Vísir - 18.03.1957, Side 2

Vísir - 18.03.1957, Side 2
vism Mánudagirm 18. raarz 195T; Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpshljómsveitin; l’órai'inn Guðmundsson stjórn- Æir. 20.50 Um daginn og veginn (Sigurður Magnússon fulltrui), :21.10 Einsöngur: Jóhann Kon- ráðsson syngur; Fritz Weiss- happel leikur undir á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Synir trúboðanna“ eitir Pearl S. Buck. VI. (Séra Sveinn Víking- ur). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Passíusálmur (25). 22.20 íþrottir (Sigurður :Sigurðsson). 22.35 Kammertón- leikar (plötur) til kl. 23.10. Stjömubió hefur nú sýnt kvikmyndina „Rock around the Clock“ í hálfan mánuð og við fádæma aðsókn. Fimm aukasýningar voru liafðar kl. 11 á kvöldin. Nú heí'ur myndin verið auglýst í síðasta sinn og eru því sein- ustu forvöð fyrir þá, sem eiga eftir að sá hana, að nota tæki- ifærið í kvöld. Veðrið í morgun: Reykjavík ANA 4, 0. Síðu- múli logn. -4-7. Stykkishólmur A 2, —4. Galtarviti NA 4, Blnduós NA 2, —11. Sauðár- "krókur VSV 4, ~-8. Akurejri logn, -4—11. Grímsey SA 1, -4-3. Grímsstaðir á Fjöllum logn, -4-9. Raufarhöfn SV 1, -4-5. Dala- tangi N 1. 0. Horn í Hornaíirði NA 4, 1. Stórhöfði í Vestmanna- •eyjum A 8, 2. Þingvellir logn, -4-3. Keflavíkurflugvöllur ANA :3, -4-. — Veðurlýsing: Hæð yfir Grænlandi, en nærri kyrrstæð 'lægð á hafinu suður og súð- vestur of íslandi. — Veðurhorf- ur, Faxaflói: Austan gola og :síðar kaldi. Skýjað. Úrkomu- lítið. Eyfirðingafélagið. Spilakvöld í Silfurtunglinu í kvöld kl. 8. Fjölmennið. :— Stjórnin. Vorboðakonur í Hafnarfirði. Spilafundur í kvöld ld. 8.30. Heimilt að taka með sér gesti. Hvar eru skipin? Einrskip: Brúarfoss, Dettifoss, Fjallfoss og Gullfoss eru í Rvk. Lagarfoss fór frá New York 13. marz til Rvk. Reykjafss er í Rvk, Tröllafoss fer frá New York á morgun til Rvk. Tungu- foss er í Rvk. Ríkisskip: Þyrill er á Faxa- flóa. Skaftfellingur fór frá Revkjavík í gær íii Vestmanna- evja. 75 óra er í dag frú Óiöf Ingibjörg Jónsdóttir, Vaðnesi, Grímsnési. Nýja Bló. Svo hafði verið ráð fyrir gert, að hætt yrði sýningum á Sögu Borgarættarinnar í gær- kvöldi. Áttu síðustu sýningar að vera í gær. Svo brá við, að hús- fyllir varð enn á öllum sýning- um, og þykir því ekki fært ann- að en að sýna kvikmyndina enn í kvöld og fer það svo efíir að- sókn hve mörg kvöld hún verð- ur sýnd. en merm ættu ekld að draga að sjá hana, sem það eiira eftir. heldur gera það sem fyrst. Fjórðu sýningarviku myndarinnar lýkur í kvöld. Austurbæjarbíó sýnir þessi kyöldin úrvals franska kvikmynd, sem er ó- vanaleg að því leyti, að hún gerist að hálfu leyti eða veí það í djúpi hafsins, Gg er frábær- lega vel tekin. Hér er verið að leita gulls — en það er gamall „mórall“ í þessari mynd. sem I tveir ungir: elskendur sannfær- ast um, og hann er, sá, að gæfa er gulli betri. — Kvilonyndin nefnist „Hafið gaf — hafið tók“, (á frönsku heitir myndin Manina, la fiUe sans voiles). Birgitte Bardct leikur af prýði í myndinni og fer áeætlega með íagran söng, en mótaðiii hennar er þokkalega leikinn. — i. Frá sendiráðS Tékkóslóvakíu. Nokkur íslenzk blöð hafa skýrt svo frá, að fsiendingar þeir, sem áhuga hafa á að fara skejnmtiferð til Tékkóslóvakíu, skuli snúa sér til sendiráðs Tékkóslóvakíu varðandi upp- lýsingar o. fl.. Sendiráðið viil benda á, að Ferðaskrifstofan Orlof og Ferðaskrifstofa Rík- isins hafa beint samband við tékknesku ferðaskrifstfuna Ce- dok. Þess vegna ættu þélr, sem áhuga hafa á því að ferðast til Tékkóslóvakíu, að snúa sér beint til þessai-a aðila yiðvíkj- andi ölluhi upplýsingum um skemmtiferðaíög þangað. — Skemmtiferðamenn geta einnig fengið vegabréfsáritun gegnum þessar ferðaskrifstofur eða beint frá tékkneska sendiráð- inu. Skólavörðustíg 45, 3204 Lárétt: 2 þrlr fyrstu, 5 um innágii; 7 úr ull, 8 