að varnarliðið mundi mega hagnýta gömul leyfi til framkvæmda, en um líkt leyti og samþykktin var gerð um brottför þess, barnið mitt, syndir þínar eru fyrirgefnar. Ef þú trúir_ muntu sá dýrð Guðs. Eg vona, að þú gefist ekki upp þegar í stað. Jesús lý'sir slikum mönnum í dæmisögu, sem þú kannast við: Þeir heyra orðið en hafa ekki rót í sér, Nýja testamentisins. Þú sérð Krist að starfi í þeim líka. Þau eru öll um hann, segja frá því, hvernig hann starfaði uppris- inn með kirkju sinni, lét anda sinn bera sér vitni í orði og verki votta sinna og flytja öll- um mönnum gleðitíðindin um hjálp og ríki Guðs. Minnstu þess, sem Jesús sagði við þá, sem hafa fjallað um rit Nýja testamentisins og bera vitni í þeim. Sá, sem hlýðir á yður, hlýðir á mig, og sá, sem hafnar yðui\ hafnar mér, en sá_ sem hafnar mér, hafnar þehn, sem sendi mig. (Lúk. 10, 16). sem sannanlega hafa kynnt sér hafði verið samþykkt, að málið og vita af reynslu, hvað hefja mætti hafnargerð í þeir eru að segja. Njarðvík, .til að auðvelda að- | Annað mál er það, að einskis drætti liðsins. Þegar bentvar manns álit getur orðið þér ein'- á þetta atriði, mótmæltu ( hlítt um Biblíuna. Hún verður sjálf að vitna um sig. Réttara sagt: Sá G.uð, sem gaf hana og á bak við hana er, verður að Ijúka henni upp og opna um kommúnistar ekki. Þegar á þetta er litið, kemur mönnum það undarlega fyr- ir. sjónir, að kommúnistar skulu nú lóta svo sem þeim' leið huga þinn. Á þetta var bent komi það gersamlega á ó-1 hér í síðasta þætti. Nú skal bætt við nokkrum hagnýtum leiðbeiningum handa þeim, sem vilja gjarnan lesa Biblíuna og leita Guðs orðs í henní. Þú byrjar á guðspjöllunum, lest ákveðinn kafla daglega, gerir þér að skyldu að lesa þinn vissa skammt, helzt á til- tekinni stundu dagsins, kvölds og morgna, nema hvort tveggja sé. Þegar þú lest guðspjöllin, reynir þú að setja þig í spor þeirra, sem umgengust Jesú. Jafnvægt í byggð landsins: Stjómin vill láta vísa frá frv. um það efni. Spnrt iim nefndir, scin stjórnin hcfur skipað. Frumvarp til laga um ráð- lögskipuðum reglum i fram- stafanir til þess að stuðla að jafnvægi í byggð landsins, sem flutt er ai' Magnúsi Jónssyni, Kjartani J. Jóhannssyni, Sigrurði Agústssyni og Jóni Sigurðsyni, var til umræðu á íundi neðri deildar í gær. Aðalefni frumvarpsins er það, að stofnaður verði jafnvægis- sjóður i þeim tilgangi að stuðla að jafnvægi i byggð lar.dsins og veitt úr honum lán til eíling- ar atvinnulífi og til framleiðslu- aukningar á þeim stöðum á land- inu, þar sem við atvinnuörðug- leika er að stríða, en fram- leiðsluskilyrði þannig, að íbú- ámir geti haft sæmilega af- komu i meðalárferði við þjóð- íélagslega liagkvæma fram- leiðslu. Fjárhagsnefnd hafðí fjallað um málið og ekki orðið ó eitt sátt um afgreiðslu þess. Pétur Pétursson gerði fyrst vart, að framkvæmdir eigi að hefjast suður með sjó á veg- um varnarliðsins. Kommún- istar eru eins samábyrgir hinum stjórnarflokkunum í þessu máli og öllum hinúm, sem þeif hafa svikið eftif kosningar. Almenningur ger- ir sér áreiðanlega fulla grein fyrir því, svo að þeir eiga að hætta þessari uppgerð, sem gefir þá aðeins enn fyr- irlitlegri í augum almenn- ings en áðuf. Þeir hafa selt síg fýrir „amerískt gull“, eins og þeir múndu kalla . . það gagnvart öðrum, og koma á fund hans með bæn i JJ ðC"’:"e£nd atvinnu- 'mS eldri frumvarpa um sama þeir eru sekir um „her- ( huga um hjálp, sjáifum sér eða stjórnskipuð nefnd, atvinnu , mang“ eins og þeir mundu öðr-um til handa, einn þeirra, komast að orði, ef aðrir ættu1 sem þurfa að biðja: Jesú, misk- Þú ert einn þeirra manna, sem Srein f>'rir aístöðu . stjórnar' tii hans leita til þess að hlýða á orð hans, einn