Vísir - 21.03.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 21.03.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 21. marz 1957 VÍSIB Ulbricht og Grotewohl óttaslegnir vegna írélsishreyfingar me&al stúdenta og menntamanna A.Þ. Þær fregnir berast frá Aust- | Þegar Krúsév afneitaði Stal- ur-Þýzkalandi, að mikil ólga ín og kenndi honum um mistök sé nú meðal háskólastúdenta. hins liðna, tóku Austur-Þjóð- Eru vopnaðar sveitir kommún- Iverjar trúanleg loforð um ista — svonefndar „heimavarn- meira frjálsræði — ekki sízt arliðssveitir" ' — á verði við margir í hópi menntamanna og alla háskóla landsins. Istúdenta. í einu kunnasta blaði Bret-I AT. . . „ ,„ , f Nu hafa menn sannfærzt um, lands, News Chronicle, sem er hvgrs virg. þau lof(jrð yoru Qg frjálslyt blað, hefir Georg Vine xjlbricht og Grotewohl óttast skrifað grein' um samtök stú denta og háskólakennara, en þau samtök komu til sögunnar eftir byltingartiiraunina í Ung- verjalandi sl. haust. (mentamennina og stúdentana ¦— því að þeir vita, að fjöldi ,verkamanna mundi hlita for- ystu þeirra. ef í harðbakka slægi. Harich-málið. Valdhafarnir hafa gripið til þess ráðs, að ofsækja menn, Hafa þessi samtök orðdð til þess, að Stalínistinn Walter Ulbricht er dauðskelkaður orð- inn og allir helztu menn komm- únista aðrir, og eru í hinum ' sem áður voru í miklum met mesta vanda staddir. jum. Einn þeirra var Wolfgan Harich 36 ára gamall skóla I Leipzig er eitt höfuðvirki kenna^ sem hefir verið komm | að traustum áhangendum' kommúnista hefir mistekizt. Rússar vita, að því meira sem frelsishugsjónirnar ryðja sér til rúms í landinu, því erf- iðara kann að verða að hindra sameiningu Þýzkalands á grund velli, sem er Ráðstjórnarríkj- unum óhagstæður. Þess vegna, og vegna þess að þeir búa nú ekki við sama öryggi og þeir áður gerðu í Póllandi. telja þeir sig hafa enn meiri þörf fyrir að halda Austur-Þýzkalandi og herða þar tökin, hvar sem þeir telja .íokkra hættu á ferðum. frelsissinna. Þar hafa stúdentar únisti alla sína tíð. Hann var rætt um það á fundum sínum,' sakaðm. um gagnDyltingar_ að kollvarpa kommúnistastjórn starfsemi og dæmdur j 10 ára inni, og kom þar mjog fram, að,þræltónarvinnu. — Örlög hans móður- Er þessi trvgging alSer gero trygginga. Samvinnutryggingar hafa nú tekið upp nýjar ,.Heimilstrygg- ingar'^ sem œtlað er að gefa hinum almennu borgurum sem mesta tryggingavemd í dag- legu lífi og á heimilum. Fyrir gjald sem er mjög lágt, er hægt að fá, auk brunatrygg- ingar á húsmunum, víðtæka tryggingu á allskonar skemmd- um lausafjármuna, ábyrgðar- tryggingu fyrir heimilisfólkið og slysatryggingu fyrir hús- stúdentar vilja taka sér sænska eiga að vera öðrum mennta- mönnum umhugsunarefni. Þann iig ályktuðu valdhafarnir, sem nýjung hér á landi en hefir náð miklum vinsældum í öðrum löndum. Sem dæmi um hina nýju tryggingu má nefna þetta: Ef jafnaðarmenn til fyrirmyntí l Þegar kaupstefnan var hald in flykktust þúsundir ferða- þorðu ekki ;u) |(,v,;i ... .