Vísir - 17.04.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 17.04.1957, Blaðsíða 1
12 bls. vi 12 bls. 47. arg. Miðvikudaginn 17. apríi 1957 91. lbl. yglélaiið fær félarnar um báðar amótin. Óvcnju.legt slys kom fyrir bílinn á myndinni. Þeg;’i' ekillinn var oð hella hlassinu a£ pallinum, bilaði hann skyndilega öírum megin, og afleiðingin sést á myndinni. Háll milljón Bedúina hyl ir Hussein konog. Var I liðskönnun i gær á ðanda- mærianum, hefur vaxið í áliti. Hussein konungur kannaði ast að kommúnisma, eða eru hersveitir Jordaníu á landamær kommúnistar, hafa haft hér for- um ísraels og Jordaníu í gær göngu. og var hylltur ákaflega. Um f nágrannaríkjunum, einkum hálf milljón Bedúina í Jordaníu Saudi-Arabíu og írak, þar sem hafa vottað konunginum holl- valdhafarnir styðja eindregið ustu sma. | Hussein konung og stefnu hans,1 Þess sést augijós vottur í ríkir mikil ánægja, en öðru máli ýmsu, að konungur hefur vaxið er að gegna í Sýrlandi og Eg- mjög í áliti í landi sínu og víð- yptalandi, þar sem kommúnist- ar, vegna atburða seinustu daga. ar hafa seilzt mest til áhrifa, Kröfugöngur hafa verið farnar því að þar telja menn það sem og konungi vottuð hollusta og gerzt hefur og aukin áhrif Hus- j hvarvetna, á heimilum manna seins, áfall fyrir stefnu Nassers. I og annars staðar, eru myndir ---------------------- , af Nasser teknar niður, en myndir af konunginum settar upp í þeirra stað. Stuðningsmenn Nassers hafa þó ekki lyppazt alveg niður. Þeir hafa gert tilraun til þess að koma af stað kröfugöngum og fundum til þess að vegsama Nasser og stefnu hans, en þátt- taka hefur ekki verið mikil neins staðar, og fylkingum og hópum þessara manna fljótlega tvístrað. Stúdentar, sem hall- Rússar segja, að Canda- rikjamenn hafi grlp, i ti 'amalla aðferða til njósna við Olympiuleikana í Mel- 'iounie. Sc-gir b íknienn í atíinarií ið .iteraíurnaya Cazeta 2. þ. n., að gegn Rússum og cði- bráttamönnum frá járn- tjaldslöndunum hafi verið teflt fögrum meyjum cf „Mata Hari-tagi“. En svo var i': rsjóninni fyrir að þakka segir L. G., að íþrótta monnirnir hafi látið áhuga sinn á íþróttunum sigra í keppninni við hinar tælandi meyjar — „en (þær reyndu mjög að kynnast íþrótta- mönnunum og buðu upp á skemmtanir,“ segir blaðið. Skyiidiverkföll í Frakklandi. Jámbrautarstarfsmenn í Frakklandi hófu tveggja sólar- liringa verkfall á miðnætti s.l. Þeir fara fram á 11% kaup- hækkun. — Yfirvofandi eru önn- ur skyndiverkföll, svo sem stræt- isvagnamanna o. fl., og 8000 starfsmenn franska flugfélags- ins Air France hóta verkfalli á morgun. Einmunatíð í Skagafirði í vetur. Erflðar santgöngur um héraðið vegna bleytu og slarks á vegum. Frá fréttaritara Vísis. Sauðárkróki í gær. Veðrátta hefur verið ein- Stórfelid aukning mlllflandafiugs á 1. fjorð- ungi þoá. miðað vlð sama tíma í fyrra. Til mála hefur komið að Flug- félag íslands fái báðar Vickers Viscount flugvélarnar, sem það Iiefur fest kaup á í Bretlandi, um n. k. mánaðarmót. Upphaflega var gert ráð fyrir því að flugfélagið fengi aðeins aðra þeirra um n. k. mánaðar- mót en nú eru sterkar líkur íyrir þvi, að það fái báðar flug- ""'arnar þá. E ’.nþá eru um 20 manns frá E!ir: - ilagi Islands á námskeið- n i Evetlandi til þess að kynna vr vé’: r, meðferð og stjórn ■v-r'a v.ýju flugvéla og eru það flugsíjórar, vélamenn og flug- leiðsögumenn, en áuk þess er yfirflugfreyja flugfélagsins, Hólmfriður Gunnlaugsdóttir, ytra til þess að kynna sér eld- hússinnréttingu o. fl. í sambandi við framreiðslu o. þ. h. Þess má geta að flugmennirnir kynna sér til hlitar vélakerfi flugvélanna á sérstökum nám- skeiði hjá Rolls Royce verk- smiðjunum þar sem þær eru framleiddar, enda er ekki ætlast til að sérstakir vélamenn verði í flugvélunum meðan á flugi stendur. Gert er ráð fyrir að fjórir Islendinganna, sem fyrst fóru út á flugnámskeiðin í Bretlandi, komi heim með flugvélunum