þeirra, sem „Vesalingarnir." Einhver frægasta skáldsaga heimsbókmenntanna er „Vesalingarnir“ éftir Victor Hugo, römm örlagasaga, sem hefir snoitið menn um heim allan. Eins og nú standa sakir hér á landi, í hlut. umia þú mér, einn þeirra, sem þurfa að spyrja: Hvað á eg að gera til þess að eignast eilíft lif? Þú skalt lesa i sama húga og Sakkeus: Hann langaði til að sjá Jesúm, hvernig hann arra sjálfsstæðishetja, en ‘ væri. Hann lét sér ekki nægja þeir geta engum öðrum um j lausafréttir frá vegfarendum, kennt nema sjáifum sér og hann vildi. sjá eigin augum, líta húsbændunum austur í ^ hann sjálfur og sparði ekki fyr- Moskvu, er miða fyrirmæii irhöfn til þess. Og Jesú kallaði sín við aðraf þarfir en ís- á hann og fór inn til hans og lenzku þjóðarinnar. virðist ný saga með nákvæm- Kommúnistar haía margt rit lega sama nafni vera í sköp- un. því að kommúnistar eru þá byrjaði nýtt líf á því heim- ili. í dag hefir hjálpræði hlotn- færra manna í flokki sínum,| azt húsi þessu, sagði Jesús. Þvi en jafnvel hinn færasti að Mannssonurinn er kominn nú orðnir sannkallaðir „vesalingar*1 íslenzkra stjómmála. Örlögin eru þeim grimrn, þessum arftök- um Fjölnismanna og ann- þeirra mun aldrei geta ritað eins átakanlega skáldsögu og ferill flokksins hefur yer- ið um langt bll en þó eink- um síðustu vikur og mán- uði. Það sannar þá staðhæí- ingu, sem oít heyrist .nefnd, að sannleikurinn er lygiic-gri en skáld.skapur.' sinna, en þeir leggja til að mál- inu verði vísað til ríkisstjórnar kvæmd þessara mála i heild. Þá beindi Jóhann þeirri fyrir- spurn til ríkisstjómarinnar, samkvæmt livaða heimild at- vinnutækjanefndin, sem m. a. er ætlað það hlutverk að ákveða, hvar ný atvinnutæki verða stað- sett, væri skipuð, og hvemig launagreiðslum til hennar væri háttað. Kvaðst hann ennfremur hafa skrá yfrir 20—30 neíndir, sem núverandi ríkisstjóm hefði fram að síðustu áramótum ýmist sett á fót eða endurskipað, og kvað Jóhann æskilegt að rst.j.. upplýsti við þessar umræður, hvernig skipan þeiiTa og launa- greiðslum yæri háttað. Jóhann Hafstein ítrekaði nauó- syn þess að löggjöf yrði sett og kvað sjálfstæðismenn fúsa til viðræðna um breytingartillögur við frumvarpið, því núverandi fyrirkomulag þessara mála væri ekki til frambúðar. Magnús Jónsson vakti m. a, athygli á því, að skýrslusöínun og nákvæmar rannsóknir hefðu forsendu, að Þogar farið fram við undirbún- tækjanefnd, starfaði nú að því að e^n*' Áf þeim sökum væri það gera skýrslur um atvinnutæki og atvinnuástand í þrem lands- hlutum með lausn jafnvægismál fyrir augum. J.óhann Hafstein rökstuddi -siðan meðmæli minnihl. nefndar- innar með samþykkt frumvarps- ins. Minntist liann þess, að sjálfstæðismenn hefðu á sínum tíma átt frumkvæðið að því, að undirbúnar yrðu heildaráætlanir um jafnvægi i byggð landsins, en tvö frumvörp, sem á fyrri þingum hefðu verið ílutt um þetta efni, heíðu ekki náð fram að ganga. Almenningur jTði hinsvegar að fá tryggingu fyrir þvi að þeim fjármunum, sem til ráð- stafana í þessum efnum færu, væru útlilutað af íestu og rétt- sýni og fylgt yrði tilteknum og órökstutt, að vísa málinu frá. Auk þess ítrekaði M. J. fyrir- spurn, sem J. H. hafði einnig borið fram, þar sem farið var fram á upplýsingar um fyrir- ætlanir stjómarinnar í þessum veigamiklu þátfum fjárhags- og atvinnumála landsins. Mislingafaraldur í Bretlandi. Mislingafaraldur nvikill geng- ur í Englandi og Wales um þessar mundir. Fyrstu viku mánaðar var til- kynnt um hvorki meira né minna en 23,060 tilfelli, en: á sama tíma í íj'rra aðeins 2,815. Eru það einkum böm á skóla- ,skyld.ualdri, sem taka veikma, og er hún væg. w

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.