|)m manna, einkum kaupsýslu- ; blaðamonnum en austufþýzku irienn til Leipzig, og lögreglan fréttastofunar og aðalmálgagns innbu { steinhúsi er bruna- greip til ýmiskonar ráðstafana kommunista að vera viðstaddir¦-.*&'*&. fvrir 100-000 kr- kostar og var engu líkara, en að vald- réttarholdin. hafarnir óttuðust, að eitthvað i líkt mundi gerast og í Poznan. P1 , . . b ° Ekki ems og í j Búdapest. Baðst lausnar. . En'menn búast ekki við, að Einn af hinum kommúnist- hið gama gerist og j Budapest. isku prófessorum við háskól- Menn hafa ekki enn gleymt ann, Bloch, hefir nýlega beðist hvernig byltingin 17. juní var iausnar frá störfum. Hann var bæld niður prófessor í heimspeki. Lét hann enn 4Q0 000 manna h(T j Aust_ i ljós and-marxistiskar skoð- ur_Þyzkalandi. anir og var víttur fyrir. Er hann var á leið í háskólann til Um tvennt getur ekki verið þess að halda fyrirlestur, mætti neinn vafi: hann flokki vopnaðra komún- það 180—225 kr. Ef tekin er 100.000 kr. heimilistrygging í staðinrr, kostar hún 325 kr. og nær yfir bruna á lausafé öllu, tjón af sprengingum, eldingum, flugvélahrapi vatnsskaða, inn- broti, snjóflóði, ráni, þjófnaði á reiðhjólum eða barnavögnum, u;?Rússar"hafaitJ°n af fiarvist ve2na bruna; veitir farangurstryggingu a- ista. Stúdentai\ sem með hon- um voru, hvöttu hann til þess að ögra þeim, og hétu honum liðsinni. „Við skulum berjast A~2 við þá," sögðu þeir, en Bloch hélt þá heimleiðis og skrifaði bTéf til háskólans og baðst lausnar frá störfum. byrgðartryggingu alls heimilis- fólksins (barn brýtur rúðu eða heimilismenn valda tjóni ann- ars staðar) og loks er slysa- og lömunartrygging fyrir hús- móðurina. Sérstaklega er það athyglis- vert, að húsmóðir er með heim- ilistryggingu tryggð, ef hún verður fyrir slysi eða lömun, . 10.000 kr., ef hún deyr, 100.000 2. Tólf ára þrotlaus barátta kr., ef hún verður "fyrir algerri til þess að gerá æskulýð A.-Þ. örorku^______________________ 1. Grotewohl-Ulbricht stjórn- in hefir ekki raunverulega fylgi nema lítils hluta þeirra 17 milljóna manna, sem byggja Þéir stjórna í skjóli rauða hersins. íte^ Hekla eins og hún leit fyrir gosið í marz 1947. Eftir viku eru rétt 10 ár liðin frá 'því gosið hófst, en í kvöld hefur Ferðafélag íslands ákveðið að minnast þessara miklu náttúruhamfara með sýningu á Heklukvikmynd þehra Ávna Stefán jsonar og Steinþórs Sigurössonar á skemmti- fundi í Sjáirstæðishúsinu. — Kvikmyndin er stórkostleg og verður ógleymanleg þeim sem séð hafa. Bretar hafa framleitt tæki, sem getur unnið af hárfínni ná- kvæmni \>ótt því sé stjórnað úr nokkurri fjarlægð, og kalla þeir tækið „hinn fullkomna þjón". — Myndin skýrir sig sjálf, en tækið var annars fundið til þess að taka upp og „meðhöndla" tæki og annað sem verður fyrir geislaverkunum í kjarnorku- verinu í Harwell, og var þetta eitt af beim tækjum, sem Elisa- betu drottningu og maimi hennar voru sýnd í heimsókn þeirra. Dauðinn á vegunum. Hundar valda fleiri slysum en drukknir menn. Árið 1955 urðu 216,681 umferðar~,1ys í Bretlandi. Eúis og í flestimi öðrum lönd- fyrir ökutækin á þessum veg- um er mest um umferðarslys í um. Bretlandi um sumarmánuðina, Á árinu 1955 urðu 216.681 um- enda er þá mest umferð á þjóð- ferðarslys í Bretlandi. Ef athug- vegunum og þsl si5rstaklega í að er, hvernig slysin flokkast strandliéi-uðumini í. krins'um eftir orsökum, kemur í Ijós, að baðstaðina. . 