Vísir - 27.03.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 27.03.1957, Blaðsíða 4
VISIR Miðvikudaginn 27. marz 1957 Er Noregur var skilinn við rétt á að setja fram tilsvarandi in. Að sögn Snorra factors Páls Danmörku, samþykkti norska uppgerðarkröfur til Danmerk- Stórþingið þann 16. og 24. nóv. ur og Noregur gerði, eii um 1814 þessa bænarskrá til hins sumt miklu víðtækari og öðru- norsk-sænska konungs: „Að við (vísi kröíur. Grtindvöllurinn jöfnuðinn milli Danmórluir og ( undir þessum rétti Islands er sá, Noregs af hiniun gagnhliða kr’öf- ; að það hefir aldrei hvikað frá ! fuilveldisrétti sínum á grund- um þessara rík.ja, mætti náðar- samlega verða tekið tiílit til réttar Noregs til íslands, Græn- lands og' Færeyja sem norskra nýlendna, svo bg til hluta hans í öðrum opiiiberuni innrétting- um, er liafa verið gerðar fyiir sameiginlegan sjóð Danmerkur og' Noregs, og að loluim til opin- berra skjala, landabréfa o. s. frv., er viðkoma Noregi, og að Jx'ssi síðastnefndu mættu verða geymd í Noregi.“ Á grundvelli þcssárar béiðn.i j úrskurðaði hinn sænsk-norski 1 konungur þ. 5. jan. 1815: „Við liina væntanlegti uppgerð við dönsku stjórnina viðvikjaiuli j konungsríkinu Noregi, vill iianri láta taka tillit til kröfú norsku þjóðariiniar til hjálertdíta Nor- j egs, íslands, Grænlands, og' Fæfeyja......“ Og í erindisbréf- j um samningamanna hins norsk- sænslca konungs, Vogts og Lövenskjölds, geínu með kon- tingsúrskurði 16. mai 1815, cr þetta orðað svo: „Samkvæmt þvi, sem síðasta Auka-Stórþing hefir beiðst af lians kontuiglegu Iiátign, ber að halda fram rétti Noregs bæði til norsku lijálendnanna, íslands, Grænlands1 og Færeýjá tii hinna Noregur þó aðeins þjóðréttarlegt lilka.ll á grundvelli Gamla sátt- fnála. áður sameiginlegu nýlendna Noregs og Danmerkur utan Norðurálfu og' stoínana.“ Svona búskiptakröfur gat Noregur gert til Danmerkur, af þvi, að hann var fullvalda land og hafði aldrei þjóðréttarlegu velli Gamla sáttmála, og að þessu leýti staðið stórum betur vörð um fullveldisrétt sihn en Noregur, ei'nnig og ekki sist á 18. öld. En þeim skjölum haía Danir haldið eftir og þannig stoiið þeim úr sjálfs síns liendi, sonar prófasts í Viðvík var móðir Albérts vinnukona í Hofs- ós, og Albert fæddur í Hofsós. Páll Zóphoníasson sagði mér eftir áreiðanlegum heimildar- manni, að móðir Alberts hefði verið vinnukona í Hofsós, og Albert væri fæddur i grend við Hofsós, en foreldrar hans hefðu verið mikið heima á Miklabæ um sumarið áður. Hæfileika sína hafði Albert úr föðurætt sinni en ekki móður. Aðalmenntun sína fékk hann, og Hafi Albert ánafnað Khöfn listasmíðar sínar og hér séu1 éikki slík s\’ik i tafli sem í „erfðaskrá" Árna Magnússonar, þá heíir hann ánafnað Kaup- mannahöfn gripina sem höfuð- stað Islands, en Khöfn var þá sameiginlegur höfuðstaður Is- iands og Danmerkur, enda átti ' Isiand þa engan annan viðhiit- andi geymslustað. Er Khöfn hætti að uþpfylla það skilyrði, að vera höfuðstaður íslands, átti safnið þvi að flytjast til Reykjavikur. — Viðhald og urn- stöðu Grænlands, nýí. Isl., hls. 934—936. sbr. 906—946). En það hlýtur að vera 'hvé'rj- um Islendingi metnaðarmál, að ísland slíti ekki samvistir sínar við Danmörk eins og réttiaus strokuambátt héldur fári með fullum rétti og sæmd. Island á nú ekki aöeins þjóð- arlega réttarkröfu á reiknings- lega uppgerð og 'réttláta skift- ing á öllu sameignum ísiands og Danmerkur, og að Danmöi’k skili Islandi refjalaust íslenzk- glatað hinum um séreignum í vörziu Dan- persónuieika merkur, heldur hefir Isiand nú sín'um. Svona kröfur gera ekki einnig sér til aastoðar liið al- landshlutar, nýlendur eða her-1 Þjóölega