Vísir - 10.04.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 10.04.1957, Blaðsíða 9
VtSIR Miðvikudaginn 10. apríl 1957 9 Mlsjöfn viðbrögð. — Hvernig eru yfirleitt við- brögð þeirra, sem aðstoðar njóta? Er fólk yfirleitt ekki ákaflega þakklátt? Snjóþeýtari að verki. SHk tæki hefur Vegagerðin hug á að káupa, því þau 'þeyta snjónum allt að 40 metra út fyrir vegina og fyrir bragðið myndast ekki djúpar traðir. manna... Frh. af 4. s. morguninn voru bílarnir komn- ir niður til Hafnarfjarðar. Annars má segja að við höf- um verið heppnir með Krýsu- víkurleiðina í vetur, því erfitt , , „. , ._ upp í Slaðaskala þegar af- hefði venð að halda Hellisheið- . , x , , , „. , takaveður brast a. Fimm storar inm opinni eins og snjóalög hafa - , „ ... * , , .* , ,, farþegabifreiðir með samtals verið þar. Og aldrei hefur þurft , OA ... , , _ , ° ,i 160 bornum festust þa í Svma- að gripa til mjolkurskommt- , ....... ._ , . I hraum a leiðmm niður- í bæ. — Ekki ailt, síður en svo. Að vísu eru margir og e. t. v. flestir þakklátir og fara í öllu eftir óskum okkar og fyrirmæl- um. Aftur bregðast aðrir illa við, eru stirfnir og geðvondir og telja það í sínu hlutverki að ámæla okkur og skipa okkur íyrir verkum. En við þá menn- ina, sem við höfum mest saman að sælda, þ. e. mjólkurbílstjór- ana og bílstjórana frá Kaup- félagi Árnesinga, höfum við frá öndverðu haft hina ákjósanleg- .ustu samvinnu. I stæðast atvik sem átti sér stað ' í Svínahrauni í hitteðfyrra. Þá i gengu umhleypingsrosar ann- að veifið, einkum oft undir i vikulokin. Þá var það eitt sinn A élakostur að 200 skólabörn voru stödd Vegagerðarinnar. — Hefur Vegagerðin mikinn Ýta að snjóruðningi í Svínahrauni. í kjölfar hennar kemur bíla- lest. Kaffenntur bíll sést vinstra megin á myndinni. tíðarinnar á upphleyptum Veg- um. ekki mikil og þeir eru bæði fljótir í förum og áfkasta- miklir, en hafa þann annmarka að geta ekki þeytt snjónum Ýmis nýbreytni. langt frá sér. Þess vegna mynda þeir traðir þar sem þeir fara. Þetta kemur ekki að sök í staðviðri, en getur vald- ið erfiðleikum á fjallvegum eðaj góða? annars staðar þar sem hætta erl — Dettur þér í hug nokkur nýbreytni í sambandi við að- gerðir Vegagerðarinnar á vetr- um, sem almenningi kæmu til tækjakost til snjómoksturs á við skafrenningi eða storma- unar í Reykjavík til þessa. Ekki spurt um mat eða hvíld. — Þið farið vegum út frá Reykjavík? — Eins og sakir standa hefur hún 6—10 ýtur smærri o að sjálfsögðu i samt er. Úr þessu er þó hægt að bæta ef ýtur fara á eftir til að jafna úr ruðningnum. Eg verð að segja, að sjaldan'stærri, 5 snjóplóga og auk þess á* -*• hefur mér liðið ver en í þetta * getur hún sent 6 veghefla í ná- ^a hefur Vegagerðin fengið skifti, bæði sakir barnanna og ■ grenni bæjarins þegar þörfin a^ nýrri gétð með áþekku foreldra þeirra sem biðu ótta- íer mest. Er einkum þægilegt að sniði °S jraðýtutönn og skekkja full og í ofvæni og svo lika'nota heflana þar sem snjóalög ma ^il hvorrar handarinnar nestaðir og vel út búnir í þess- vegna þess hve hjálparstarfið ar slarkferðir. • gekk seint. Við