Vísir - 08.04.1957, Síða 7
Mánudaginn 8. apríl 1957
vísir
Neskirkja verður vígð á sunnudag.
lif/f/í/snej ikí er aö tniklu
leyti fulifjerÖL
Eiostnaður vift hana ei* orðinn
rösklega .1 aiillj. kr.
í gær bauð sóknarnefnd Nesj
sóknar biskupi íslands, prest-
urn annarra safnaða í bænum,
bæjarstjórn og fleiri gestum til^
kaffidrykkju í félagsheimili
safnaðárins.
Var mönnum gefinn kostur
á að skoða bygginguna, en
kirkjan verður vígð næsta
■sunnudag.
Formaður sóknarnefndar,
Siefán Jónsson skrifstofustjóri,
flutti eftirfarandi ávarp um
sögu kirkjubyggingarinnar:
„Nesprestakall er stofnað
með lögum nr. 76 frá 1940.
Prestur er skipaður í presta-
kallið 7. janúar 1941, að und-
angenginni kosningu milli 9
umsækjenda.
Fyrir valinu varð séra Jón
Thorarensen og gegnir hann
preststarfinu enn.
Hann var skipaður af þá-
verandi kirkjumálaráðherra,
Hermanni Jónassyni, sem einn-
ig nú er kirkjumálaráðherra,
og sér bví í dag nokkurn ár-
angur, þótt seint sé, af því
starfi, sem hófst með laga-
setningu um nýjan kirkjusöfn-
uð hér í Reykjavík og vali á
presti honum til handa fyrir
i'úmum 16 árum.
Vinnuskilyrði hins ágæta
prests, séra Jóns Toraresens,
hér í sókninni hafa til þessa
verið hin erfiðustu, því söfnuð-
urinn hefur verið háður láns-
húsnæði til sumra starfa, önn-
ur orðið að fara fram á heim-
ili prestsins og enn önnur að
l'SSja að mestu niðri, svo sem
ba;rn aguðc.lþ j ónusltur, sakrr
skorts á húsnæði.
Ti'.drög að kirkjubyggingu.
Á fyrsta starfsári safnaðar-
ins var kirkjubyggingamálið
tekið á dagskrá. Fjársöfnunar-
nefnd var skipuð þá strax og
ýmis annar undirbúningur
hafinn.
Á öðru starfsári var kven-
félag safnaðarins stofnað og
reyndist það þegar og alla tíð
síðan hin mesta lyftistöng fyr-
ir safnaðarstarfið og kirkju-
byggingamálið.
Á 3ja starfsári var kosin sér-
stök kirkjubygginganefnd, er
skyJdi vera sóknarnefndinni
til aðstoðar. Fyrsti formaður
hennar var prófessor Alexand-
er Jóhannesson, en fyrsti for-
maður sóknarnefndarinnar var
Sigurður Jónsson skólastjóri
Mýrarhúsaskóla.
Á sanra ári var tryggð lóð
undir kirkjuna og ákveðið að
efna til samkeppni arkitekta
um uppdrált af kirkju fyrir
söfnuðinn.
Ári síðar, eða 1944, lágu fyr-
ir samþykktar teikningar af
hinni fyrirhuguðu Neskirkju,
gerðar af Ágústi Pálssyni ai’ki-
tekt. Hlaut hann fyrstu verð-
laun fyrir teikninguna, en sér-
stök nefnd dæmdi um þá upp-
drætti er bárust og áttu sæti
í henni 7 menn, þar af tveir
arkitelctar, sem ekki’ tóku þátt
í samkeppninni.
Fj rivjubyggingarmálið var
því komið á það stig á 4 ára af-
mæli safnaðarins, að lóð var
fyrir hendi, teikning af kirkj-
unni samþykkt og tvær nefnd-
ir starfandi til að þoka mál-
inu lengra áleiðis.
En þótt málin stæðu þannig,
var erfiðasta viðfangsefnið —
fjárhagshlið málsins — því nær
óleyst. Sóknargjöldin gerðu
lítið betur en hrökkva fyrir
rekstrarútgjöldum safnaðarins,
lánamöguleikar litlir eða eng-
ir og ekki auðvelt að safna
nægu gjafafé til byggingar í
stórhýsi.
Reyndist þessi hlið málsins
það erfið, að kirkjubyggingar-
málið strandaði í bili og lá að
mestu niðri, bæði af þessari
ástæðu o. fl. í 6 ár, eða til árs-
ins 1951, að þáverandi formað-
ur sóknarnefndar, Guðmundur
Marteinsson verkfræðingur og
prófessor Alexander Jóhannes-
son formaður bygginganefnd-
ar vöktu málið að nýju og hófu
undirbúning að því, að byggð-
ur yrði hluti kirkjunnar, eða
hið svokallaða hliðarskip henn-
ar, en því var ætlað að taka
160 manns í sæti. Öll lcirkjan
eins og teikningin var þá, var
hins vegar miðuð við þá stærð,
að rúma 580 manns í föst sæti.
