Vísir - 08.04.1957, Side 4

Vísir - 08.04.1957, Side 4
4 VÍSIR Mánudaginn 8. apríl 1957 Fáein lokaorð um ðilut UMFl i fánamálinu. | Þingvallaf unduri nn 29. júní 1907 var óefað gleesilegasti þáttur fánasögunna,],' á stjórn- mála-vettvangi. Sóiþrungin há- I sumarsdýrðin og samstilling Ég hafði hugsað mér að senda j son tók við af honum. Þeir j °S ^aita a kelgistað þjóð- Vísi“ fáein lokaorð um þátt ásamt öðrum Landvarnarmönn- jarinr,at’- Þa heiðbláu stund milli um störfuðu eðlilega á viðtæit-j hadegis vai hinn asta stjórnmálagrundvelli, enda j urðu þeir báðir mikilhæfir st j órnmalamenn og foringjar um langan aldur. París lokkar árlega til sín meiri sæg skemmtiferðamanna en nokkur önnur borg. Þátttakendur í ferð Útsýnar skoða Versali og hina fögru garða umhverfis höllina. Útsýn fer 3 hópferðir sumri komanda. Ein er suður um Spán í september. a ungmennafélaganna í fánamál- inu eftir að þau komu til sög- unnar 1906, til lítilsháttar upp- fyllingar, en þó aðallega til að girða fyrir allan misskilning í þá átt, að hér sé um nokkurn reipdrátt né mannjöfnuð að ræða. En nú hefir frú Guðrún Pétursdóttir rakið svo skilmerki- lega sögu og framrás fánamáls- ins frá upphafi (í „Vísi“ laugar- dag 16. marz), að þar við er í rauninni engu þörf að bæta. Enda mun frú Guðrún þeim mál- um einna kunnugust núlifandi Islendinga, og sjálf málsaðili á fleiri vegu. Það sem fyrir mér vakti, var það eitt að minna rækilega á órofa liðsinni ungmennafélag- anna um land allt, er þau sem Ungmennafélögin voru aftur á móti „ópólitískur" hugsjónafé- lagsskapur. „íslandi allt“ var kjörorð þeirra, sem vakti djúp- an og dásamlegan hljómgrunn í hjörtum nær allrar æsku ís- lands á ótrúlega skömmum tíma. Hugsjón þessi spannaði allt þjóðlíf vort innávið, skyldur þess og réttindi. Og því varð fána-hugsjónin og fylgið við víkurhöfn. I fjölmenm hópur íundarmanna allir eitt. Ein sál. Skrúðganga til Lögbergs undir forustu Land- varnarmanna, og Benedikt Sveinsson fánaberi. og siðan hin hátíðlega og snjalla ræða Bjarna Jónssonar frá Vogi: Löghelgun fánans, gerði daginn ógleyman- legan! Hinir atburðirnir tveir mega helzt teljast sögulegir árekstrar: 7 kjörnir fulltrúar æsku íslands gegn íslenzkri rikisstjórn, og síðan mikill hluti Reykvikinga gegn dönsku ofbeldi á Reykja- Ferðafélagið Útsýn hefur nú fið mestu lokið undirbúningi sumarferðanna. Eins og að und- anförnu gengst félagið fyrir Uynnis- og skemmtiferðalögum til ýmissa landa Evrópu: Heim- sóttar verða margar merkustu borgir og fegurstu héruð álf- unnar. Ferðafélagið Útsýn var stofnað í þeim tilgangi að gefa almenningi kost á skemmtun og fróðleik í sumarleyfum með því að efna til vel skipulagðra hópferða erlendis fyrir kostn- aðarverð, þar sem þátttakend- um gæfist kostur á að kynnast menningu og listum annarra þjóða en njóta um leið hvíldar og skemmtunar. Þetta er þriðja starfsár félagsins .Vestur-Evrópuferð. í byrjun júlí verður farið flugleiðis til London og dvalizt þar í nokkra daga_ en síðan hcddið til Parísar. í París verð- ur höfð viðdvöl og gefst þá kostur á að kynnast hinni glað- væru heimsborg, sögu hennar, söfnum og skemmtistöðum. Skroppið verður í ferðir um nágrenni borgarinnar, m. a.. til Versala. Frá París verðut,- hald-jð um Belgíu og Holland ; ogijgfet í Brússel og Amsterdam, I síðan þm Norður-Þýzkaland og dvaíkt tvo daga í Hamborg. Þaðan verður ekið um Dan- * S. mörku til Kaupmannahafnar. A " leiðinni frá París til ILafnar ’ -V r >;.V, jj,- héfúr'hópurinn langferðabifreið verður 4 daga dvöl, en haldið heimleiðis þaðan með Gullfossi og komið við í Skotlandi. París — Sviss — Rínarlönd. — Hamborg -— Kaupmannahöfn. Þessi ferð hefst um miðjan ágúst, og verður þá haldið beint til Parísar með flpgvél. Að lokinni nokkurra daga dvöl í París verður