Vísir - 10.04.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 10.04.1957, Blaðsíða 4
VÍSIR Miðvikudaginn 3 0. apríl 1957 •iiÉSSr Bílalest á eftir ýtu í óveðursútliti. Slíka sjón gefur daglega að líta í umhleypingatíð á vetrum á leiðinni milli Reykjavíkur og Suðurlandsundirlendisins. verið er að bjarga þeim í ófærð Mörg hundruð manns hafa verið að- stoðuð á einum degi. Leopold Jóliaiinessou segir frá snjó- moksfri Vegagerðarinnar í liridar- veðruin og ófærð. i var hérna á dögunum þegar bylinn gerði a isheiði og nokkrir tugir bíla sátu jiar iastir — kaífenntir — að eg hitti Leopold Jónsson. Það iumir Þau kynni hófust með því að Leopold rak fenntan hausinn inn um bíldyrnar hjá okkur og las reiðilestur yfir bílstjóran- um sem lagt hafði eins og blá- bjáni á heiðina, eftir að hann þó var búinn að fá upplýsingar ura það á Selfossi að hún var lokuð og ófær. Eg var á sama máli og Leopold enda hefði þetta verið kallað óráðsíuflan í minni sveit og ekki þótt mikið um vert. mín f'LeopoId. f Þegar þetta skeði var liðið á - kvöldj úti þreifandi rnyrkur — ' en hríðin þó enn dimmari og hva»sviðri að sama skapi. Ekk- samt bitna á Leopold. Hah^lpítjórnaði ýtu frá Vega- gér$$ híkísins, hann aðstoðaði hvern bílinn á fætur öðrum með því að draga þá niður að v:'skSSaskálanum í Hveradölum T\? ^þar sem farþegar bílanna kom- " ust í upphituð húsakynni og fengu mat og aðra aðhlynningu. En Leopold hélt jafnharðan í’upp á Hellisheiði aftur án þess að unna sér matar eða hvíldar — og hann sagði mér frá því seinna að þeir vissu aldrei, þeg- ar þeir legðu af stað frá skálan- um hvort þeir fyndu bílana; aftur eða ekki — því hríðin j var svo svört, að þeir sáu ekki glóru fram fyrir sig. Einhver eðlisávísun — eitt- hvert sjötta skilningarvit — sem ekki er nema fáum gefið — varð til þess að Leopold rammaði í myrkrinu og hríð- inni aftur og aftur á sama stað- inn: til bílanna okkar. En virðing mín fyrir Leo- pold og þessu undratæki hans — ýtunni — margfaldaðist þeg ar röðin kom að okkur undir morguninn og Leopold festi tveimur 15 manna farþegabif- reiðum, fullum af farþegum, aftan í ýtu sína og dró okkur- gegnum djúpar fannir og skafla niður í Skíðaskála — eins og bílarnir væru smáfis. Það voru átök sem sögðu sex. . Seinna um daginn fékk ég að sitja í ýtunni hjá Leopold, á meðan hann^ ásamt öðrum starfsmönnum Vegagerðar- innar og tækjum aðstoð- aði bílana frá skíðaskálan- — Enda þótt við hittumst undir þeim kringumstæðum, að ég væri á ýtu uppi á Hellis- heiði aðfaranótt 11. marz s.l.. hóf Leopold mál sitt, þá var það hending ein, því ég stjórna venjulega ekki ýtum, enda þótt ég kunni með þær að fara og geti gripið til þeirra þegar nauðsyn krefur. — Hver er þá starfi þinn hjá vegagerðinni? — Á sumrin hef ég verkstjórn á hendi víðsvegar úti á lands- byggðinni en um vetur hef ég eftirlit með snjómokstri hér í nágrenni Reykjavíkur undir yfirstjórn Kristjáns Guð- mundssonar forstöðumanns Á- haldahúss Vegagerðarinnar í Reykjavík. — Það væri gaman að fá að vita, Leopold, hvernig snjó- mokstrinum er hagað í stór- um dráttum. — Þegar veðurútlitið er í- skyggilegt, eða þegar gerir snögg áhlaup grennslumst við eftir því við trúnaðarmenn okkar og vegfarendur, einkum mjólkui'bílstjó'rana, hvernig færð sé háttað. Þær