dómsvald, til þess að tekin lönd, er þau fá fullt frelsi. . knýja þessar réttarkröfur sínar Eg ætla her ekki að rekja gáng uppgerðarmáls Noregs við Ðan- mörk, en það endaði svo, að Noregur gaf upp kröfur sínar til eigna og stofnana í Dan- mörku svo og landakröfurnár og fékk fyrir það niðurfærslu á rikisskuldum sínum úr 15 millj. rd. Hamb. banco niður í 3 millj., enda var það meining Norð- manna frá upphafi að láta þetta ganga upp í ríkisskuldirnar. I riti mínu Réttarstöðu Græn- en afrit og sami’it sumra þeirra Hfsstarf sitt vann hann á ítaliu, 8Tengni Thorvaldsenssafnsins fundist hérlendis (sjá Réttar-1 en j Danmörku, og^af'öll- ; sýnir bezt, að þarná á í hiut j Islendingúr og ísland, en ekki frægur Dáni eða Danmörk. Árnasafn mcð öllum bókum þess skjölum og sjóðum. Að vísu er ekkert löglégt bréf til frá Árna, er véiti Kaupmannahafn- arháskóla éignarrétt yfir þessu. En þetta er þar. Og mérgiu' máls er sá, að Hafnarháskóii var þá, er enn, og vérður sam- eign Islands og Danmérkur, uns honum hefir verið skift og Is- iandi hefir verið skilað sínum hlút. Undir söitiu greln falla öll íslenzk handrit, skjöl, skrif, hréf og iadabréf, foriigripir og munir í opinberu dönskum söfnimi. Þessir munir eru sór- eign íslands en söfnin sjálf sameigr. íslands og Danmerkur, uns fengin er lögleg skifting og fuhkomin skil. Hvers getum úr hesidi við krafist Dana? um, en þó eihkanlega Dönum, var hann talinn Islendingur uns hann var orðinn frægur, og Danir sóu sér ábata í þvi ao iúUkomin skil. Etnkanléga er stela honum. Sjálfur leit Albert í Þetta Þó augijóst um tauhúsið, á Island sem ættarjörð sína, en það útleggst á dönsku „fædre- Iand“, enda mun Dönum ekki vankunnnugt um, hvar feður hans ólu aldur sinn mann fram af manni. þjóðminjasafnið í Khöfn, kon- unglega bókasafnið og Statens Museum for Kunst, og það, sem þar er geymt, því þetta eru allt greinar af hinu gamla „Kunst- kámmér" sjálfs konungs ífsíands (og Danmerkur), cr opnað var fyrir almer.ning. Heimt liandrita og fornminja er hreint afhendiiigarmál, þótt- þessir numir hafi verið' og sé« cnn seymtlir í stofnnntmi, seni hafa verið og eru enn sameign Íslendiíigá og Danmerkur. Reikningsskil og skiptamúl íslands og Danmerkifr (sam- eighárbíis íslands oe; Ðámnérk- nr) er margíalt yfirgripsmeira og flóknara. en afher.dingarmál- in. Ég r.efoi sem dæmi: 1) Skaðabætur fyrír séiclái- krónunýléhdui'. 2) SkaÖabætur fyrii- seid og afiient saméígnarhinU (coml- oinina) og uppgerð þess, seni eftir kahn að verá áí þeirn (Færeýjar). 3) Hlutdeild Islámls i Eyrar- sundstoihnum (er hvíldi á saniéiglhiégum sfyrk allra lantiá kohtmgs). 4) Skaðaiiætur fyrir fjárpínd, rán og dráp Dana. á ísíend- ingum. 5) Skifting ailsknhar cigna fastra og lausra svo og aiis- konnv menningnrtn-kfa, er orðið iiafa til íyrir fé úr konungssjóði eða lyrlr gróða af hinni nieir eðii núnr.a eln- okuðn verziun. Danmörk hefir oftar en einu sinni viðurkennt réttmæti slíkra búskipta sem hér er farið' íram • á, íyrst og f-remst með up.pgjörð- ! inni við Noreg 181!- 1821. En 1855 var cinnig stofnað sérstakt ' ráðuneyti i Khöfn íyrir sam- eighileg mál konnngsvaMsins, Frh. á 9. siðu. I , fram. Sem sýnishorn af séreignum íslands í vörzlu Danmerkur, er hrígða þarf, nefni ég: Grænland með öllu, sém því íiiheyrir, en það er bæði milvið og margt. Listasafn Alberts Gottskálics- sonar Tiiorvaldsens. Alber'. Gott- skálksson var Islendingur bæði að fæðingarstað, faðerni og þegnrétti, að sögn Stelngrims lands, nýlendu Islands, hefi ég j Thorsteinssonar rectors, er hafði harðsannað það, að Island heíir j sínar upplýsingar frá séra Gisla var nákunn- né sinum þjóð- ugur