í ársbyrjun 1952 var lokið
við að undirbúa byggingu á
hliðarskipi kirkjunnar og samn-
ingar gerðir við byggingameist
arann Guðjón Vlhjálmsson, er
tók að sér að framkvæma verk-
ið.
Ný lög um
skipan prestakalla.
Meðan unnið var að þessu,
samþykkti Alþingi ný lög um
skipan prestakalla á Islandi.
Lög þau eru frá 4. febrúar
1952 og taka því gildi um svip-
að leyti og lokið var undirbún-
ingi að byggingu umrædds
| kirkjuhluta.
Samkvæmt þessum lögum
var Reykjavík skipt í 7 sóknir
með minnst 9 prestum, en áð-
ur höfðu sóknirnar verið 4 með
6 prestum. Ljóst var því að
sóknarmörkunum í Nessókn
yrði breytt og gjaldendafjöldi
sóknarinnar myndi minnka
verulega. Jafnframt fólst í lög-
unum ákvæði um að sóknum
og prestaköllum yrði fjölgað
framvegis í Reykjavík í á-
kveðnu hlutfalli við fólksfjölg-
un í bænum.
Af þessum sökum töldu ýms-
ir hér í sókninni viðhorfið
breytt og að ekki væri fært að
hefja byggingu á jafnstórri
kirkju og' hinni fyrirhuguðu
Neskirlcju. SöínucT.num höfði
verið með lögum skorinn
stakkur fyrir ókomin ár og að
minnka bæri kirkjuna í sam-
ræmi við það. Þessir aðilar
töldu og, vegna lrins breytta
viðhorfs, að tæpast væri leng-
ur fyrir hendi það sjónarmið,
að byggja stóra kirkju í á-
föngum. Smærri kirkjur í tak-
mörkuðum söfnuðum væri það
sem vekti fyrir löggjafanum,
að því er snerti Reykjavík,
miðað við það sem áður var.
Sá vandi sem að höndum bar
með setningu hinna nýju laga
leiddi til þess, að nokkur
mannaskipti urðu í sóknarnefnd
og bygginganefnd. Stefán
Jónsson, skrifstofustjóri, var þá
kosinn formaður sóknarnefnd-
ar og Sigurjón Pétursson, for-
stjóri, formaður bygginganefnd
ar.
Bygging kirkjunnar
hafin.
Fyrsta verk hinna nýkjörnu
nefnda var að athuga mögu-
leikana á að samræma málið
breyttum aðstæðum. Hagnýta
allan gerðan undirbúning og
koma kirkjumálinu í þann far-
veg að lagður yrði grunnur að
allri kirkjunni í minnkuðu
formi.
Á furðu skömmum tíma
tókst að koma í kring þeirri
breytingu á t J.kningunni að
minnka kirkjuna nokkuð og
hefja byggingu hennar í einu
lagi, og var kjallari kirkjunn-
ar steyptur á því ári_ eða fyrir
lok ársins 1952.
Að vonum þótti möi'gum
djarft af stað farið, að hefja
byggingu á allri kirkjunni, og
skal það sjónarmið viðurkennt.
Söfnuðurinn átti til 400 þúsund
krónur er byrjað var að grafa
fyrir kirkjugrunninum. Er lok-
ið var vinnu við grunninn og
kjallari kirkjunnar steypturvar
peningaaleigunni eytt að fullu
og álíka upphæð til viðbótar,
sem að talsverðum hluta var
fengin að láni. Útlit var því
fyrir að framkvæmdir myndu
stöðvast í bili.
Sá maður, sem átti sterkasta
þáttinn í því, að fallið var frá
að byggja kirkjuna í áföngum,
en í þess stað hefja byggingu
hennar allrar, var Sigurjón Pét
ursson þáverandi forstjóri í
Ræsi, sem var á þessum tíma
bæði safnaðarfulltrúi og for-
maður bygginganefndarinr.ar.
Hann var bjartsýnn um lausn
vandamálanna og hlustaði lítt
á þá, sem hægar vildu fara. Eg
efast um að þessi kirkja stæði
hér í dag, því nær fullgerð, ef
hans dugnaðar hefði ekki notið
við á þeim tíma, sem sigra
þurfti byrjunarerfiðleikana.
En Sigurjón Pétursson lézt. á
sama ári og bygging kirkjunn-
ar hófst. Síðan Jiefur fram-
kvæmd verksins aðallega hvílt
á sóknarnefndinni, einkurn for-
manni og gjaldkera, enda ekki
auðið að aðskilja framkvæmd-
irnar og fjármál safnaðarins,
sem að lögum er í hendi sókn-
arnefndar,
Fjárhagserfiðleikar
tefja framkvæmdir.