símnefni, 9 félagstegund, 10 skóii, 11 á frakka, 13 ruddar, 15 hás, 16 önd. Lóðrét.t: 1 alg, kveðja, 3 vopnið, 4 hreinsar 6 kvennafn, 7 Hkamshiuta, 11 menn berja hann oft, 12 látæði, 13 mók, 14 á skipi. Laosn á krossgátu nr. 3203: Lárétt: 2 agi, 5 ás, 7 bí, 8 skrefin, 9 KÖ, 10 la. 11 æta, 13 skila, 15 Búi_ 16 sel. Lóðrétt: 1 háský 3 Gretti, 4 fínar, 6 skó, 7 bil, 11 æki, 12 ais, Í3 sú, 14 ae. Mánudagui-, 18. marz — 82. dagur ársins. A h AftENWXNCrs ♦ ♦ Árdegsháflæði kl. e.45. Ljósatfrni bifreiða og annarra ökutaékja 9 lögsagnarumdæmi Reykja- wíkur verður kl. 18.30—8.50, Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki. — Sími 1760. — Þá eru Apótek Ansturbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- nrdaga, þá til kL 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla ssunnudaga frá kl. 1—4 síðd. —r Vesturbæjar apótek er opið til Ikl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á stmnudögum. — Garðs apó- tefa er opið daglega frá kL 9-20, cnema á iaugardögum, þá frá kL 9—16 og 5 sunnudögum frá kL 13—16. — Sími 8200®. Slysavarðst.oíö Reykjavíkur Heilsuvernria'■stoftirim er od- ín allan sólarhnngmn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vjtjanir) er á sama stað kl 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir sinia 1166 Slökkvistöðin heíir síma * 100 Landsbókasafrtið er opið alla nrtea daga frá kl.- 10—12, 13- 10 og 20—22, nema laugardar'ii þá ?xá kL 10—12 og 13—' Bæjart.ókasafnsð er opið sem hei segir: Lesfanf- an alla virka dága ki. 10—12 og 1—10; lavgardaga fcL 19— 12 og 1—7, ok uinnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeáidin er opin alla virka dáea ! Hj; iaug- ardaga 3d. 2—7 bg sunnudaga kl. 5—7. — ÚtibúiS á Iiofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, jaema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26„ opið rnánudaga. miðvikudaga og föstudaga M. 5'h—7%. Tæknibókasafnið , í Iðnskólahúsinu er opið frá kL 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðrainjasafnið er opið á þriðjudigum, fimmtu- dögum og iaugardögum kL 1— 8 e. h. og á sunnudögum kL 1— 4 e. h . Listasafs Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. KJ.U.M. 1 Bibliulestur: Lúk.: 17, 1—10 ! Hneykslanir. i" Kjotiars, yínarpylsur, bjúgu. óerz Lnin Súrfdí Skjaldborg við Skúlagöiu Sími 8275Ö. Húsmæður v!5 Grensásveg og nágrenni. Nti þurfið þið ekki lengur i bæinn eftir fisld, Þið farið aðeins í Laxá, Grensásvegi 22, þar fáið þið flestar tegundir af góðum fiskL FISKBÚÐÍN LAXÁ, Grensásveg 22. Hrögnkellsanet Ranðmaganet Grásleppnnet Þorskanet Laxanet Siluöganet Urriðanet GEYSIR H F. VeiðarfæradeilcHn. Veslurgötu 1. S!ökkvi§Ið á ferð. Á laugardaginn var slökkví- liðið tvívegis kvaít á vettvang. í annað skiptið vár það kall- að að Skaítahlíð 5 vegna elds sem kyiknað hafði út frá olíu- kyndingu. Skemmdir af eldi urðu .þar litlar sem engar, en e. t. v. hefur eitthvað skeminst af reyk. Hitt skiptið var slökkviliðið kvatt að Höfðaborg 30. Barn hafði farið óvarlega með. eld- spýtur og kveikt í gardínum. Þær brunnu og auk þess mun eitthvað' hafa sviðnað af máln- ingu, en að öðru leyti urðu ekki skemmdir af eldi. MAGNÚS THORLACÍUS hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Aðalstræti' 9. — Sími 1875. Vana netamenn vantar á togarann Brimnes. Uppl um borð í skipinu vilð ÆgisgarS. Skipstjóriím. Nauðungaruppboö sem auglýst var í 6., 8. og 9. tbl. Lögbirtingablaðsins 1957 á m. s. Sæfelli R.E. 240, eign Guðna J óhannsscnar fer fram eftir kröí'u Jóns N. Sigurðssonar o. fl. við skipið þar sem það liggur við Grandagarð, föstudagúm 22. marz 1957, kl. ZVz síðdegis. Borgarfógetkm, Iðnaðarhúsnæði óskast öskum eftir húsnæSi fyrir þriflegan iðnaS, sem fyrst. — TilboS merkt : „ISnaSarpláss 64“, sendist blaSinu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.