upplýsing- ar hagnýtum við eftir föngum. Að því búnu er áhöldum, svo sem ýtum, snjóplógum og heflum, dreift á þá staði sem talið er að þörfin sé brýnust, og hver gerð tækja send hingað, sem talið er að hún komi að mestu gagni. Sjálfur fylgi ég svo einhverjum flokknum í eftirlitsbíl — kraftmiklum bíl með drifi á öllum hjólum og talstöð. Leopold. um niður fyrir Svínahraun og losaði jafnframt um þá bíla, sem kaffentir voru á leiðinni. Það var ævintýri að sjá hvernig öllum hindrunum var rutt úr vegi.. Þá hafði Leo- pold og félagar hans verið í heilan sólarhring á ýtunni án þess að unna sér hvíldar eða svefns og enn var dagsverki hans hvergi nærri lokið. Fyrsiu ráðsíaf- anh' í ófærð. Eg spurð'i Leopold að skiln- aði hvort ég mætti ekki rabba við hann þegar hann kæmi næst í bæinn. Hann tók því vel og að því búnu skildum við. Rabbið fer hér á eftir: að fá samband við Loftskeyta- stöðina, stöð mjólkurbússins á Selfossi eða ef það hvort- tveggja þrýtur — við Vest- mannaeyjaradio. Oft heyrist þangað þótt hvorki heyrist til Reykjavíkur né Selfoss. Þess- ar stöðvar koma svo boðum á mil'li. Vegagerc'.n bsfuf tal- stöðvar í öllum plógbílunum, sem eru 5 talsins, svo og í eftir- litsbilnum og loks í viðgerða- bíi Vegagerðarinnar. •—• Hvenær eru mest not fyr- ir talstöðvar og undir hvaða. kringumstæðuní? — Á veturna er það helzt þegar við fylgjum bílalestum á þeim vegum sem færð er slæm. Þá getum við skipulagt snjó- mokstur og aðra aðstoð í gegn- um talstöðvarnar. Við getum beðið um aðstoð ef bill bilar eða eitthvað kemur fyrir. Og loks getum við látið vita gegn- um talstöðvarnar hvernig færð er á hverjum stað, en fyrir- spurnum um það rig:Yr daglega til Vegagerðarinnar þegar líkur eru fyrir vondri færð. Hélt alltaf opin. — Hefur leiðin frá Reykja- vík og austur að Selfossi oft lokast í vetur? — Aldrei heilan dag. Með þeim fyrirvara þó, að eitt sinn um mánaðamótin janúar—fehr úar vorum við heilan sólar- hring að koma bílunum á riúlli. Ilellisheiðin lokaðist þá skyndi- lega og mjólkurbílarnir lögðu á Krýsuvíkurleiðina í tvísýnu veðri. Vegagerðin var ekki við- búin þessu og gat ekki flutt mokstursvélar þangað í skyndi nema einn plógbíl ásamt að- ,‘stoðarbíl. Á j(2ssum tækjum lögðum við af stað frá Reykja- vík að líðandi degi og þegar við komum í skarðið hjá Stéf- ánshöfða við Kleifarvatn Var kominn þar þriggja metra djúpur skafl á veginn. Fyrir Talstöðvar mikilsvirði. — Koma . talstöðvarnar að miklum notum . í þessu sam- bandi og eru það mörg tæki frá Vegagerðinni sem hafa tal- stöðvar? — Koma talstöðvarnar að miklum noturn í þessu sam- bandi og eru það mörg tæki | fmnan ,skaflinn biðu 16 bi!ar frá Vegagerðinni sem hafa tal- , stöðvar? ! þegar okkur bar að. Nú eru snjóplógar alls ekki — Það er gífurlegt öryggi að gerðir fyrir þessa snjódýpt og talstöðvunum, bæði fyrir olck- því úr vöndu að ráða, þar sem ur sem vinnum á tækjunum og 1 ekkert ánnað hjálpartæki var fyrir alla þá sem þurfa að fá j væntanlegt á næstunni. Komið vitneskju um færð. Hitt erjvar undir miðnætti og þreif- anr.að mál að þær koma ekki andi bylur. Við fórum þá gang alltaf að fullum notum vegna andi til bílstjóranna sunnan truflana, ekki hvað sízt á Hell- ! skaflsins og báðum þá að taka isheiði og Krýsuvíkurleið, því