Vísir - 27.03.1957, Blaðsíða 9
Miövikudaginn 27. marz 1957
vísm
3
Handritaheimt.
Frh. af 4. s.
og vom allar nýlendurnar þeii-ra
á nieðal. Við ísl.-dönsku samn-
ingána í Khöfn 1907—08 var í
uppkasti dönsku nefr.darmann-
anna þ. 7. apríl 1908 ætlast til,
ð meðal sameiginlegu málanna
milíi íslands og Danmerkur væri
samband ríkisins við Groenland
og nýlendurnar: (Álitsskjöl,
Khöfn 1908, bls. 146). Aldrei
hefir það, svo vitað sé, flögrað
að nokkrum dönskum manni, að
gefa Islendingum svo mikið sem
þumlungsbreidd af dönsku landi.
En þarna bauð Danmörk Islend-
ingum upp'á það, að gefa Dan-
mörku hlutdeild í alislenzkri
eign, er þá stóð undir einvalds-
leysa þétta mál með beinum
samningum milli íslands og
Danmérkur, sýnist Island ekki
eiga annara kosta völ, en leita
úrskurðar hins alþjóðlega dóms-
valds á þéssu niáli. En hverr.ig
er umhorfs þar?
Danmörk mu.n hafa talið það
algerlega þarflaust, að ísland
gengi i þjóðabandalagið sáluga.
Er norrænu löndin gerðu með
sér sáttmála um norrænarar
sátta- (og rannsókr.ar) nefndir
ári.ð 1924' lagðist Danmörk á
et særlig dertil nedsat Forligs-
nævn eller Forligsmægler.“
Þessi sáttanefnd virðist eiga
að svara til hinna fjölþjóðlegu
rannsóknarnefnda, svo að álits-
gerð henhar sé ekki bindandi
fyrir deiluaðila, ef fyrirvari er
gerður um það. Hins vegar
megi búast við, að álitsgerð
slíkrar nefndar geti í máli eins
og handritamálinu haft verú-
leg áhrif á þann aðilann, sem
heldur á röngum og óverjandi
málsstað. Og andstæðan gegn
afhending allra ísl. handrita og
gerð geti ráðið úrslitum, þar
sem Island myndi aldrei hika
við að láta þetta mál fara i
dóm.
En nú verður fsland að fá
hiná færustu og einbeittustu
fræðimenn, innlenda og' erlenda,
til þess að búa þetta mál út í
hendiir rannsóknarnefndar eða
dóms. Aðrir niega ekki franrar
nálægt því konia. Og í þessu
Sambaiidi vildi ég niega minna
una úr borði og kóngurinn kem-
ur frá austri og hann drepur
með ás. Hann tekur trompin og
hvað er svo réttast að gera? Á
hann að tvisvína tigli og kasta.
laufinu niður og tapa spilihu ef
drottning og gosi í tígli eru bæði
á eftir, á hann að spila upp á
aö tigulinn fallí eða á hann að
taka sína tíu slagi og íá núll ef
áílir aðrir hafa unnið fimm?
Ekki er gott að segja um það
móti því, að ísland fengi að vera fornminja mun ekki það al-
rneð og fékk það útilokað. Er
norrænu ríkin 1925-1926 gerðu vonlaust sé
með sér gagnhliða sáttmála um _______________
friðsamlega lausn déilumála
þeirra . á . milli,2 fékk Danmörk
liindrað það, að ísland fengi að
véra með. Svo liðu ár. En þá
menn og sterk i Ðanmörku, að
um, að slík álits-
á og þakka liina einbeittu fram- [ sVo spaðaútkoman setur sagn-
komu Alexanders •lóhannesson-
ar, og liina ágætu frammistöðu
Bjarna Gíslasonar í þessu máli.
Jón Dúasson.
konungi Islands á grundvelli notfærði Tryggvi Þórhallsson
einvaldsskuldbindingarinnar í sér Álþingishátiíöina 1930 til
Xópavogi 1662, eins og það þéss, aö knýja fram, að ísiand
stendur enn. íengi að gera tíísvarandi -samn-
inga við norrænu ríkin. Skarst
Ekki skal faiið nánai út í J3anm01fc nú ekki úr leik, og
neitt af þessu hér heldur aðeins var sáttmálinn við hana undir.
bent á þao, að ef Island hefði ritaður
!7. júní 1930 á Þing-
1 2. grein samningsins frá 27.
júní 1930 rnilli íslands og Dan-
verið hertekið land, nýlenda eða vollumjjjgj gat Danmörk ráðið
hreppur eða amt í Danmörku, * neinu um þaðj hvort Island tæki
mundi Danmörk geta gert allt þatt j stofnun Sþ. og gerðist þar
þetta upp við sjálfa sig og sina meðlimur.
eigin samvisku, eins ogi t. d..