um mánaðamótin. Hinir dvelja leng- ur ytra og siðan fara nokkrir fleiri flugmenn, vélamenn og flugleiðsögumenn frá Flugfélagi Islands á samskonar námskeið í Bretlandi. ast að leysa er víða komið slark í vegina og samgöngur þess vegna erfiðar um héraðið sem munagóð í Skagafirði að undan stendur. Vegbann ríkir fyrir förnu og sunnanátt með hlý- stóra bíla á Norðurlandsleið- viðri. j inni og fyrir þær sakir ganga Snjór er nú horfinn með öllu ekki áætlunarbílar milli Suð- af láglendi og hefur mikið tek- ur- og Norðurlands ið upp til fjalla. í heild hefur síðastliðinn vet ur verið með afbrigðum góður og í innsveitum hefur verið Heybirgðir miklar. Skepnuhöld eru víðast hvar góð og heybirgðir í héraðinu krakkar, Sjáid getrannina á bls. 8. Nýstárleg auglýsingaget- raun fyrir böm er í blaðinu í dag á bls. 8. Tíu fyrirtæki efna til get- raunar fyrir tilstilli Vísis og eru eitt þúsund krónur veittar í verðlaun. Er ekki að eía, að þátttaka barnanna í getraun þessari verður mikil, því getraunin er bæði einföld í framkvæmd og I um leið skemmtileg. Reglurnar um þátttöku eru j á bls. 9 og hvetur blaðið öll, börn til að taka þátt í getraun i þessari. — Úrslitin verða birt; fyrsta mánudág í sumri svo, segja má, að verðlaunin til1 þeirra, er hlutskörpust verða sé einskonar sumargjöf. Mikil aukning á milli- landaflugi. Stórfelld aukning hefur orð!ð í millilandaflugi Flugfélags Is- lands á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, miðað við sama tíma í fyrra. Þannig hefur 3Ó% aukn- ing orðið i farþegaflutningum, 32'/ó aukning í vöruflutningúm og 20% aukning í póstflutningn- um. Samt var verkfall um það bil þriðjung íebrúarmánaðar. Á þrem fyrstu mánuðum þessa árs fluttu flúgvélar F. í. 1477 farþega milli landa, 51 lest af vörum og 7 lestir af pósti. Aftur á móti hefur orðið nokk- ur samdráttur á flutningi innan- lands á þessu timabili, nema póstflutningum sem hafa aukizt verulega, eða um 8 lestir frá sama tíma i fyrra. Samtals voru fluttir 6140 far- þegar á fyrstu ársfjórðunginum í ár, en 6700 á sama tíma í fyrra. Fluttar voru 210 lestir af vör- um og er það í við minna en i fyrra, en 53 lestir fluttar af pósti og er þar um verulega aukn- ingu að ræða. Að flutningur á farþegum og vörum er minni nú heldur en á samatima í fyrra stafar fyrst og fremst af verkfalli flug- manna í febrúar, en auk þess má geta þess að veðrátta á þessu tímabili var yfirleitt óhagstæð til flugs. HfacMillan fer til fitonn. MacMillan hefur þegið boð frá Adenauer kanslara um að koma í heimsókn til Bonn í næsta mánuði. Selwyn Lloyd utanríkisráð- herra fer með honum þangað. Þetta er fyrst.a heimsókn brezks forsætisráðherra til V. Þ. eftir lýðveldisstofnunina 1949. Fraiisk&ir hershöfðingi tlæirááiir fyrir agabrot. Franskm- hershöfðingi, í Alsír,! hefur verið dæmdur í 60 daga innisetu í virki nokkru, fyrir og 1 agabrot. snjólétt, en í útsveitum sýslun- víðasthvar meiri en verið hafa lega um garð gengin og mikið Hann hafði ritað bréf, sem ar var nokkuð snjóþungt á um margra ára skeið um þetta j var um dýrðir að vanda. Að birt var í Parisarblaði, en í bréf- tímabili og lokuðust þá sam- leyti árs inu fólst gagnrýni á herstjórn göngur um skeið. Feröamenn eiga ekki a5 vera hornrekur. Ferðamálafélag Frakka ætlar að verja stórfé á næstu 5 árum til að bæta aðstöðú til að taka á móti fcrðamönnum. Verður varið sem svarar fjórum milljörðum króna til að reisa gistihús með 58.000 gisti- Frakka. Síðan . báðst hershöfð- inginn lausnar úr herþiónustu. Vegna bleytu á vegum og vegna þess að klaka er sem óð- Sæluvikan. Sæluvika Skagfirðinga er n- þessu sinni var þar þó færra j herbergjum, útbúa 1650 tjald- um fóik léngra að komið en oft j stæði og búðir og aðstoða við að hefur verið og orsaknðist -bað , koma upp 500 litlum gististöð- af örðugum samgöngum. * um öðrum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.