í beinu sambandi við fjár-
hagserfiðleika Nessóknar, út af
kirkjubyggingunni, fæddist
hugmyndin um stofnun kirkju-
byggingarsjóðs Reykjavíkur,
með árlegu framlagi fi'á Reykja
víkurbæ, og skyldi sjóðurinn
hafa það markmið, að styi'kja
kii'kjubvggingar í kirkjulaus-
um söfnuðum Reykjavikurbæj-
ar.
Eg tel að tveir menn öðrum
fremur, af frammámönnum
safnaðanna hér í bænum, hafi
átt ríkastan þátt í þessari hug-
mynd og þokað henni mjög á
veg til hins raunverulega. —
IÞessir menn, sem báðir eru
'látnir, voru safnaðarfulltrúarn-
jir,; Knútur Zimsen fyrrverandi
borgarstjói'i og Sigurjón Pét-
^ui'sson, forstjóri. Þessa tel ég
'viðeigandi að geta hér, því
kii'kjubyggingarsjóður Reykja-
1 víkur hefur lagt sinn hlut í
þetta hús.
Þá vil ég í þessu sambandi,
fyrir hönd Nessafnaðar, þakka
boi’garstjóranum í Reykjavík,
I Gunnari Thoi-oddsen, borgar-
| ritai'anum Tómasi Jónssyni og
öllum bæjarfulltrúum Revkja-
víkur fvrir að gera hugmynd-
ina um stofnun kii'kjubygg-
ir.garsjóðsins að veruleika og
þar með um leið þakka þann
þátt sem þessir aðilar eiga i
því að þetta hús hefur risið af
gi'unni.
Samtímis þessu vil ég færa
öðrum aðila þakkir, sem einn-
ig á sinn stóra hlut í þessu
húsi. Sá aðili er Kvenfélag
Nessóknar.
Eriginn í Nessókn, hvoi’ki
einstaldingur né samtök. hefur
lagt fram jafn mikla vinnu og
fjái'nnxni til byggingai'innar og
þetta félag. Það safnaði helm-
ing þess fjár, sem til var er
kirkjubyggingin hófst. Síðan
hefur það stöðugt starfað af á-
huga og dugnaði og safnað .fé.
Fyrir skömmu gaf það t. d.
kirkjunni fermingarkirtla,
messuklæði, altarisbikara og
Jdrtla fyrir söngkór. Nú við
þetta tækifæri afhendir það að
gjöf hið veglega kirkjuoi'gel,
sem þið sjáið hér. Orgelið er 23
radda þýzkt pípuorgel. Inn-
kaupsverð þess mun hafa ver-
ið talsvert á annað hundrað
þúsund krónur, en upphæðin,
sem gefin er, er hærri því að
orgelið er gefið eins og það
stendur hér í kirkjunni.
Eg bið núverandi formanrL
kvenfélagsins, fi'ú Ingibjöi'gu
Thorarensen, að færa félagskon
unum, sem ekki eru viðstaddar
þakkir og kveðju.
Kirkjunni lýst.
Grunnflötur kirkjunnar er
550 ferm. Skiptist hann þannig:
Kirkjusalur 446 ferm. og hlið-
arbygging (félagsheimili) 106
ferm. Lengd hússins er 32
rnetrar og breidd 24 metrar.
Mesta hæð í kór er 16 m., en í
kirkjuskipi 12,7 m.
Kirkjan er úr járnbentri
steinsteypu og húðuð utan með
hvítum marmara. Þak er klætt
með kopar og tvöfalt gler í
gluggum. í hinum stóra kór-
glugga er litað gler, sem breyt-
ir dagsbirtu í dauft sólskin í
kórnum, þótt ekki falli sól á
gluggann. Einangrun er kork-
ur á veggjum að neðan, en of-
an trétex og tvöfalt loftrúm.
Klæðning að innan er að
nokkru hljóðeinangrunarplötur
en aðallega hai'ðviðarplötur 10
mm. þykkar, sem eru vandaðar
og límdar með vatnsþéttu lími.
Linoleum dúkur er á gólfi en
parkett gólfflögur í forsaL
Teppi er á kór og göngum.
Raflýsing er þannig, að mjög
sterk lýsing er yfir kórnum og
er ljósaútbúnaður sú ósýnileg-
ur úr kirkjusal. Kórinn er því
mjög bjartur og mun meira
upplýstur en kirkjusalurinn, en.
Eitt af eftirsóknarverðustu úri|ra heiras.
ROAMER úrin eru ein af hinni nákvæmu og vand-
virku framleiðslu Svisslands. í verksmiðju, sem
stofnsett var (árið) 1888 eru 1200 fyrsta flokks
fagmenn sem framleiða og setia saman sérhvern
hlut sem ROAMER sigurverkið stendur saman af.
100% vatnsþétt — Höggþétt.
Fást hjá flestum úrsmiðum.