137.228 eru að kenna gáleysf. Heildarskýrslur fy'rir arið 1956 ( ökumanns, en 7187 slys eru að hafa enn ekki verið birtar. en . kenna bilun á ökutækjum. í ekkert bendir til að hlutföllin á j þessum tölum eru hjölreiða- milli hinna ýmsu slysaorsaka j menn meðtaldir. hafi breytzt á undanförnum ár- um. Ibúatala Bretlandseyja jókst árið 1955 um 0,25% en ökutækj- um fjölgaði um 11,25% á árinu og umférðin er talin hafa aukist um 10% frá árinú áður. Árið 1955 var tala umferðar-' slysa 10,75% hærri en árið áður og er það því svipað og aukn- ió 16.000 slys áttu rót sina að rekja til þoss að ökumennirnir „tóku rangar Flægribeygjur", en 14.400 urðu af ógætilegum akstri á vegamótum. Hundar áttu sök á 2.6S0 um- ferðarslysum og er þetta athygl- isvert; en önnur dýr, svo sem hestar, ollu 1386 slysum. Aftur á móti eru aðeins 934 slys ingin í umferðinni nemur. Hins-j talin eiga rót sína að rekja til vegar slösuðust og létust 12,5'Á • áfengisneyslu ökumanna, én, 3S4 fleiri í umferðaslysum en árið *il áfengisneyslu gangandi fólks áður og er það í sjálfu sér alvar- °S loks ollu drukknir far- legt mál. Þá er það athyglis- Þegar í bifreiðum 171 slysi. Þoka vert við slysaskýrslurnar. að pg dimmviðri hafa valdið 1.132 fleiri sleppa nú með tiltölulega ! slysum og snjóalög og hálka lítil meiðsli en áður var. Talið er að ástæðan sé sú að vegna mikilla þrengsla' á aðalumferða- vegunum verði ökumenn að draga úr hraðanum -*• nauðugir viljugir — og verði árekstrar því ekki eins harðir og ella. Mánuðina júní til ágúst láta um 500 manns lífið í _umferðar- slysum í Bretlandi. Tala ökutækja i Bretlandi var rúmar G milljónir í árslok 1955. Talið er, að þessi ökutæki mundu ekki komast fyrir á veg- unum, ef þau væru öil í umferð samtímis. Ef taldir eru allir aðalþjóðvegir, svo og þeir vegir, sem þar í landi eru kallaðir B- vegir, mundi hvert ökutæki ekki hafa nema tveggja metra vegar- spotta til umráða, eða með öðrum orðum: Það er ekki rúm 5850 slysum. Þess ber að gæta, þegar töl- urnar um slys af völdum áfeng- is eru athugðar, að í Bretlandí gilda önriur ákvæði um þessi brot en hér. Þar er ekki refsað fyrir það, þótt ökumaður aki bifreið undir áhrifum áfengis, nema ölvun ökumannsins sé aðalorsök slyss. Enginn svoköll- uð blóðrannsókn er viðhöfð í Bretlandi. Lögreglan telur, að ölvun við akstur sé oftar orsök slysa en skýrslur sýna. Hins- vegar er ekki talið, að slysum af ölvun ökumanna hafi fjölgað undanfarið og ekki er litið svo á, að mikil brögð séu að brot- um á þessu sviði. Flest slys eru af völdum bif- hjólamanna, og hefur tala þess- ara slysa aukist mjög mikið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.