Vísir - 18.03.1957, Side 12
Þelr, sem gerast kanpenáur VÍSIS eftir
i(l. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
WÍSIK
Mánudaginn 18. man 195?
i
VtSIK er ecyrasta blaðið og þó það fjöl-
breytbisía. — Hringið í sima 1660 «f
gerist áskrifendur.
Framtíð Súez-skurðar:
Yerða 250 miilj. lesta
fluttar um hann 1970?
Flutningsmagn '56 120 tniðlj. smáiesta
hefði hann ekki iokast.
Af eftírfarandi yfirliti sózt
giökktt hversu miidlvægt það
með tilliti til viðskipta land-
anna austan Súezskurðiir og
vestrænu landanna, að ]>essi
„styttri siglingaleið" til hinna
fjarlægu Austurlöndum komi að
fulliun notum:
Ef siglingar hefðu haldist um
skurðinn allt s.L ár mundi vöru-
og afurðamagn flutt um skurð-
inn sennilega hafa orðið 120
milljónir smálesta. Næstum því
■60 af hundraði af þessu magni
■var olía, % af því sem flutt er
norður eftir skurðinum er olía.
Mest allur útflutningur Asíu-
landa er fluttur um skurðinn.
hrágúmí, hampur, te, málmar
og iðnaðarvarningur o. m. fl. —
Skip á leið suður skurðinn
flytja um 20 millj. smálesta af
iðnaðarvörum o. fl. m. a. margt,
sem þai’ft til framkvæmda hin-
um efnahagslegu viðreisnar-
áætlunum í ýmsum löndum, þar
með taldar ýmiskonar vélar
o. s. frv. Helmingur olíubirgða,
sem Evrópa þarfnast, er fluttur
um skurðinn, og magn þess sem
flutt er um hann er orðið tvö-
falt meira en það var 1948.
Munar þar mest um aukna olíu-
flutninga. — Árið 1955 fengu
Bretar næstum 21 millj. smá-
lesta af oliu um skurðiim eða
75% þeirrar olíu, sem Bretar
nota,
Aukiu olíunotkun
í iðnaði.
Iðnaður vestrænu landanna
krefst æ meira olíumagns og
giskað er á, að olíuflutningar
um skurðinn muni nema 100
milljónum lesta 1960 og 250
milljónum smálesta 1970, m. a.
Reynt a5 ná „Pobr
QuestM út er sjó lægir
Einkaskeyti til Vísis. —
Klaustri í morgun.
Stöðugt er unnið að uadir-
búningi tilraunar til þess að ná
út selveiðiskipiim Polar Quest,
sem strandaði á Slýjafjöru.
Sjór hefur verið talsverður
að undanförnu og verður ekki
unnt að reyna að ná skipinu út
fyrr en lægir og nokkrum und-
irbúningi er ólokið.
Samgöngur.
Samgöngur eru erfiðar við
Vík, vegna krjapaelgs. Þó tókst
með harðfylgi að ná pósti þa$-
an. lrar brotist á bifreiðum,
bæði frá Vík og héðan, og
mættust þær. Gekk þetta erfið-
lega en hafðist þó.
Milli bæja innanliéraðs eru
samgöngur allgóðar, enda ekki
mikill snjór. Heilsufar er frem-
ur gott.
vegna aukinna olíuflutninga
þessa leið til Bandarikjanna.
Þessir auknu flutningar krefjast
stórkostlegra endm’bóta á skurö-
inum, og samkvæmt seinustu
umbótaáætlun Súezfélagsins vai’
gért ráð fyrir endurbótum, svo
að 18.000 skip gætu farið um
skurðinn árlega í stað 15 þús.
nú. — I undirbúningi var 9. um-
bótaáætlun félagsins, en sam-
kvæmt herrni átti að breikka og
dýpka skurðinn, og gera hann
færan 60.000 smálesta olíuskip-
um og tvöföld röð skipa gæti
lagt leið sína um skurðinn.
Vafasamt er talið, að hin-
ar stórauknu umbætur verið
fvamkvæmdar undir þjóðnýting-
arfyrirkomulagi Egypta. —
Framtíðarnotkun skurðarins er
kominn undir samkomulagi,
sem tryggir örugga flutninga.
Náist það ekki verður skurður-
inn ekki það framtíðarfyrirtæki,
sem hann gæti orðið, þvi að
aðrar leiðir j'rði að fara —
smiða stöðugt stærri olíuflutn-
ingaskip, leggja leiðslur yfir
lönd eins Israel og Tyrkland o. s.
frv.
Það væri öllum þjóðum bgggja
vegna skurðarins í hag, að fram-
tíðar samkomulag næðist. Það
verður öllum æ Ijósara - • likg
stuðningsþjóðum Nassers.