skóflu í hönd og hjálpa til við þar ei'u skilyrði mjög slæm á köílum. Stundum stórbatnar sambandið ef bíllinn eða tækið — sem talstöðin er í — er færð um nokkra metra. Þá geta skilyrðin stórbatnað í einu vet- fangi. Ef við náum ekki beinu sámbandi við Áhaldahúsið í Reykjavík, reynum við ýmist moksturinn, en með snjóplógn- um ætluðum við að gera hvað við gætum. Mikinn hluta næt- ur var hamast, enda voru bíl- stjórarnir sem mokuðu með skóflunum allt hörkuduglegir menn — og klukkan 7 um Frh. á 9. síð^. m. sert hann — en dómstólarnir heimta meira en það“. ,,Kannske að þið, herrar mínir,“ sagði lögíræðingurinn, ,,vilduð ræða þetta mál ykkar í milli og ráða fram úr einhverj- um vafa, áður en þið ræðið aft- ur við mig. En eg verð að benda ykkur á að það verður að vera alveg vafalaust, að þér þekkið hann.“ „Vitanlega, vitanlega,“ sagði eg og flýtti mér með Sam út úr skrifstofunni. „Fyrst þú varst í einhverjum vafa, Bill,“ sagði Sam þegar við vorum komnir út á götuna, ,,hvers vegna í fjandanum sagð- írðu það ekki strax. „Mér datt ekki í hug, Sam,“ svaraði ég, „að þú ætlaðist til þess að eg segði hver þú værir. Eg er ekki undir það búinn að sverja að eg þekki þig — þó að eg sé næstum viss um það. Sannast að segja finnst mér, að þú ættir ekki að koma mér í þessa aðstöðu. En,“ mælti eg ennfremur, „ef þú ert undir það búinn að eg spyrji þig spjörunum úr og ef þú getur kveðið niður allan vafa minn, þá er eg fús á að mæta fyrir rétti og sverja að þú sért sá Sam Bolton, sem eg þelckti áður og kvæntist Thérése." Hann leit út fyrir að vera dá- lítið hnugginn yfir þessu en féllst þó á að láta mig spyrja sig. „Þú veizt það, Sam,“ sagði ég þegar við ókum heimleiðis, ,,að þú átt ekki að þurfa mig til að þekkja þig. Því færðu ekki rit- handarsérfræðing og lætur hann bera saman undirskrift þína við undirskriftina á hjú- skaparvottorðinu og samning- unum um húsakaupin?“ „Eg meiddi mig í hægri hendi fyrir nokkrum árum,“ sagði Sam, „og nú skrifa eg með vinstri hendi.“ „En hvers vegna læturðu þá ekki einhvern úr fjölskvldu þinni koma hingað og sverja hver þú sért?“ „Eg hefi í'ifizt við þau öll — út úr Théi'ése. Og eg vil ekki biðja þau um neinn gi'eiða.“ Svona var það uin allt, sem eg' stakk upp á. Hann hafði stei'kar ástæður fyrir því, að það væri allt ómögulegt. Og þetta hafði allt einkennileg á- hrif á mig. í vitundarhuga ■ mínum var töluvei'ð gagni'ýni og eg grunaði manninn um. að hann væri svikari. Eg kannast við það. En þegar hugur minn var ekki á verði,- ef svo má segja, datt mér ekki.í hug að efa, að þetta væi'i Sam Bolton.' Eg get ekki lýst því betur en^ með því að' segja, að eg trúi; því, að hver maður hafi sittj blik, og að blikið — líklega af því að það er svo óákveðið — og að blikið sé ekki hægt að íalsa. Þessi maður hafði blik Sams Boltons það fann eg með sjálfum mér. En hins vegar var það, að Sam hafði drukkið mikið kaffi. Eg spui'ði hann út úr þetta kvöld, en árangurinn varð slæmur. Hann mundi margt, sem búást mátti við áð hann hefði gleymt, en hann gleymdi sumu, sem hefði átt að vera ó- útmáanlegt úr minni hans. Til dæmis er hér ein spurning, sem eg spurði hann, og svar hans. „Hvað var Tlxérésa að gera, þegar þú sást hana fyrst?“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.