ekið í langferða- bifreið til Sviss og dvalizt þar í viku á ýmsum fegurstu stöð- um landsins, m. a. í Genf, Bern, Interlaken, Grindelwald, Luzern os Zúrich. Grindelwald við rætur Jung- frau er einn fegursti staður í Sviss, og verður dvalizt þar í 3 daga. Gefst þá tækifæri til hana snar þáttur í starfi ung- mennafélaganna. Fána Land- varnarmanna og fánaljóðin báru þau á skömmúm tíma út um flestar sveltir landsins: „Fána- sjálfboðaliðar gripu á lofti fána- i sgng Eínars með lagi Sigfúsar" hugsjón Landvarnarmanna og og „Vormenn lslands“ Guð- fylktu sér undir það merki og mundar skólaskálds með lagi fylgdu því fast fram, þótt það jgns Friðfinnssonar — og erind- væri að vísu á öðrum vettvangi. 1 inu; i.áf,ð aldrei fánann faila!,.“ Allir þeir sem fánahugsjóninni J __ Aldréi hefir æska Islands — sóru tryggð, stefndu að einu og hvorki fyrr né síðar — sungið sama marki, en á tvennum vett- ættjörðina svo djúpt og heitt vangi: Landvarnarmenn mótuðu J inn j hjörtu gervallrar þjóðar- raunverulega stefnu, samþyktir ■ innar. 0g þar var hinn snari og áskoranir allar á vegum Stúd- fána-strengur Landvarnar- entafélags Reykjavíkur. Bjarni manna iiljómþrunginn og hvetj- Jónsson var formaður félagsins Í900—1903, og Benedikt Sveins- náttúrufegurðar, fróðleiks, hvíldar og skemmtunar, enda hefir tilhögun og þjónusta í ferðum félagsins undanfarin sumur hlotið einróma lof þeirra, sem reynt hafa. Fullskipað var'' í ferðum félagsins sl. sumar, og voru allir farseðlar pantaðir á andi! Ég efast ekki um, að það sé rétt minni frú Guðrúnar Péturs- dóttur um tvo aðra tjaldfána á Þingvöllum, þótt það hafi horfið mér úr huga. En þess minnist ég nú, að við fréttum eftirá, að frú Guðrún hefði einnig íengið heimsókn stjórnar-erindreka og afvísað honum einarðlega. Þótti okkur það djarfmannlega gert og drengilega. Fánans á Almannagjárbarmi minnist ég einnig, er rifinn var niður við fyrstu umferð niður gjána. En ekki minnist ég að hafa heyrt, hverjir þar voru að verki, — hvorugu megin. Helg'i Valtýsson. Hver fallbyssukúla kost- aði 10.000 sterlingspund. ög nú verða orustuskipin höggvin upp. Eins og getið hefur verið í á ári á hvert skip. Hefir þá Vísi er sennilegt, að stærstu ! verið varið alls um 35,6 millj. nokkrum dögum. Flestir voru hvíldar og útivistar í hinu heil- j þátttakendur ungt fólk, enda Iverskip Breta verði rifin bi'áð- j punda til skipanna — þótt ekki næma fjallalofti gönguferða er tilhögun ferðanna einkum ^e»a. og fjallaíþrótta. Frá Sviss ligg- ur leið þessa hóps norður Þýzkaland með viðstöðu í Heidelberg og Rínarlöndum. Gist verður 2 nætur í Hamborg og 3 í Kaupmannahöfn, en haldið heimleiðis þaðan með Gullfossi. Spánn í september. I athugun er að efna til Spán- arferðar í september. Verður þá farið víða um Spán og stanzað í París í annari leiðinni. Ferðaáætlun Útsýnar er sam- in af þaulvönum ferðamönn- um, sem hafa að baki margra ára reynslu af hópferðum er- lendis. Það er skoðun þeirra, að forðast verði of hraða -ferð, til umráða. í Kaupmannahöfn svo að þátttakendur fái notið miðuð við hæfi þess og áhuga- mál. Hópferðalög ryðja ser æ meira til rúms um allan heim, i Eru þetta Anson. Duke of York, Howe og King George V., sem komu í rauninni að litlu sökum þess að þau eru ódýrari - gagni, þótt þau væru fullgerð og spara ferðamanninum á- J á árunum 1940—-42. Og þar sem , . , , _ ,gert er ráð fyrir að öld stóru hyggjur og marghattaða erfið- orustuskipanna sé li8in hefir eika. Auk þess verður ferða- verig á þingi.Breta. hvað lagið storum anægjulegra i hoþi . • - ... * ; a' j p * þeir ætli ser eigmlega að gera glaðværra felaga. Kostnaði er mjög stillt í hóf í ferðum félagsins, og þrátt fyrir hina nýju skatta munu,,. . „ , . v lysmgar um þau og nytsemi þatttokugjold ekki hækka til- . . ,x , ^ , , . þeirra a striðsarunum. finnanlega fra siðasta ari. við skip þessi. Hefir Soames, j fjármálafulltrúi flotamálaráðu- neytisins, gefið fróðlegar upp- Skrifstofa Útsýnar í Nýja- Hvert skip kostaði um hálfa bíói við Lækjargötu er opinmíundu milljón punda eða um mánudaga—föstudaga kl. 5—7,það bil 34 milljónir samtals. síðdegis, sími 2990 og eru þar (Síðan ‘ 1946 hefir þeim verið veittar allar nánari upplýsing- lagt, og hefir geymslukostnað- ar um ferðir félagsins. sé talað um stríðskostnaðinn, en þá voru engir reikningar haldnir! Síðan komu upplýsingar um það_ hversu mikinn þátt skipin hefðu tekið í stríðinu (með stærstu fallbyssum sínum) og þeir „reikningar" eru þannig: Anson skaut 509 skotum úr aðalhyssúm í orustúní. ★ Duke of York skaut 1265 skoíum í 14 orustum. ★ Howe skaut 602 skotimi í 4 orustum. ★ King George V. skaut 1181 skoíi í 13 orustmn. Samtals 3557 skot af .stærstu gerð — svo að einföld deiling leiðir í ljós, að kostnaður við skipin hafi verið rétt 10,000 pund á skot, að því er brezkt ur verið um það bil 40,000 pund blað segir. vilja til. Sg„y|óm aftur til að skoða húséign'mína snemma á árinu 1947. Þó að eg sárkviði fyrir að segja Alphonsine frá því, var eg • nú staðráðinn í því að selja húsið. Alphonsine sagði mér að föð- urbróðir Thérésé, sem byggði hús til að selja, vaeri hjá henni og að landinu hefði verið skipt niður^ til undirbúnings fyrir sölu á lóðum. Það var í ráði að reisa þarna 80 hús. Thérése hafði snúið sér til dómstólanna og krafit úrskurðar um það, að Sam væri dáinn. Kvöld eitt, þegar eg hafði verið hér um bil vikutíma í Mas des Violettes heyrði eg í kyrrðinni gífurlegan hávaða, þar sem hvínandi rödd Térése var aðal-innihaldið. Hundar geltu. Tveir karlmenn rifust há-’ stöfum og svo voru hurðaskell- ir líka. Karlmannsrödd, sem blandaði saman frönsku og ensku var að segja Thérése nokkur sannindi um hana sjálfa, en þau orð eru of klúr til þess að endurtaka þau hér. Það var líka eitthvað kunnuglegt við röddina. Svo sem fimmtán mínútum síðar var hringt dyrabjöllunni hjá mér. Eg kveikti á útiljós- inu og sá að þar stóð tötraiegur maður, áem var eins og skop- mynd af Sam. Maðurinn virtist vera af sömu hæð og Sam og líkur í vexti. Hahn hafði ekki rakað sig í tvo daga. Hann hélt á regnkápu og ódýrri ferð.a- tösku úr trefjum. „Sæll Bill,“ sagði hann hlý- lega. „Gaman að sjá þig. Get- urðu leyft mér að gista í nótt? Théi'ése var rétt í þessu að reka mig í burtu og sigaði hundun- um á mig. Hún segir að eg sé dauður.“ ,Komdu inn,“ sagði eg' óhátt- vís og opnaði hliðið. „Þú lítur út eins og góð máltíð gæti ekki gert þér neinn skaða.“ Tíu mínútum seinna sat Sam — og eg vil taka það fram, að á þessu stigi málsins var eg ekki í neinum vafa um það hver hann væri — við borðið og borðaði eggjuköku, dálítið af köldu kjöti og salati og skolaði því niður með góðu raúðvíni. „Við . skuium tala saman á morgun,“ sagði eg og rak hann í rúmið. Áðúr en Sam valcnaði um morguninn stóð Thér-ése við hliðið og 'heimtaði að fá að sjá ,-nig. j..Hvað viljið þér?“ spurði eg i gegnum rimlana á hliðinu. j ■ „Það kom karlmaður heim j til mín í gærkvöld og sagðist j yera.-Sam,“ og blágrænir geisl- ar blossuðu úr augum hennar, Eg sagði ekkert. „Þá fór hann hingað. Eg sá hann þegar þér kveiktuð ljósið. Hvað sagði maðurinn við yður?“ „Sam sagði mér að þér hefð- uð rekið hann út úr húsinu hans og sigað. á hann hundun- um,“ svaraði eg. „Það er mitt hús,“ sagði hún hvasslega. „Maðurinn var ekki Sam. Haldið þér að eg þekki ekki manninn minn?“ „Ge'rið svó vel að hafa íægra,“ sagði eg. „Sam er að reyna að sofa. En þegar hann vaknar ætla eg að fara með hann til góðs lögfræðings. Og hann mun koma í veg fyrir það. að þér og Framh,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.