Fríðrik vann
í gær var fjórða skákin tefld
í einvígi þeirra Hemmns Pilniks
og Friðriks Ólafssonur.
Pilnik gaf skákina eftir 24
leiki. Hafði Friðrik fórnað
drottningu og hótaði þar með
máti í 2. le,*k.
Hafa þeir Pilnik og Friðrik
sína tvo vinningana hvor." "
Hrútlirlingar á hmtiini
nteð fóðurbæti.
Snjókyiigi mikil og vegur með öllu
lokaður.
Bifreiðum stoifð.
Um helguia var tveimur bif-
reiðum stoiið, en þær eru báð-
ar fundnar.
Aðfaranótt laugardagsins var
bifreið stolið hér í bænuni, en
fannst í gæmnorgun.
í fyrrinótt var bifreiðihni R.
8192 stolið af Hringbraut_ en í
gærkveldi eða í nótt fannst^
bifreiðin maimlaus og óskemmd (
á Rauðalæk.
Innbrotstilraun.
I fyrrinótt var tilraun gerð
til þess að brjótast inn í skrif-
stofur Flugfélags íslands við
Lindargötu, en sú tilraun mis-|
heppnaðist og’ þjófurinn komst
ekki inn.
Eins og sakir standa er veg-
urinn frá Reykjavík og upp
að Hvammi í Norðurárda! tal-
inn fær bifreiðumt en þaðan er
með öliu ói'ært yfir Miðfjörð
og Húnavatnssýslu.
í vikunni sem leið var Ferju-
kotsflóinn ruddur og komast
bilar nú um Hvítárbrú hjá
Hvítárvöllum og þaðan áfram
norður, en sú leið hefir verið
ófær um nokkurra vikna skeið.
Styttir þetta leiðina bæði norð-
ur og eins tií Borgarness að
miklum mun.
Holtavrðuheiði og Hrúta-
fjörðurinn er alófær bifreiðum
og snjóþyngsli mikil. í Hrúta-
firði hafði verið vonzku veður
og jarðbönn og alger innistaða
sauðfjár um langt skeið. Eru
bænóur á þessu svæði á þrot-
um með fóðurbæti og mun
Vegagerðin með einhverjum
ráðum aðstoða bíla við að flytja
fóðurbæti til bænda.
Óvenjuleg steinbítsveiði í
Faxaflóa í vetur.
Bátarnir íá margar lestir af steinbít í róftri,
— slakt hefar aldrei álsir skel.
Stúdent fær
norskan styrk.
Samkvæmt tilkynningu frá
sendiráði Norðmanna í Reykja-
vik liafa norsk stjórnafjþöld á-
kveðið að _veita íslenzkum
stúdent eða kandidat styrk, að
fjárhæð fjögur þúsund norskar
krónur, til átta mánaða náms í
Noregi á tímabilinu frá 1. sept-
ember 1957 tli 15. júní 1958.
Þeir stúdentar einir koma til
greina í þessu sambandi, er
numið hafa a. m. k. eitt ár við
Háskóla íslands eða annan liá-
skóla utan Noregs. Ganga þeir
fyrir um styrkveitingu, sem
ætla að leggja stund á náms-
greinar, sem einkum varða
Noreg, svo sem norska tungu,
bókmenntir, réttarfar, sögu
Norege_ norska þjóðrærmingar-
og þjóðminjafræði, dýra-,
grasa- og jarðfræði Noregs,
kynna sér norskt atvinnulíf o.
s. frv.
Þeir, sem lcynnu að hafa hug
á að hljóta styrk þenna, sdndi
umsóknir til menntamálaráðu-
(*" ■
neytisms fyrir 20. maí n. k.t á-
samt staðfestu afrifi af próf-
skírteini og meðmælúm, ef til
eru., (Frétt frá menntamála-
ráðuneytinu).
Frá fréttaritara Visis
Aki-anesi í morgnm
Mikið veiðist nú af steinbít í
Faxaflóa. Til dæmis koinu bát-
! arnir með 81 lest af steinbit á
laugartlagiiui en þá var heildar-
aflinn af 21 bát 160 lestir.
Þessi steinbítsafli er alveg ^in-
stakt fyrirbæri í fiskveiðum í
Faxaflóa og muna elztu menn
Vegurinn milli Biönduóss og
Hvammstanga hefir verið rudd
ur og fara þar fram mjólkur-
flutningar með eðlilegum
hætti.
Þá hefir Vegagerðin látið
ryðja leiðina úr StykkishólmS
suður um Kerlingarskarð að
Hjarðarfelli í Miklalioítshreppi.