ThorvaldSensfjölskyldunni. réttarlega persónuleika og á því Vár Albert fæddur á sk-ipi undir j klöppunum fyrir utan Hofsós. að réttum lögum aldrei glatað ( Erynjólfssjmi, er íullveidi sínu 1) Til Islands og Grænlands átti Þau voru hér á kynnisferð hjón- Myndin er tekin á heimlistækjasýningu í Luntiúnum. Elisabet drottning og Filippur prins, maður hennar, og aðrir viðstaddir érr þar að skoða vcl, scir afhýðir kartöflur Komust ménn bros- andi að þeirri niður- stöðu, að þeíta værí liiið hentugasta áhaicl fyrir húsmóðurina. — sem eg rifaíi um það fyrir Politika, helzta blaðið í Bel- grad, voru fyrst styttar og síðan sendar í pappírskörfuna. Það trar síra Koroshetz, innanríkis- herra landsins, sem þarna var að verki. Skömmu eftir þetta reis deila mikjl milli ríkisstjórnarinnar og serbnesku réttrúarkirkjunn- ar. Stjórnin ákvað að berja gegnum þingið sáttmáia við Páfastólinn. Það vakti miklar æslngar meðal Serba, því kirkjá þeirra hafði alltaf staðið í fylk- ingarbrjósti í sjálfstæðisbarátt- unni og þeir óttuðust, að ka- þólskir menn mundu ná of öfl- ugri aðstöðu í landinu með samningnum. Yfirbiskupinn í Serbíu barðist af kappi gegn samningnum, en þá vildi ein- mitt svo til. að hann varð hættulega veikur og var ekki líf hugað. Blöðunum var harðbannað að minnast á veikindi hans og sögur tóku að berast út um, að honum hefði verið byrlað eitur að undirlagi stjórnarinnar. Æsingarnar jukust um allan helming við þetta og veikindi biskupsins gáfu andstæðingum sáttmálans byr undir báða vængi. Mótmælafundir voru haldnir um landið þvert og endilangt, en stjórnin beitti valdi sínu, til að banna slíka fundi, þár sem hún treysti sér til þess. Þjóðin leit svo á, að þáð ætti að svifta hana trúar- bragðafrelsi sínu. Kveldið áður eri fulltrúadeild þingsins átti að greiða atkvæði um sáttmálann var haldin guðs- þjónusta í aðalkirkju serbnesku kirkjunnar í Belgrad og beðið fyrir bata biskups Að guðs- þjónustunni lokinni hófst skrúðganga gegnum borgina. Lögreglan hafði eklti leyfi til að banna trúarskrúðgöngu, en lagði þó blátt bann við þessari á þeim forsendum, að hún væri. stjórnmálalegs eðlis. Fjölmarg- ir kaþólskir lögreglumenn frá Króatíu.og Slóveníu voru flutt- ir til höfuðborgarinnar því að allir lögregluþjónarnir af serb- nesku bergi brotnir höfðu neit- að að vinna gegn trúarbræðrum sínum. Æsingar voru óskap- legar og mikill manrifjöldi safn aðist umhverfis kirkjuna og í næstu götum. Er guðsþjónustunni var lok- ið voru kirkjufánarnir. sem Serbar höfðu barizt undir gegn Tyrkjum öldum saman, bórnir út á götuna og gangan hófst hægt og hikandi til miðhluta borgarinnar. Við fyrstu gatna- mót kom fulltrúi Igreglustjóra á móti fylkingunni og skípaði henni að snúa við. Að baki full- trúanum stóðu margar raðir lögregluþjóna með gúmmí'kylf- ur í hendi. E ngangan hélt' áfra'm. Lög- reglan hleypti þá prestunum framhjá, en réðst síðán með barsmíð að hinum ofstækisfullu fylgismönnum þeirra, sem á eftir komu. Mannfjöldinn reyndi að brjótast áfr-am, þótt . framundan væri hver röð lög- I regluþjóna af annari. Sumir hinna helgu fána voru rifnir úr höndum prestanna og' troðnir undir fótum. En þetta var von- laus barátta og skörnxnú sí'ðar hættu þeir prestanna, sem uppi stóðu, göngunni og sneru heim- leiðis, því að fárið var áð barja á þeim líka. j Eg haf'ði séð næsæðsta bisk- up Scrba fallá særðari til jarð- ar og' beið ekki eftir meíra. Eg’ náði þegar í leigufcifreið, ók i loftinu heim og hringdi þegar til London og VínarbOrgar. Áð- 'ur én síðasti fáninn var hættur (að blakta ýfir prestáliðinu, var heimurinn búinn að-fá að vita Framh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.