ónafngreint stórveldi gerir, er
það gefur liýlendur eða hertekin
lond frjáls. En þegar litið er til' merkur segir svo:
samskipta Islands og Danmerk-
u'r, er um að ræða tvo fullvalda,,
og að lögu.m jafnréttháa aðila
um allar aldir, allt frá upphafi
véga, en ekki aðeins frá 1918,
er Danir neyddust til að slaka
nokkuð til á rangindum sínum,
og níðingsverkum gagnvart Is-
landi. Þarna eru _ tveir jafnrétt- *
háir aðilar frá upphafi vega svo 1! Álartens, Nouveau recuil
Danmörk getur ekki ein gert, §én'éra!e de IIL série-
neitt af þessu upp við sjálfa sig.
¥
BRIDGEÞ ATTIJR
. VÍSIS «
Síðastliðinn sunnudag var | grönd, sem frúin á móti honum
haldinn fundur í Bridgefélagi1 doblaði. Hún kom út í opnunar-
Reykjavíkur og voru þrjú mál' lit hans og sagnhafi vann sex.
á dagskrá. 1. Tillaga um að
styrkja þátttákendur í lands-
móti, sem svarar ferðakostnaði
þeirra. (Hvort leyfa skuli.) 2.
Bygging félagsheimilis. 3. Til-
laga um að hafa bæjakeppni
með Barometerfyrirkomulagi.
F.yrsta tillagan var samþykkt
með 11 atkvæðum gegn 1. Fund-
urinn veitti stjórninni heimild
til að hefja undirbúning að
byggingu félagsheimilis. Sam-
þykkt var að halda bæjarkeppni,
með Barometerfyrirkomulagi og
I verður hún spiluð sunnudaginn
Dönsk lög, daiiskir dómar, og'
clanskar ákvarðanir geta engn
hér um þokað, því það verður
allt að víkja fjTÍr þjóðréttinum,
sem frá upphafi vega og' alla
tíð síðan hefir gilt milli fsiands
og Dánmerkur eins fyrir því,
þótt vér höfum ekki megnað að
ná þeim rétti fyr en nú viö til-
koniu hhis alþjóðlega tíóms-
vaíds, nú á síðustu tímum, nema
íslendingar séu nú orðnir svo
þjálfaðir þrælar Dana, að þeir
vilja ekki leita rettar síns gegn
þeim!
Fyrir nokkrum árum lýsti ísl.
landsstjórnin því opinberlega
yfir, að hún mundi „beita sér“
fyrir endurheimt ísl. handrita
og fornminja úr söfnum í Dan-
mörku.
Eflaust hefir landsStjórn vor
kfafið fíkisstjófn Danmefkúr
um þessa hluti, en starf hennar
og erfiði, umfram það, fyrir
framgangi þessa, er mér, og
víst fleirum, ókunn. ókunnugt
er mér t. d. um það, að land-
stjórn vor hafi svo mikið sem
gert sér það ómak, að hrekja
álitsgerð þeirrar dönsku nefnd-
ar, sem danska ríkisstjórnin
skipaðitilað rannsaka þetta mál.
Frétzt hefir einnig, að ríkis-
stjórn Danmerkur hafa gert
landsstjórn vorri svo svivirðilegt
smánarboð, að skipta skyldi
handritunum til helminga milli
Islands og Danmerkur! En eftir
að hafa hafnað þessu danska
boði, virðist umgetin einbeitni
landsstjórnar vorrar hafa birzt
í því einu, að aðhafast ekki neitt.
Nú háfa þeir Pétur Ottesen
og Sveinbjörn Högnason flutt
handritamálið á ný á Alþingi.
Eftir að reynst hefir ófært að
„Forinden en Sag göres til
Genstand for Voldgiftsbehand-
ling, vil Parteme eftir at have
forelagt Spörgsmaalet til Dröft-
else i det dansk-islandske Nævn 31, marz, Fyrirliði Austurbæjar
söge Sagen hendvist til Under-j er Guðmundur Ó. Guðmunds-
sögelse- og Forligsbehandling af son og fyrirliði Vesturbæjar
Agnar Jörgehsson.
Það mun ekki ofsagt, að ör-,
lög hvers spils eru oft ákveðin
af útspilinu. I einmennings- og
sem
hver slagur getur ákveðið toþp
eða botn, skiftir þetta ekki hvað J
sízt miklu máli. Um daginn leit'
ég inn í. Skátaheimili í von um
að sjá eitthvað skemmtilegt.
Parakeppni Bridgefélags kvenna
var þar í fullum gangi og mátti
margt misjafnt sjá í spilamensk-
hafa þó í smávanda. Segjum nú
að þið spilið út fjórða hæsta
tíglinum. Sagnhafi drepur á
kóng, tekur trompin og hvað er
svo réttast að gera? Á hann að
spila spaða og fá niðurkast í
spaðádrottningu ef kóngurinn
iiggur rétt, og ef hann liggur
vitlaust kemur lauf til baka og
hann vinnur bara fjóra? Á hann
að sp'ila tígli og tvisvina? I .
