Vísir - 21.03.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 21.03.1957, Blaðsíða 6
»w VÍSfR Fimmtudaginn 21. marz 1957" \ ;'-: ' Brezku Cahberra sprengj uflugvél - arnar eru eftir- sóttar víða úm heim. T. d. hafa Indverjar keypt 68 flugvélar af þessari gerð fyr- ir flugher sinn. og nýlega keypti stjórnin í Vene- zuela Canberra í annað sinn. — Myndin sýnir slíka flugvél á flugi úti fyrir Blackpool í Lan- cashire. í'iiv>: \"í Mánufrur miMi sklpaferðá. Frá fréttkritara Vísis Akureyri í rnórguh: Nú er nær mánuður liðinh frá þvi skip hefur komið til Akur- eyrar, en síðasta. skipið, s'cm Edwin Árnason Lindargötu 25. Sími '3743.. BEZTAdAUGLYSAÍVÍSI Þegar litið er á það, hvaða aldursflokkar verða helzt um- ferðinni að bráð, sézt, að það eru helzt börn á aldrinum 10 til 14 ára og þar næst unglingar frá 15, til 19 ára. Hefur tala þessara fórnarlamba aukist um 17% síðan 1954. Unglingakápur, Ódýrar poplínkápur, Peysufatafrakkar, verð'frá kr. 750,00 ii ápu- o» flöm 111 > ú í> 11 k Laugavegi 15. ; :. • ' '.. Rafmagns fyrir eldhús ¦4. *V Þær eru með sekúriduvísi. Þær þarf aldrei . . > , að trekkja upp. , Þær ganga nákvæmléga. Pær eru nauðgynlegar, fallegar og setja svip í eldhúsið. Mjög takmarkaðar birgðir. Bankastræti 10, sími 28>2. OtibúiS í Keflávík á Haíriargöru M. hingað koni, var Hekla er kom 24. febr. s. 1. Eftir hclgi er fyrst skipa vpn til Akureyrar að loknu verkfail- inu. Er búist viö að Hekla verði fyrsta skipið sem kemur frá Reykjavík til Akureyrar en Reykjaíoss mun koma um áþekkt leyti. r . J »a « •• * etiHirHigir Fyrir málmiðjuhraðsuðu- potta. UÖSogORKA Laugavegi 3 B. Sími 7775. HUSNÆÐI. - Barnagæzla. Vill ekki einhver kona taka að sér að gæta tveggja barna nokkra tíma á dag gegn her.- bergi og fæði. Tilboð, merkt: „73," sendist Vísi. (485 EINHLEYPUR trésmiður óskar eftir herbergi og eld- húsi eða eldunarplássi. Uppi. í síma 6298 frá kl. 9 f. h. til 7 e. h.__________________(601 HÉRBERGI óskast. Eldri kona óskar eftir herbergi. — Stiga- eða gangahreinsun kemur til greina. — Uppl. í síina 4207. . (499 LÍTIÐ herbergi til leigu. Uppl. í Skipasundi 18. (497 HERBERGI óskast. — | Reglusaman mann vantar i herbergi á góðum stað. Vin- I samlegast hririgið í síma. 80372.— (494 1 HUSNÆÐISMIÐLUNIN, Vitast. 8 A. Sími G205. Sparið hlaup -og auglýsingar. Leitið til okkar, ef y.Sur vantarhús næði eða cf. þór hafið hús- næ'ði tíl leigu. (182 TIL LEIGU 2 herbergi og cldhús gegn daglegri' hús- hjálp. Uppl. í síma 6205. i4í< (509 ¦ •) i ........i.i. STOFA til leigu í UlÖndií-f hlíð 13, 2. hæo.________(511 KEFLAVÍK: 2—3 hcrergi og eldhús óskast nú þegar eða um mánaöa-, mótin. Æskilegt aí; húsgögn tylgdu Tilboð með' 'uppl. sendist pósthúsinu Kefiavikj. merkt-, M- H." ''(514 ¦ ¦l-IW-.W||IIWI>- » II .111 ¦» 11*^1..i.t.lWWIH.H^MHH.Illlllll*! inJiBrKGi (ii issim-i — llhuiauv<»s 11, eftlr kl; 5. A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Bjarni Eyjólfsson ritstjóri flytur erindi um Ben Gurion. AUir karimenn veikomnir. Í488 ARMENNINGAR! Spilakvöld verílur í Silfur- tunglinu í kvöld kl. 8.30. — Skemmtiatriði. Dans. Mætið öli. ______Nefnflin. Handknattleiksdeild Víkhigs. Munið æfinguna i kvöld kl. 10,10 að Hálogalandi. — Dönsku þjáfararnir kenna. Stjórnin. SVART karlmannveski tapaðist í fyrradag, sennilega í miðbænum. Vinsamlegast