Vísir - 30.03.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 30.03.1957, Blaðsíða 2
VlSIR Laugardaginn 30. marz 1957! Útvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. — 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög .sjúklinga (Bryndís Sigurjóns- dóttir). 14.00 Heimili og skóli: Heimanám barna (Páll S. Páls- son hæstaréttarlögmaður). — 15.00 Miðdégisútvarp. — 16.30 Endurtekið efni. 18.00 Tóm- stundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.30 Útvarps- saga barnanna: „Steini í Ásdal“ eftir Jón Björansson; VIII. (Kristján Gumtarsson yfir- kennari). — 18.55 Tónleikar (plötur). 20.20 Leikrit Leikfé- lags Reykjavíkur: „Það er aldrei að vita“ eftir Bernhard Shaw, í þýðingu Einars Braga Sigurðssonar. — Leikstjóri: •Gunnar R. Hansen. 22.15 Fréttir og veðurfregnir. 22.25 Passiu- sálmur (36). — 22.35 Danslög • (plötur) tiJ kl. 24.00. Útvarpið á morgun: 9.20 Morguntónleikar (plöt- ur). 9.30 Frétfir. 11.00 Messa í Eossvogskirkju (Prestur: Séra Gunnar Árnason. Organleikari: Jón G. Þórarinsson). 13.15 Er- indi: Siðgæði í deiglunni; II: Þróunarkenning og helgisagnir (Séra Jóhann Hannesson þjóð- \garðsvörður). 15.00 Miðdegis- tónleikar (plötur). 16.30 Fær- eysk guðsþjónusta (Hljóðrituð í Þórshöfn). 17.30 Barnatími (Baldur Pálmason): a) Snorri Sigfússon fyrrverandi náms- istjóri segir sögur af tíkinni Erigg. b) Þýzkur unglingakór áyngur. c) Konráð Þorsteinsson segir tvær sögur. d) Lesnar síð- nstu verðlaunaritgerðir frá samkeppni barnatímans í vetur. 18.30 Hljómplötuklúbburinn. — Gunnar Guðr V mdsson við grammófóninn. 20.20 Um helg- ina. — Umsjónarmenn: Björn Th. Björnsson og Gestur Þor- grímsson. 21.20 fslenzku dæg- urlögin: Síðari marzþáttur S.K.T. — Hljómsveit Jans Moravek leikur. Söngvarar: Adda Örnólfsdóttir. Ingibjörg Þorbergs og Alfreð Clausen. — Kynnir þáttarins: Gunnar Páls- son. 22.05 Danslög: Ólafur Stephensen kynnir plöturnar til kl. 23.30. Áheit á Strandarkirkju afh. Vísi: Kr. 500 frá A, 100 frá J. J., 20 frá Ragnheiði S. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund þriðjudaginn 2. apríl kl. 8,30 í Sjómannaskól- anum. Nesprestakall: Börn sem eiga að fermast í vor komi til viðtals í Neskirkju kl. 1 á morgun. Síra Jón Thor- arensen. Sjálfstæðiskvennafél. Hvöt heldur hlutavéltu í Listamanna skálanum á morgun kl. 2. Fé- lagskonur og aðrir velunnarar Krossyáta 3211 Lárétt: 2 stúlka, 5 skst. stór- veldis 7 stafur, 8 skórinri, 9 fornafn, 10 ósamstaéðir, 11 skemmtifélag. 13 skordýra, 15 grænemti, 16 mælitækis. Lóðrétt: 1 húfa, 3 þjálfun, 4 happið, 6 skakkt, 7 Þórir . ..langur, 11 stofu, 12 sann- færing. 13 leyfist, 14 rykagnir. Lausn á krossgátu nr. 3213: Lárétt: 2 fræ, 5 ýr, 7 UP. 8 sigginu, 9 as, 10 ar, 11 kal, 13 sonar, 15 sút, 16 ger. Lóðrétt: 1 lýsan. 3 Reglan, 4 spurt, 6 ris, 7 una, 11 kot, 12 lag, 13 sú, 14 RE. félagsins sem eiga eftir að gefa á hlutaveltuna geri það i dag. Tekið á móti munum í Lista- mannaskálanum í allan dag. Messur á morgun: Dómjcirkjan: Messa kl. 11 árd. Síra Jón Auðuns. Messa kl. 5 síðd. Síra Óskar J. Þorláksson. Fríkirkjan: Messa kl. 5. Síra Þorsteinn Björnsson. Háteigsprestakall: Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30. Síra Jón Þorvarðsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Árnason. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30. Síra Sigurjón Árnason. Messa kl. 5 e. h. Herluf Jensen erind- reki frá kristilegu stúdentaráði Bandaríkjanna prédikar á dönsku. Séra Jakob Jónsson þjónar fyrir altari. Bústaðaprestakall: Messa í Fossvogskirku kl. 11. (Barna- samkoma fellur niður). Síra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Síra Garðar Svars- son. Langholtsprestakall: Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Séra Árelíus Níelsson. Óháði söfnuðurinn: Messa kl. 2 í Aðventkirkjunni. Séra Emil Björnsson. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8,30 árd. Hámessa og prédik- un kl. 10 árdegis. Hveru eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Newcastle í fyrradag, fór það- an síðd. í gær til Grimsby. Lon- don, Boulogne, Rotterdam og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Keflavík 22. þ. m. til Lettlands. Fjallfoss er í Hafnarfirði. Goða- foss fór frá Reykjavík í gær- kvöld til New York. Gullfoss var í Hamborg, fór þaðan í gærkvöld til Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss fór frá ísafirði í fyrrinótt til Siglufjarðar, Norð- fjarðar, Eskifjárðar og' Vest- mannaeyja. Reykjafoss er í Reykjavík. Frá Reykjavík fer I I. Laugardagur, 30. marz — 89. dagur ársins. NG S ♦ ♦ | Árdegsháflæði kl. 5,02. LJósatíml bifreiða og annarra ökutækja i lögsagnarumdæmi Reykja- -víkur verður kl. 19.10—6. Næturvörður er í Ingólf apóteki. — Sími 1330. — Þá eru Apótek , Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk ,þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið tO :M. 8 daglega, nema á laugcir- tdögum, þá til klukkan 4. Það er ■einnig opið klukkan 1—4 á Æunnudögum. — Garðs apó- i’tek er opið daglega frá kl. 9-20, ;cnema á laugardögum, þá frá 'ikl. 9—16 og á sunnudögura frá kl. 13—16. — Sími 82008. Slysavorðstofa Reykjavíkur J i Heilsuvemdarstöðinni er op- In allan sólarhringinn. Lækna- rörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma Í166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæ j arbókasaf nið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kL 2—7, — Útlánsdefldin er. opin alla virka daga kl. 2—19; laug* ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 2g, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5%—7%. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudagum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafa Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. K. F. U. M. Biblíulestur: Lúk.. 19, 41—48 Tár Jesú og verk, Hrossakjöt nýreykt, folaldakjöt í buff og gullach. Mjét & ávextir Hólmgarði 34. — Sími 81995. Rjúpur, svínakótelettur, hreindýrakjöt, nautakjöt í buff, gullach og hakk. Sendum heim. Sæbergsbúð Langholtsveg 89. — Sími 81557. Folaldakjöt í buff og gullasch, léttsaltað og reykt ungkálfakjöt. Heit lifrarpylsa og blóðmör allan daginn. Sendum heim. J(jöíL’J ^Jhidurlœjar Réttarholtsveg, Sími 6682. Folaldakjöt, nýtt, saltað og reykt. f<heijllúiih) Grettisgölu 50 B, Sími 4467. Nýtt og saltað dilkakjöt Úrvals rófur. J\aup^e'(ag J\ópauocjs Álfhólsveg 32, sími 82645. Nautakjöt í buff og gullach, reykt dilka- kjöt, svínakótelettur, hamborgarhryggur. Jljófa (jöllúÉin Nesveg 33, sími 82653 Nautakjöt í buff, gullash, filet, steikur, ennfremur úrvals hangikjöt. Jsjötue r: (u nin (Súr^eK Skjaldborg við Skúlagötu Sími 82750. Hangikjöt, dilkakjöt, nautakjöt, trippakjöt, folaldakjöt. j)xe( Jigurgeiriion Barmahlíð 8, simi 7709. skipið til Lysekil, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Trölla- foss fór frá New York 20. þ. m. til Reykjavíkur. Tungufoss kom til Ghent 26. þ. m., fer þaðan til Antwerpen Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fór frá Reykjavík 27. þ. m. áleiðis til Hull, Brem- en og Svíþjóðar. Rikisskip: Hekla fer frá Reykjavík á hádegi í dag vest-r ur um land í hringferð. Herðu- breið fer frá Reykjavík á mánu- dag austur um land í hringferð. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Rotterdam til íslands. Flugvélar Loftleiða. Edda er væntanleg kl. 6—8 árdegis frá New York. Flugvél- in heldur áfram kl. 9 áleiðis til Gautaborgar, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar. — Saga er væntanleg í kvöld kl. 19.15 frá Oslo. Stafangri og Glasgow. Flugvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis til Nev/ York. — Hekla er væntanleg kl. 6—8 árdegis á morgun frá New York. Flugvélin heldur á- fram kl. 9 áleiðis til Glasgow, Stafangurs og Oslo. Kvikmyudasýning Íslenzk-ameríská félagsins. Íslenzk-ameríska félagið efn- ir til kvikmyndasýningar í Gamla bói kl. 2 í dag, Iaugardag. Fyi’st verður sýnd ný frétta- mynd um frímerki og frí- merkjasöfnun. Ennfremm’ er þáttur um Venezúela og hinai’ stórstígu framfarir, sem hafa átt sér stað hin siðari ár. Þá er fögur litkvikmynd frá hinum stórfenglegu Grand Canyon gljúfrum í Bandaríkjunum, sem talin eru með merkilegustu náttúrufyrirbærum í heimi. Að lokum verður sýnd stórfróðleg’ mynd, sem tekin h'efuí’ verið af Hafrannsókharstofnun Flórida- fylkis. Gefur kvikmynd þessi gott yfirlit um sjávarlíf og sjáv- ^argróður svo og fiskirannsókn- ir, sem eiga sér stað á þessum jslóðum. Aðgangur að kvik- : myndasýningum íslénzlc-ame- j ríska félagsins er ókéypis og öll- iumfrjáls meðan húsrúm leyfir. ÞEIR SEM HAFA Á HENDI vörzlu opmberra sjéla og enn hafa ekki sent oss reiknirig fyrir árið 1956, eru vinsamlegast Jbeðnir um að senda oss þá sem allra fyrst. Eftirlitsmenn opinberra sjóða, c/o ALÞINGI, REYKJAVÍK.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.