vorum ekki nóg — Það fer eftir ýmsu, enda samlega við þessu búnir, enda erum við öllu vanir og það er var blíðuveður í Reykjavík all- ekki spurt um matar-, svefn- an tímann og við vorum aðeins eða kaffihlé þegar út í það er með einn snjóplóg og einn komið og þegar við erum að hjálparbíl frá Vegagerðinni til aðstoða bíla í vondum veðrum að byrja með, en ýta kom ekki og færð. Þess eru dæmi að fyrr en miklu seinna. Þá vorum starfsmenn Vegagerðarinnar við rétt að byrja að nota tal- hafi vakað samfleytt á þriðja1 stöðvar í bilunum og ekki nóg- eru ekki mikil og eíns að láta sm Þessi gerð lofar mjög slétta úr misfellum eftir að ekki sízt til göturuðn- plógar eða ýtur hafa rutt á niSa í bæjum eða annars stað- undan. Þessi vélakostur er 31 t>ar sem hepppilegra er talið hvergi nærri fullnægjandi þeg- a® ryðja aðeins til annarrar ar snjóalög eru mikil og veð- handarinnar. urhamfarir að sama skapi. J — Er mikið af þessum tækj- Þörf fyrir um nýtt? snjóþeytara. — Það hafa komið nýlega til — Eru fleiri tæki í vændum? Vegagerðarinnar nokkrir snjó-' — Eg hygg að Vegagerðin sólarhring þegar á hefur þurft samleg reynsla fengin ennþá. plógar, sumir nýir, aðrir eitt- vilji festa kaup á snjóþeytara, að halda við mokstur og björg- Við sendum skeyti gegn um tal-' hvað notaðir, bg eru ætlaðir til áþekkum þeim, sem notáðir un bíla úr ófærð. Við höfum stöðina að við þyrftum á aðstoð þess að setja framan á stóra eru við ruðning á flugvöllum venjulega kaffisopa á hitabrúsa, að halda — en annars liði öll- bíla. Flestir þeirra eru fleyg-'og hafa gefizt vel við það. — en förum oftast nestislausir. Við um vel í bilunum. Aðeins seinni myndaðir og þannig gerðir að Þeyta þeir snjónum í allt að 40 reynum að fá aðhlynningu og hlutinn af skeytinu heyrðist tii þeir ryðja snjónum til beggja metra fjarlægð og að því er mat á bæjum, svo og í Skíða-, Reykjavíkur og þess vegna hiiða. Þeir eru sérstaklega góð- milcill kostur. Margir telja skálanum í Hveradölum þar urðu tafir á því að okkur bærist ir á vegum þar sem snjódýft er þetta vera ruðningstæki fram- sem okkur er jafnan tekið af-1------------------------------------------------------------------------------------ S :z algf Z4-SANNAR SÖGUR - Uppreist í Ungverjalandi. hönd allra mokstursmanna þakka þeim sem veitt hafa okk ’1 ur aðhlynningu, oft þreyttum og svöngum, á slarksömum vetrarferðum. Aðstoð veitt. — Kemur ekki stundum fyrir að fjöldi bíla teppist í einu' á vegum úti? í — Jú, oft kemur það fyrir, ekki sízt í sambandi við skíða- ferðir á Hellisheiði ef skynai- lega gerir veðrabreytingu. — Margir fara þá í litlum bílum og þeir eru háskasamlegir ef nokkuð ber út, af, því þeir stöðva aðra umferð um leið og þeir sitja sjálíir fastir. T. d. Aurel Kemeny barðist með frels- um helgina 10. marz s.l. og issveitunum. Þegar hann yar mánudaginn næstan ,á eftir barn fékk liann lömun í annan þurftum við að aðsto'ða um 500 ' fótinn og gekk lialtur siðan. manns að rneira eða minna J líann var enn barn að aldri, leyti ^ið aði komast leiðar j J>egar þýzlai nazistarnir . settu sinnar. En það