skilist á Lögréglustöðina. EYRNALOKKUR (dropí) tapaðist 12. þ. m. við Sjálf- stæðishúsið, eða i . miðbæn- um. Vinsaml. skilist á Lög- reglustöðina. (502 KVENHRINGUR, með 2 rauðum og einum hvítum steini (fjórða steininn vant- ar) tapaðist í marz. Hringið í síma 2710. Fundarlaun. GETUM .bætt við okkur málningarvinnu. Innlendir og . erlendir málarar. Sími' 82407. — (489' Æií/Æ^iii Kaupum íir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (000 KAUPUM hreinar lerefts- tuskur. Offsetprent. Smiðju- stig 11. (192 HJONARÚM TIL SÖLUl Húsgögn. heimilistæki, fatn- aður; farartæki, Allt þetta gengur daglega kaupum og sölum fyrir tilstilli smáaug- lýsinga Vísis. Þær eru fljót- virkasta og ódýrasta auglýs- ingaaðferðin. Þér hafið EKK'Í efni á að auglýsa EKKI. ENSK eldavél til sölu. — Hátún 15, kjaliara. (37T IBUÐ TIL LEIGU! Hvort sem þér þurfið að auglýsa íbúð til leigu eða auglýsa eftir íbúð eða he.rbergi, þá. -eru. smáauglýsingadálkar Vísis fljótlegasta og ódýrasta leiðin. Þér hafið EKKI efr.L á að auglýsa EKKI. SEM NÝTT sóíasett til sölu. Einnig mjög fallegt sófaborð, að Sólvallagötu 54. Gengið inn frá undirgangi,. (499 TIL SÖLU stólar, ryksuga, og nýir kvenskór. mjög ó- dýrt. Laugavegi 18, uppi. . (481 NÝLEGT. Sófi og tveir stólar til sölu í Blönduhlíð23, efri hæð. Sími 5289, milli kl. 8-10 í kvöld og annað kvöld. MASTERMIXER hræri- vél. sem ný, til sölu með tækifærisverði. Rafvirkinn, Skólavörðustíg 22. (493 KVENNÆREATNAÐUR, karlmannanærfatna.Öur, nyí- oasokkar. krakkasokkar,. barnanærfatnaðw*-, , léreft, flónel og ýmsar smávör.ur. , Karlmannahattabúðin. Thomsenssund, Lækjartorgi. i —w—.^ il ii —Amtrn HUSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112, kaupir pg selur notuð: húsgögh_ herra- fatnað, 'gólfteppi cg fleira. HREINGERNINGAR. — Sími 2173. — Vanir og 113-' legir menn. (257, STULKA óskast ura óá-| kveðinn ,tima. Vala Thor- oddsen, Oddagötu 8. — Simi '28'2'2'. — (492 "'l' ', • . ¦¦¦ 'r UNGUR maðu'r óskar-.eft- ir atvinnu_ helzt við akstur, Tilboð sendist Vísi fyrir laugardagskvöld, merkt: ,.074." — (495 INNRÖMMUN máíverka- saía, rr- -InnrönmiunarstofaiO; NjálssÖjtu j£ — Simi 81762:. TRÉSMIÐÚR' eða i lag- j hentur maður óskast. til inn- réttinga á nýju húsi...-J-iJboð leggist á afgr. blaðsins,— merkt: „Laghen'tur"— 07,5V'. STULKA getur fengið \-at-\ vmnu við aft.ganga um beinat ' Matstoian = Brytihn,." Háf nar-" træti 17. Upþl. á stáðnum^ .ttSaí.suna;e234. - (5^7 AMERISK leikarabliiá keypt á cina krónn. SiKÍldaí.- sögur_ Andrés Ond og amc- rí&k skrípablöð á 2 krówur. Sótt jheini. Bókavcrzlunin Frakkasti-g.TB..;_________(367 SÍMI 3562. Fprnverzlunm, Grettisgötu. KaupuiVi hús- gögn.-.vel með farin. kari- mannaföt. og . útyarpstæki; ennfremur gólf teppi. o.-nv. fl. Fpraverzlunin, Grettis- götu 31. "'" (13!3 GOTT';útvarp og lítill út- varpsgrammófónn til., sölu, eimiig" ¦ franskt .Liiigafún-' námskeið; Lihdargötií 39. —. v -'¦;¦ " ['.'." ,"'i , . i. SILVER CROSS barna- kerra með skermi til sölu. Þvei'végi 40," iipþir" (505: --------!'¦;). ^ui.i' :¦ ".'¦¦•- T TIL SOLU 2 vandaoir dív- anar hálfvirði. Sjafnargötu; J.iJSími 4511., . ( (504; : DANSKUR hefll>eklnur 0 sölu. ..•; Hús^^aavinnuat&f aS Eggerts Jónssonar; M^óa* hIÍS-16....... - (.452

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.