þessu . tilfelli er það tvímæla-
láust bezti möguleikinn. 1) getur
tígulútspilið varla verið einspil,
því að þá væri upplýst að vestur
hefði átt ellefu svört spil og á
þau hefði hann áreiðanlega sagt
einu sinni. 2) Sé vestur með í
tígli, sér sagnhafi að hann hefur
annað hvort átt þrílit og þá er
allt í lagi ef hann á annan hon-
orinn eða hann hefur spiiað út
frá .fjórlit og áreiðanlega honor
íjórða', því annars hefði komið
honor frá austri í kónginn.
Tigul útspilið virðist því gefa
sagnhafa meiri möguleika em
spaðaútspilið. Segjum svo að þið
spilið út fjórða hæsta laufinu,
þá er ómögulegt að segja hvort
S : 2H V : P N : 4H Allir er réttara að spila upp á, að
Þrír yfirslagir doblaðir á hættu,
fallegur toppur það. Ekki hef
ég trú á því að hann bregði sér
fyrst um sinn í blöffið aftur.
Annan stórmeistara sá ég fórna
tvisvar á tapsamning í jafnri
stöðu og þegar frúin á móti hon-
um var búin að spila spilið og
fara fimm niður doblaða á
hættu, sagði hann sigri hrós-
andi: „Þetta er ekki núll“. Geri
aðrir betur. I-Iér er svo spil sem
ég tek sem dæmi um þýðingu
rétts útspils. Sagnir gengu:
pass.
tome XTV, Zeipzig 1925: bls. 72 til
78 (Danm.-Noregur), bls. 78 til 84 . . ,
(Danm.-Sviþj.), bls. 84 til 88 AJZ*
(Danm.-Finnl.) o. s. frv.
2) L. C., III. Série tome XVI,
Leipzig. 1927, bls, 90-95 (Danm.-
Sviþj., 14. jan, 1926), . bls. 99-102
(Danm-Finnl., 30 jan. 1926), 1. c.,
tome XVII, Leipzig 1927, bls. 29-34
(Noregur-Svíþj., 25. nóv. 1925),
bls. 35-40 (Ðánm.-Noregur, 15.
ján 1926), bls. 40:43 (Noregur-
Finnl., 3. febr. 1926).
3) L. C., III. Série, tome .XXIV,
Leipzig 1931, bls. 422-425. Stjórn-
artiðin'di íslands 1931, A-deiid, i
bls. 238-244.. Samningarnir við hin |
f
Á D-4-2
W 4-3-2
♦ Á-K-9-7
& 10-7-3
9-S-6-3
D
G-4-3-2
K-8-6-5
N.
V.
A.
B.
K-G-10-7
7-6-5
D-5
D-G-4-2
A Á-5
V Á-K-G-10-9-8
4» 10-8-6
tS> Á-9
urini. Misskilningur er alltíður,
þar sem flest pörin hafa lítið | ' Setjið ykkur í spor vesturs . vvísvína tíglinum, treysta á að
spilað saman áður. Einn af og hverju mynduð þið spila’ út? [ tígulinn falli eða spila upp á að
okkár traustustu spilamönnum' Eflaust mynduð þið spila frá ! spaðakóngur liggi rétt. Laufút
sá ég bregða sér í blöffið, ég einhverjum íjórlitum en hveri- : koma er því ekki hagstæð ságn-
Norðurlönd eru birt i Stjómar-! hef ekki áður seð það hjá hon- um? Ségjum svo að þið spilið'. hdfá. Vel kemur til greina að
tíðináúm Ísíands 1932, Á-deiId, í'Um, en andstæðingarnir voru út f jórða hæsta spaðanum, sagn-^ spila hjartadrottningu og hefui
bls. 4-22. S harðvilugir ög íóru samt i þrjú hafi lætur auðvitað drottning- sagnhafi þá frjálsar hendur.
Ævintýr H. C. Andersen ^
Dóitir Mýrakángsins
—-"’Ep*1'<)
6 ■" C ' ✓'““'‘Vs. VV -f'í . '
M ^á3)*|U .. .... „
r ^)[ \
Nr. 6.
. ,í víkingaborginni viS
mýrma clafnaði litla stúlk-
an og nú var búið að gefa
henni nafn. Hún var köll-
uð Helga. Árin liðu og
áður en menn vissu af, var
hún orðin stór stúlka og
þegar hún varð 16 ára var
hún Ijómandi fögur ásýnd-
um, en að mnræti var hún
vond, hörð í lund og tryllt
í skapi. Henn var það
nautn að dýfa hvítum
höndum sínum í heitt blóð
fórnardýranna og við fóst-
urföður sinn sagði hún: Ef
óvinir þínir koma hér að
nóttu og rífa þakið af hús-
inu til þess að geta drepið
þig, þá mun eg ekki vekja
þig svo þú getir barist, því
eg man þér kinnhestinn,
sem þú gafst mér fyrir
mörgum árum. já, ég finn
ennþá blóðið suða fyrir
eyrum mér eftir höggvið.
Eg man. . . . Og þegar hún
sat í söðli og hesturinn
hljóp á harða stökki var
sem hún væri gróin við
söðulinn. — Síundum
þegar víkingamir komu
heim úr ránsferðum varp-
aði hún sér út í brimið í
öllum klæðun og synti á
móti skipinu. Já, svona
var hún Helga.