var líka óver.ju hann i fangabúðirnar í Dachau mikill bíla- og mannfjöldi og ! og, 1944, þá fjórtán ára gamajl, þá vorum við á annan sólar-; losnaði hann úr fangabúðimimi. hring samfleytt við að aðstoða bila á Hellisheiði og í Svína- hrauni. Annars er mér hvað minnis- Hann fór til Búdapest 1946 og var tekinn höndnm af Kússum en síðar látinn Iaus og fékk þá vinnu í kolanámu. ÞEGAK uppreistin braust út var hann í flokki þeirra sem tóku útvarpsstöðina og járn- brautarstöðina á Tatabanya. Þaðán fóru þeir félgar til Búda- pest og börðust gegn Bússum. í árás varð hann fyrir því að sprengjubrot særði hann alvar- lega í fætinum sem heill var. Hann var lagður iirn á sjúkra- hús. HANN frétíi að leynilögyeglan væri að leita að hommi og þótt hann gæti varla gengið, lagði liann á fjótta. Þrátt fyrir meiðsli sín tókst honum að komast 70 kílóinetra til landainæranna. það munnði litlu, að hann félli fyrir kúlmn Kússa þegar liann var að vaða yfir á eina á landa- mærunum, en yfir komst haim nær dáuða en lífi. Það hefur komið til tals að sett yrðu upp lokunarskilti bæði á Hellisheiðarveg og aðr- ar leiðir þegar þær verða skyndilega ófærar. Við Hellis- heiðarveg mætti t. d. koma slíku skilti upp við Elliðaár að vestan og Hveragerði að aust- an. Það ber allt of oít við að menn álpast eins og hreinir blá- bjánar á alófærar leiðir og án þess að spyrjast fyrir um færð. Allt í einu sitja þeir fastir og eru gjörsamlega ósjálfbjarga unz þeim er komið til hjálpar. í sambandi við farartækin, einkum litlar fólksbifreiðir, þá eru þær margar háskasam- lega illa útbúnar til dráttar og hafa hvorki lykkju eða krók sem hægt er að festa dráttar- taug í. Úr þessu yrði bætt ef slíkj útbúnaðar yrði krafizt við bifreiðaskoðun og ef þær fengju ekki vottorð nema þetta væri í lagi. Þá þarf að hvetja hvern einn bílstjóra að hafa skóflu og góða dráttartaug með í bíln- um, jafnt að sumri sem vetri. Það kemur oft í góðar þarfir. — Skera einstakar bifreiðir sig úr í ófæið? •— Því verður ekki neitað. Af þeirri reynslu sem ég hef fengið, virðast Henschel-bif- reiðar skara fram úr öðrum bifreiðum í snjóþyngslum og fara leiðir sem fæstir aðrir bíl— ar fara. Þessa kosti hafa Árnes- ingar uppgötvað og nota þessa gerð bifreiða orðið mjög bæði til mjólkur- og vöruflutninga. Þurfa þeir líka á góðum farar- tækjum að halda, því þeir flytja meginið af allri neyzlumjólk til höíuðstaðarins og þurfa auk þess'; að sjnna aðdráttum til fjölmennasta byggðahverfis á íslandi. Nálægt Gardernioen-ílug- velli í Noregi gerðist það fyrir skömmu, að flugmanni mistókst lending Sabre-þotu, sem stakkst 70 metra niður í snjódyngju. Efígum datt í liug, að flugmaðurinn mundi komast iifs af, þegar flug- vélin var di-eginn upp af kranabílum illa útleikin, en flugmaðurinn var á lifi — meðvitundarlaus að vísu. nauðsynleg aðstoð. Þetta fór þó allt vel að lokum. Guðmund- ur Jóriasson köm á snjóbíl og sélflutti talsvert af börnunum niður úr ófærðinni, en seinna iíomu svo ýtur og allur skarinn komst til Reykjavíkur um morguninn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.