Vísir - 27.03.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 27.03.1957, Blaðsíða 2
VÍSIJR Miðvikudaginn 27. marz 1857 3 V.V.v.'.v ííí'X'Xí liiil SíSSvSK WiB :lllllll mm mmmmmm HORPU - JAPANLAKK Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu. JCjötverzLinin Skjaldborg við Skúlagötu Sími 82750. Nýtt og saltað dilkakjöt Úrvals rófur. JCcu M \aupfelafl ~y\opavocjS Álfhólsveg 32, sími 82645. Winerpylsur Reynið þær í dag Saltkjöt, saltkjötshakk, nautahakk. Jcelergibú&y Langhollsveg 89. Ný ýsa, rauðspretta og heilagíiski. JiUötLn og útsölur hennar. Simi 1240. Miðvikudagm-, 27. marz — 86. dagur ársins. Árdegsháflæði lcl. 3.23. Ljósatími biíreiða og annarra ökutækja i lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 19.10—6. Næhirvörður er í Iðunnar apóteki. — Sími 7911. — Þá eru Apótek Ansturbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðdi, en auk jþess er Holtsapótek opið alla eunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — "Vesturbæjar apótek er opið til Skl. 8 daglega, nema á laugar- «dögum, þá til klukkan 4. Það er «innig opið klukkan 1—4 á aunnudögum. — Garðs apór stek er opið daglega frá kl. 9-20, »ema á laugardögum, þá frá kl. 9—16 og á sunnudögum frá Id. 18—16. — Stmi 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkut * Heilsuverndarstöðinni er op- tn allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregiuvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðln hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. lö—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an ulla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kL 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl, 2—7. — Útlánsdefldin er opin alla viíka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5%—7%. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðininjasafnið i er opið á þriðjudögum, fimratu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á suniiudögum kl. 1— 4 e. h. Lhtutfi Einars Jónssonar er lokaO um óákveðinn tíma. 3 K. F. V. M. Blblíulestur: Lúk. 19, 1—10. Hjálpræði hlotnazt. ' i, Miðstöðvarofnar Skólprör — Skólpfittings Ofnkranar, þýzkir tvístillikranar. • Kranatengi fyrir handlaugar. Vatnskranar með slöngustút, krómaðir. ■'Ventilhanar. Fntnsrirk inif h.f. .. Skipholti 1. — Sími 82302. Útvarpið í kvöld: 18.00 Ingibjörg Þorbergs ieikur á grammófón fyrir unga hlustendur. 18.30 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvinsson). 18.45 Eiskimál: Arngrímur Fr. Bjarnason ritstjóri segir fréttir írá Vestfjörðum. 19.00 Óperu- Jög (plötur). 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.25 Daglegt mál (Arnór Sigurjónsson ritstjóri). 20.30 Föstumessa í Dómkirkj- unni (Prestur: Séra Jón Auðuns dómprófastur. Organleikari: Pá‘11 Ísólísson). 21.35 Erindi: Níl; síðara erindi (Rannveig1 "Tómasdóttir). 22.00 Fréttir og -veðurfregnir. 22.10 Passíusálm-j ur (33). 22.20 „Lögin okkar“. | — Högni Torfason fréttamaður! fer með hljóðnemann í óska- lagaleit — til kl. 23.20. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Akranesi 24. þ. m. til New- castle, Grimsby, London og Boulogne. Dettifoss fór frá Keflavík 23. Fjalfoss er á Patreksfirði. fer þaðan til Þingeyrar, Flateyrar og ísafjarðar, Goðafoss er í Keflavík, fór þaðan síðdegis í gær til Vestmannaeyja. Gull- foss fór fró Reykjavík 23. þ. m. til Leith, Hamborgar og Kaup- mannahafnar,- Lagarfoss kom til Reykjavíkur 23. þ. m. frá New York. Reykjafoss er á Akur- eyri. Tröllafcss fór frá New York 20. þ. m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Véstmanna- ■eyjum 21. þ. m. til Rotterdam •og Ant'verpen. Skip SÍS: Hvassafell fór í gær frá Antwerp.en áleiðis til -Reykjavíkur. Arnarfell fór í gær frá Rostock áleiðis til Reyð arfjarðar. Jökulfell er vænían- legt til Rostöck í kvöld. Dísar- fell fer frá Rotterdam á morg- un áleiðis til íslands, Litlafeli er á leið til Reykjavxkur frá Akureyri. Helgafell er í Riga. Hami-afell fór usn Gíbraltar 24. þ. m. á leið til Batum. Ríkisskip: Hekla er á Vest- fjörðum á suðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á suð- urleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gæi'kvöldi vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Rotterdam. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær ti? Vest- marmaeyja. Konur í Kvenfélagi Hallgrímskirkju. Munið aðalfundinn í morgun kl. 8,30 í félagsheimili prent- ara, Hverfisgötu 21. Flugvélar Loftleiða. Edda er væntanleg í kvöld milli kl. 18—20 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslo. Flug- vélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. — Hekla er væntanleg í fyrramálið frá New York. Flug vélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis til Bergen, Stafangurs, Kaup- JÍB'nssfjútti 3211 7 orðflokkur, 8 óhagir, 9 lengd- areining, 10 um tíma (skst.), 11 þel, 13.1íka peningar, 15 ve- sæl. 16 svik. Lóðrétt: 1 plagga, 4 dimma, 6 útl. flugfélag, 7 . . .þunn, 11 líka átt, 12 op, 13 tvíhljóði, 14 á skipi. LauSn á krossgátu nr. 3210: Lárétt: 2 gor, 5 au, 7 ká. 8 snöggur, 9 AD, 10. LR, 11 bil, 13 láfiar, 15 mál, 16 gát. Lóðrétt: 1 kasar 3 Olgeir, 4 hárra, 6 und, 7 kul, 11 bál, 12 lag, 13 lá, 14 rá. mannahafnar og Hamborgar. —’ Saga er væntanleg annað kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Flugvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl á-' leiðis til New York 44% ódýrara Hafið þér hugleitt, að með því að gerast áskrifandi að Vísi fáið þér blaðið 44% ódýrara en þeir, sem kaupa það í lausasölu. Gerist þvj áskrifendur að Vísi strax í dag. — Áskriftarsími 1660. Bréfaskipti — jazz. Tuttugu ára gamall Englend- ingur, sem hefur mikinn áhuga fyrir nútíma jazztónlist hefur, hug á að skrifast á við íslend- ing með áhuga fyrir hinu sama. j Einnig hefur hann áhuga fyrir, tónlist almennt svo og tennis,' skautaíþróttinni, ljósmynda-j töku. ferðalögum, teikningu og’ bókum, svo úr einhverju er að velja. — Nafn hans og heimili er Peter John Hedges, 116,’ Rugby Ave., Wembley, Middle-' sez, England. Dómkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Jón Auðuns. Laugarneskirk ja: istuguðsþjónusta í kvöld kl. Sira Garðar Svavarsson. Tímaritið Skcmmtisögur, marzheftið, er’ nýkomið út. — Tímaritið er fjölbreytt að vanda og flytur margar snjalla. ástai’- og skemmtisögur. Áberandi er, að í ritinu er engin þeirra sagna, er fallið hefur undir flokk glæpa- og kynórasagna þeirra, sem svo mörg innlend tímarit hafa talið nauðsynlegt að birta. Aðstandendur fram- greinds rits hafa séð sér fært að fara aðrar og heilbrigðari leiðir og er það vel farið. Fríkirkjan. Föstuguðsþjónusta í kvöld. kl. 8.30 Síra Þorsteinn Björnsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.