Vísir - 30.03.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 30.03.1957, Blaðsíða 3
Laugardaginn 30. marz 1957 YÍSIR 3 9383 GAMLABIO 88æ Sími 1475 Sigurvegarinn (The Conqueror) Bandarísk stórmynd í litum og CINEMA5CDPE John Wavne Susan Hayward Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. ææ stjornubio ææ i æ austurbæjarbio æ Sími 82075 FRAKKINN Ný ítölsk stórmynd, sem fékk hæstu kvikmynda- verðlaunin í Cannes. Gerð eftir frægri samnefndri skáldsögu Gogol’s. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Sala hefst kl. 2. REGN (Miss Sadie Thompson) Afar skemmtileg og spennandi ný amerísk lit- mynd byggð á hinni heims- frægu sögu eftir W. Som- erset Maugham, sem komið hefur út í íslenzkri þýð- ingu. í myndinni eru sungin og leikin þessi lög: A Marine, a Marine, a Mar- ine, sungið af Ritu Hay- worth og sjóliðunum. — Hear no Evil, See no Evil. The Heat is on cg The Blue Pacific Blues, öll sungin af Ritu Hayworíh. Rita Hayworth, José Ferrer Aldo Ray. Sýnd kl. 5, 7 og 9 — Sími 1384 Heimsfræg stórmynd: Stjarna er fædd (A Star Is Born) Stórfengleg og ógleym- anleg, ný, amerísk stór- mynd í litum og CINEMASCOPE Aðalhlutverk: Judy Garland, James Mason. Sýnd kl. 5 og 9. Venjulegt .verð. SÍlBÍkil óskast við afgreiðslustörf. Uei'zíunin i?ín Njálsgötu 23. 8EZT AÐ AUGLÝSAI VÍSl Ungur maöur þaulvanur bókhaldi óskast til að taka að sér skrifstofu- umsjón hjá fyrirtæki. — Uppl. um aldur og fyrri störf sendist Vísi fyrir 5. apríl merkt: „Skrifstofumaður — 106“. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík. heldui* fnnd mánudaginn 1. apríl kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Til skemmtunar: Upplestur: Ingimar Jóhannesson, kennari. Dans. Fjölmennið. Stjórjiin. Esggerts (Qu ðnstu n itssfpn ajt* í Bogasal Þjóðminjasafnsins. — Opið daglega kl. 2—10. rREYKJWÍKUKl Sími 3191. Tannhvöss tengdamainma Gamanleikur eftir P. King og F. Cary. Sýning sunnudag kl. 4. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. BTQwning—þýðlrigin eftir Terence Rattigan. Þýðing: Bjarni Benedikts- son frá Hofteigi. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. og Hæ þarna úti eftir William Saroyan. Þýðing: Einar Pálsson. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. Sýning sunr.udagskvöld kl. 8,15. Aðgöngumiðasala eftir kl. 4 í dag og frá kl. 2 á morgun. Aðgangur bannaður börn- um 14 ára og yngri. J&^cíteleíacj HPJMRFÆjneDíSF Svefníausi brúöguminn Gamanleikur í þrem þátt- um, eftir Arnold og Bach Sýning i kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í Bæjar- bíó. — Sími 9184. ææ tripolíbíö ææ Skóli fyrir hjónabands- hamingju (Schule Fiir' Ehegliick) Frábær, ný, þýzk stór- mynd, byggð á hinni heimsfrægu sögu André Maurois. Hér er á ferðinni gaman og alvara. Enginn ætti að missa af þessari mynd, giftur eða ógiftur. Aðalhlutverk: Paul Hubschmid, Liselotte Pulver, Cornell Borchers, sú er lék EIGINKONU LÆKNISINS í Hafn- arbíó, nýlega. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kát og kærulaus (I Don’t Care Girl) Bráðskemmtileg amerísk músik og gamanmynd, í litum. Aðalhlutverk: Mitzi Gaynor David Wayne, og píanósnillingurinn Oskar Levant. Sýnd kl. 5, 7 og 9. é ÞJOÐLEIKHUSIÐ BON CAMILLO OG PEPP8NE Sýning í kvöld kl. 20. BROSIÐ DilLARFULLA Sýning sunnudag kl. 20. Tehús Ágústmánans Sýning þriðjudag kl.'20. 46. sýning. Fáar sýningar eftir. Iloktoi* Knock eftir Jules Romains Þýoandi: Eiríkur Sigurbergsson. Leikstjóri Indriði Waage. FRUMSÝNNG miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær líndur. Pantanir sækist daginn fy.rir sýnmgardag, annars seldir öðrum. ææ HAFNAR3IO 888B DAUÐINN BÍÐUR í DÖGUN (Dawn at Socorro) Hörkuspennandi ný amerísk litmynd. RORY CALHOUN PÍPER LAURIE. Bönnuð 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ææ tjarnarbio ææ Sími 6485 HiS eilífa yandamál (The Astonished Heart) Frábærlega vel leikin og athyglisverð brezk kvik- mynd gerð eftir samnefndu leikriti eftir Noel Coward, sem sjálfur leikur aðalhlut verk myndarinnar og ann- ast leikstjórn. Mynd þessi hefur livar- vetna verið talin í úrvals- flokki. Aðalhlutverk: Npel Coward, Celia Johnson Margaret Leighton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGAVEG 10 SIMI 3307 Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. —• Fljót og vönduð vinna, Sími 4320. Johan Rönning h.f. BEZT AÐ AUGLYSAIVÍSI VETRARGARÐURINN VETRARGARÐ L) RI N N < m -J > n > O c 5 z z I VETRARGARÐINUM I KVOLD KL. HLJÓMSVEIT HÚSSIIVS LEBkUR * AÐGÖNGUMIÐASALA FRÁ KLUKKAN 8 > VETRARGARÐ U R! N N VETRARG AROLSRIN N SjálfstíieÓishYennafélagið Hvöt heldur í Listamannaskálanum á morgun kl. 2 e.h. Margir góSir munir á boðstólum. M.a. matur, fatnaður ýmiskonar áhöld og margt fleira. Sækið hlutaveltuna. — Styðjið gott málefni og skemmtið ykkur um leið. Hlutavehunefndín.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.