í dog er ákveðið að flytja umt
60 smál. af olíu og fóðurbæti
suður að Hjarðarfelli en þaðan
verða vörurnar fluttar á sleð-
um, sem ýtur draga, til bænda
á sunnanverðu nesinu.
Leiðin úr Borgarnesi vestur
um Mýrar er með öllu lokuð og
talið þýðingarlaust að reyna að
opna hana um sinn.
Sunnanlands fara allar sam-
göngur fram um Krýsuvík til
Suðurlandsundirlendisins, en
Hellisheiði er lokuð.
Ifletsss fresfar
Heuss ríidsforseti V. Þ. hefw
frestað opinberri heimsókn til
Tyrldancls.
Er það vegna heilsubrests.
Mun nú ekki af verða förinni
fyrr en i maí næstkomandi.
Hefur rikisforsetinn, sem er
maður aldraður, átt við allmilda
vanheilsu að stríða undanfarið.
mikið er um skelfisk. Fyrrihluta
vertíðar er hann magur en um
þetta leyti er hann orðinn feitur.
Verð fýrir steinbít er kr. 1.25. j í fregnum' frá Washington
Aflabrögðin eru yfirleitt segir, að meðal ungverskra
svipuð og þau hafa verið undan- flóttamanna sem komnir séu til
farið. Á laugardaginn fékk Bandaríkjanna, séu um 109
Heimaskagi 13 lestir, Keilir 12, vísindamenn í fremstu röð.
og Fram 11. þessir bátar réru
lengra en aðrir og öfluðu betur.
Það var dr. Detlev W. Bronk
formaður vísindaráðs Banda-
ekld eftir því að slíkt hafi átt Fjórir bátar fengu mjög líttnn ríkjanna, sem sagði þetta á
fundi fjárveitinganefndar full-
trúadeildar þingsins fyrir
nokkrum dögum.
sér stað. Á vetrarvertíðum til
þessa hafa bátarnir venjulega
nokkra steinbíta á línuna, en nú
fá bátarnir mörg tonn af hon-
um í róðri. Til dæmis fékk einn
báturinn 9 lestir í einum róðri
og margir með frá 3 til 5 lestir
úr róðri.
Steinbíturinn heldur sig á
leii’botni og sérstaklega þar sem
afla eða aðeins um 3 lestir hver.
FMktir voru bátamir með frá 5
til 7 lestir.
65 ökukennarar stofna
Ökuskóla Suðurlands h.f.
Hefir keiraslusal i Þingholtsstræti 27.
rædd í V.R.
Verzlimarmaimafélag Keyikja-
vi%ir gengst fyrir fræffelufumli
varðandi rerðlagsmáiin í land-
inu.
Fundit’ þaftsí verður annað
kvöld í félagsheimili V. R. að
Vonarstreeti 4 og hefst 18. 8.
Fmmmælandi á fundimim
Verður próf. Ólafur Bjómsson
og ræðir um vetfflagsmál og
eftiiðlt.
Þesfe er mælst að fólk fjöl-
menni á funcMnn þvf þar fser það
glöggt yfirlit hv«rnig þessl mál
standa í cfeg og .má' segja að
það sé hverjum maraii nauðsyn-
•légt: • “*
Nýlega var stofnaður hér í
Reykjavík Ökuskóli Suður-
lands h.f.
Eru það 65 ökukennarar, sem
að honum standa og eru 10
þeirra menn, sem hafa öku-
kennslu sem aðalatvinnu. Hin-
ir hafa ökukennslu sem auka-j
Éarf og eru meðai þeirpa
strætisvagnastjárar. lögreglu-
þjónar, skrifstofumenn, benka-
menn og verzlunarmenn, sem
hafa rébtindi til ökukennslu.
Hefur Ökuekóli Suðurlande
fengið húsnæði í Þingholts-
stræéi 27 og hefif; hann þar
kennslusal.
Ekki getur ökuskðfcm tekSS
til starfa strax. því að vörið or
að bíða eftir tækjum frá Ame-
riku. Með þessiun tækjum er
hægt að greina, hve ökunemi
er fljótur að stöðva bílinn, ef
eitthvað hleypur skyndilega
fyrir hann, hve lengi augun eru
að jafna sig, eftir að sterk ljós
hafa fallið á þau og hversu vítt
ökunemi sér til beggja hliða,
þó að hann horfði beint fram.
Formaður þessa félagsskap-
ar er Guðmundur Pétursson,
fulltrúi hjá Slysavarnafélaginu.
Aðrir í stjórn eru Geir Þormar
ökukennari og Ragnar Þor-
grímsson birgðavörður S.V.F.R.
í varastjórn eru- Guðmundur
Brynjólíþeon lögregluþjónn,
Guðmundur Höskuldsson
strætisvagnabílstjóri og Sig-
urður Hjálmtýsson ökukennari.